Þjóðviljinn - 08.11.1986, Síða 12

Þjóðviljinn - 08.11.1986, Síða 12
DÆGURMÁL Jerry Lee Lewis á Broadway - Ijósmynd Einars Ólasonar. Jerry Lee Lewis — The Killer Rokkarinn Jerry Lee Lewis sem hefur hið notalega viður- nefni The Killer-drápsmað- urinn, eða barasta morðing- inn-skemmti rólegum en bærilega ánægðum hópi á fimmtudagskvöld, sem var hans fyrsta upptroðsla af fjór- umhérálandi. Ef að líkum lætur verður meira stuð í íslendingum um helgina, sem ætti þá að magna upp frekara fjör í þeim gamla, en Jerry karl- inn var samt í ágætu formi á fimmtudagskvöld sérstaklega þegar á leið. Einkum er gaman að píanóleik hans, sem er harla sér- stakur svo ekki sé meira sagt. Hljómsveit Jerrys er skipuð vönum mönnum, sem kunna gömlu rokktaktana og renna sér svo af og til í kántrýrokkið, en í kántrýinu eiga þeir einmitt rætur sínar, hvítu gömlu rokkkarlamir. En það er best að vera ekki að fjölyrða frekar um Jerry Lee hér í bili, því að til þess hefur verið fenginn spesíalistinn Einar Kára- son rithöfundur, sem verið hefur með þætti um kappann á Rás 2. Birtist umsögn Einars um hljóm- leika Jerrys Lees Lewis hér í Þjóðviljanum eftir helgina, nánar til tekið í miðvikudagsblaðinu, menningardálki. \ ij3 Bylgjan £ > ö5> * 1. ( 5) In the army now 2. ( 1) Moscow Moscow 3. ( 3) Truebluo 4. (18) Walk llke an Egyptan 5. ( 7) l’ve been loslng you 6. ( 6) Truecolors 7. ( 9) Hlhlhl 8. ( 2) Raln or shlne 9. ( 4) (I just) dled In your arms 10. (26) Love wlll conquer all StalusQuo ( 3) Strax ( 4) Madonna ( 8) Bangles ( 4) A-ha ( 4) Cyndi Lauper ( 6) Sandra ( 3) FiveStar ( 6) CuttingCrew ( 7) Lionel Richie ( 2) 11. (11) Nothing lasts forever 12. (29) Suburbia 13. (10) Notorious 14. (15) Heartbeat 15. ( 8) Easy lady 16. (13) l’llbeoveryou 17. (32) Don’t get me wrong 18. (27) The flnal countdown 19. (30) Rock ’n'roll mercenaries 20. (14) Hangtng on a heart attack Mezzoiorte ( 4) PetShopBoys ( 2) Duran Duran ( 3) DonJohnson ( 4) Spagna ( 8) Toto ( 4) Pretenders ( 2) Europe ( 3) MeatLoaf ( 2) Device ( 5) 21. (12) Somacho 22. (36) Do ya do ya (wanna please me) 23. (20) Typlcal male 24. (16) Touch me (I want your body) 25. ( -) Stella i orlofl 26. (21) We don’t have to 27. (21) Stuckwithyou 28. (34) Tobealover 29. (28) Wildwlldllfe 30. ( -) Wonderland Sinitta ( 8) Samantha Fox ( 2) Tina Turner ( 3) Samantha Fox ( 6) Dúó Ásgeirs Óskarssonar ( 1) Jermaine Stewart ( 8) Huey Lewis and The News ( 7) Biiiy Idol ( 2) Tatking Heads ( 3) Paul Young ( 1) Rás 2 1. (1-2) Inthearmynow 2. (1-2) Moscow Moscow 3. ( 4) Walk llka an Egyptan 4. ( 3) Suburbla 5. ( 7) l've been losing you 6. ( 6) Truecolors 7. (14) A matter of traust 8. ( 8) Trueblue 9. ( 9) You can call me Al 10. (11) Heartbeat 11. ( 5) Don't get me wrong 12. (24) Hihihl 13. (12) Notorious 14. (10) Wildwlldlife 15. (17) Rock ’n ’roll mercenartes 16. (15) (I Just) dled In your arms 17. (13) Rainorshine 18. (23) Don't leave me behind 19. ( -) For