Þjóðviljinn - 22.11.1986, Blaðsíða 10
I.K1KFKIAC,
REYKIAVÍKUR
UPP MEÐ
TEPPIÐ,
SO LMUNDUR
eftirGuörúnu Ásmundsdóttur
íkvöldkl. 20.30
föstud. 28. nóv. kl. 20.30
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Veouriwn
-ttC —
EftirAtholFugard.
6. sýn. sunnud. kl. 20.30
grœn kortgllda
7. sýn, þri. 25. nóv. kl. 20.30
hvft kort gilda
L'A N 0
F.OÐ.tJR
miövikud. 26. nóv. kl. 20.30
165. sýn. lau. 29. nóv. kl. 20.30
uppselt
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar 14.
des. í síma 16620 virka daga frá kl.
10-12og 13-19.
SÍMSALA: Handhafar greiöslukorta
geta pantað aögöngumiöa og greitt
fyrir þá meö einu slmtali. Miöarnir
eru þá geymdir fram aö sýningu á
ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
VISA
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200
Hátíðarsamkoma
í tilefni 40 ára aðildar Islands að
Sameinuðu þjóðunum og friöarárs
SÞÍdagkl. 14.
Uppreisn áísafirði
í kvöld kl. 20, uppselt.
Tosca
sunnudagkl.20
miövikudagkl.20
föstudag kl. 20
Listdansýning:
Ögurstund
eftir Nönnu Ólafsdóttur
Duende og Amalgam
eftir Hlíf Svavarsdóttur
2. sýning þriöjudag kl. 20
3. sýning fimmtudag kl. 20
Sfðasta slnn.
Lelkhúskjallarinn:
Valborg
og bekkurinn
sunnudagkl. 16
Ath. Veitingaröll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu
fyrirsýningu.
Miöasala 13.15-20. Sími 1 -1200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
Sími 15185
Hin sterkari
eftir August Strindberg
Sú veikari
eftir Þorgeir Þorgeirsson
sunnudag kl. 16
fimmtudagkl.21
Kötturinn sem
fersínar eigin leiðir
eftir Ólaf Hauk Símonarson
sunnudagkl. 15
fimmtudagkl. 17.
Bæjarbfói, Hafnarfiröi.
Miöapantanir allan sólarhringinn í
síma50184.
Velkomln f Bæjarbíó.
HLADVARPINN
Vesturgötu 3
Veruleiki
f kaffistofu Hlaövarpans
sunnud. 23.11. kl. 21.00.
Miöapantanir frá kl. 2-6 virka daga 2
tfmum fyrirsýningu, sýningardaga.
Sfmi 19065.
Fáarsýningareftir.
flHSTURBÆJARRifl
Sfmi 11384.
Salur 1
Eldfjörug íslensk gamanmynd í
litum. f myndinni leika helstu skop-
leikarar landsins, svo sem: Edda
Björgvinsdóttlr, Þórhallur Sig-
urðsson (Laddi), Gestur Einar
Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli
Rúnar Jónsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Eggert Þorleifsson og
fjöldi annarra frábærra leikara.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
ALLIR I MEÐFERÐ MEÐ STELLU.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
VISA, EURO.
Salur 2
FRUMSÝNING Á
MEISTARASTYKKI SPIELBERGS
Purpuraliturinn
Heimsfræg bandarisk stórmynd,
sem nú fer sigurför um allan heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk-
arsverölauna.
Engin mynd hefur sópað til sín eins
miklu af viðurkenningum frá upp-
hafi.
Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi: Steven
Spielberg.
Dolby Stereo.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Salur 3
Mad Max III
Hin hörkugóöa stórmynd með Tinu
Turner og Mel Gibson.
Bönnuð Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍS!lí
ifml iiua
Maðurinn
frá Majorka
Þaö er framið póstrán í Stokkhólmi.
Ósköp venjulegt lögreglumál, - en
þeir eru mun alvarlegri atburðirnir
sem á eftir fylgja. Hvað er að gerast?
Hörkuspennandi lögreglumynd,
gerö af Bo Wideberg, þeim sama og
geröi hina frægu spennumynd
„Maðurinn á þakinu".
Aðalhlutverk: Sven Wollter, Tomas
Von Brömssen.
Leikstjóri: Bo Wideberg.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRU EMILIA
- leikhús í kjallara
Hlaðvarpans
MERCEDES
eftirThomas Brasch.
