Þjóðviljinn - 04.10.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.10.1986, Blaðsíða 11
Laugardagur 6.45 Veðurtregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.05 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pótursson sér um þátt- inn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 f morgunmund. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Visindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón:Trausti ÞórSverrisson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: ÞorgeirÓlafs- son. 15.00Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og. Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Barnalelkrit: „Jú- Ifus sterki" eftir Stefán Jónsson. Leikstjóri KlemenzJónsson. Fyrsti þáttur. „Stroku- maður“.Leikendur: Borgar Garðarsson, Bessi Biarnason, Þor- steinn Ó. Stephensen, Guðmundur Pálsson, RóbertArnfinnsson, Árni T ryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Jón Gunnarsson. (Áður útvarpað 1968). 17.03 Að hlusta á tónlist. Fyrsti þáttur: Um lag- línu. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 fslensktmál. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn“ gamansagaeftir Heinrich Spoerl. Guð- mundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur(3). 20.00 Harmonikkuþáttur. Umsjón:EinarGuð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri). 20.30 Borgarljóð. Gunnar Dal les úr nýrri Ijóðabók sinni og tvö Ijóð óprent- uð. 20.45 fslenskeinsöngs- lög-Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Þórarin Jónsson, Sigfús Einars- sonogPálfsólfsson. Ámi Kristjánsson leikur áplanó. 21.10 Frá leturborði á ótr- yggan sjó. Ari T rausti Guðmundsson ræðir við Hauk Einarsson frá Miðdal. Síðari hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfrognir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur I umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Mlðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Nætur- útvarp á rás 2 til kl. 3.00. Stuttbylgjusendingar rikis- útvarpsins til útlanda: Til Norðurianda, Bretlandsog meginlandsins: 13775 KHz/ 21,8m kl. 12.15-12.45.Á 9985 KHz/30,0 m kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rikjanna: 11855 KHz/25,3 m kl. 13-13.30. Á15395 KHz/ 90,5 mkl. 18.55-19.35. Á 11731 KHz/25,6 m kl. 23- 23.35. Allt fslenskur tími. Á laugar- og sunnudögum eru hádegis- og sfðdegissending- arkortérilengri. Sunnudagur 8.00Morgunandakt. Séra SigmarTorfason, pró- fastur á Skeggjastöðum í Bakkafirði, flylur ritn- ingarorðogbaen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforystugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Um- sjón Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Prestsvígsla í Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vfkingar á Eng- landi—hejtureða hermdarverkamenn. Dr. Magnús Fjalldal tók samandagskrána. Les- ari með honum: Helgi MárBarðason. 14.30 Hljómsveit Erics Ro- binson leikur vinsæl hljómsveitariög. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upphaf og endir fs- lenskrar hlutleysls- stefnu. Dr. Hannes Jónsson tlytur síðara er- indi sitt: Formleg enda- lok hlutleysisstefnunnar j1941. 17.00 Sfðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar- Jónas Hallgrfmsson. Sveinn Einarsson sér umþáttinn. 18.15 T ónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurt regnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá u m þátt fyrir ungtfólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Tvennskonarandlit Kimmavatnsfælna" 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.20 Norðurlandarásin. Tónleikar í útvarpshús- inu í Kaupmannahöfn 28.septembersl. 23.20 Síðsumarsstund. Óttar Proppé segir frá og kynnir tónlist. Um- sjón: Edward Frederiks- en.(FráAkureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þátt- ur með léttri tónlist í um- sjá Sverris Páls Er- lendssonar. (Frá Akur- eyri). 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bolli Gústafsson flytur(a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin- 7.20 DaglegtmálEr- 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litli prins- lnn“ eftir Antonie de Salnt-Exupóry Þórar- innBjörnsson þýddi. Er- lingur Halldórsson les (3). 9.20 Morguntrimm- Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur Ólafur R. Dýrmundsson ræðirvið IngaTryggva- son formann Stéttar- sambands bænda um búvörusamningaog verðlagningu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var Þátt- urúr sögueyfirskra byggða. Umsjón: Krist- ján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Áfrfvaktlnni Þóra Marteinsdóttirkynnir óskalögsjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tll- kynnlngar. Tónleikar. 