Þjóðviljinn - 09.10.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.10.1986, Blaðsíða 11
Stöðtvö hefurút- sendingar Stöð tvö hefur útseníjingar { kvöld og stendur þessi fyrsta út- sending frá 19.20 til 01.30 eftir miðnætti. Dagskráin hefst á ávarpi sjónvarpsstjóra Jóns Ótt- ars Ragnarssonar og að því loknu eru fréttir kl. 19.25, fímm mínút- um fyrr en fréttir Ríkissjónvarps- ins. Síðan verður bein útsending frá komu Bandaríkjaforseta. Kvölddagskráin samanstendur af breskum og bandarískum skemmtiþáttum en kl. 21.45 er á dagskrá umræðuþáttur um leiðtogafundinn í umsjón Magn- úsar Magnússonar frá BBC sem nefnist „Who chose this godfor- saken country?“. Þá er bíómynd kl. 22.15 og dagskránni lýkur með kvikmyndinni 48 stundir. Útvarp á ensku Ríkisútvarpið ætlar að vera með í samkeppninni um athygli erlendra fréttamanna og rekur því útvarpsstöð á ensku. Útvarpað er frá kl. 8 á morgn- anna til 20.15. Stöðin er rekin í samvinnu við utanríkisráðuneyt- ið fram á mánudagskvöld. Á heila tímanum eru sagðar fréttir og þess á milli skotið hagnýtum upplýsingum fyrir útlendingana, sem eru margir hverjir miður sín vegna aðstöðuleysis. Jón Óttar verður væntanlega broshýr í kvöld þegar hann opnar Stöð tvö með ávarpi kl. 19.20. ÖSSUR á ras 2 Okkar sívinsæli og fjall- myndarlegi Össur Skarphéðins- son verður gestur Ragnheiðar Davíðsdóttur í þættinum Gesta- gangur á rás 2 í kvöld kl. 21.00. Össur og Ragnheiður munu ef- laust spjalla um margt skemmti- legt og fróðlegt, enda sjaldan logn þar sem ritstjórinn er... Fimmtudagsleikritinu leikstýrir Helgi Skúlason og meðal leikenda eru þau Bryndís Petra Bragadóttir, Helga Bachmann og Þröstur Leó Gunnarsson. CSullna skrínið Útvarpsleikrit rásar 1 í kvöld nefnist Gullna skrínið eftir kín- verska höfundinn Súó Læ og er í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjóri er Helgi Skúlason en tónlistina samdi Leifur Þórarins- son. Leikurinn, sem byggður er á gamalli kínverskri sögu segir frá örlögum gleðikonunnar Dú Sinj- ang sem þráir það heitast að gift- ast unnusta sínum, námsmannin- um Li Gong Ja, og gerast heiðvirð etginkona. Hún kemst þó í raun um að allt er falt fyrir silfurpeninga, jafnvel ástin. Rás 1, kl. 21.00. Með gleraugu og hatt Elton John verður til umfjöllunar á rás 2 f kvöld. í kvöld sér Helgi Már Barðason um þátt sem hann nefnir „Með gleraugu og hatt“ Ástæðan fyrir þessari nafngift er sú að í þættinum mun Helgi Már kynna nokkrar perlur söngvarans og píanóleikarans Eltons John sem hann hefur sam- ið í félagi við textahöfundinn Bernie Taupin. Eins og flestum mun kunnugt eru gleraugu og stráhattur eins konar „skrásett vörumerki“ þessa breska tón- listarmanns, sem ungur lærði klassískan píanóleik en haslaði sér völl í poppheiminum um 1970. Síðan hafa vinsældir Eltons John verið nokkuð stöðugar og einkanlega þykir mikil upplifun að sjá kappann á tónleikum. í þættinum á fimmtudagskvöldið er ekki meiningin að rekja ævi- sögu eða listamannsferil Eltons John heldur verður tóniist hans látin tala og þá einkum ballöðu- rnar, enda þátturinn sendur út í þann mund er velflestir lands- menn eru á leiðinni í háttinn. Rás 2, kl. 23.00. ÓTVARP- Fimmtudagur 9. október RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Fréttiremsagðarkl. 7.30 og 8.00 og veður- fregnirkl.8.15.Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Litli prinsinn" eftirAntoine DeSaint Exupéry. Þórarinn Björnsson þýddi. Er- lingur Halldórsson les (6). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. 9.35 Lesiöúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátið. Hermann Ragnar Stef- ánssonkynnirlögfrá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikirá Broadway. Tíundi þátt- ur. „Sunday in the Park withGeorge“.Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Idagsinsönn- Efri árin. Umsjón: Hilm- ar ÞórHafsteinsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbúningsórin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðriks- sonar. Þorsteinn Hann- essonles(4). 14.30 Ilagasmið|u.Duke Ellingtons. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavfkurog ná- grennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Sigurlaug M. Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Frátónskáldum. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torglð. Umsjón: ÓðinnJónsson.Til- kynningar. 18.00 Guðrún Birgisdóttir flyturfjölmiðlarabb. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Frétta- þátturum erlend mál- efni. 20.00 Útvarp frá komu Ronalds Reagans Bandarikjaforseta til fslands. Bein útsending frá Keflavíkurflugvelli, Laufásvegi og víðar. 