Þjóðviljinn - 30.10.1986, Side 7

Þjóðviljinn - 30.10.1986, Side 7
Nýmælin Jafnrétti bóknáms og verknáms Ragnar Arnalds flutningsmaður á þingi: Alþýðubandalagið er eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur fastmótaða stefnu í málefnumframhaldsskólans Það er afleitt að engin sam- ræmd löggjöf skuli vera til um framhaldsskólana vegna þess að sveitarféiögum, þar sem fram- haldsskólar eru, er mjög mismun- að og landshlutum einnig eftir því hvort þeir hafa menntaskóla sem ríkið kostar að fullu eða fjöl- brautarskóla sem sveitarfélögin kosta að talsverðum hluta. Þetta sagði Ragnar Arnalds al- þingismaður, fyrsti flutnings- maður framhaldsskólafrumvarps sem þingmenn Alþýðubanda- lagsins flytja nú. Hann kvað ann- an meginágalla núverandi lög- gjafar vera þann að verk- menntunin sæti ekki við sama borð og bóknámið. „Verkmenntunin er annars flokks í kerfinu hvað fjármögnun snertir. í frumvarpi okkar Skúla Alexanderssonar og Helga Selj- an er þessi vandi leystur. Það sitja allir framhaldsskólar við sama borð, hvort heldur er verknám eða bóknám“. Ragnar minnti á að þetta frum- varp byggði verulega á samkomulagi sem sveitarstjórna- menn víðs vegar að af landinu náðu um þessi mál haustið 1985 og sendu tillögur þar um til ráð- herra. „Hann hefur ekkert með þessar tillögur gert og sýnir þar með hug sinn tii þessa mikilvæga hluta skólakerfisins og hvaða álit hann hefur á tillögum sveitar- stj órnamannanna". „Þó er þetta frumvarp okkar að nokkru leyti róttækara en til- lögur sveitarstjómamanna gerðu ráð fyrir. Við viljum t.d. flytja verulegt vald úr menntamála- ráðuneytinu út í landshlutana. Fræðsluráð, sem gert er ráð fyrir að fólk í hverju kjördæmi kjósi í beinni kosningu, fara með yfir- Ragnar Arnalds: frumvarpið tryggir áhrif heimamanna í stjórn framhalds- skólanna. Ljósm. eik. stjórn skólanna bæði varðandi fjármál og skipulag þeirra. Jafn- hliða er síðan stofnaður fram- haldsskólasjóður í hverju fræðsluumdæmi sem fær sínar tekjur úr jöfnunarsjóði sveitarfé- laga í hlutfalli við íbúafjölda í hverju umdæmi og stendur undir kostnaðarhlutdeild sveitarfélag- anna“. „Þriðja stóra nýmælið í þessu frumvarpi er að áhrif kennara á skólastarf eru verulega aukin og sama gildir um áhrif nemenda", sagði Ragnar Arnalds. „Sannleikurinn er sá að Al- þýðubandalagið er eini stjórnmálaflokkurinn á alþingi sem hefur mótaða stefnu í þess- um málum. Aðrir flokkar hafa enga stefnu haft og frá ríkis- stjórninni hefur ekkert komið“, sagði Ragnar Arnalds þingmaður Alþýðubandalagsins að lokum. -v, Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1986 Reykjavík: Afgreiösla Þjóðviljans Síðumúla 6 Opið 9-5 virka daga Opið 9-12 laugardaga Skrifstofa Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105 4. hæð Opið 9-5 virka daga SUÐURLAND: Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 28 sími: 98-1177 Hverageröi: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiðmörk 31 simi 99-4259 Selfoss: Sigurður R. Sigurðsson, Lambhaga 19 sími 99-1714 Þorlákshöfn: Elín Björg Jónsdóttir, Haukabergi 6 sími: 99-3770 Eyrarbakki: Auður Hjálmarsdóttir, Háeyrarvegi 30 sími: 99-3388 Stokkseyri: Ingi S. Ingason, Eyjaseli 7 sími: 99-3479 Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson simi 99-6153 Hella: Guðrún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9 sími: 99-5821 Vfk f Myrdal: