Þjóðviljinn - 22.11.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.11.1986, Blaðsíða 15
9. og30. nóvember KYNNING enda greiði hann a.m.k. hálft lág- Nýir félagar þurfa því að ganga í Hér fer á eftir kynning á fram- marksárgjald til félagsins. . félagið í síðasta lagi fyrir kl. 22.00 bjóðendunum, en Þjóðviljinn bað Kosning fer fram laugardaginn miðvikudaginn 26. nóvember nk. Þá sjálfa að segja deili á sér í ör- 29. nóvemberfrákl. 10.00 til 18.00 Kosið er í Miðgarði, Hverfisgötu stuttu máli: og sunnudaginn 30. nóvember frá 105 í Reykjavík. kl. 10.00 til 19.00. mörg störf við fiskvinnslu, dag- skrárgerð í útvarpi, skrifstofu- störf, tölvusetningu o.fl. Hefur þó einkum fengist við skáldskap og þýðingar undanfarin ár. í stjórn Rithöfundasambands ís- landsfrá 1983. Stjórnarmaðurí Útgáfufélagi Þjóðviljans. Átti sæti á lista Alþýðubandalagsins tilborgarstjórnarkosninga 1986. Varafulltrúi Alþýðubandalagsins í menningarmálanefnd borgar- innar. Fulltrúi þess í stjórn Ás- mundarsafns. Pálmar Halldórsson f. 14.8. ’60 framkvæmdastjóri Iðnnemasambands íslands og rit- ari Alþýðubandalagsins, Sigtúni 37. Pálmar sem er matreiðslumaður að mennt, lauk námi 1982 frá Hótel- og veitingaskóla íslands. Á námsárum gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir iðnnema- hreyfinguna. Hann var kosinn ritari Iðnnemasambandsins 1979 og formaður sambandsins 1981 til 1982 og síðar fræðslustjóri fél- agsmálaskóla INSÍ1983. Pálmar átti sæti í sambandsstjórn Æsku- lýðssambands íslands 1980 til 1982 og á vegum þess sótti hann námskeið í Englandi fyrir æsku- lýðsleiðtoga. Pálmar var ráðinn framkvæmdastjóri Iðnnema- sambands íslands árið 1984. í sínum daglegu störfum sér hann um upplýsingaþjónustu um kaup og kjör iðnnema, réttindi þeirra og skyldur og aðstoðar iðnnema við að ná fram rétti sínum sé á þeim brotið. Frá 1984 hefur Pálmar verið fulltrúi INSÍ í Iðn- fræðsluráði en það fer með fram- kvæmd mála er varða iðnfræðsl- gegn áætlunum ríkisstjórnarf- lokkanna um breytingar á Lána- sióði íslenskra námsmanna. Á vegum Alþýðubandalagsins hefur hann gegnt ýmsum trúnað- arstöðum og var hann deildarfor- maður í stjórn ABR1984-1985. Á síðasta landsfundi Alþýðu- bandalagsins var hann kosinn rit- ari flokksins, og er hann ábyrgð- armaður fræðslu- og útbreiðslu- nefndar sem sér um fræðslu- og áróðursmál Alþýðubandalags- ins. Á aðalfundi Verkalýðsmálaráðs nú í vetur var hann kosinn í stj órn Verkalýðsmálaráðs flokksins. Síðastliðið sumar sótti Pálmar á vegum MFA Genfarskólann sem er norrænn lýðháskóli á vegum verkalýðssamtakanna á Norður- löndum. t>ar gafst honum tæki- færi til að kynna sér störf alþjóð- legra stofnana, en þó sérstaklega starfsemi Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar ILO. Steinar Harðarson, fæddur í Reykjavík 8. apríl 1944. Tók sveinspróf í bifreiðasmíði 1965 og lauk námi í Véltækni- fræði í Svíþjóð 1977. Varafor- maður Neytendafélags Reykj a- víkur og nágrennis frá 1984 og á sæti í stjóm Neytendasamtak- anna. Hefur setið í stj órn Al- þýðubandalagsins í Rey kj avík frá 1984. Formaður ABR starfsárið ’85-’86. Núverandigjaldkeri Al- þýðubandalagsins í Reykjavík. Svavar Gestsson f. 26.6.1944. Stúdentspróf MR1964. Nám í lagadeild um skeið, síðan í Berlín í einn vetur. Blaðamaður við Þjóðviljann frá 1964 og með ágústmánaðar 1978. Kennari við Miðbæjarskólann 1967 og stundaicennari við Austurbæj ar- skólann frá 1967 til 1971. Kosinn á alþingi fyrir Reykvíkinga sumarið 1978,25. júní. Viðskiptaráðherra 1.9.1978 til 15.10.1979. Félags-, heilbrigðis- og tryggingaráðherra frá febrúar 1980 til maí 1983. í stjórn Æsku- lýðsfylkingarinnar í Reykjavík 1960-1962, stjórn Æskulýðsfylk- ingarinnar sambands ungra sósía- lista um skeið, varaformaður Æskulýðssambands íslands í tvö ár. í miðnefnd Samtaka her- námsandstæðinga frá 1966 og síð- an framkvæmdastjórn Samtaka herstöðvaandstæðinga 1973- 1975. í miðstjórn Alþýðubanda- lagsins og framkvæmdastjórn lengst af frá 1966. Kosinn for- maður Alþýðubandalagsins 1980 og endurkosinn 1983 og 1985. í stjórn Útgáfufélags Þjóðviljans frá 1978 og formaður félagsins umárabil. ÞrösturÓlafsson fæddist á Húsavík árið 1939. Hann tók hagfræðipróf frá V- Þýskalandi árið 1968. Að loknu námi hóf hann störf sem hagfræð- ingur í Landsbankanum, en fór haustið 1969 til BSRB og starfaði þar m. a. að gerð starfsmats og tók virkan þátt í samningunum 1970. Hann varð samstarfsmaður Magnúsar Kjartanssonar í