Þjóðviljinn - 07.11.1986, Page 9

Þjóðviljinn - 07.11.1986, Page 9
UM HELGINA Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópransöngkona heldur tónleika í íslensku óper- unni á laugardag kl. 16.00. HITT OG ÞETTA MYNDLISTIN Nýlistasafnið opnar í dag kl. 20 sýningu á málverkum, teikningum og skúlptúrum eftir Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur og málverkum eftirGuðjón Ket- ilsson. Samtímis stenduryfir sýning Guðjóns Ketilssonar á Mokkakaffi. Nýlistasafnið að Vatnsstíg 3b er opið 16-20 virka daga og 14-20 um helg- ar. Sýningin stendurtil 16. nóv. Ása Ólafsdóttir opnar sýningu á myndvef naði og collage-myndum í Gallerí Hallgerði að Bókhlöðustíg 2 á laugardag. Samsýning átextíl stendur yfir í Gallerí Langbrók ásamastað. Guðmundur Björg- vinsson opnarmálverkasýningu í myndlistarsalnum í Hlaðvarp- anum á laugardag kl. 17.00. AuðurVésteins- dóttir og Oddný Magnúsdóttir opna sýningu á myndvefnaði í Safnahúsinu á Húsavík. Opið kl. 17.-22, en 15-22 um helg- ar. Sýningunni Iýkur6. nóv. íkonar eftirfinnsku listakonuna Liisa Mákelá eru nú sýndir í anddyri Norræna hússins. Opið 9-19, sunnudaga 12-19. Sýning- unni lýkur 16. nóv. Sr. Rögnvaldur Finnbogason mun ásamt með listakonunni ræða um íkonagerð á laugar- dagkl. 16.00. Leifur Breiðf jörð sýnir pastelmyndir og gler- verk í Gallerí Borg. Opið 10- 18, en 14-18 um helgar. Síð- astasýningarhelgi. Janos Probstner frá Ungverjalandi sýnir teikningar í Gallerí Gangskör að Amtmannsstíg 1 (Tor- funni). Opið 12-18, en 14-18 um helgar. Listasafn íslands helduryfirlitssýningu á verk- um Valtýs Péturssonar. Opið 13.30-18, en13.30-22 um helgar. Sýningunni lýkur 16. nóv. Edvard Munch sýningin í Norræna húsinu hefur verið framlengd vegna mikillaraðsóknar. Karólína Lárusdóttir sýnir málverk, vatnslitamynd- irog grafík á Kjarvalsstöðum. Sýningunni Iýkur9. nóv. Björgvin Haralds- son sýnir pastelmyndir að Kjar- valsstöðum. Síðastasýning- arhelgi. Erla B. Axelsdóttir sýnir pastelmyndir að Kjar- valsstöðum. Síðasta sýning- arhelgi. GunnarÖrn sýnir mónótípur að Gallerí Skipholt 50c. Opið á verslun- artíma. Örlygur Sigurðsson sýnir vatnslitamyndir í Ás- mundarsal, Freyjugötu 11. Síðasta sýningarhelgi. SigurðurÞórir opnar sýningu í Gallerí Svart á hvítu aðTýsgötu 8 við Óðin- storg. Þettaerjafnframtfyrsta sýningin í Gallerí Svart á hvítu, en aðstandendurþess eru bókaforlagið Svart á hvítu Jón Þórisson, Margrét B. Andrésdóttir, MargrétÁ. Auðuns og Halldór B. Run- ólfsson. Opið 14-18 alla daga nema mánudaga. Gallerí Kirkjumunir að Kirkjustræti 10 gengst fyrir afmælissýningu í tilefni 20 ára afmælis síns. Sýnd er austur- lensklistog kirkjumunireftir Sigrúnu Jónsdótturo.fl. Opið áverslunartíma. Kristjana F. Arndal opnar sýningu í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði á laugardag. Sýningin eropin 14-18 alla daga og lýkur 30. nóv. Haukur Halldórsson opnar sýningu í Gallerí List- ver, Austurströnd 6 á Seltjarn- arnesi á laugardag kl. 14. Haukur sýnir myndir unnar í kolum og litkrít. Sýningin mun síðan fara áfram til Skotlands, þar sem hún verður sett upp í Nordic Art Gallery í St. And- rews. Jens Guðjónsson hefuropnað gallerf að Póst- hússtræti 13. Þar sýna nú auk hans þau Björg Þorsteinsdótt- ir, Hansína Jensdóttir, Rúna Gísladóttir, Jón Snorri Sig- urðsson og Magnús Kjartans- son. Halldór Ásgeirsson sýnir í Gallerí Slúnkaríki á ísa- firði. Stendurtil 15. nóv. LEIKLIST Þjóðleikhúsið sýnir Uppreisn á ísafirði á föstudag, laugardag og sunn- udag kl. 20.00. Woza Albert gestaleikur frá Café-teatret í Kaupmannahöfn verðurfrum- sýndur áþriöjudag kl. 20.30 á Litla sviðinu. Einnig sýnt á miðvikudag og fimmtudag. íslenska óperan aukasýning á li Trovatore laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Tónleikar Kristínar Sæ- dal Sigtryggdóttur sópran- söngkonu á laugardag kl. 16.00. