Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 11
Hemaðarteyndarmál
Hernaðarleyndarmál (Top í rnyndinni er gert stólpagrín
Secret) nefnist bandarísk kvik- að kvikmyndum af öllum hugsan-
mynd frá 1984 með Val Kilmer og legum gerðum, og ekkert er heil-
Lucy Gutteridge í aðalhlutverk- agt. Hálfgert dellugrín en stór-
um sem Stöð 2 sýnir kl. 23.15 í fyndið á köflum.
kvöld.
Vélsleðar og smjörlíki
Bylgjan
allan
sólar-
hringinn
Næsta mánudag verður brotið
blað í sögu islensks útvarps því að
frá og með þeim degi mun Byl-
gjan senda ut allan sólarhringinn.
Bylgjumenn segja í tilkynn-
ingu að þeir telji það mikilvægt,
ekki síst af öryggisástæðum, að
almenningur geti gengið að starf-
andi útvarpsstöð vísri allan sólar-
hringinn.
Pá er þetta að sjálfsögðu kær-
komin nýbreytni fyrir þá sem eru
við störf að nóttu til.
í næturdagskránni verður flutt
létt tónlist og upplýsingum miðl-
að til hlustenda um veður, færð,
samgöngur og annað sem að
gagni kann að koma.
SÉRSTÖK
ATHYGLI
Bíómynd sjónvarpsins er
Emmyverðlaunamyndin Á götu-
nni (Blue Knight) frá 1973. Með
aðalhlutverk fara William Hold-
en og Lee Remick.
Söguhetjan er lögreglumaður í
Los Angeles. Hann er orðinn
gróinn í starfi en framinn lætur á
sér standa. Hann hugleiðir því að
Sjónvarp kl. 22.40
Morgunþáttur rásar 2 hefst kl.
9.00 að venju og meðal efnis er
spjall við hlustendur á lands-
byggðinni og vinsældalista-
getraunin.
Þá verður farið upp á Ártúns-
höfða þar sem umsjónarmenn
Morgunþáttarins fara á sýningu á
vélsleðum. Dáðst verður að grip-
unum og spjallað við sleða-
kappanna en síðan verður haldið
í heimsókn á vinnustað.
Fyrirtækið Smjörlíki hf. verður
heimsótt og rætt verður við
starfsmenn þess, auk þess sem
þeir velja sér lög í þáttinn.
24.þáttur þýska sakamálmyndaflokksins um þann gamla er sýndur kl. 20.20
[ Sjónvarpinu (kvöld.
Listir
á Stöð 2
Á sunnudaginn hefur göngu
sína nýr þáttur á Stöð 2, Lista-
skóli í eldlínunni. Þetta eru sex 30
mínútna þættir sem hefjast kl.
19.00 á sunnudögum.
Skyggnst er inn í þær breyting-
ar sem eru að eiga sér stað í Kon-
unglegu listaakademíunni og
áhorfandinn er leidur í gegnum
hinar ýmsu deildir hennar hverja
af annarri.
Ævafom öfl
Útvarps-
smiðjan
Bamaútvarpið hefst á rás 1 f dag
kl. 16.20. Meðal efnis f því er Út-
varpssmiðjan sem er undir stjóm El-
ísabetar Brekkan.
í útvarpssmiðjunni flytja böm og
unglingar frumslamið eftíi, ljóð og
létta tóna.
Lestur úr nýjum bama-og ung-
lingabókum hefet að loknum kvöld-
fréttum kl. 19.35 og umsjón með
honum hefiir Gunnvör Braga, en
kynnir er Ágústa Ólafedóttir.
Hið yfirnáttúrulega er vinsælt f
bíómyndum Stöðvar 2 um þessar
mundir og bfómyndin sem hefst
kl. 12.45 í kvöld ber einmitt þess
merki. Hún nefnist Hið yfirnátt-
úrulega. Myndin er bandarísk frá
árinu 1983 og gerist f seinni
heimsstyrjöldinni.
Hún fjallar um miðaldavirki í
fjöllum Transylvaníu og ævaforn
yfimáttúruleg öfl sem leynast
innan veggja þess. Þau búa
auðvitað yfir ógnvekjandi krafti
sem veldur því að þýskir her-
menn, sem þangað eru sendir,
hverfa einn af öðrum. Ekki við
hæfi bama.
Föstudagur 28. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
újvAR^SJÓNYARP#
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktln-
PállBenediktsson, Þor-
grímurGestssonog
Guðmundur Benedikts-
son. Fréttir eru sagðar
kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnirkl. 8.15.
Tilkynningar eru lesnar
kl.7.25,7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál. Er-
lingur Sigurðarson
flytur. (Fró Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund
barnanna: „Óaka-
stelnnlnn" eftir Bjöm
J. Blöndal. Klemenz
Jónsson les frásögn úr
bókinni „Hamingjudag-
ar“.