America 20. (19) Stella i orlofi 21. (16) Strammaðu þig af 22. (27) Love will conquer all 23. (20) Nothing lasts forever 24. ( -) Always the sun 25. (21) Every loser wlns 26. (28) Easylady 27. (28) Don't give up 28. (25) Ladylnred 29. (18) Typlcalmale 30. ( -) Amanda StatusQuo ( 5) Strax ( 4) Bangles ( 3) Pet Shop Boys ( 3) A-ha ( 5) Cyndi Lauper ( 7) BillyJoel ( 2) Madonna ( 6) PaulSimon ( 8) DonJohnson ( 4) Pretenders ( 4) Sandra ( 2) Duran Duran ( 4) Talking Heads ( 7) Meat Loaf/John Parr ( 3) CuttingCrew ( 8) FiveStar ( 6) Everything but the Girl ( 2) RedBox ( 1) Dúó Ásgeirs Óskarssonar ( 3) Svefngalsar ( 4) Lionel Richie ( 2) Mezzoforte ( 2) Stranglers ( 1) NickBerry ( 2) Spagna ( 3) Peter Gabriet/Kate Bush ( 1) Chris DeBurgh (15) Tina Turner ( 5) Boston ( 1) Hörður Torfa endur- út- gefinn Útgáfufyrirtækið OFAR hefur verið stofnað til að annast út- gáfu á verkum HarðarTorfa- sonarog hefurfyrirtækið ný- lega keypt útgáfuréttindi á öllum fjórum plötum hans og samið um útgáfu á þeirri fimmtu sem koma mun út næsta vor. Vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að byrja á því að endurútgefa fyrstu plötu Harðarog sér Fálkinn hf. um dreifingu. Þetta erplatan „HörðurTorfason syngur eigin lög“ sem var hljóðrituð vítt og breitt um Reykjavík við ákaflega frum- stæð skilyrði sumar og haustmánuði 1970 og kom út vorið eftir. Upptökumaðurvar Pétur Steingrímsson, en upp- tökum stjórnaði Svavar Gests. Hörðursá um útsetn- ingar allra laganna en ásamt honum koma fram á þessari plötu þau Rósa Ingólfsdóttir, BenediktTorfason og Moody Magnússon Á þessari plötu eru t.d. þessi Af umslagi fyrstu plötu Harðar Torfa, sem Savannatríós-maðurinn Björn Björnsson sá um útlit á. lög, sem hafa náð vinsældum gegnum árin: Guðjón, við ljóð Þórarins Eldjárns, Ég leitaði blárra blóma, við ljóð Tómasar Guðmundssonar, Kveðið eftir vin minn, við ljóð Halldórs Lax- ness, og Dagurinn kemur og da- gurinn fer, við Ijóð Rúnars Haf- dal Halldórssonar. Nú geta semsagt allir þeir, sem hafa í nokkur ár þurft að hlusta á rispað eintak fengið sér nýtt og betra. Neytendum skal bent á að upplag er takmarkað og bráðlega mun koma smá upplag af þessari plötu á snældu. Það má kannski bæta því við þessa styttu fréttatilkynningu, að þeir hjá Fálkanum hafa verið ansi duglegir undanfarið við að panta inn „gamlar“ plötur ýmissa hljómsveita frá sjötta og sjöunda áratugnum, sem erfitt hefur verið að nálgast hér á landi nema hver og einn hafi pantað þær sérstak- lega. Má sem dæmi nefna plötur hjómsveitanna Canned Heat, Cockney Rebel, Deep Purple, Black Sabbath og Creedence Clearwater Revival. Plötur þeirrar síðast nefndu munu reyndar næsta uppseldar í bili, en stefnan hjá Fálkanum er sem sagt að hafa sem mest af þessum sveit- um á boðstólum komplet, eins og við segjum á vondri íslensku. A 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. nóvember 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.