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir leikritið Vegurinn til Mekka eftir suður-afríska skáldið Athol Fugard á sunnu- dag kl. 20.30. Upp með tepp- ið Sólmundur sýnt á laugar- dag, Land míns föður á föstudag kl. 20.30. Hlaðvarpinn sýnir leikritið Veruleiki eftir Súsönnu Svavarsdótturá föstudagog sunnudag kl. 21. Alþýðuleikhúsið sýnir Hin sterkari - Sú veikari, eftirStrindberg og Þorgeir Þorgeirsson álaugardag og sunnudag kl. 17 í Hlaðvaipan- um. Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir sýndur á sunnu- dagkl. 15. Nemendaleikhúsið sýnir Leikslok í Smyrnu f Lindarbæ laugardag og sunn- udagkl. 20.30. Leikfélag Sólheima sýnir ballettinn Rómeó og Júl- ía við tónlist Prókófíefs í íþróttaleikhúsi vistheimilisins að Sólheimum í Grímsnesi á laugardag og sunnudag kl. 15.00. Aðgangur ókeypis. Sætaferðirfrá Umferðarmið- stöðinni. Skagaleikflokkurinn frumsýnirá laugardag leikritið GúmmíTarzan eftir Ole Lund Kirkegaard. Leikstjóri er Kristbjörg Kjeld. í leikritinu komafram 22 leikendur, þar af 4 fullorðnir. Alls taka 46 þátt í uppsetningu sýningarinnar. Þetta er leikrit fyrir alla fjöl- skylduna. Leikfélag Mosfellssveitar heldur upp á 10 ára afmæli sitt í Hlégarði á laugardag kl. 20.00. Nú standa yfir æfingar á Töfra- trénu eftir Lév Ustinov og jafnframt er verið að semja re- víu sem áætlað er að flytja eftiráramótin. Ljósmynda-og plakatsýning verðuropnuð í Héraðsbókasafninu á mánu- dag í tilefni afmælisins. Safnið eropið virka daga frá 13-20. TÓNLIST Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópransöngkona heldur tón- leika f íslénsku óperunni á laugardagkl. 16.00. Tónlistardagar Dómkirkjunnar: Norskatón- skáldið Knut Nystedt flytur fyrirlestur í Norræna húsinu á laugardag kl. 14.00. „40 ár sem tónskáld". Orgeltón- leikar (Dómkirkjunni kl. 17.00, Rolf Schönstedt leikur. Kór- tónleikar í Dómkirkjunni á sunnudag kl. 17.00. Dómkór- inn frumflytur módettu eftir Nystedto.fi. Skólakór Kársness. Ann Torel Lindstad heldur orgeltónleika í Fríkir- kjunni á sunnudag kl. 17.00. Flutt verða verk eftir Liszt og Sandvold. Vísnavinir eru 10 ára um þessar mundir og halda upp á afmælið með þrem tónleikum í Norræna húsinu: Kynningartónleikará plötunni „Að vísu...“ á mánu- dag, danskirog norskir vísna- söngvarar á þriðjudag og fær- eyskirog finnskirvísnasöng- varar á miðvikudag 12. nóv. kl. 20.30. Séra Gunnar Björnsson leikur einleik á Háskólatón- leikum á miðvikudag kl. 12.30 ÍNorrænahúsinu. Óperudeild félags íslenskra leikara gengst fyrir Ráðstefnu um óperuflutning helgina 15.- 16. nóv. nk. Tilkynnið þátttöku í síma 26040, þátttökugjald kr. 400. Opinská umræða. Herbrúðir Inga Dóra Bjarnadóttir talar jjm reynslu íslenskra kvenna af fjölskyldutengslum við breska og bandaríska setu- liðsmenn á íslandi í Hlaðvarp- anum á mánudaginn kl. 20.30. Hana-nú Laugardagsganga frá Digran- esvegi 12 kl. 10.00. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsvist á mánudag kl. 20.30 í Félagsheimili Kóp- avogs. