Þjóðviljinn - 04.10.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.10.1986, Blaðsíða 12
DÆGURMÁL Aö játa móður Jörö sína — í oröi og á boröi í Ijósi þess að Yoko Ono af- henti Ólafi Ragnari Gríms- syni, fulltrúa alþjóðlegu þing- mannasamtakanna PGA (Parliamentarians for Global Action), friðarverðlaun, er ekki úr vegi að vekja athygli almennings á nýjustu plötu hennar sem ber heitið Stjörnu friður og er ekki síður innlegg í friðarum- ræðuna. Þessiplataerlíkleg til að verða vinsælasta plata Yoko, hún er aðgengilegri en fyrri plötur hennar sem báru merki um örvæntingu og sálu- sorg, enda útkomnarstuttu eftirdauða Lennons. Á Stjörnufriði er samankomið frítt föruneyti valinkunnra tón- listarmanna, enda Yoko eftir- sóttur listamaður og virtur af kollegunum. Nefna má tvíeykið Sly (Dunbar) og Robbie (Shake- speare), Bernie Worrell sem hef- ur verið í slagtogi með Talking Heads en er nú genginn til liðs við Pretenders og gæðasöngkonan Nona Hendryx raddar þarna í einum tveimur lögum eða svo. Yoko kallar þessa plötu: Stjörnurfriður; jarðarleikur fyrir sól og loft. Auk þess að vera beinn óður til jarðarinnar okkar, skírskotar hún til mannsins sem geimveru í orðsins víðustu merk- ingu. Flug andans sem líkamans, þó ekki einlægt í sömu andrá. Og eins og Yoko er einni lagið kallar hún hlutina sínum réttu nöfnum. Ég vil sérstaklega vekja athygli ykkar á textanum í Rainbow Re- velation. Hann varpar hvort tveggja í senn ljósi á leið til að líta öðrum augum hefðbundin stöðluð hugtök eins og reiði, sorg, græðgi, afbrýði (öfund), ótta, illsku og fátækt, og þá á dæmigerðan hugsunarhátt þess- arar smávöxnu konu sem hefur svo stóra samvisku. Af tólf lögum er ekkert leiðin- legt. í uppáhaldi hjá mér eru sér- staklega Hell in Paradise, I Love All of Me, Rainbow Revelation og Starpeace er m.a. lóð Yoko Ono á vogarskálina gegn Starwar áformum Reagans og félaga ... stjörnufriður gegn stjörnustríði. Hugmyndin að plötuumslaginu er úr hennar eigin frjóa kolli. Vinsœldalistar 3 f > w ~ « I S £ c/> Bylgjan ( 4) ( 5) ( 1) La Isla Bonlta ( 2) Hollday Rap ( 6) So macho We don't haveto Thorn In my slde ( 3) Braggablús (12) Take my breath away ( 9) Stuck wlth you ( 7) Ég vll fá hana strax (15) I want to wake up wlth you (10) Danclng on the celling (23) (13) (21) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. (18) Findthetlme 22. (16) Ragehard 23. ( -) (Forever) Llve and dle 24. ( -) ............. 25. ( -) 26. (11) 27. (27) 28. ( -) 29. (24) 30. (28) Easy lady The lady in red True blue (29) (I just) Dled In your arms ( -) Touch me (I want your body) ( 8) Human ( -) Ralnorshlne (20) Thewayltls (14) Dreamtime Wlld wlld llve You can call me Al Don’t leave me thls way Press True colors Flght for our selves Uan slze love 3 > Madonna ( 3) MC Micker G <S Deejay Swen ( 3) Sinitta ( 3) Jeramaine Stewart ( 3) Eurythmics ( 2) Bubbi Morthens ( 3) Berlin ( 2) Huey Lewis And The News ( 1) Greifarnir ( 3) Boris Gardener ( 3) Lionel Richie ( 3) Spagna ( 3) ChrisdeBurgh ( 3) Madonna ( 3) Cutting Crew ( 2) Samantha Fox ( 1) Human League ( 3) Five Star ( 1) Bruce Hornsby and The Range ( 2) DarylHall ( 3) Five Stars ( 3) Frankie Goes