Þjóðviljinn - 05.12.1986, Page 11

Þjóðviljinn - 05.12.1986, Page 11
18.00 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 20. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Stundin okkar. Endur- sýndur þáttur frá 30. nóvem- ber. 18.55 Skjáauglýsingar og dag- skrá. 19.00 Spítalalíf. (M*A*S*H). Tíundi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur sem ger- ist á neyðarsjúkrastöð banda- ríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Á döfinni. 19.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. Þáttur um ungt fólk og fjölbreytt áhugamál þess, svo sem fallhlífarstökk, golf, vaxt- arrækt, tónlistarnám, söng og unglingabækur. Umsjónar- maður Árni Sigurðsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.20 Sá gamli. (Der Alte) - 25. Skyggna konan. Þýskur sak- amálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk Siegfried Lowitz. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 22.25 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Flekkað mannorð. (Not- orious). Bandarísk njósna- mynd frá 1946. Leikstjóri Al- fred Hitchcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Cary Grant. Dóttir landráðamanns fellst á að hjálpa stjórnarspæjara að fletta ofan af ráðabruggi sam- særismanna í Suður-Ameríku. Af þessum kaupum leiðir að stúlkan verður að giftast höfuð- paumum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Til kl. 00.45. 17.00 Myndrokk. 18.00 Teiknimynd. 18.30 Einfarinn. (Travelling Man). Átök eiga sér stað í hæg- látum bæ þegar mótorhjóla- gengi kemur þangað og setur allt á annan endann, Lomax blandast í átökin og óafvitandi hittir hann hinn týnda son sinn Steve. Til kl. 19.30. 19.30 Fréttir. 19.55 Um víða veröld. Frétta- skýringarþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. Til kl. 20.25. 20.25 Spéspegill. (Spitting Image). 20.50 Morgunverðarklúbbur- inn. (The Breakfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985. 22.20 Benny Hill. Breskur gam- anþáttur sem farið hefur sigur- för um allan heim. 22.45 Höfðingjarnir (Warriors). Bandarísk kvikmynd frá 1979. Leikstjóri Walter Hill. Óaldar- flokkur frá Coney Island er að reyna að komast til síns heima án vandræða á sama tíma og þeir eru umkringdir keppinaut- um sínum sem eru mjög vel vopnum búnir til þess að hefna launmorðs sem framið hefði verið. Aðalhlutverk eru leikin af Michael Beck, Thomas Wait- es, Deborah Van Valkenburgh og James Remar Til kl. 00.15. 00.15 Tarzan apamaðurinn. (Tarzan The Ape Man). Bandarísk kvikmynd frá 1981. Leikstjóri er John Derek. Aðal- hlutverk eru í höndum Bo Der- ek, Richard Harris og Miles O’Keefe. Myndin fjaílar um ævintýrin í frumskóginum og fylgir Jane (Bo Derek) í gegn- um frumskóginn í leit að hinum löngu týnda föður sínum (Ric- hard Harris). Til kl. 01.50. 01.50 Myndrokk. Til kl. 05.00. KALLI OG KOBBI FOLDA í BLÍDU OG STRÍÐU Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna28. nóv.-4. des. er( Borgar Apóteki og Reykjavík- urApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarfjarðar apótek er opið allavirkadagafrákl 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá GENGIÐ Gengisskráning 2. desember 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,460 Sterlingspund... 57,959 Kanadadollar.... 29,275 Dönskkróna...... 5,4437 Norskkróna...... 5,3986 Sænsk króna..... 5,8919 Finnsktmark..... 8,3148 Franskurfranki.... 6,2792 Belgískurfranki... 0,9888 Svissn. franki.. 24,6557 Holl.gyllini.... 18,1884 V.-þýsktmark.... 20,5626 Itölsklfra...... 0,02965 Austurr. sch.... 2,9224 Portúg. escudo... 0,2748 Spánskurpeseti 0,3034 Japansktyen..... 0,24960 frsktpund....... 55,881 SDR............... 49,1389 ECU-evr.mynt... 42,7258 Belglskurfranki... 0,9814 kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kef la- vfkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadaga kl. 9-18. Skiptastá , vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11-12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspltalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16' og 19.30-20. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17ogfyrirþásem ekki hafa heimilislækni eða náekkitil hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes.........sími 1 84 55 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær.......slmi 5 11 66 SljKkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1' 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ÝMISLEGT Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Asgrimssafn þriöjud., fimmtud. og sunnuoaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafó- lagsins er alla laugardaga og helgidagamillikl. 10-11.Upp- lýsingargefursímsvari s: 18888. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá ki. 10-14. símiesceTo. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsiriu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímarerufrákl. 18-19. FerðirÁkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 'Frá samtökum um kvenna- athvarf,simi212Q5. Húsaskjól og aðstoö fyrir kon- ■ ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga-og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Slmsvari á öðrum tlmum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. Félageldri borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli14og18.Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp I viðlögum 81515. (sim- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundiö. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8 m. kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á5060KHZ, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt (sl. tími, sem er sama og GMT. SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. umgufubaðí Vesturbæis. 15004. . Brelðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virkadaga7-21, Iaugardaga8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Kefluvikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16,sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfelissveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga10-15 30. KROSSGÁTA NR. 39 Lárétt: 1 ungdómur 4 uppstökk 6 skaut 7 spil 9 mannsnafn 12 spark 14 yfirbragð 15 tíðum 16 fuglar 19 borið 20 án 21 kvabbi Lóðrétt: 2 þannig 3 hermir 4 mild 5 spíra 7 ælir 8 þrætugjörn 10 vanti 11 gleði 13 sár 17 vitlausa 18 tóm Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 súrt 4 vein 6 æsa 7 rist 9 leik 12 lindi 14 flá 15 nýt 16 tálma 19 saur 20 ýtin 21 raust Lóðrétt: 2 úði 3 tæti 4 vald 5 iði 7 rífast 8 slátur 10 einatt 11 kátína 13 nál 17 ára 18 mýs

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.