Magnú Þórðarson, Austurvegi 23 Sími 99-7129 NORÐURLAND EYSTRA: Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Vesturgötu 3 sími: 96-62267 Dalvfk: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3 sfmi: 96-61237 Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36 sími: 96-24079 Húsavfk: Aðalsteinn Baldursson, Baughóli 31 b sími: 96-41937 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33 sími: 96-51125 Þórehöfn: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi sími: 96-81166 AUSTURLAND: Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19 simi: 97-3126 Borgarfjörður eystri: Sigríður Eyjólfsdóttir, Steinholti sfmi: 97-2937 Egllsstaðir: Magnús Magnússon, Sólvöllum 2 slmi: 97-1444 Seyðlsfjörður: Jóhanna Gisladóttir, Arstig 8 sími: 97-4159 Neskaupstaður: Einar M. Sigurðarson, Sæbakka 1 sími: 97-7799 Eskifjörður: Hjalti Sigurðsson, Svinaskálahliö 19 simi: 97-6367 Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargerði 18 sími: 97-4159 Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson, Hliðargötu 30 sími: 97-5211 Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3 sími: 97-5627 Brelðdalsvfk: Snjólfur Gíslason, Steinaborg sími: 97-5627 Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 sími: 97-8243 NORÐURLAND VESTRA: Hvammstangi: Flemming Jessen, Kirkjuvegi 8 sími: 95-1368 Blönduós: Guðmundur Kr. Theódórsson, Húnabraut 9 sími: 95-4196 Skagaströnd: Edvald Haligrímsson, Hólabraut 28 sími: 95-4685 Sauðárkrókur: Ingibjörg Hafstað, Vik sfmi: 95-5531 Slglufjörður: Hafþór Rósmundsson, Hlíðarvegi 23 sími: 96-71624 VESTURLAND: Akranes: Jóna K. Ólafsdóttir, Jörundarholti 170 simi: 93-1894 Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43 sími: 93-7122 Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir, Lágholti 3 sími: 93-8234 Grundarfjörður: Matthildur Geirmundsdóttir, Fagurhólstúni 10 sfmi: 93-8715 Ólafsvfk: Jóhannes Ragnarsson, Hábrekku 18 sími: 93-6438 Helllssandur og Rif: Arnheiður Matthíasdóttir, Bárðarási 6 simi: 93-6697 Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Búöardal sími: 93-4142 VESTFIRÐIR: Patreksfjörður: Einar Pálsson, Laugarholti sfmi: 94-2027 Bfldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhlíð 22 sími: 94-2212 Þlngeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39 sími: 94-8117 Flateyri: Hafdis Sigurðardóttir, Þórustöðum sfmi: 94-7658 Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson, Sætún 10 sími: 94-6235 fsafjörður: Smári Haraldsson, Hliðarvegi 3 sími: 94-4017 Bolungarvfk: Kristinn Gunnarsson, Hjallastræti 24 sfmi: 94-7437 Hólmavík: Jón Ólafsson, Brunnagötu 7 sfmi: 95-3173 REYKJANES: Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir, Holtsgötu 4 sími: 92-7680 Garður: Kristjón Guömannsson, Melbaut 12 sími: 92-7008 Keflavfk: Jóhann Geirdal, Skólavegi 32 sfmi: 92-1054 Njarðvfk: Sólveig Þórðardóttir, Tunguvegi 7 sfmi: 92-1948 Grlndavfk: Hinrík Bergsson, Austurvegi 4 sfmi: 92-8254 Hafnarfjörður: Jóhann Guðjónsson, Nönnustig 8 sími: 52119 Garðabær: Hallgrfmur Sæmundsson, Goðatúni 10 sími: 42810 Álftanes: Kári Kristjánsson, Túngötu 27 simi: 54140 Kópavogur: Sigurður Flosason, Kársnesbraut 54 simi: 40163 Seltjamames: Sæunn Eiríksdóttir, Hofgörðum 7 sfmi: 621859 Mosfellssveit: Kristbjörn Árnason, Borgartanga 2 sími: 666698

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.