Þjóðviljinn - 13.12.1986, Síða 6

Þjóðviljinn - 13.12.1986, Síða 6
Geiturnar þrjár og Gettu hver ég er Glænýjar bækur fyrir lítil börn. Fallegar, ódýrar, á vönd- uðu máll, með fjölda mynda í 4 litum. Þetta eru vinsæl- ustu bækurnar á bókamarkaðnum fyrir yngstu börnin og hinar skemmtilegustu. Hver kannast ekki við bókaflokkinn: Skemmtilegu smá- barnabækurnar. Sumar þeirra hafa komið út í 40 ár, en eru þó alltaf sem nýjar. Þær heita: 1. Bláa kannan 2. Græni hatturinn 3. Benni og Bára 4. Stubbur 5. Tralli 6. Stúfur 7. Láki 8. Bangsi litli 9. Svarta kisa 10. Kata 11. Skoppa 12. Leikföngin hans Bangsa 13. Dísa litla 14. Dýrin og maturinn þeirra 15. Kalli segir frá 16. Geiturnar þrjár 17. Gettu hver ég er Aðrar bækur fyrir lítil börn: Kata litla og brúöuvagninn Palli var einn í heiminum Selurinn Snorri Tóta tætubuska GEITURNAR ÞRJÁR Fást í öllum bókaverslunum Bókaútgáfan Björk A Útideild í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann. Starfið er fjölbreytt með sveigjanlegum vinnu- tíma. Reynsla og/eða menntun tengd unglingastarfi er æskileg. Umsóknarfrestur er til 31. desember nk. Upplýsingar gefur unglingafulltrúi í síma 45700. Féiagsmálastofnun Kópavogs IÞROTTIR Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða hjúkrunarforstjóra. Staðan veitist frá 1. fe- brúar 1987 og er umsóknarfrestur til 5. jan. 1987. Allar upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar eða eftir samkomulagi á gjörgæsludeild. Bjóðum upp á aðlögunartíma. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra milli kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. SímM 9600-300. „ .. Reykjavik 11.12. 1986 Handbolti Þrír koma heim Alþjóðlegt mót með þátttöku USA og Finnlands hefst á mánudaginn Bjarni Guðmundsson, Einar Þorvarðarson og Sigurður Gunn- arsson koma heim og leika með íslenska landsliðinu á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem haldið verður hér á landi í næstu viku. Að öðru leyti verða íslensku landsliðin tvö sem taka þátt skipuð leikmönnum sem leika með íslenskum liðum. Þátttökulið auk íslands-a og 21-árs landsliðsins eru landslið Bandaríkjanna og Finna. Mótið hefst á mánudagskvöldið í Laugardalshöll og þá mætast fyrst ísland og Finnland kl. 20 og síðan ísland-21 og Bandaríkin kl. 21.30. Síðan verður leikið hvern dag, tvöföld umferð, til laugar- dags. Á þriðjudag að Varmá, á miðvikudag á Selfossi, á fimmtudag í Digranesi, á föstu- dag á Akranesi og lokaumferðin fer fram í Laugardalshöllinni næsta laugardag. A-landslið íslands skipa eftir- taldir leikmenn: Einar Þorvarð- arson, Kristján Sigmundsson, Guðmundur Hrafnkelsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Hilmar Sigurgíslason, Bjarni Guð- mundsson, Karl Þráinsson, Sig- urður Gunnarsson, Björn Jóns- son, Aðalsteinn Jónsson, Guð- mundur Guðmundsson, Egill Jó- hannesson, Geir Sveinsson, Jak- ob Sigurðsson og Júlíus Jónas- son. 21-árs landsliðið er þannig skipað: Bergsveinn Bergsveins- son, Guðmundur A. Jónsson, Ólafur Einarsson, Hrafn Mar- geirsson, Árni Friðleifsson, Bjarki Sigurðsson, Frosti Guð- laugsson, Gunnar Beinteinsson, Hafsteinn Bragason, Hálfdán Þórðarson, Halldór Ingólfsson, Héðinn Gilsson, Jón Þórir Jóns- son, Jón Kristjánsson, Júlíus Gunnarsson, Konráð Olavsson, Blak Austanmenn sigursælir Þróttur Neskaupstað vann alla piltaflokkana Þróttur frá Neskaupstað kom, sá og sigraði á hinu árlega hrað- móti Blaksambands íslands í yngri flokkum sem haldið var í Digranesi í Kópavogi fyrir skömmu. Austfirðingarnir unnu alla þrjá piltaflokkana, 2., 3. og 4. flokk og höfnuðu í öðru sæti í 3. flokki stúlkna. HSK vann 2. flokk stúlkna og Breiðablik 4. flokk Knattspyrna Steauaeða River Plate Annað hvortfélagið verður heimsmeistari ífyrsta sinn Á morgun, sunnudag, fer fram í Tókíó, höfuðborg Japan, hinn árlegi úrslitaleikur í heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar mætast að vanda meistarar Evrópu og Suður- Amcríku, sem að þessu sinni eru Stea- ua frá Rúmeníu og River Plate frá Argentínu. Steaua er fyrsta lið Austur-Evrópu leikur þennan úrslitaleik en Rúmen- amir