iðnað- arráðuneytinu. Tók við störfum framkvæmdastjóra Máls og menningar haustið 1974. Þá stóð fjárhagur félagsins afar illa. Endurreisn félagsins var erfið en tókst að lokum og hagur félagsins er nú ágætur. Vorið 1980 varð hann aðstoðar- maður Ragnars Arnalds fj ár- málaráðherra og þurfti að glíma við flóknar kjaradeilur sem voru pólitísktviðkvæmar. Hannvarð framkvæmdastjóri Dagsbrúnar á haustmánuðum 1983. Hann hef- ur af sumum verið talinn arkitekt febrúarsamninganna. Með víð- tækum sérsamningum á sl. sumri tókst Dagsbrún að nýta góðærið fyrir stóran hóp félagsmanna sinna. Félagsstörf hans eru þessi helst: Hann var formaður SÍNE á þeim frægu árum 1969-1971. Formað- ur Félagsstofnunar stúdenta 1973-1975. Formaður Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík 1974- una í landinu undir stj óm ráð- herra. Á síðustu árum hefur hann átt sæti í samninganefndum ASÍ sem fulltrúi iðnnema. Pálmar á sæti í samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna INSÍ, BÍSN, SÍNE, SHÍ sem berjast hléum allt til 1968. Starfsmaður Samtaka hernámsandstæðinga 1966, Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1966-1967. Ritstjórn- arfulltrúi Þjóðviljans frá 1.7. 1968 til 30.9.1971. Ritstjóri Þjóðviljansfrá 1.10.1971 tilloka 1977. Formaður stjórnar Mikla- garðs frá 1981 og formaður KRON frá 1984. Á sæti í stjórn Minjaverndar, stjórn Granda hf. og í stjórn Máls og menningar. Hann er fulltrúi AB í bankaráði Seðlabanka íslands. Laugardagur 22. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 3^' Tilboð Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til svnis þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 13.00-16.00 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, og víðar. 1 st. Ford Bronco torfærubifr. 4x4 bensin árg. 1982 5 st Subaru 1800 st. 1 st. Toyota Hilux picup torfærubifr. 4x4 bensín árg. 1982 bensín árg. 1980 m/húsi torfærubifr. 4x4 3 st. Volvo Laplander torfærubifr. 4x4 bensín árg. 80-81 1 st. GMC Picup m/húsi 1 st. Chevrolet Suberban torfærubifr. 4x4 bensin árg. 1977 Pic.m/hús torfærubifr. 4x4 bensín árg. 1976 1 st. Wolksv.Double Cab 1 st. Ford Econoline Fólks/vörufl./bifr. bensín árg. 1984 Club Wagon 2 st. Ford Econoline fólksfl. bifr. bensín árg. 1981 Club Wagon tólksfl. bifr. bensín árg. 78-80 1 st. M.Bens fólks/vörufl. bifr. diesel árg. 1977 1 st. Mazda 929 station fólksbifreið bensín árg. 1981 1 st. Mazda 929 fólksbifreið bensín árg. 1981 1 st Volksvagen Golf fólksbifreið bensín árg. 1982 1 st. Lada 1600 fólksbifreið bensín árg. 1982 1 st. Ski doo Alpine vélsleði bensín árg. 1982 Til sýnis hjá vegagerö ríkisins Akureyri 1. stk. Subaru 1800 st 4x4 fólksbifreið bensín árg. 1981 1. stk. Mitsubishi Minibus 8 farþega bensín 1981 Til sýnis hjá vegagerð ríkisins Borgarnesí 1. stk. Dieselrafstöð 30 kw árg. 1967 Til sýnis hjá vegagerö ríkisins Reyöarfirði bensín árg. 1982 1 stk. Subaru 1800 4x4 fólksbifreið 1. stk. Volvo Lapplander 4x4 Torfærubifreið bensín árg. 1981 Tll sýnis h|á vegagerö ríkisins Vik í Mýrdal 1. stk. Zetor 6918 dráttarvél m/ámoksturstækjum diesel árg. 1977 Tll sýnis hjá birgðastöð Pósts og síma Grafarvogi 1. stk. Fiat Panorama (skemmdur eftir veltu) bensín árg. 1985 Tilboðin verða opnuð sama dag i skrifstofu vorri, r jrgartúni 7, kl. 16.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að h ia beim tilboðum semekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844 fBB LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVÍKURBORG Fólk meö uppeldismenntun, þó ekki skilyröi, ósk- ast til starfa á skóladagheimili í Breiðageröis- skóla. Bæði heils- og hálfsdagasvinna kemur til greina. Einnig vantar fólk til starfa í forföllum. Upplýsingar í síma 84558 frá 8-17 alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9 5, hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. ''//WÆ VEGAGERÐIN UtbOÖ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu sýsluvegar að Laugarvatni. (Lengd 500 m. fylling og burðarlag 3000 m3 og jarðvegsskipti 3000 m3) Verki skal lokið 1. júní 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 24. nóvember n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 8. desember 1986. Vegamálastjóri Þökkum þeim sem heiðruðu minningu eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Kristjáns Jóhannessonar Patreksfirði Erla Hafliðadóttir Erlendur Björn Kristín Jökull Ólafur Arnar Björk Bára tengdabörn og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.