Þjóðviljinn - 17.10.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.10.1986, Blaðsíða 11
Bíómynd sjónvarpsins í kvöld er frönsk og nefnist Skálkurinn. Franskur skálkur Bíómynd sjónvarpsins í kvöld er frönsk frá árinu 1971 og nefnist Skálkurinn. Með aðalhlutverk fara Jean Louis Trintignant, Danieie Delorme, Christine Le- Louch og Charles Denner og leikstjóri er Claude Lelouch. Sagan hefst á því að bíræfinn af- brotamaður sleppur úr fangelsi. Hann á drjúga fjárfúlgu geymda og býr sig með kænsku til brott- flutnings vestur um haf. Sjón- varpið kl. 22.05. Samfelld tónlist Þeir sem hafa saknað þess að geta ekki hlustað á samfellda tón- Ust, að mestu leyti án kynninga á rás 2 ættu að kveikja á föstudags- og laugardagskvöld. Þá verður leikin tónlist úr ýmsum áttum, gömul og ný, frá klukkan 20.00 til klukkan 23.00 og verður hún að mestu leyti ókynnt. Slíkt fyrir- komulag hefur um árabil tíðkast hjá erlendum útvarpsstöðvum á ákveðnum tímum sólarhrings enda margir sem telja samfellda Bandrísk Hetjudáð (Uncommon Valor) nefnist bandarísk bíómynd sem Philip Michael Thomas leikur Richard Tubbs. Undirheimar Miami Undirheimar Miami (Miami Vice) er framhaldsmyndaflokkur um löggur vestra. Hann segir frá Sonny Crockett (Don Johnson) sem hefur starfað í tíu ár hjá Mi- ami Vice lögregludeildinni á Florida, og félaga hans Richard Tubbs (Philip M. Thomas) sem er dökkur New York lögreglu- maður. Þessir tveir mynda félag til þess að takast á við þá spillingu sem á sér stað í Florida. Eiturlyf, vændi, fjárhættuspil, klám og pólitísk hryðjuverk eru meðal þeirra mála sem kapparnir takast á við. Stöð 2 kl. 19.50. tónlist afslappandi og notalega að kvöldlagi. Það er Andrea Jóns- dóttir sem velur efnið á föstu- dagskvöldið en Gunnlaugur Sig- fússon annast tónlistarval laugar- dagskvöldsins. Þessir dagskrár- liðir rásar 2 hafa hlotið nafnið „Kvöldvaktin“ og taka við af ýmsum þáttum sem fjallað hafa um afmarkaðar stefnur í tónlist og höfðu sumir hverjir verið á dagskrá rásar 2 frá upphafi. hetjudáð sýnd verður á Stöð 2 í kvöld. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið: Jason Rhodes (Gene Hac- kman) er maður sem staðið hefur í ströngu. í yfir 10 ár hefur sonur hans verið talinn týndur í orustu í Víetnam. í 10 ár hefur hann feng- ið martraðir, sannfærður um að sonur hans sé enn á lífi, sem fangi í gleymdum fangabúðum lengst inni í frumskógum Laos. Upplýs- ingar hins opinbera hafa verið með öllu gagnslausar. Nú finnst honum tími til að taka málin í sínar hendur. Hon- um tekst að safna góðum hópi í sérsveit til að leita að syni sínum. Þeir hefja saman æfingar af kappi áður en haldið er í leiðangurinn, en það gengur ekki áfallalaust. Mjög spennandi mynd með Gene Hackman, Fred Ward, Reb Brown, Harold Sylvester, Ro- bert Stack í aðalhlutverkum. Stöð 2, kl.23.00. Næturástand í kvöld gefst hlustendum kost- ur á að eiga miðnæturstund með Knúti Magnússyni, sem kynnir í þætti sínum rússneskt tónskáld að nafni Anton Stefano Arenski. Hann var samtímamaður Tjæk- ovskí, fæddist árið 1861. Arenski samdi fjöldann allan af tómsmíð- um, bæði óperur, sinfóníur, Þessa mynd sendi Auður Árna- dóttir Rás 2 með svari sínu við miðvikudagsgetrauninni. Grínarar á rasinni í morgunþætti rásar 2 í dag verður margt að gerast að venju. Flett verður upp í af- mælisdagsbók, hlustendur hringja inn óskalög, matar- hornið, og þess ber að geta að að þessu sinni verður það Sig- mar B. Hauksson sem flytur hlustendum pistil frá Paris símleiðis. Ekki má gleyma uppákomu grínarans þjóð- kunna Magnúsar Ólafssonar og píanóleikarans Karls Möller. Þeir munu bregða á leik í beinni útsendingu. Á föstudaginn mun Spaug- stofan sívinsæla taka til starfa á ný og flytja okkur grínþætti og halda því áfram út þennan mánuð að minnsta kosti. Rás 2, kl. 9.00. í dúr og moll konserta og fleira. Og hann var einnig kennari tónskálda á borð við Scrjabin og Rachmaninoff svo einhverjir séu nefndir. En hann varð aldrei jafnfrægur og sumir af samtímamönnum hans, ef til vill mætti kalla hann öspina í skugga eikartrjánna. Rás 1 kl. 12.05. Föstudagur 17. október 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ÚIVARP - SJÓNVARPj Föstudagur 17. október RAS I 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Um- sjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 23.00 Frjálsar hendur. Þátturí umsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Páll Benediktsson, Þor- grfmurGestssonog Guðmundur Benedikts- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnirki.8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. 7.20Daglegtmál. Er- lingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fljúgandi stjarna" eftir Ursulu Wölfel. Kristín Steinsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. 