13.30 fdagslnsönn- Heima og heiman Um- sjón: HildaTortadóttir. (FráAkureyri). 14.00 Mlðdeglssagan: „Undlrbúningsárin,“ ÚTVARP - SJÓNVARP# sjálfsævisaga séra Friðrlks Friðrikssonar Þorsteinn Hannesson byrjar lesturinn. Gylfi Þ. Gíslason flytur formáls- orð. 14.30 íslenskirein- söngvarar og kórar 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Meðalefnisbrotúr svæðisútvarpi Akur- eyrarognágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Vernharð- ur Linnet og Sigurlaug M. Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Bocc- herinls Fyrri hluti. Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 TorgiðÞátturum samfélagsbreytingar, atvinnuumhverfi og neytendamál. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál 19.40 Umdaginnog veglnn Dr.OrnÓlafs- son talar. 20.00 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafll. Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 21.00 Gömludanslögin 21.30 Útvarpssagan: „Tvenns konar and lát Klmma vatnsfælna“ 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjúkrahús-ver- öldfyrlrsig Umsjón: HaukurÁgústsson. (Frá Akureyri). 23.00 Guðblrtistsvartur Leo Smith leikur í Nor- ' rænahúsinu. Umsjón: Ásmundur Jónsson og örn Þórisson. (Hljóðrit- un frá tónleikum haustið 1984). 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 9.00 Morgunþáttur i um- sjá Kristjáns Sigurjóns- sonar. 10.00 Óskalög sjúklinga. HelgaÞ.Stephensen. 11.00 Morgunþáttur framhald. 12.00Létttónlist. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir ogsitthvaðfleira. 17.03 Tveir gftarar, bassi og tromma. Svavar Gestsrekursöguís- lenskra popphljóm- sveitaítaliogtónum. 18.00 Hlé. 20.00 FM. Þáttur um þun- garokkíumsjáFinn- boga Marinóssonar. 21.00Mllll8trfða.Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá árunum 1920- 1940. 22.00 Sviftlugur. Stjóm- andi: Hákon Sigurjóns- son. 23.00 A nœturvakt með ÁsgeiriTómassyni. 03.00 Dagakrártokl. Sunnudagur 13.30 Krydd f tllveruna. Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með afmæliskveðjum og létt- ritónlist. 15.00 Tónllstarkrossgát- an. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalistl hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsæ- lustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.00 Viðförumbarafet- ið Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Ásveitaveginum Bjarni Dagur Jónsson kynnirbandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 AlltogsumtHelgi Már Barðason stjórnar þætti meðtónlistúr ýmsumáttum, þ.ám. nokkrumóskalögum hlustenda í Reykjavík. 18.00 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 BjarniÓlafurog helginframundan. Bjarni Ólafur Guð- mundsson stýrir tónlist- arflutningi til hádegis, líturyfirviðburði helgar- innarog spjallarvið gesti. Fréttirkl.8.00, 10.00 og 12.00 12.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. 15.00 Vinsældalisti Byigjunnar. 17.00 Vllborg Halldórs- dóttirálaugar- dagssíðdegi. 18.30 ífréttumvarþetta ekki helst. 19.00 RósaGuðbjarts- dottirog hin hliðin. 21.00 Anna Þortáksdótt- irflaugardagsskapi. 23.00 Nátthrafnar Bylgj- unnar, Þorsteinn As- geirsson og Gunnar Gunnarsson halda uppi stanslausu fjöri. 4.00 HaraldurGfslason og næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 8.00 Fréttirogtónlistí morgunsárið 9.00 Jón Axelásunnu- degi. Þægileg tónlist og spjall. 11.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. 12.00 I fréttum var þetta ekki helst. 13.00 Rósaárólegum nótum. RósaGuð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist og færgestiíheimsókn. Fréttirkl. 14.00. 15.00 ÞorgrfmurÞráins- son f léttum leik. 17.00 Sigrún Þorvarðar- dóttirSigrúnermeð dagskrá fyrir ungt fólk, Þeirra eigin flóamarkað- ur, viðtöl spurninga- leikurogtónlistmeð kveðjum. Fréttirkl. 18.00. 19.00 BjarniÓlafurGuð- mundsson á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Poppásunnu- dagskvöldi. Mánudagur 6.00 Tónlistímorguns- árið Fréttirkl. 7.00. 7.00 ÁfæturmeðSig- urðiG. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustenduroggesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 A hádeglsmarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. 