Leikstjóri: Guöjón Pedersen
Leikendur: Bryndis Petra
Bragadóttir, Ellert A. Ingimundarson
og Þröstur Guðbjartsson
Lýsing: Ágúst Pétursson
Þýðing: Hafliöi Arngrímsson.
Frumsýnlng f kvöld kl. 21
uppselt
2. sýning sunnudag kl. 21
3. sýning mánudag kl. 20.30
4. sýning þriðjudag kl. 20.30
Aðeins 10 sýningar.
Miðapantanir allan daginn í síma
19560
Miðasala opin frá kl. 17 alla daga f
Djúsbarnum í Hlaövarpanum.
VISA
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS t
LAUGARAS
BS Simsvari
I 32075
Salur A
Dópstríðið
Íl
Lögga frá New York og strákur frá
Californíu eru fastir í neti fíkniefna-
hrings. Myndin sýnir hversu manns-
lífið er lítils virt jíegar græögi fíkni-
efnaframleiðenda og seljanda hafa
náð yfirtökum.
Aöalhlutverk: James Remar, Adam
Coleman Howard.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ATH. Myndin er stranglega
bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Salur B
Frelsi
Ný bandarísk gamanmynd um gerð
kvikmyndar. -Kvikmyndargeröar-
menn koma til hljóðláts smábæjar
og breyta bænum á einni nóttu í há-
vært kvikmyndaver. Formúla leik-
stjóra myndarinnar til aö laða aö
ungt fólk er:
1. Aö misbjóða lögunum.
2. Að eyðileggja eignir.
3. Aö láta leikara fækka fötum.
Aöalhlutverk: Alan Alda, Michael
Calne, Michelle Pfeiffer og Bob
Hoskins.
Handrit og leikstjórn: Alan Alda.
Umsögn blaða:
„Bob Hoskins veröur betri meö
hverri mynd“. Daily Mirror
„Stórgóður leikur hjá Michael Caine
og Michelle Pfeiffer. Bob Hoskins fer
á kostum". Observer
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Psycho III
Þá er hann kominn aftur, hryllingur-
inn sem viö höfum beðið eftir, því
brjálæöingurinn Norman Bates er
mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo
áratugi á geðveikrahæli er hann
kænni en nokkru sinni fyrr. Myndin
var frumsýnd í júlí sl. í Bandaríkjun-
um og fór beint á topp 10 yfir vinsæl-
ustu myndirnar þar. Leikstjóri: Ant-
hony Perkins. Aöalhlutv.: Anthony
Perkins, Diana Scarwid.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ASKOLABÍO
SJMl 2 2140
Evrópufrumsýning
Aftur í skóla
Hann fer aftur í skóla fimmtugur til að
vera syni sínum til halds og trausts.
Hann er ungur f anda og tekur virkan
þátt í skólallfinu. Hann er líka virkur I
kvennamálunum.
Rodney Dangerfield grinistinn frægi
fer á kostum í þessari best sóttu
grínmynd ársins í Bandaríkjunum.
Aftur í skóla er upplífgandi í skamm-
deginu.
„Ætti aö fá jafnvel örugustu fýlupoka
til aö hlæja. S.V. Mbl.
Leikstjóri: Alan Metter
Aöalhlutverk: Rodney Dangerfield,
Sally Kellerman, Burt Young,
Keith Gordon, Ned Betty.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10.
DOLBY STEREO.
RiGNBOGINN
Guðfaðirinn
Höfum fengið til sýninga á ný hinar
frábæru stórmyndir „Guðfaðirinn“
og Guðfaðlrinn ll“. Sýnum nú Guð-
faðlrinn sem á sinum tíma hlaut tiu
útnefningar til Oskarsverðlauna, og
fékk m.a. verðlaun sem besta mynd-
in og besti leikari í karlhlutverki -
Marlon Brando.
Mynd um virka mafíu, byggð á
hinni víðlesnu sögu eftir Mario Puzo.
I aðalhlutverkum er fjöldi þekktra
leikara svo sem Marlon Brando -
Al Pacino - Robert Du val - James
Caan - Diana Keaton.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Draugaleg
brúðkaupsferð
Léttruglaður grinþriller um all sögu-
lega brúðkaupsferð og næturdvöl í
draugalegri höll þar sem draugar og
ekki-draugar ganga Ijósum logum.