21.00 Lelkrit: „Gulina skrfnlð“ eftir Súó Læ Þýðandi: Helgi Hálfdan- arson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. T ónlist er ettir Lelf Þórarinsson. Leikendur: Bryndís PetraBragadóttir, Þröstur Leó Gunnars- son, Sigurður Karlsson, ValdimarHelgason, ValurGíslasonog Helga Bachmann. Flytj- endurtónlistar: Helga Þórarinsdóttir, Kolbeinn Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Leikritið verður endurtekið n.k. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands á nýbyrjuðu starfsári i Háskólabiói fyrr um kvöldið. Stjórn- andi: Klauspeter Seibel. Einleikari: Vovka As- hkenazy. a. Forleikurað óperunni „Don Gio- vanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Pí- anókonsert í D-dúr, K. 537 eftir Wolfgang Am- adeusMozart. c.Sin- fónia nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS II 9.00 Morgunþátturl umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonarog Sig- uroar Þórs Salvars- sonar.GuðriðurHar- aldsdóttir sér um barna- efnikl. 10.03. 12.00 Létttónlist. 13.00 Hingaðog þangað um dægur heima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Þáttur um soul- og fönktónlist í umsjá T ómasar Guð- mundssonar. (Frá Ak- ureyri). 16.00 Hlttogþetta. Stjórnandi:Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rás- artvö. Gunnlaugur Helgason kynnirtiu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Um náttmál. Ragn- heiður Davíðsdóttir sér umþáttinn. Gestur hennar er össur Skarp- héðinsson ritstjóri. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Meðglerauguog hatt. Helgi Már Barða- son kynnir nokkrar perl- ur úr safni Eltons John. 24.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðarkl. 9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp vlrka daga vikunnar 17.03-18.00 Svæðisút- varp fyrir Reykjavík og nágrennl-FM90,1 18.00-19.00 Svæðis- útvarp fyrir Akureyrl og nágrenni - FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson.M.a. erleitað svara við áleitnum spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisút- varpsins. BYLGJAN 06.00-07.00 Tónlistí morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00-09.00 Áfæturmeð Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurðurlítur yfirblöðin, ogspjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslöginog ræðirviðhlustendurtil hádegis. Fréttirkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhádeg- Ismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tón- list, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttlrkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd.Póturspilarog spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- Irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, Ifturyfirfréttimarog spjallarviðfólksem kemurviðsögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlistmeð léttum takti. 20.00-21.30 Spurn- Ingaleikur. BjarniÓ Guðmundsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með fréttatengdu efni og Ijúfrí tónlist. STÖÐ I 18.00 Leiðtogafundurinn f Reykjavfk. Banda- rfkjaforseti kemur tll fslands. Fréttaþáttur sem aðhlutaverðuri beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli. 19.30 Fréttlr og veður. Stutturfréttatími. Bandarfkiaforseti kemurtil Islands. Framhald beinnar út- sendingarfrákomu Ronalds Reagans og fylgdarliðs hans. Lelðtogafundurinn f Reykjavfk. Fréttaþátt- ur. 21.00-21.15 Dimmar næt- ur. (EndlessNight) Bresk bíómynd frá 1971 gerð eftir sögu Agöthu Christie. Leikstjóri Sid- neyGilliat. Aðalhlut- verk: Hayley Mills, Hy- wel Bennett, George Sanders, Britt Ekland, Per Oscarsson. Auðug stúlka verður ástfangin af manni af lágum stig- um og gengur að eiga hann. Þau hjónin setjast að f afskekktu húsi og allt virðist leika í lyndi þrátt fyrir litils háttar ágreining. Síðan gerast ógnvekjandi atburðir sem setja strik I reikninginn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Tfma- áætlunkannað breytast Iftillega i samræmi vlð beinar útsendingar f rá komu Reagans. 22.45-23.00 Dagskrárlok. STÖÐ II 19.20 Ávarp sjónvarps- stjóra, Jóns Öttars Ragnarssonar. 19.25 Fréttlr 19.50 RonaldReagan kemurtlllslands- bein útsending frá Kefl- avlk. 20.10 Spéspegill (Spitt- inglmage)-breskur grínþáttur. 20.45 Bjargvætturin (Equalier) Bandariskur framhaldsþáttur 21.45 „Whochosethis godforsaken country “ Umræðuþátturum leiðtogafundinn I umsjá Magnúsar Magnús- sonarfráBBC 22.15 Hannerekki sonurþinn(He is not yourson) 24.00 48 stundlr (48 ho- urs) 1.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 9. október 1986 ÞJÓÐVILJiNN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.