sigruðu Barcelona frá Spáni eftir framlengingu og vítaspyrnu- keppni í úrslitum Evrópukeppni meistaraliða sl. vor. Hetja liðsins þá, markvörðurinn Helmut Ducadam, er nú fjarri góðu gamni. Hann varði fjórar vítaspyrnur frá leikmönnum Barcelona í vor en sl. sumar slasaðist hann illa í umferðarslysi, varð að gangast undir aðgerð á hendi og getur ekki leikið knattspyrnu framar. Lið River Plate gengur undir nafn- inu „Milljónamæringarnir" en félagið er talið hið ríkasta í Suður-Ameríku. Samt hefur því gengið illa að vinna til æðstu metorða og leikur nú í fyrsta skipti til úrslita í þessari keppni - hafði aldrei þar til í haust tekist að sigra í meistarakeppni Suður- Ameríku, Copa de Libertadores. Óskar Helgason, Páll Ólafsson, Pétur Petersen, Skúli Gunn- steinsson, Sigurjón Sigurðsson, Stefán Kristjánsson og Þórður Sigurðsson. Þjálfari A-liðsins er að sjálf- sögðu Bogdan Kowalczyck og liðsstjóri Guðjón Guðmundsson. Viggó Sigurðsson stjórnar 21-árs liðinu og Ingvar Viktorsson er aðstoðarmaður hans. -VS stúlkna. Önnur félög sem sendu lið voru HK, Þróttur R., Stjarnan og Fram, og flokkar sem kepptu á mótinu voru alls 23 sem er veru- leg aukning frá undanförnum árum. Á síðasta ársþingi BLÍ var samþykkt að engin þátttökugjöld skuli vera í fslandsmótum yngri flokka og það ætlar greinilega að virka sem vítamínssprauta á unglingastarf félaganna. Haukur Gunnarsson var í vikunni útnefndur íþróttamaður ársins hjá Iþróttasambandi fatlaðra. Haukur hefur verið einn mesti afreksmaður í röðum fatlaðra síðustu árin, vann til verðlauna á heimsleikunum á þessu ári og á Ólympíuleikunum á síðasta ári. Mynd: Sig. Argentínumennirnir eru búnir að dvelja í Japan í heila viku, fóru þang- að strax um síðustu helgi, og leggja greinilega allt í sölurnar til að verja heiður Suður-Ameríku. Juventus varð fyrsta Evrópuliðið til að ná heimsbikarnum frá Suður- Ameríku í tíu ár með því að vinna úrslitaleikinn í fyrra gegn Independi- ente frá Argentínu í vítaspyrnu- keppni. Suður-Ameríka hefur góða forystu, hefur unnið 15 úrslitaleiki en Evrópa 9. Sigurlið hafa verið: Suður- Ameríka: Penarol (Uruguay) 3svar, Santos (Brasilíu), Nacional (Urugu- ay) og Independiente (Argentínu) 2svar, Racing Club (Argentínu), Est- udiantes (Argentínu), Boca Juniors (Argentínu), Olimpica (Paraguay), Flamengo (Brasilíu) og Gremio (Brasilíu) einu sinni hvert. Evrópa: Inter Milano (Ítalíu) 2svar, Real Ma- drid (Spáni), AC Milano (Italíu), Fe- yenoord (Hollandi), Ajax (Hol- landi), Atletico Madrid (Spáni), Bay- em Munchen (V.Þýskalandi) og Ju- ventus (Ítalíu) einu sinni hvert. Á morgun verður nýtt nafn letrað á gripinn. -VS/Reuter Maradona Fer hann til Real? Diego Maradona, fyrirliði argent- ínsku heimsmeistaranna sem af mörg- um er talinn besti knattspyrnumaður heims, segir að hann hafi átt í við- ræðum við forráðamenn spænsku meistaranna Real Madrid. Ramon Mendoza forseti Real staðfesti að fé- lagið hefði mikinn áhuga á að fá Mar- adona til liðs við sig fyrir næsta keppnistímabil en samningur hans við Napoli á Ítalíu gildir til loka tímabils- ins 1987-88. „Napoli vill selja mig, því fyrr því betra. Maradona er til sölu. Real Ma- drid og Juventus eru einu félögin sem hafa efni á að kaupa mig en Napoli myndi aldrei samþykkja að ég færi til annars ítalsks félags. Mig langar til að setja mark mitt á evrópska knatt- spyrnu með því að leika með Real Madrid og síðan með ensku liði,“ sagði Maradona á fimmtudaginn. -VS/Reuter England Óþekktlið í 3. umferð Utandeildaliðið Caernarfon tryggði sér á þriðjudaginn sæti í 3. umferð ensku bikarkeppninni í knatt- spyrnu í fyrsta skipti. Caernafon vann mjög óvæntan sigur á 3. deildarliðinu Yorlc, 2-1, á útivelli en áður höfðu liðin skilið jöfn, 1-1. Verðlaunin eru heimaleikur við Barnsley, neðsta lið 2. deildar. Til viðbótar tryggðu Northampton, Cardiff, Bristol City og Preston sér sæti í 3. umferð með sigrum í auka- leikjum í vikunni. Þriðja umferð verður leikin 10. janúar. -VS/Reuter 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. desember 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.