Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 6
Styðjum
Guðrúnu
Helgadóttur
alþingismann
Guðrún Helgadóttir hefur í sjö ár setið á þingi fyrir okkur
vinstrimenn í Reykjavík. Þar hefur hún staðið í fremstu
víglínu og sýnt það og sannað að stjórnmál snúast um
daglega lífsbaráttu okkar, en ekki um málamiðlanir og
baktjaldamakk. Guðrún hefur beitt sér af djörfung og
sjálfstæði, meðal annars í menningar- og menntamál-
um, málefnum fjölskyldunnar og kjaramálum, og haft
að leiðarljósi í máiflutningi sínum þá alþýðlegu skyn-
semi og mannlegu tilfinningu sem oft vantar í málróf
einhæfra þingmanna.
Við síðustu þingkosningar var Guðrún í þriðja sæti
G-listans í Reykjavík. Við undirrituð skorum á Alþýðu-
bandalagsfélaga að gera hlut hennar - og sinn - sem
mestan í forvalinu 29. og 30. nóvember næstkomandi.
Aagot Vlgdís Óskarsdóttlr tónlistarkennari
Álfhelöur Kjartansdóttlr þýðandi
Anna Soffla Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Andrea Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður
Arl Tryggvason strætisvagnastjóri
Arna Jónsdóttir fóstra
Árnl Björnsson þjóðháttafræðingur
Árnl Einarsson framkvæmdastjóri
Árni Óskarsson bókmenntafræðingur
Áml Slgurjónsson ritstjóri
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðefnafræðingur
Björn Th. Björnsson listfræðingur
Björn Jónasson framkvæmdastjóri
Bríet Héðinsdóttir leikari
Bubbl Morthens hljómlistarmaður
Eggert W. Nlelsen verkamaður
Elnar Bragason húsasmiður
Einar Már Guðmundsson rithöfundur
Einar Kárason rithöfundur
Garðar Mýrdal eðlisfræðingur
Gfsli Sváfnisson kennari
Guðmundur Andri Thorsson gagnrýnandi
Guðrún Ása Grimsdóttir handritafræðingur
Halla Kjartansdóttir háskólanemi
Halldór Guðmundsson útgáfustjóri
Helgl Hjörvar menntaskólanemi
Hrafnhildur Guðmundsdóttir forstöðumaður
Hrannar B. Arnarsson formaður Félags framhaldsskólanema
Inglbjörg Haraldsdóttir rithöfundur
ívar Gissurarson forstöðumaður Ljósmyndasafnsins
Jóhannes J.S. Kjarval arkítekt
Jón Th. Haraldsson sagnfræðingur
Lára Gunnarsdóttir fyrrv. forstöðumaður
Lára Marteinsdóttlr nemi
Logi Elðsson form. Nemendafélags Ármúlaskóla
Lllja Valdlmarsdóttir hljómlistarmaður
Linda Vilhjálmsdóttir sjúkraliði
Mörður Árnason blaðamaður
Ólöf Rfkharðsdóttir starfsmaður Sjálfsbjargar
Páll Baldvln Baldvinsson framkvæmdastjóri
Páll Valdlmarsson verkamaður
Páll Valsson háskólanemi
Ragna Ólafsdóttlr kennari
Slgurður Einarsson iðnnemi
Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri
Slgurlaug Straumland læknaritari
Sllja Aðalsteinsdóttlr ritstjóri
Stefán Jónsson fyrrv. alþingismaður
Sverrlr Tómasson miðaldafræðingur
Tómas R. Elnarsson hljómlistarmaður
Tryggvl Hermannsson bifreiðarstjóri
Vlgdís Grímsdóttlr rithöfundur
Póra Kristln Ásgeirsdóttir verkakona
Þorstelnn Blöndal læknir
Þórunn Jónsdóttlr fóstra '
Þórunn Slgurðardóttir leikstjóri
Þurfður Magnúsdóttlr forstöðumaður
örnólfur Thorsson bókmenntafræðingur
Ö88ur Skarphéðlnsson ritstjóri
Auglýsing
SKAK
Ólympíuskák
I toppbaráttunni!
