Þjóðviljinn - 28.11.1986, Page 1

Þjóðviljinn - 28.11.1986, Page 1
ASÍ/VSÍ Samkomulag um bónusinn Samkomulag um að hlutur bónusar affastakaupinu minnki og um bónusútreikning. Lengd samningstímabils rædd. Ásmundur Stefánsson: Uppstokkun launaflokkakerfisins erforsenda hœkkunar lægstu launanna Astuttum fundi samninga- nefndarinnar í gær var byrjað að ræða það hvort semja ætti til skemmri eða til lengri tíma. Þá var bónusmálið til umræðu í nefndum, en samningsaðilum tókst að ná samkomulagi um þær leiðir sem farnar skyldu við út- reikning bónussins, en það er fyrsta samkomulagið sem gert hefur verið í þessum viðræðum. hæstan bónus hafa haft tapa engu. Launakjörin munu síðan ráðast af því hvar fiskvinnslufólki verður raðað í launaflokkakerfi. Á blaðamannafundi sem hald- inn var eftir samningafundinn sagði Ásmundur Stefánsson að ekki væri farið að sjá til botns í því hvort samningar yrðu gerðir til .lengri eða skemmri tíma. Hann ítrekaði hins vegar að gengið hefði verið til viðræðnanna með það markmið að lægstu launin hækki, samhliða með áherslu á það samningsákvæði sem er í gildi að flokkakerfið verði stokk- að upp. „Við erum öll sammála um það okkar megin samnings- borðsins að forsenda þess að við náum að færa lægsta kaupið upp þannig að það haldi, er að flokk- akerfið verði stokkað upp. Þessi aðferð auk endurskoðunar á bón- uskerfinu eru þær aðferðir sem við höfum upphaflega miðað við til að ná lægstu laununum upp,“ sagði Ásmundur, en umræður um uppstokkun flokkakerfisins hafa aðeins lítillega komið til við- ræðu samningsaðila enn sem komið er. Samningsaðilar beggja vegna borðsins vildu ekki útiloka að samningar tækust fyrir mánaða- mót, það yrði látið á það reyna. Fundir í nefndum héldu áfram í gærkvöldi, en viðræðunefndar- fundur hefst á ný klukkan 14 í Þórir Daníelsson talsmaður bónusnefndarinnar sagði að samkomulagið væri þess eðlis að byrjað væri að greiða bónus við hærri mörk en nú gerist. Sú breyting kemur þeim best sem lítinn bónus hafa haft. Samtímis verður það tryggt að þeir sem Alþingi Tannlæknar Tannlæknar fengu fimm sinnum meiri launahækkun en bóndinn Flugvöllur Er hægt með litlum tilkostnaði að nota Akureyri sem varaflugvöll? Sjá bls. 7 Fjárvonir íslensku fangelsin: Valinn maður í hverju rúmi og komast færri að en vilja. (Mynd Sig. o.fl.) Bak við lás og slá Tugthusin em kjaftfull Gífurlegfjölgunfangelsisdómaásl. 2 árum: Kjaftfull fangelsi. Lottó-æði „Ég geri ráð fyrir að heildar- salan á lottó-miðum verði komin upp í 3-4 milljónir þegar dregið verður á laugardag“ sagði Vil- Iijálmur Vilhjálmsson fram- kvæmdastjóri íslenskrar Getspár í samtali við blaðið í gær, en þá var salan komin upp í 1,2 milljónir. „Salan hefur farið dagvaxandi alla vikuna, og við búumst við að hún vaxi ákaft á föstudag og laug- ardag“ sagði Vilhjálmur. íslensk Getspá þarf að selja miða fyrir rúmar tvær milljónir til þess að koma slétt út og kvaðst Vilhjálmur engar áhyggjur hafa af því. „Við kýlum á auglýsingar á föstudag og laugardag og það myndast örugglega biðraðir við kassana áður en dregið verður“ sagði hann. -vd. Skák Í6. sæti