Þjóðviljinn - 08.10.1986, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Aðalfundur
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til aðalfundar
fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 í Skálanum,
Strandgötu 41.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Breytingar
á reglum bæjarmálaráðs. 3) Stjórnmálaviðhorfið,
kosningar og þingsetning. Framsaga: Geir Gunn-
arsson. 4) Önnur mál. - Stjórnln.
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Aðalfundur bæjarmálaráðs
Aðalfundur bæjarmálaráðs Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður hald-
inn mánudaginn 13. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Rætt um starfsskipulag í vetur. 3)
Nefndarmenn og bæjarfulltrúi segja af gangi helstu mála. 4) Önnur mál. -
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Akranesi
Aðalfundur
Alþýðubandalag Akraness boðar til aðalfundar sunnudaginn 12. október
kl. 14.00 í Rein.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Umræður um forval - drög að
kjörskrá. 3) önnur mál. Félagar fjölmennið. - Stjórnln.
Alþýðubandalagið Akureyri
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18,
fimmtudaginn 9. september kl. 20.30.
Fundarefni: 1) Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2) Forval eða hvað? 3)
Norðurland. Aríðandi er að félagar fjölmenni. - Stjórn ABA.
Alþýðubandalagið Hveragerði
Aðalfundur
Alþýðubandalagið í Hveragerði boðar til aðalfundar fimmtudaginn 9. októ-
ber kl. 20.30 í Félagsheimili Ölfusinga.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Inntaka nýrra félaga. 3) Kosning
fulltrúa á kjördæmisþing. 4) Önnur mál. - Stjórnin.
Suðurland
Aðalfundur Kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs AB á Suðurlandi verður haldinn í ölfusborgum
dagana 11 .-12. október. Aðalmál fundarins, aðalfundarstörf, forvalsreglur,
forvalsdagar, önnur mál. Gestur fundarins verður Svavar Gestsson.
Matur og gisting á staðnum, svo tilkynna þarf þátttöku í tíma, vegna undir-
búnings. Stjórn kjördæmisráðs
DJÖÐVIIJINN
Við viljum ráða duglegt og hresst sölufólk í kvöld-
og helgarvinnu, við að safna áskrifendum.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Pétursdóttir í
síma 681333, eftir hádegi.
getrSma-
VINNINGAR!
7. leikvika - 4. október 1986
VINNINGSRÖÐ: 222-1X1-1XX-2X1
1. Vinningur: 12 réttir
550618
kr.1.011.610
2. Vinningur: 11 réttir
kr. 72.258
44980 49309 130726+ 200581+ 202488(2/11)
Kærufrestur er til mánudagsins 27. okt. 1986 kl. 12.00 á hádegi.
íslenskar Getraunir, íþróttamidstödinni v/Sigtún. Reykjavík
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru-
frests.
SKÚMUR
KALU OG KOBBI
GARPURINN
FOLDA
í BLÍDU OG STRÍÐU
KROSSGÁTA
Nr. 5
Lárétt: 1 þægur 4 þora 6 fæða 7 flog
9 geð 12 hirsla 14 stúlka 15 lík 16
krossinn 19 kvendýr 20 spik 21 leiðir
Lóðrétt: 2 þjóta 3 hamagangur 4 spil
5 mánuður 7 greinarmerki 8 flík 10
athugir 11 hlutar 13 venju 17 hræðist
18 forfaðir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hála 4 bráð 6 tía 7 massa 9
usla 12 traðk 14 rör 15 oft 16 ætlar 19
nóta 20 muni 21 iðkar
Lóðrétt: 2 ása 3 atar 4 bauð 5 áll 7
morkna 8 stræti 10 skorur 11 aftri 13
afl 17 tað 18 ama.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN | Mlðvikudagur 8. október 1986