íslendingar í6. sæti. 3-0 og vænleg biðskák gegn sterkum Indónesum.
Bandaríkjamenn treystaforystu sína, - í dag mœta þeirokkar mönnum
í
slensku strákarnir í Dubai hafa
náð sér eftir hrinuna hörðu á
móti Sovét og Englandi. í gær
vannst glæsilegur sigur yfír einni
sterkustu skákþjóð Asíu, 3-0, og
biðskák Margeirs er talin sæmi-
lega vænleg líka. Sjötta sætið eftir
11. umferð, og í dag er það að
öllum líkindum forystusveit
Bandaríkjanna sem íslending-
arnir etja kappi við. Staðan á
toppnum hefur ekki breyst veru-
lega, en Sovétmenn drógust hálf-
um vinningi afturúr Könum.
Kvennasveit Sovétmanna er hins-
vegar örugg með guUið, hefur
261/: vinning, Ungverjar 22, Pól-
verjar, Kínverjar og Rúmenar
21 Vi.
Mikill dagur í gær hjá okkar
mönnum, - úr biðskákunum um '
morguninn fékkst hálfur annar
vinningur (Helgi vann Kúbu-
manninn, Jóhann gerði jafntefli
við Pólverjann), - og gegn Indó-
nesum þrír, samtals 4Vz og að
minnsta kosti hálfur í viðbót í bið-
skák. Á tveimur fyrstu borðum
rúlluðu íslendingarnir upp Indó-
nesunum. Helgi hvfldi eftir bið-
skák sína, og Jóhann var fánaber-
inn, tefldi drottningarindverja
gegn Ardiansjah, fórnaði drottn-
ingu í 23. leik og fékk í skiptum
hrókana báða og riddara og ó-
stöðvandi sókn sem endaði með
gjöf í 27. leik. Jón L. var með
hvítt gegn kunningja okkar frá
síðasta Reykjavíkurmóti, Utut
Adianto, - sá sem vann Miles í
fyrstu umferðinni á Loftleiðum,
og er nú búinn að næla sér í stór-
meistaranafnbót með góðri
frammistöðu í Dubai. Jón L. var
hvergi banginn. Uppúr Caro-
Kann vörn hóf hann kóngssókn
með þremur peðum og valtaði
hinn geðuga Utut í 22 leikjum.
Á fjórða borði sat Karl Þor-
steins í sóknarhug gegn Sig-
angang sem gafst upp í mátstöðu
eftir 36 leiki, og hefur Karl þá
unnið tvær af þremur ólympíu-
skákum sínum suðurvið Persa-
flóa. Margeir tefldi þunga skák
gegn Handokó, vann peð og virt-
ist með betra tafl, og á að minnsta
kosti hálfur vinningur að vera í
höfn.
Gegn Bandaríkjamönnum í
dag að öllum líkindum. Þeir náðu
forystu í gærmorgun þegar
Seirawan vann biðskák sína við
Portisch hinn ungverska, og
Bahrain, og sitja langneðstir á
botninum með 4V2 vinning.
Næstu sveitir fyrir ofan eru trá
Gambíu (I2V2), Botswana (14)
og Máritíus (15).
Án þess að miklast um of af
sigrinum í gær er rétt að minna á
ágætan árangur Indónesanna:
naumt tap (lVi-2l/i) gegn Banda-
ríkjunum og Júgóslavíu, jafntefli
við Frakka og Kúbumenn, 3-1
sigur gegn Pólverjum. Sumsé
engir aukvisar.
