Þjóðviljinn - 30.10.1986, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 30.10.1986, Qupperneq 11
Jóhann Pétur í Gesta- gangi Ragnheiðar Davíðsdóttur er á dagskrá rásar 2 í kvöld. Gestur Ragnheiðar að þessu sinni Jó- hann Pétur Sveinsson lögfræðing- ur. Jóhann Pétur hefur þrátt fyrir mikla fötiun lokið lögfræðiprófi með glæsibrag og hefur látið til sín taka á ýmsum sviðum þjóðfé- lagsins, ekki síst í baráttu lam- aðra og fatlaðra fyrir bættri að- stöðu og jafnrétti á ýmsum svið- um. Jóhann Pétur á sér fjölmörg áhugamál og ekki er að efa að margt ber á góma í þættinum í kvöld. Rás 2 kl. 21.00 Ragnheiður Davíðsdóttir fær Jóhann Pétur Sveinsson lögf ræðing í heimsókn til sín í Gestagangi í kvöld. Villta vesbið Tvær bíómyndir eru á dagskrá Stöðvar 2 að veiyu. Sú fyrri nefn- ist Einu sinni í Villta vestrinu og með aðalhlutverk í þeirri mynd fara Henry Fonda, Jason Rob- ards, Claudia Cardinale og Char- les Bronson. Myndin segir frá óþokkanum Frank sem aldrei fær samviskubit þó að hann hafi komið heilli fjöl- skyldu yfir í annan heim. Myndin er vestri í gamla stílnum og segir kvikmyndahandbókin um hana að hún sé jú fallega gerð, en inni- haldslaus og full af ofbeldi. Ein stjarna. Stöð 2 kí. 20.45 Sú seinni nefnist Aðdáandinn og segir frá einmana frægri leik- konu (Laureen Bacall) sem er ný- skiiin við eiginmann sinn (James Garner). Einkaritari hennar er sú sem hugsar um nánast alla hluti, þar á meðal að svara aðdáenda- bréfunum. Einn aðdáandinn er þó ekki sáttur við svörin og tekur til eigin ráða. Stöð 2 kl. 23.30 Stevie Wonder sýnir á sór nýja hlið í þætti Vernharðar Linnet á rás 2 í dag. Djassistiim Stevie Wonder Skúla Thoroddsens Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur í kvöld erindi á rás 1 sem nefnist Þjóðvilji Skúla Thorodd- sens. Jón rekur sögu blaðsins frá 1886 til 1915 og starfs Skúla að því. Jón rekur einnig aðdraganda Skúlamálsins og pólitíska baráttu Skúla en í næstu viku flytur hann svo sérstakt erindi um Skúlamál- ið. Rás 1 kl. 20.00 Sérstök athygli Vakin er athygli á þættinum Kvöldstund með Léttsveit Ríkis- útvarpsins á rás 2 í kvöld. Um- sjónarmenn hans eru þeir Svavar Gests og Ólafur Þórðarson. Leikin verða lög sem hljóm- sveitin hefur hljóðritað, öll ís- lensk og kl. 23.00 hefst svo bein útsending frá tónleikum sveitar- innar á Hótei Borg. Þar skiptir Léttsveitin alveg um stfl og leikur þekkt og óþekkt erlend djassnúmer. Hljómsveitina skipa 14 hljóðfæraieikarar og stjórn- andi er Vilhjálmur Guðjónsson. Rás 2 kl. 22.00. í dag mun Vernharður Linnet, umsjónarmaður djass- og blús- þáttarins á rás 2, breyta svolítið út af venjunni og skyggnast í djasssál Stevies Wonder. Djassinn hefur reyndar haft mikil áhrif á tónlistarsköpun þessa listamanns eins og glöggt má heyra í lögum hans, þar á meðal Sir Duke. Vernharður mun kynna útfærslu þekktra djassleikara á tónsmíðum undra- barnsins blinda og það eru Benny Goodman, Toots Thieleman og Sonny Rollins sem spreyta sig á lögum Wonders. Sömuleiðis sýnir Wonder sjálfur á sér nýjar hliðar og leikur nokkur gömul og þekkt djasslög. Rás 2 kl. 15.00. ÚTVARP - SJÓNVARP Fimmtudagur RAS I 23.10 ÁslóðumJó- hanns Sebastians Bach Þáttaröðfrá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. O 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin- Páll Benediktsson, Þor- grímurGestssonog Guðmundur Benedikts- son. Fréttireru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl.8.15. Tilkynningareru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál Guð- mundur Sæmundsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Maddit" eftir Astrid Llndgren Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. 9.35 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttlr 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ÉgmanþátiðHer- mann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Sönglelkirá Broadway 1986 Þrett- ándi þáttur: „Sweet Charity". Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagslnsönn- Efri árin Umsjón: Anna G. Magnúsdóttirog GuðjónS. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbúningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar Þorsteinn Hannesson les (17). 14.30 (lagasmlðJuJóns MúlaÁrnasonar. 15.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frásvæðisútvarpi Reykjavíkur og ná- grennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnandi:Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatfmi LeifurÞórarinsson kynnir. 