9.20Morguntrimm.
Tilkynningar. 9.35 Les-
ið úr forystugreinum
dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögusteinn. Um-
sjón Haraldir Ingi Har-
aldsson.(Fró Akur-
eyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Um-
sjón Sigurður Einars-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Örlagasteinninn"
eftirSlgbjörn Hölme-
bakk. Siguröur Gunn-
arsson lýkur lestri þýð-
ingarsinnar(19).
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elln Kristinsdóttir kynnir
lögafnýjumhljómp-
lötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Lesið úr forustugreinum
landsmálablaöa.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Stjórnendur Kristín
Helgadóttirog Vern-
harðurLinnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Sfðdegistónlelkar:
Tónllst eftir Jacques
Offenbach. a. „Verf
vert‘‘,forleikur. Fílharm-
oníusveit Berlinar leikur;
Herbert von Karajan
stjórnar. b. Atriði úr
„Ævintýrum Hoff-
manns". Tony Poncet,
Diséle Vivarelli, Colette
Lorand, René Bianco
o.fl. syngja með kórog
hljómsveit undir stjórn
RobertsWagners.
17.40Torgið-Menning-
armál. Umsjón Óöinn
Jónsson.
18.00 Þingmál. Atli Rúnar
Halldórsson sér um
þáttinn.
18.15Tilkynningar.
18.45 Veðurf regnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar. Dag-
legt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem
ErlingurSigurðarson
flytur. (Frá Akureyrl).
19.35 Lestur úr nýjum
barna-og ungllnga-
bókum. Umsjón
GunnvörBraga. Kynnir
ÁgústaÓlafsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins.
Valtýr Bjöm Valtýsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ljóð-
arabb. Sveinn Skorri
Höskuldsson flytur. b. Á
heljarþröm. Torfi
Guðbrandsson les frá-
söguþátt eftir Gfsla Jón-
atansson frá Naustavík I
Strandasýslu. c. Lftlð
elttum fornritln, eink-
um Njálssögu. Bene-
dikt Benediktsson flytur.
21.30 Sfgiid dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15Veðurfregnir.
22.20 Vfsnakvöld. Dögg
Hringsdóttir sér um þátt-
inn.
23.00 Frjálsar hendur.
Þáttur I umsjá llluga
Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
24.05 Næturstund f dúr
og moll með Knúti R.
Magnússyni. Til kl. 1.00.
Föstudagur28.
nóvember
áÍk
9.00 Morgunþáttur í um-
sjá Kolbrúnar Halldórs-
dótturog Kristjáns Sig-
urjónssonar. Meðal efn-
is:Spjallaðviðhlust-
endur á landsbyggðinni,
vinsældalistagetraun
ogfleira. Tilkl. 12.00.
Fréttirkl.9.00,10.00 og
11.00.
Tilkl. 12.00.
12.00 Hádegisútvarp
meðfróttum og lóttri
tónlistíumsjáGunn-
laugs Helgasonar.
13.00 Bót f máll. Margrét
Blöndal les bréf frá
hlustendum og kynnir
óskalögþeirra.Tilkl.
15.00.
15.00 Fróttir.
15.03 Fjör á föstudegi
meðBjama Degi
Jónssyni.
16.00 Fréttir.
16.03 Endasprettur. Þor-
steinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er
á seyði um helgina. Til
kl. 18.00.
20.00 Teklð á rós. Ingólfur
Hannesson og Samúel
örn Erlingsson lýsa leik
Islendinga og Banda-
ríkjanna I kvennaflokki I
handknattleik sem fram
fer í Laugardalshöll og
einnig leik Keflvfkinga
og Njarðvíkinga í úrvals-
deild I körf uknattleik. Til
kl.21.40.
21.40 Kvöldvaktin - And-
reaJónsdóttir.
23.00 Á næturvakt með
VigniSveinssyniog
Þorgeiri Ástvaldssyni.
Tilkl.3.00,
7.00 Tónllstfmorguns-
órlð. Fróttir kl. 7.00.
7.00 ÁfæturmeðSig-
urðiG.Tómassyni.
Létt tónlist með morg-
unkatfinu. Sigurður litur
yfir blöðin, og spjallar
við hlustendur og gesti.
Fréttirkl. 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson
á láttum nótum. Föstu-
dagspoppið allsráð-
andi, bein Ifnatil hlust-
enda, afmæliskveðjur,
og mataruppskriftir.
Fréttirkl. 10,11.00 og
12.00.
12.00 Á hádeglsmarkaði
með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Jóhannaog
fréttamenn Bylgjunnar
fylgjast með því sem
helst er í fréttum, segja
fráogspjallaviðfólk.
Flóamarkaðurinn er á
dagskráeftirkl. 13.00.
Fréttirkl. 13.00og
14.00.
14.00 PéturSteinná
réttri Bylgjulengd.
