Þjóðviljinn - 10.09.1986, Síða 14
_________FRÁ LESENDUM_____
Fyrirspum tii siðanefndar
Lögmannafélagsins
3. LEIKVIKA - 6. september 1986
VINNINGSRÖÐ: X22-2X2-222-21X
1. Vinningur: 11 réttir,
kr. 665,615
128216(6/10)
2. Vinningur: 10 réttir
kr. 16.780
2871+ 48451 96494 101325
12081 55560 96862+ 201376+
12316+ 56895 98917
Kærufrestur ertil mánudagsins 29. sept. 1986 kl. 12.00
á hádegi.
tslenskar Getruunir, Iþróttamidstödinni y/Sifttún. Reykjueik
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og s
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa tekn-
ar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða aö framvísa eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru-
frests.
Norrænn styrkur til
bókmennta nágrannalandanna
Önnur úthlutun norrænu ráðherranefndarinnar (mennta- og menn-
ingarmálaráðherrarnir) 1986 - á styrkjum til útgáfu á norrænum
bókmenntum í þýðingu á Norðurlöndunum - fer fram í nóvember.
Frestur til að skila umsóknum er: 1. október 1986.
Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá menntamálaráðuneytinu í
Reykjavík.
Umsóknir sendist til:
NORDISK MINISTERRÁD
Sekretariatet
Store Strandstræde 18
1255 Kobenhavn K
Danmark
Sími: DK 01 -11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar.
Eldviðvörunarkerfi
Tilboð óskast í tæki fyrir eldviðvörunarkerfi á Land-
spítalalóð.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000-
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. þriðju-
daginn 14. október n.k.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, sími 26844
Evrópuráðið
býður fram styrki til framhaldsnáms starfandi og
verðandi verkmenntakennara á árinu 1986.
Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu fargjalda milli landa
og dagpeningum fyrir hálfan mánuð eða allt að
sex mánuði.
Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26-50
ára og hafa stundað kennslu við verkmennta-
skóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki í að
minnsta kosti þrjú ár.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Um-
sóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. októ-
ber 1986.
Menntamálaráðuneytið.
8. september 1986.
Enn eru tannlæknar við sama
heygarðshornið.
Ekki er langt síðan þessi stétt
Ég vil þakka honum Flosa sér-
staklega fyrir síðasta Viku-
skammt þar sem hann fjallaði um
flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Ég er
honum algerlega sammála um að
þessi flugvöllur er óþarfur þar
hækkaði laun sín úr hófi fram.
Sagt var að hækkunin væri yfir
40%. Þegar málið komst í fjöl-
sem hann er og einnig stórhættu-
legur. Flest flugslys verða við
flugvelli. Með áætlunarflugið til
Keflavíkur og einkaflugið upp á
Sandskeið.
Ein sem iék sér í Vatnsmýrinni.
miðla, tóku yfirvöld sig til og
komu að nokkru leyti í veg fyrir
tiltækið. Neyddust tannlæknar þá
til „að geifla á saltinu" og greiða
opinbera geiranum fúlgur fjár.
En, Adam var ekki lengi í Par-
adís. Enn eru tannlæknar farnir á
stúfana. Hækkunar-draugar
þeirra eru sem óðast farnir að
ríða húsum. Ekki er enn séð
hvernig sú deila endar.
En í sambandi við fyrri hækk-
unina reyndu tannlæknar að
verja sig með því, að sú hækkun
væri gerð í samráði við tvo lög-
fræðinga, þá Guðmund Ingva
Sigurðsson og Benedikt Sigur-
jónsson. Sögðu raunar skæðar
tungur, að vera kynni að afskipti
þeirra stöfuðu af því, að sonur
annars væri tannlæknir en sonur
hins læknir.
Fyrirspurnir voru gerðar í
blöðum til fyrrnefndra lög-
manna, um það hvort þeir ein-
staklingar, sem greitt hefðu
tannlæknum samkvæmt hærri
gjaldskránni ættu ekki rétt á
endurgreiðslu, eins og opinberi
geirinn, en svar hef ég ekki séð,
og er mér næst að halda að þeir
hafi enn ekki svarað. Nú lenti ég í
þessu hinu sama, og tannlæknir
sá, er ég skipti við, hefur neitað
mér um endurgreiðslu. Þar sem
ég er vonlaus um að áðurnefndir
lögfræðingar svari, vil ég hér með
beina ofannefndri fyrirspurn þar
að lútandi til siðanefndar lög-
mannafélagsins.
Virðingarfyllst,
með þökkum fyrir birtingu,
Sigríður Jónsdóttir.
Bréfritari vill að innanlandsflugið verði flutt frá Reykjavík til Keflavíkur.
Burt með flugvöllinn
AFMÆLISUTGAFA
vegna 70 ára afmælis Guðrúnar Guðvarðardóttur
FERÐA-
SÖGUR
FRÁ
VESTFJÖRÐUM
Guðrún Guðvarðardóttir
NIÐJATAL
ÞÓru
Gunnlaugsdóttur
frá Svarfhóli
Álftafirði
í tilefni af 70 ára afmæli Guðrúnar Guðvarðardóttur í vor s.l.
mun Starfsmannafélag Þjóðviljans gefa út ferðasögur hennar frá Vestfjörðum
og niðjatal Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli.
Bókin er væntanleg á markaðinn í október.
Þeir sem hug hafa á að tryggja sér eintak geta
hringt í síma 681333/73687 (Jóhannes) og 610398 (Jörundur)
eða fyllt út pöntunarseðil og sent Starfsmannafélagi Þjóðviljans.
Pósthólf 8020, 128 Reykjavík.
Nöfn áskrifenda munu birtast í bókinni sem heillakveðja.
Bókin kostar kr. 1.300.- til áskrifenda.
(Útsöluverð úr búð verður kr. 1.500.-).
Pöntunarseðill
Nafn
Heimili
Sími
Póstnúmer