Með aðalhlutverkin fara hin bráð-
skemmtilegu grínhjón Gene Wlder
og Gilda Radner, en þau fóru svo
eftirminnilega á kostum i
„Rauðklædda konan" (Woman in
Red), og I þessari mynd standa þau
sig ekki síður. Sem uppbót hafa þau
svo með sér grínistana frægu Dom
DeLuise og Jonathan Price.
Leikstjóri Gene Wilder.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.15 og 11.15.
í skjóli nætur
Hörku spennumynd um hústöku-
menn I Kaupmannahöfn, baráttu
þeirra við lögregluna, kerfið og
harðsvíraða leðurjakkabófa. Mjög
svipaðir atburðir gerðust á Norður-
brú I Kaupmannahöfn nú fyrir
skömmu. Aðalhlutverkið leikur
vinsælasti poppsöngvari Dana Klm
Larsen (það var hann sem bauðst til
að kaupa húsið og gefa hústökufólk-
inu á Norðurbrú) ásamt: Erik
Clausen, Birgitte Raaberg. Leik-
stjóri: Erik Balling.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.
Þeir bestu
„Besta skemmtimynd ársins til
þessa".
★ ★★ Mbl.
Top Gun er ekki ein best sótta mynd-
in í heiminum í dag, — heldur sú best
sótta.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
BXM meistararnir
Sýnd kl. 3.
Vatnabörnin
Sýnd kl. 3.
Hold og blóð
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bónnuð innan 16 ára.
Chaplin syrpa
Gamanstund með Chaplin.
Sýnd kl. 3.15 og 5.15.
Bjössi bolla
Kemur (heimsókn á 3 sýningu, tekur
á mótr yngstu kynslóðinni og gefur
gott...
Mánudagsmyndir alla daga
MÁNUDAGSMYNDIN:
San Lorenzo nóttin
En vidunderlig
fortælling fra
Toscana, fuld
af humor,
og sanselighed.
Paolo &
Vittorio
Tavianis
stjemeskud
Myndin sem hlaut sérstök verðlaun í
Cannes. FrábærsagafráToscana-
Spennandi skemmtileg - mannleg.
„Meistaraverk sem öruggt er að
mæla með“. Politiken. ★★★★★★
B.T.
Leikstjórn: Pablo og Vittorio Tavi-
anl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
IEIKLISTARSKCX.I ISLANOS
LINDARBÆ sími 21971
Leikslok í Smyrnu
15. sýn. í kvöld kl. 20.30
Allra síðasta sýnlng
18936
Það gerðist í gær
(About Last Night)
umi uikiki mrsin i-i „i\s
Stjörnurnar úr St. Elmos Flre, þau
Rob Lowe og Demi Moore, ásamt
hinum óviðjafnanlega Jim Belushi,
hittast á ný i þessari nýju bráð-
smellnu og grátbroslegu mynd, sem
er ein vinsælasta kvikmyndin vestan
hafs um þessar mundir.
Myndin er gerð eftir leikriti David Ma-
met, og gekk það í sex ár samfleytt,
enda hlaut Mamet Pulitzer-
verðlaunin fyrir þetta verk.
Myndin gerist í Chicago og lýsir af-
leiðingum skyndisambands þeirra
Demi Moore og Rob Lowe.
Nokkur ummæli:
„Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég
mæli með henni." Leslie Savan (Ma-
demoiselle).
„Jim Belushi hefur aldrei verið betri.
Hann er óviðjafnanlegur." J. Siskel
(CBS-TV).
„Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe
er hr. Hollywood." Stu Schreiberg.
(USA Today).
„Rob Lowe er kominn á toppinn -
sætur, sexi, hæfileikaríkur." Shirley
Elder. (Detroit Free Press).
„Demi Moore er falleg í fötum - enn-
þá fallegri án þeirra." Terry Minsky
j (Daily News).
ÍSýnd í A-sal kl 3. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
I úlfahjörð
Bandarískum hershöfðingja er rænt
af Rauðu herdeildunum. Hann er
fluttur I gamalt hervirki, sem er um-
lukið eyðimörk á eina hlið og kletta-
belti á aðra. Dr. Straub er falið að
frelsa hershöfðingjann, áður en
hryðjuverkamennirnir geta pyndað
hann til sagna. Til þess þarf hann
aðstoð „Úlfanna", sem einir geta
ráðið við óargadýrin í eyðimörkinni.