Fyrir lokatörnina í Dubai er ís- lenska skáksveitin í sjötta sæti eftir 3-0 sigur á Indónesum í gær. Margeir á vænlega biðskák við Handoko. í dag kljást okkar menn við forystusveit Banda- ríkjamanna. Sjá síðu 6 Fangelsisdómum hefur fjölgað gífurlega á undanförnum tveimur árum og nú er svo komið að Hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg í Reykjavík er yfirfullt. Þar hafa ekki verið teknir inn sektarmenn um mánaðaskeið að sögn Guðmundur Gíslasonar for- stöðumanns þess. Björk Bjarkadóttir formaður Fangavarðafélagsins vekur at- hygli á því í nýjasta tölublaði Fé- lagstíðinda SFR, að í fangelsun- um sé hvert einasta pláss nýtt, Eg ræddi við Seðlabankastjóra um að hann tæki að sér að boða til samráðsfundar með Landsbanka og Búnaðarbanka um þessi mál og hann lofaði að athuga málið mjög fljótlega, sagði Matthías Bjarnason við- skiptaráðherra í samtali við Þjóð- viljann í gær, en nú eru uppi há- „jafnvel þau sem hefðu ekki talist mönnum bjóðandi fram að þessu.“ Og um Litla-Hraun sagði hún: „Þar verður jafnvel að nota klefa sem við köllum skápa.“ Guðmundur sagði í gær að skýringin á þessu aukna álagi á fangelsin væri að hluta til sú að viðurlög t.d. við ölvunarakstri hefðu verið hert gífurlega. Þá hefði aukin fíkniefnaneysla og dómar í kjölfar hennar átt drjúg- an þátt í þessari þróun. „Það hef- ur vissulega verið mikið álag á værar raddir um að Seðlabanki greiði fyrir því að hægt verði að standa við skuldbindingar við sauðfjárbændur vegna afurða þeirra frá í haust. Sú tillaga kom fram í bréfi viðskiptabankanna þriggja til Jóns Helgasonar land- búnaðarráðherra, þar sem þeir gerðu grein fyrir stöðu þessa okkur og við höfum orðið að nota klefa sem annars eru ekki í notk- un. Ástandið er oft þannig að við höfum ekki pláss fyrir þá sem eiga að sitja af sér sektir og ann- að, þannig að segja má að hér hafi oft á tíðum ríkt ófremdará- stand,“ sagði Guðmundur. Fangavörður sem Þjóðviljinn ræddi við í gær orðaði þetta þann- ig að fangelsin væru „kjaftfull" og ástandið væri það versta sem hann hefði komist í kynni við á löngum starfsferli sem fanga- máls. Hjörleifur Guttormsson al- þingismaður sagði í umræðum um málið á alþingi í gær að það væri ekki aðeins afleiðing af stefnu ríkistjórnarinnar í land- búnaðarmálum, heldur einnig stefnu hennar í banka- og vaxta- má!um. -gg/Á! vörður. „Jafnvel rónarnir komast ekki lengur inn,“ sagði hann.-gg Vídeóleigur Amrískur afsláttur 50% afsláttur á vídeóspólum vegna þakkargjörðardags (Thanksgiving day). Þannig hljómaði auglýsing á Bylgjunni í gær. Það voru þrjár vídeóleigur sem minntust þessa helgidags kanans með afslættinum. Þakkargjörðardagur var í gær og almennt frí í Bandaríkjunum þessvegna. Hér á íslandi hélt lífið samt sinn vanagang ef undan er skilinn þessi óvænti afsláttur vídeóleiganna. Spyrja menn sig nú hvort í framhaldi af þessu verði veittur afsláttur á stutt- pilsum á þjóðhátíðardegi Skota á sunnudag eða á svínakjöti á Ramadau, föstumánuði múhameðstrúarmanna. -Sáf Sauðfjárafurðir Seðlabankinn hjálpi til

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.