Pótur spilar sfðdegisp-
oppið, ogspjallarvið
hlustendurog tónlistar-
menn. Fréttirkl. 15.00,
16.00 og 17.00.
17.00 HallgrfmurThor-
stelnsson f Reykjavfk
sfðdegls. Þægileg tón-
list hjá Hallgrími, hann
llturyfirfréttirnarog
spjallar við fólkið sem
kemurvið sögu. Fróttir
kl. 18.00.
19.00 ÞorstelnnJ.VII-
hjálmsson. Þorsteinn
lekur tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað
næturtffið hefur upp á að
bjóða.
22.00 Jón Axel Ólafs-
son. Þessi slhressi
nátthrafn Bylgjunnar
heldur uppi helgarstuð-
inu með hressritónlist.
03.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Haraldur
Gfslason leikur tónlist
fyrir þá sem fara seint í
háttinn og hin sem fara
snemma á fætur.
17.55 Fréttaágrlp á tákn-
máll.
18.00 Litlu Prúðulelkar-
amir. (Muppet Babies).
19.þáttur.Teikni-
myndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guöni
Kolbeinsson.
18.25 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá
23. nóvember.
18.55 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Spftalalff.
(M*A*S*H).NÍundi
þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur
sem gerist á neyðar-
sjúkrastöð bandariska
hersins í Kóreustrlðinu.
Aðalhlutverk: Alan Alda.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.30 Fróttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10Ságamll. (Der Alte)
-24. þáttur. Þýskursak-
amálamyndaflokkur.
Aðalhlutverk Siegfried
Lowitz. Þýðandi Þórhall-
ur Eyþórsson. Til kl.
21.10.
21.10 Rokkarnir geta
ekkl pagnað. Greifam-
ir.
21.35 Þingsjá. Umsjónar-
maðurOlafur
Sigurðsson.21.50
Kastljós. Þátturuminn-
lend málefni. Til kl.
22.20.
22.20 Ádöfinni.
22.35 Selnnifróttir.
22.40 Á götunnl. (Blue
Knight). Bandarisk sjón-
varpsmyndfrá 1973
sem hlaut Emmyverð-
laun á slnum tíma. Höf-
undur sögunnar er Jos-
ephWambaugh.Leik-
stjóri Robert Butler. Að-
alhlutverk: William
Holden og Lee Remick.
Söguhetjan er lögreglu-
maður í Los Angeles.
Hann er orðinn gróinn í
starf i en framinn lætur á
sér standa. Hann hug-
leiðir því að hætta, ekki
sfst eftir að hann kynnist
fallegri konu og vill festa
ráðsitt. Þýðandi Reynir
Harðarson. Til kl. 00.20.
17.30 Myndrokk. Til kl.
18.30.
18.30Telknlmynd.
19.00 Efnfarlnn (T raveling
Man). Lomax óttast að
sonur hans sé viðriðinn
eituriyfaviðskipti. Rann-
sókn hans á málum
þekkts eiturlyfjasala
vekurmeð honum
hræðilegar grunsemdir.
20.00 Fróttlr.
20.30 Innlendur þáttur.
20.50 Spóspegill (Spitting
Image). Einn vinsælasti
gamanþáttur sem sýnd-
urhefurveriðáBretl-
andseyjum.Tilkl.
21.20.
21.20Lelktfmabillð.
($ 1.000.000 Infield).
Bandarfsk sjónvarps-
mynd með Rob Reiner,
Bob Constanzo, Christ-
opher Guest og Bruno
Kirtoy. Myndin fjallar um
eitt leiktimabil horna-
boltaleikmanna, störf
þeirra og mislánsöm
einkalíf. Hugljúf mynd,
sem snertir alla. Til kl.
22.50.
22.50 Hemaðarl-
eyndarmál. (Top Secr-
et). Bandarisk kvikmynd
frá 1984 með Val Kilmer
og Lucy Gutteridge í að-
alhlutverkum. Hórer
gert stólpagrín að kvik-
myndum af öllum hugs-
anlegum gerðum: tán-
ingamyndum, njósna-
myndum, striðsmynd-
um og ástarmyndum.
Brandararnir streyma
fram áfseribandi... Til kl.
00.45.
00.45 Hlðyfirnáttúru-
lega. (The Keep).
Bandarisk kvikmynd frá
1983. Myndin gerist I
slðari heimsstyrjöldinni.
Hún fjallar um miðalda-
virkilfjöllumTransyl-
vaníu. Innanveggja
virkisins eru ævafom
öfl, sem búayfir
ógnvekjandi krafti.
Þýskir hermenn, sem
þangaðerusendir,
hverfa einn af öðrum...
Leikstjóri er Michael
Mann. Myndinerekki
viðhæfibarna.Tilkl.
02.15.
02.15Myndrokk.Til kl.
05 00