Helstu úrslit úr 11. umferð í gær:
Bandaríkin-Spánn
ftalía-lndland
Karl Þorsteins hefur allar ástæður
til að láta skína I tennurnar.
fleyttu sér síðan áreynslulítið
framhjá Spánverjum, 3-1. Sovét-
menn unnu Búlgari naumlega
2V1-V/2, - Karpov rétt náði jöfnu
á móti Kiril Georiev, fyrrverandi
heimsmeistara unglinga. Eng-
lendingar geta saxað á Banda-
ríkjamenn ef sigur fæst í biðskák
gegn Rúmenum, en Ungverjar
náðu aðeins 2-2 gegn grönnum
sínum Tékkum.
Þráinn Guðmundsson Skák-
sambandsforseti sagði við Þjóð-
viljann í gær að íslendingunum í
Dubai litist „bara vel“ á Banda-
ríkjamenn. Þeir væru aldrei
hræddir við Kanana, þekktu þá
vel, og væru í góðu formi. Allt
gæti gerst, - það hefði sýnt sig að
sterkustu sveitirnar þyldu álagið
illa; allar nema sú sovéska.
Ur neðstu byggðum Dubai-
mótsins er það meðal annars að
frétta að aumingja Seychelles-
skákmennirnir töpuðu 0-4 fyrir
3-1
2-2
21/2-1 1/2
21/2-11/2
2V2-V2, B
2-2
2-2
21/2-1 1/2
2- 1, B
3-1
3- 0, B
21/2-1 1/2
3- 1
4- 0
Skotland-Sýrland
Sovét-Búlgaría
England-Rúmenía
Tekkó-Ungverjaland
Kína-Júgóslavía
Chile-Argentína
V-Þýskaland-Austurríki
Pólland-Tyrkland
Ísland-lndónesía
Kúba-Ástralía
Frakkl.-Filipsseyjar
Brasilía-Kólombía
Staða efstu Iiða fyrir biðskákir
í dag:
1. Bandaríkin (31)
2. England (29V2B)
3. Sovétríkin (291/z)
4. Ungverjaland (28V2)
5. Spánn (28)
6. ísland (27B)
7. -8. Búlgaría, Pólland (27)
9.-13. Tékkóslóvakía, Kína, Júgó-
slavía, Chile, Brasilía (26V2)
14. V-Þýskaland (26B)
15. Argentína (26)
16. Rúmenía (251/2B)
17. -19. Kúba, Frakkland,
Nicaragua (251/2)
20. Sviss (25B)
21. -24. Tyrkland, Ástralía,
Indland (25)
25. Austurríki (241/2BB) - n
Biðskák Margeirs
Margeir á góðar vinningslíkur.
Hann þarf að hrekja hvíta kóng-
inn af miðborðinu, síðan ýtir
hann frípeðunum sínum fram, og
vinnur með tímann. Hann verður
að varast hvíta peðið á h-línunni,
sem gæti orðið að frípeði, og
einnig að hvítur fái færi á að
drepa peðið á b5, því þá rynni
a-peðið uppí borð. Margeir átti
biðleik og hefur sennilega leikið
Ke7, sem hótar Kd6 og e5. Mar-
geir ætti að hafa það en verður að
tefla af nákvæmni. - JT
Fundur með Uriel Perez
Hótel Borg laugardag kl. 14
Uriel mun segja frá ástandinu í Nicaragua,
skemmdarverkum contra-málaliöanna og fjáraustri Bandaríkjastjórnar
til aö reyna að kæfa frelsisbaráttu þessarar þjóöar.
Fyrirspurnum svaraö, íslensk þýöing.
í byrjun fundar mun Torfi Hjartarson
sýna og útskýra
nokkrar litskyggnur frá Nicaragua.
ALLIR VELKOMNIR, MISSIÐ EKKI AF GÓÐUM FUNDI
El Salvador-nefndin á íslandi.
Auk El Salvador-nefndarinnar standa eftirtaldir aöilar
að því aö bjóða Uriel Perez hingað til lands:
Æskulýðsfylkingin, Kvennalistinn, Vinstri sósíalistar,
Alþýðuflokkurinn, SHA, Baráttusamtök sósíalista,
Alþýðubandalagið.