Glæný frönsk spennumynd með
Dlaude Brasseur í aðalhlutverki.
Önnur hlutverk eru í höndum
Bernard-Pierre Donnadieu, Jean-
Roger Milo, Jean-Hughes Ánglade
(úr Subway) og Edward Meeks.
Leikstióri er Jose Giovanni.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð.
Karate Kid
Sýnd í B-sal kl. 3.
Með dauðann
á hælunum
(8 Million Ways to Die)
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
BIOHUSIÐ
Simi: 13800
Evrópufrumsyníng
„Taktu það rólega“
Splunkuný og stórskemmtileg stuð-
mynd um unglinga sem koma sér
áfram á íþróttabrautinni. Tónlistin er
frábær í þessari mynd, en platan
sem er tileinkuð myndinni er Amer-
ican Anthem, og eru mörg lög af
henni nú þegar orðin geysivinsæl.
Tónlistin er flutt af: Andy Taylor,
Mr.Mister, Stevie Nicks, Graham
Nash.
Aðalhlutverk: Mitch Gaylord, Janet
Jones, Michael Pataki, Tiny
Wells.
Leikstjóri: Atbert Magnoli.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3 sunnudag.
BlÓHÖU
Sími 78900
Frumsýnir jólamynd nr. 1 1986:
Besta spennumynd allra tíma
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. nóvember 1986
Aliens er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum „besta spennumynd allra
tlma“.
Myndin er beint framhald af hinni vel
lukkuðu stórmynd Alien sem sýnd
var víða um heim við metaðsókn
1979.
Bfóhöllin tekur forskot á frum-
sýningu jólamynda í ár með því
að frumsýna þessa stórmynd
sem fyrstu jólamynd sina af
þremur 1986.
Aliens er ein af aðsóknarmestu
myndum i London á þessu ári.
Kvikmyndagagnrýnendur er-
iendis hafa einróma sagt um
þessa mynd: „Excellent“ * * * * .
Erlendir blaðadómar:
„Besta spennumynd allra tíma“ -
Denver Post.
„Það er ekki hægt að gera mynd
betur en þessa“ - Washington
Post.
„Ótrúlega spennandi'* - Enter-
tainment tonight.
Aðalhlutverk: Sigourney Weaver,
Carrie Henn, Michael Blehn, Paul
Reiser.
Framleiðandi: Walter Hill.
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
í 4ra rása Starscope.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30, 10.05.
Hækkað verð.
Frumsýnir eina skemmtilegustu
mynd ársins 1986:
Stórvandræði
í Litlu Kína
Aöalhlutverk: Kurt Russell, Klm
Cattrall, Dennis Dun, James
Hong.
Sérstök myndræn áhrif: Richard
Edlund.
Framleiðendur: Paul Monash,
Keith Barish.
Leikstjóri: John Carpenter.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd (
4ra rása Starscope.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30, 10.05.
Hækkað verð.
í svaka klemmu
Aðalhlutverk: Danny de Vlto (Jewei
of the Nile), Judge Reinhold (Be-
verly Hills Cop), Bette Midler
(Down and out in Beverly Hills).
Framleiðandi: Michael Peyser
(Desperately seeking Susan).
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
Zucker, Jerry Zucker.
Myndin er í Dolby stereo og sýnd í
Starscope stereo.
Sýnd kl. 7, 10.05.
Hækkaö verð.
„í klóm drekans“
Aðalhlutverk: Bruce Lee, John
Saxon, Jim Kelly.
Leikstjóri: Robert Clouse.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Mona Lisa
****DV
★♦*Mbl.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy
Tyson. Michael Caine, Robbie
Coltrane.
Framleiðandi: George Harrison.
Leikstjóri: Neil Jordan.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 10.05.
„Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun“
Sýnd kl. 7.30
„Eftir miðnætti“
★★★Mbl. ★★★Helgarp.
Sýnd kl. 5, 7.30, 10.05.
Hundalíf
(101 Dalmatians)
Nú er hún komin myndin um stóru
hundafjölskylduna frá Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
öskubuska
Hér er hún komin hin sigilda fjöl-
skyfdumynd sem ailir hafa gaman
af.
Sýnd kl. 3.
Svartl ketillinn
Sýnd kl. 3.
Peter Pan
Sýndkl. 3.
Hefðarkettimir
Sýndkl. 3.