To Hollywood (3) OMD ( 1) Talking Heads ( 1) Paul Simon ( 1) Communards ( 3) Paul McCartney ( 2) Cyndi Lauper ( 1) Spandau Ballet ( 3) Kiymaxx ( 3) 3 > l s 5 M 1. ( 1) 2. ( 6) 3. ( 8) 4. ( 3) 5. ( 2) 6. ( 5) 7. ( 7) 8. (20) 9. (12) 10. ( 4) Rás 2 La Isla Bonita (IJust)Diedln yourarms I wanna wake up with you Thorn in my side Ég vil fá hana strax (Korter í þrjú) Hollday rap Stuck with you So macho You can call me Al Braggablús 11. ( 9) Lady In red 12. (28) Truecolours 13. (22) Wlldwlldllve 14. (10) Take my breath away 15. (15) NicelnNice 16. (18) (Forever) Llve and dle 17. ( -) Raln or shlne 18. (14) We don’t have to take our clothes off 19. (17) Touch me (I want your Body) 20. ( -) The way it is 21. (19) The final countdown 22. (30) A question of the tlmer 23. (16) Gloryoflove 24. (24) Ragehard 25. ( -) Trueblue 26. ( -) Nothlng stays the same 27. (13) Hesturinn 28. (11) Dreamtlme 29. (21) Where did our heart go 30. (23) Human Madonna ( 8) Cutting Crew ( 3) Boris Gardiner ( 7) Eurythmics ( 4) Greifarnir (11) M.C. Miker G And Dj Sven ( 3) Huey Lewis And The News ( 5) Sinitta 8 4) PaulSimon ( 3) Bubbi Morthens f 8) Chris DeBurgh (10) CindyLauper ( 2) Talking Heads (2) Berlin ( 5) Stranglers ( 4) Orchestral Manoeuvres in the dark ( 2) Five Star ( 1) Jermaine Stewart ( 3) Samantha Fox ( 4) Bruce Hornsby and the Range ( 1) Europe ( 3) Depeche Mode (2) PeterCetera (11) Frankie Goes To Hollywood ( 5) Madonna ( 1) Bobby Harrison ( 1) Skriðjöklar (11) DarylHall ( 7) Whaml ( 6) Human League ( 5) Yoko Ono, Ólafur Ragnar Grímsson og Jimmy Carter fyrrum Bandaríkja- forseti við þá athöfn er Ólafur tók við friðarverðlaunum fyrir hönd alþjóð- legu þingmannasamtakanna PGA, en hann er formaður framkvæmda- nefndar þeirra. Starpeace þar sem sonurinn Sean Lennon fer með hlutverk. Ég sting upp á því að lagið I Love You Earth verði formlega gert að bæn, eða sálmi - það er kominn tími til að vera heiðar- leg(ur) og líta heiminn skyn- sömum augum og tilbiðja það sem stendur okkur næst. Þessi lofgerðar- og ástaróður til jarðar- innar er sannarlega góð áminn- ing, þjóðhöfðingjum jafnt sem öðrum heimsins börnum: / Love You, Earth 1 love you, Earth You are beautiful I love the way you are I know I never said it to you But I wanna say it now I love you, I love you, I love you, Earth I loveyou, I loveyou, Iloveyou, now I love you, Earth You are beautiful I love the way you shine I love your vallies, I love your mornings In fact I love you every day I know I never said it to you Why, I would never know Over blue mountains, over greenfields I wanna scream about it now I love you, I love you, I love you, Earth I loveyou, Iloveyou, Iloveyou, now You are our meeting point of infinity You are our turning point in eternity I love you, I love you, I love you, Earth I loveyou, I loveyou, Iloveyou, now Ath.: Starpeace er flutt inn af Fálk- anum, en hefur líka fengist í Gramm- inu. Ef hún reynist uppseld á báðum stöðum má svo sem reyna víðar. En ef allt um þrýtur er gott að leita til Hall- dórs Inga í Plötubúðinni við Lauga- veg. 9 P.S.: Óli,ertþú búinn aðhlustaá þessa plötu?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.