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur árlegan kaffifagnaðí Félagsheimili Bústaðakirkju ásunnudag, og hefst það með messu kl. 14. Þeir sem gætu gefið kökur hafi samband við Sigríði í síma33516. Safnaðarfélag Ásprestakalls hefurkaffisölu í safnaðarheimili kirkjunnar við Veltubrún á sunnudag eftir messukl. 14.00. Húnvetningafélagið í Reykjavík gengst fyrir félags- vist (Félagsheimilinu Skeif- unni 17,3. hæð á laugardag kl. 14.00. íslenska málfræðifélagið gengst fyrir ráðstefnu sem ber yfirskriftina Að orða á íslensku á laugar- dag kl. 10.00 f.h. í stofu 101 ( Odda. Eftirtaldir flytja erindi: Jón Hilmar Jónsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Reynir Axels- son, Guðni Kolbeinsson, Sig- urður Jónsson, MagnúsSnæ- dal, Jóhannes Þorsteinsson og Veturliði Óskarsson. Kvennalistinn heldur landsfund sinn að Gerðubergi á laugardag og sunnudag, og hefst hann kl. 9.00 á laugardag. Hug- myndafræðin og málefni kvenna á landsbyggðinni efst á baugi. Stefnuskráin og kom- andi kosningar. Föstudagur 7. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Byltingarafmæli rússnesku byltingarinnar verður minnst af MÍR í Þjóð- leikhúskjallaranum á sunnu- dag 9. nóv. kl. 15. Mikhaíl De- djúrinsendiráðunauturog María Þorsteinsdóttir ritstjóri tala. Skemmtiatriði og skyndi- happdrætti. Kaffiveitingar. Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Fé- lagsheimili Kópavogs á sunn- udags kl. 15. Þjónustuíbúðir aldraðra gangast fyrir basar að Dalbraut27 á laugardag kl. 14.00. Dansráð íslands gengst fyrir dansleik í Tónabæálaugard. kl. 21. Skemmtiatriði. Kársnessókn Félagsvist í safnaðarheimi- linu Borgum þriðjud. 11. nóv. kl. 20.30. Útivist Haustblót á Snæfellsnesi 7.- 9. nóv. Gist í Lýsuhóii. Upp- lýsingar í símum 14606 og 23732. Stóri-Meitill - Eldborg. Létt fjallganga. Brottförfrá Um- ferðarmiðstöðinni á sunnu- dag kl. 13.00 Náttúruverndarfélag Suðvesturlandsferí náttúruskoðunar- og sögu- ferð um gamla Kleppslandið á laugardag. Brottförfrá Gróf- artorgikl. 13.30, Náttúru- gripasafninu Hverfisgötu 116 kl. 13.35 og frá Langholts- skólakl. 13.50. Komiðafturá milli kl. 16-17. Ferð þessi er liður í ferðarööinni „Umhverf- ið okkar“ sem NVSV hafa gengist fyrir í fyrra og hitteð- fyrra. íþróttasamband fatlaðraog Svæðisstjórn um málefni fatlaðra í Reykjavík gangast fyrir kynningu á starf- semi íþróttasambands fatl- aðra í Laugardalshöll á laug- ardag kl. 14.00. Fyrirlestrar, fyrirspurnir, myndbönd og íþróttakeppni. Sri Chinmoy-setrið (Reykjavík gengst fyrir nám- skeiði (hugleiðslu sem leiðtil sjálfsvitundar. Leiðbeinandi er Ben Spector, 37 ára Kan- adamaður, sem hefur undan- farin 15 ár standað hugleiðslu undir handleiðsiu jógans Sri Chinmoy, auk þess sem hann er ráðgjafi í tölvuforritun. Hann hefur auk jóga lagt stundástærðfræði, stjómmálafræði og lögfræði. Námskaiðið verður í Árna- garði, upplýsingar í síma 13970. Ferðafélag íslands gengur á Grímmanns- fell í Mosfellssveit á sunnu- dag. Brottförfrá Umferðar- miðstöðinni kl. 13.00. Mynda-; kvöld miðvikudag 12. nóv. Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkurheldur basar í félagsheimili kórsins að Freyjugötu 14 á laugardag kl. 14.00. Athugið! Allar fréttatilkynningar, sem óskað er eftir að birtist á síðunni „Um helgina" á föstudögum þurfa að hafa borist skriflega til blaðsins á miðvikudegi. Ekki verður tekið við fréttatilkynning- um í síma. Ritstjóm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.