9.35Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Um- sjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbúningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Frlðrlks- sonar. Þorsteinn Hann- esson les(9). 14.30 Nýtt undir néiinnl. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljóm- plötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttirog Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a) „Jorge og Obo" flam- encodúettinn leikur með félögum sínum. b) Evel- ynLearsyngurlögúr söngleikjunum „Peter Pan" og „On theTown" eftir Leonard Bernstein. c) Los Valdemosa leika ogsyngjaléttlög. 17.40 Torgið - Menning- armál. Siðdegisþáttur um samfélagsmál. Um- sjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.00 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgnisemErlingur Sigurðssonflytur. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Rauðamyrkur. Hannes Pétursson les söguþátt sinn.þriðjalestur.b) Barnaf ræðarl og bóndl. Jón R. Hjálmars- son ræðir við Sigriði Jó- hannesdóttur, Víðihlíð í Gnúpverjahreppi. c) Prjónavélin mfn. Þor- steinn Matthfasson flyturfrásöguþátt. 21.30 Gömlu danslögin. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. o RAS li 9.00 Morgunþáttur í um- sjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, Kristjáns Sigur- jónssonarog Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Létttónlist. 13.00 Bót f máli. Margrét Blöndal lesbréffrá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 6.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er áseyðiumhelgina. 18.00HIÓ. 20.00 Kvöldvaktin - And- reaJónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttirerusagðarkl. 9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. BYLGJAN 6.00Tónlist i morgun- sárið.Fréttirkl.7.00. 7.00 Á fætur með Sig- urði G. Tómassyni. Létttónlistmeðmorg- unkaffinu. Sigurðurlftur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorstelnsson á lóttum nótum. Palli leikurölluppáhalds- lögin og ræðir við hlust- endurtil hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fróttirkl. 13.00og 14.00. 14.00 Pótur Stelnn á róttri bylgjulengd. Pétur spilarogspjallarvið hlustendur og tónlistar- menn. Fréttirkl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrfmur Thor- steinsson f Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur leikurtónlist, lituryfir fréttirnar og spjallar við fólksemkemurvið sögu. Fróttirkl. 18.00og 19.00. 19.00 Þorsteinn J. VII- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næturlffið hefur uppáaðbjóða. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Nátthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjall- arviðhlustendur. 4.00-8.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Tón- listfyrirþásemfara seintfháttinnoghina sem fara snemma á fætur. SJONVARPIÐ 17.55 Fróttaágrip á tákn- máli. 18.00 Litlu Prúðuleikar- arnir. (Muppet Babies). Lokaþáttur.Teikni- myndaflokkureftirjim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Grettir fer f grfmu- búning - Endursýning. Teiknimynd um ösku- dagsævintýri þeirra GrettisogOddsí draugabæli. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50Auglýsingarog dagskrá. 19.00 Spftalalff (M*A‘S*H). Þriðji þátt- ur. Bandarfskur gaman- myndaflokkur sem ger- ist á neyðarsjúkrastöö bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlut- verk:AlanAlda.Þýð- andi Kristmann Eiðs- son. 19.30 Fréttirogveður. 20.00 Auglýsingar. 20.10Ságamli. (Der Alte). 18. Magdalena. Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Aðalhlutverk Siegfri- ed Lowitz. Þýðandi Vet- urliðiGuðnason. 21.10 Þingsjá. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21,55Ádöfinni. 22.00 Seinnlfréttir. 22.05 Skálkurinn. (L'escroc). Frönsk bfó- myndfrá1971.Leik- stjóri Claude Lelouch. Aðalhlutverk: Jean Lou- is T rintignant, Daniele Delorme, Christine Le- louch og Charles Denn- er. Bfræfinn afbrota- maðursleppur úrfang- elsi. Hann á drjúgafjár- fúlgu geymda og býr sig meðmestukænsku til brottflutnings vestur um haf. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. ST0Ð II Föstudagur 17. október 17.30Myndrokk. l7.55Telknimyndlr. 18.25 Sweeney. Sakamál- aþáttur. 19.25Fróttlr. 19.50 Undlrhelmar Miami ((Mlami Vice). Spenn- andi lögregluþáttur með DonJohnsonog... 20.40 Landamærln (The Border). Spennumynd meðJackNicholsonf aðalhlutverki. 22.26 Benny Hill (Benny HillShowj.Breskui grfnþáttur sem farið hef- ursigurför um allan heim. 23.00 Hetjudáð (Uncom- mon Valor). Striðsmynd úr Vfetnam- striðinu með Gene Hackman í aðalhlutverki. 00.45 Óþverraverk (Foul Play). Létt sakamála- og grinmynd með Gold- ie Hawn og Chevy Chase f aðalhlutverk- um. 02.40 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudagi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðlsutvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við áleitnum spurning- um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.