17.40 Torgið-Menning- armál. Meðal efnis er fjölmiðlarabb sem Guð- rún Birgisdóttirflytur kl. 18.00. Umsjón.Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegtmál Endurtekinn þátturfrá morgniGuðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan Fréttaþátt- ur um erlend málefni. 20.00 ÞióðvilJiSkúla Thoroddsen Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur er- indiáaldarafmæli blaösins. 20.30 FrátónleikumSin- fónfuhljómsveltar fs- lands i Háskólabfói Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikari: Gunnar Kvaran. a. For- leikur að óperunni „Fi- delio“ eftir Ludwig van Beethoven. b. Sellók- onsert eftir Jón Ásgeirs- son. c. „Elegie" eftirGa- briel Fauré. Kynnir: Jón MúliÁrnason. 21.20 Sumarleyfii skammdeglnu-Mall- orca Helga Ágústsdóttir segirfrá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Flmmtudagsum- ræðan- Stjórnmálaviðhorf ið í byrjun kosningavetrar Stjórnandi: Elías Snæ- land Jónsson. RAS II 9.00 Morgunþátturí umsjá Kristjáns Sigur- jónssonarog Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Haraldsdóttir sérum barnaefni kl. 10.03. 12.00 Hádeglsútvarp meðfréttumogléttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Ingerönnu Aikman. 15.00 Djassmál Steves Wonder Vernharður Linnetkynnir. 16.00 Tilbrlgði Þáttur með lóttri klassískri tón- listfumsjá HönnuG. Sigurðardóttur. 17.00 Hlttogþetta Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé 20.00 Vinsæidalisti rás- artvö Gunnlaugur Helgasonkynnirtíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. Gesturhennarer Jó- hann Pétur Sveinsson lögfræðingur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kfnverskarstelp- urogkóngulærfrá Mars Þriðji og slðasti þáttur um tónlist breska söngvarans Davids Bowie. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. m neytendamál og stýrir fióamarkaði kl. 13.20. Fréttirkl. 13og 14. 14.00 PéturSteinná réttri Bylgjulengd Pét- urspilar og spjallarvið hlustendur og tónlistar- menn. Fréttirkl. 15,16 og17. 17.00 HallgrfmurThor- steinsson f Reykjavik siðdegis. Hallgrímur leikurtónlist, líturyfir fréttirnarog spjallar við fólksemkemurvið sögu. Fréttirkl. 18og 19. 19.00 Tónlistmeð létt- um takti 20.00 Jónfna Leósdóttir á f immtudegl Jónína tekur á móti kaffigestum og spiiar tónlist eftir þeirrahöfði. 21.30 Spurningaleikur. Bjarni Ó. Guðmunds- son stýrir verðlaunaget- raun um popptónlist. 22.30 Sakamálaleikhús- ið-Safn dauöans 1 leikrit. Þartildauðinn aðskilurokkur. Endur- tekið. 23.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnarfjalla um fréttatengt efni og leika þægilega tónlist. 24.00 Innfnóttlnameð ByIgjunni. Ljúf tónlist fyrirsvefninn. 1.00 Dagskráriok. ST0Ð II BYLGJAN 6.00 Tónlistfmorgun- sárið 7.00 ÁfæturmeðSig- urði G. Tómassyni. Létttónlist með morg- unkaffinu. Sigurðurlitur yfir blöðin og spjallar við hlustendurog gesti. Fréttirkl.8og9. 9.00 Páll Þorstelnsson áléttum nótum. Palli leikurölluppáhalds- löginog spjallarvið hlustendurtil hádegis. Fréttirkl. 10,11 og 12. 12.00 Áhádegismarkaði með Jóhjönnu Harð- ardóttur Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um 17.30 Myndrokk 17.55 Teiknlmyndlr. 18.25 Iþróttir. Umsjón Heimir Karlsson. 19.25 Fréttlr 19.45 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarísk- ursakamálaþáttur. McCall er fenginn til að bjarga kínversku barni, sem rænt var í misgrip- um fyrir annað bam. 20.35 Tfskuþáttur (Videofashion) 20.45 Einusinnlvarf Vlllta vestrinu (Once upon a time in the West) - Bandarísk kvikmynd með Henry Fonda, Ja- son Robards, Claudie CardinaleogCharles Bronson f aðalhlutverk- um. Frank (Henry Fonda) eróþokkinn, semaldreifærsam- viskubit, þó svo að hann myrði heilafjölskyldu. Jason Robards erfund- inn sekur um morðin. Ein sú besta mynd sem gerð hefur verð um villta vestrið. 23.30 Aðdáandinn (The Fan) Sally Ross (Laureen Bacall) er fræg leikkona sem ný- skilin er við eiginmann sinn Jake (James Garn- er). Einkaritari hennar Belle Goldman (Maure- en Stapleton) er sú sem hugsar um nánast allt fyrir Sally, þar á meðal að svara aðdáendum semskrifatilhennar. Einnersáaðdáandi Sallyarsemerekki ánægður með með- höndlunina er bréf hans fá og tekur því til sinna ráða. 1.05 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vlkunnar frá manudagi tll föstudags 17,03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni-FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við áleitnum spurning- um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Fimmtudagur 30. október 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.