14.00 PéturSteinná réttri bylgjulengd. Pét- urspilarog spjallarvið hlustendurog tónlistar- menn.Fréttirkl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 HallgrfmurThor- steinsson f Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, líturyfir fréttirnar og spjallar við fólksemkemurvið sögu. 19.00 ÞorsteinnJ. VII- hjálmssonfkvöld. 21.00 Vilborg Haildórs- dóttlr spilar og spjall- ar. Vilborgsníður dagskrána við hæfi ung- lingaáöllum aldri. Tón- listinerígóðulagiog gestirnir Ifka. 23.00 Vökulok. SJOHVARPIB Laugardagur 13.30 Háskóli Íslands 75 ára Bein útsending frá hátíðarsamkomu ( Háskólabíói. Ávörp flytja: Forseti (slands, Vigdís Finnbogadóttir, Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra, Sigmundur Guðbjarna- son rektorog PállSig- urðssondósent. Út- nefndir verða heiðurs- doktorar. Sinfónfu- hljómsveit fslands leiku: undir stjóm Páls P. Pálssonar, Háskólakór- inn og Módettukórinn syngja. Meðalgesta verða ráðherrar, alþing- ismenn, eriendir sendi- herrar, stjóm, kennarar og heiðursdoktorar Há- skóla Islands. Útsend- ingu stjórnar Bjöm Em- ilsson. 1R SO Hlé 16.55 Fréttaágrip á tákn- máli 17.00 (jjróttlr Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.50 Auglýsingarog dagskrá 19.00 Ævintýrlfráýms- um löndum (Storybook International) 12. Brauðln fimm Mynda- flokkurfyrirbörn. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.30 Fréttirog veður 19.55 Auglýslngar 20.05 Fyrirmyndarfaðir (TheCosbyShow). Tuttugasti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi GuðniKolbeinsson. 20.30 Bölundirsólinni (EvilUndertheSun). Bresk sakamálamynd frá 1982 gerð eftir sögu Agöthu Christie. Leik- stjóri:Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, James Mason, Diana Rigg, Maggie Smith og Colin Blakely. Nokkrirefnaðirferða- menn njóta lífsins á eyju á Adríahafi I sumri og sól. Ensvoerframið morð og þá kemur sjálf- urHerculePoirottil skjalanna. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Bestumúsfk- myndböndin 1986 (The 3rd Annual MTV Video Awards). Sjón- varpsþátturfrá árlegri popptónlistar- og mynd- bandahátíð í Bandarikj- unum. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á mynd- böndum, bæði flutning og myndgerð, og bestu músíkmyndbönd ársins leikin. Auk þess koma f ram á sviðið ýmsir þek- ktir söngvarar og hljóm- listarmenn, þará meðal Tina Turner, Genesis, Whitney Houston, Pet Shop Boys, TilTues- day, Van Halen, Mr. Mister, The Hooters, SimplyRedogThe Monkees. Kynnar: Rod Stewartog Julian Lenn- on. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.30 Dagskrártok. Sunnudagur 17.45 Fréttaágrip á tákn- máll. 17.50 Sunnudagshu- gvekja. Séra Kari Sig- urbjömsson flytur. 18.00 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). 23. þáttur. Bandarisk teiknimynd- asyrpa f rá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.25 Stiklur. Endursýn- ing. 12. (Mallorcaveðri I Mjóafirði I. Umsjón og stjóm: Ómar Ragnars- son. 18.55 Auglýslngar og dagskrá. 19.00 Iþróttlr. Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 19.30 Fréttlr og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Sjónvarp næstu viku. 20.20 Þráður í tilverunni. Mynd sem gerð var í ti- lefni af 80 ára afmæli Landssíma Islands og þess að 210 ár eru liðin síðan póststofnun var sett á laggirnar. Myndin sýnirhina umfangs- miklu starfsemi Póst- og símamálastofnunar nú ádögumoghelstu breytingar semorðið hafaítímannarás. Framleiðandi er Mynd- bær hf. Textasamdi Bryndís Kristjánsdóttir. Sögumaður Guðmund- ur Ingi Kristjánsson. Umsjón og myndgerð: ValdimarLeifsson. 20.50 Ann og Debbie. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Lionel Goldstein. Leikstjóri June Howson. Aðalhlutverk: Deborah Kerrog Claire Bloom. ( hótelsal í Lundúnum hittast tvær konur, ekkja og fyrrum ástkona eigin- mannsins. Samræður þeirra leiða sitthvað ( Ijós sem hvorugri var áðurkunnugtum. Þýð- andi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.25Sextfu mlljón krónafuglabókin. (The Million Pound Bird- book). Heimildamynd frá breska sjónvarpinu (BBC) um bandariska fuglafrasðinginnog málarann James Audu- bon(1785-1851). ( myndinni segir David Attenborough frá þess- ummerkamanniog sýnirverkhans. Þýð- andi JónO. Edwald. 22.20 Kvikmyndakrón- (ka. Þáttur um haust- myndir kvikmyndahúsa f höfuðborginni. Um- sjónarmaður Amaldur Indriðason. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 17.55 Fréttaágrlp á tákn- móll. 18.00 Úr myndabókínni - 22. þáttur. Endursýndur þátturfrál.október. 19.00 Steinaldarmenn- Irnir. (The Flintstones). Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjumfrá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 19.30 Fréttlr og veður. 20.05 Lelðtogafundur f Reykjavík- Frétta- j)áttur. 20.30 Dóttlr máiarans. (Mistral's Daughter). Nýrflokkur- Fyrsti þáttur. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur f átta þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðal- hlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dalton og Philippine LeroyBeaulieu.Árið 1925kemurMaggy Lunel til Parísar og ger- ist fyrirsæta og ástmær málarans Julien Mis- trels. Leiðir þeirra skilja en löngu síðareignast þau sameiginlegan erf- ingja. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.30 Poppkorn. T ónlist- arþátturfyrir táninga. Þorsteinn Bachmann kynnir músikmyndbönd. Samsetning:Jón Egill Bergjjórsson. 22.05 Selnnifréttir. 22.10 Boesman og Lena. KvikmyndfráSuður- AfríkueftirAthol Fu- gard. Leikstjóri Ross Devenish. Aðalhlutverk: Yvonne Brydeland, At- hologSandyTubé. Hlutskipti svartra öreiga f Suður-Afriku birtist i sögu hjónanna Boes- mansog Lenu. Þau verða heimilislaus f völdum hinna hvítu og hrekjast út i óbyggðir. Boesman lætur rnátt- vana gremju sfna bitna áLenu en húnglatar hvorki stolti sínu né bjartsýni á hverju sem dynur. Þýðandi Sonja Diego. 23.55 Dagskrártok. 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonarog Sig- urðar Þórs Salvars- sonar. Guðríður Har- aldsdóttir sér um barna- efnikl. 10.03. 12.00 Létttónllst SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03 SvæðisútVarp fyrir Reykjavfk og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsend'ng stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs- son og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju ádreifikerfi rásartvö. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 3.-9. okt. er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Kópavogur: LA 9-12, SU iok- að. Hafnarfjörður: Hafnar- fjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar opin LA 10-14 og til skiptis SU 11 -15. Uppl. í síma 51600. Garðabær: opið LA 11- 14. Keflavik: opið LA, SU 10- 12. Akureyri: Stjörnuapótek og Akureyrarapótek skiptast á að hafa opið LA, SU 11-12 og 20- 21. Uppl. í síma 22445. SJÚKRAHÚS Reykjavík: Landspítalinn: heimsóknartími 15-16 og 19- 20, sængurkvennadeild 15- 16, fyrir feður 19.30-20.30, öldrunarlækningadeild Há- túni 10b 14-20 og eftir samkomulagi. Borgarspítali: LA, SU 15-18 og eftir samkomulagi, Grensásdeild LA, SU 14-19.30, Heilsu- verndarstöð 15-16, 18.30- 19.30 og eftir samkomulagi. Landakot: 15-16 og 19-19.30, barnadeild 14.30-17.30, gjörg- æsludeild eftir samkomulagi. Kleppsspítali: 15-16, 18.30- 19 og eftir samkomulagi. Hafn- arfjörður: St. Jósefsspítali: 15- 16 og 19-19.30. Akureyri: 15- 16 og 19-19.30. Vestmanna- eyjar: 15-16 og 19-19.30. Akranes: 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Reykjavík: Uppl. um lækna og lyfjabúðir í sjálfssvara 18888. Slysadeild Borgarspítaiaopin allan sólarhringinn. Hafnar- fjörður og Garðabær: Uppl. um næturlækna í síma 51100. Akureyri: Uppl. í símum 22222 og 22445. Keflavík: Uppl. í sjálfsvara 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík...........sími 11166 Kópavogur.....sími 41200 Seltjarnarnes..sími 18455 Hafnarfjörður.sími 51166 Garðabær............sími 51166 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.........sími 11100 Kópavogur.........sími 11100 Seltjarnarnes.....sími 11100 Hafnarfjörður.....sími 51100 Garðabær..........sími 51100 SUNDSTAÐIR Reykjavík: Sundhöllin: LA 7.30-17, SU 8-14.30. Laugardals- og Vesturbæjar- laug: LA 7.30-17, SU 8-15.30. Breiðholt: LA 7.30-17.30, SU 8- 17.30. Seltjarnarnes: LA 7.10- 17.30, SU 8-17.30. Varmá í Mosfellssveit: LA 10-17.30, SU 10-15.30, sauna karla LA 10-17.30. Hafnarfjörður: LA 8- 16, SU 9-11.30. Keflavík: LA 8-10 og 13-18, SU 9-12. Neyðarvakt Tannlæknafé- lags íslands í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg LA, SU 10-11. Neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35: sími 622266, opið allan sólarhring- inn. Sálfræðístöðin, ráðgjöf: sími 687075. Kvennaathvarf: sími 21205 allan sólarhringinn. SÁÁ, sáluhjálp í viðlögum: 81515 (sjáifsvari). Al-Anon, aðstandendur alkóhólista, Traðarkotssundi 6: opið LA 10- 12, sími 19282. Kvenfétagasamband fslands minnir á söfnunina fyrir lækningatæki á krabbameins deild kvennadeildar Landspítalans. Gfróreikningur er nr. 528005. Laugardagur 4. október 19861 WÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.