Þjóðviljinn - 23.12.1986, Page 14

Þjóðviljinn - 23.12.1986, Page 14
ÍÞRÓTTIR England Urslit 1. deild: Arsenal-Luton.................3-0 Charlton-Liverpool............0-0 Chelsea-Tottenham.............0-2 Coventry-Manch.City...........2-2 Everton-Wimbledon.............3-0 Manch.Utd-Leicester...........2-0 Nottm.Forest-Southampton.....0-0 Oxford-Aston Villa............2-2 Sheff.Wed.-Newcastle..........2-0 Watford-Norwich...............1-1 WestHam-Q.P.R.................1-1 2. deild: Birmingham-Sheff.Utd..........2-1 Brighton-Shrewsbury...........3-0 DerbyCounty-Grimsby...........4-0 Huddersfield-Cr.Palace........1-2 Hull-Millwall.............frestað Ipswich-Plymouth..............3-0 Oldham-Bradford City..........2-1 Portsmouth-Barnsley...........2-1 Stoke-Leeds...................7-2 Sunderland-Blackburn..........3-0 W.B.A.-Reading................1-2 3. deild: Bournemouth-Blackpool......frestað Brentford-Middlesborough......0-1 Bristol City-Bolton...........4-1 Bury-Walsall..................4-0 Carlisle-Notts County.........0-2 Chester-Chesterfield..........1-1 Darlington-PortVale...........3-2 Doncaster-Swindon.............2-2 Gillingham-Bristol Rovers.....4-1 Mansfield-Wigan...............1-5 Newport-Rotherham.............1-2 York-Fulham...................1-1 4. delld: Aldershot-Crewe. 1-0 1-3 Cambridae-Rochdale... 3-0 Halifax-Hereford.. 2-1 Northampton-Lincoln.... 3-1 PrestonN.E.-Orient 1-0 Scunthorpe-Exeter 3-1 2-1 Swansea-Colchester.... 1-2 Torquay-Peterborough. frestað T ranmere-Hartlepool.... frestað Wolves-Southend 1-2 Staðan 1. delld: Arsenal .20 12 5 3 34-10 41 Nott.For ..20 11 3 6 42-27 36 Liverpool .20 10 5 5 39-22 35 Everton . 20 10 5 5 34-19 35 Sheff.Wed... .20 8 8 4 36-29 32 Tottenham... .20 9 5 6 28-23 32 Luton .20 9 5 6 22-19 32 WestHam... .20 8 7 5 31-32 31 Norwich .20 8 7 5 28-30 31 Coventry . 19 8 6 5 19-16 30 Wimbledon.. .20 9 1 10 26-25 28 Watford .20 7 5 8 35-28 26 Oxford .20 6 7 7 24-34 25 Southton . 19 7 3 9 34-39 24 Man.Utd .20 5 7 8 25-25 22 Q.P.R .20 5 6 9 19-26 21 Newcastle... . 20 5 6 9 23-31 21 Leicester .20 5 5 10 22-32 20 Charlton .20 5 5 10 19-30 20 A.Villa .20 5 5 10 27-43 20 Man.City .20 4 7 9 21-28 19 Chelsea .20 3 7 10 19-39 16 2. doild: Oldham . 19 12 4 3 33-17 40 Portsmouth. .20 11 6 3 25-13 39 Derby Co .20 11 4 5 29-18 37 Ipswich .20 9 7 4 35-24 34 Plymouth .20 9 7 4 30-25 34 W.B.A . 20 9 4 7 29-22 31 Leeds .20 9 3 8 27-27 30 Sheff.Utd .20 7 7 6 25-23 28 Cr.Palace... .20 9 1 10 29-34 28 Stoke .20 8 3 9 29-23 27 Birmham . 20 7 6 7 27-27 27 Sunderland. .20 6 8 6 25-26 26 Grimsby .20 6 8 6 19-22 26 Millwall . 19 7 4 8 24-20 25 Brighton .20 6 6 8 22-24 24 Shrewsbry... .20 7 3 10 19-26 24 Hull . 19 7 3 9 19-32 24 Reading . 19 6 4 9 28-33 22 Bradford . 19 5 4 10 27-35 19 Barnsley . 19 3 7 9 15-22 16 Blackburn.... . 18 4 4 10 16-25 16 Hudd.fld . 18 4 3 11 19-33 15 3. delld: Midd.boro.... ...20 12 5 3 33-16 41 Gill.ham ...20 12 4 4 29-17 40 NottsCo ...20 11 4 5 38-21 37 Bournemth.. ... 18 10 3 5 27-23 33 Blackpool.... ... 19 8 8 3 33-19 32 4. delld: North.ton ... 19 15 3 1 51-25 48 Swansea ...20 10 5 5 30-22 35 Southend.... ... 18 10 4 4 31-17 34 Preston ... 19 10 3 6 28-23 33 Wrexham.... ... 18 8 7 3 34-20 31 Markahæstir {1. delld: Clive Allen, Tottenham...19 (24) ColinClarke.South.ton....16 (16) lan Rush, Liverpool......14 (21) JohnAldridge.Oxford.......13 (19) LeeChapman.Sheff.Wed.....13 (13) Tölur í svigum eru samanlögð mörk í öllum mótum. Fimm stig með jólasteikinni! Staða Arsenal góð og léttir leikir framundan. Liverpool og Forest fóru illa að ráði sínu. Verður Everton skœðasti keppi- nautur Arsenal? Jólasteikin bragðast örugglega vel hjá leikmönum Arsenal að þessu sinni. Þeir krydda hana með fimm stiga forskoti í I. deild ensku knattspyrnunnar og ef litið er á dagskrá jóla og áramóta hjá liðinu kæmi ekki á óvart þótt hag- ur þess yrði enn betri í byrjun nýja ársins. Útileikur gegn Leicester og heimaleikir við Sout- hampton og Wimbledon gefa fyrirheit um 7-9 stig til viðbótar á næstu dögum. Luton þykir eiga eina albestu vörn 1. deildar og náði að halda Arsenal í skefjum í 70 mínútur á Highbury. Þá opnaðist allt, Niall Quinn skallaði í mark Luton, skallaði síðan í slá og Tony Adams skoraði, 2-0, og lokaorð- ið átti Martin Hayes, hans 12. mark á keppnistímabilinu. Á meðan fóru Liverpool og Nottingham Forest illa að ráði sínu, gerðu markalaus jafntefli. Liverpool náði ekki að sigrast á fallbaráttuliði Charlton sem samt lék með 10 menn vegna meiðsla síðasta hálftíma leiksins. Nott- ingham Forest átti stundum í vök að verjast á heimavelli gegn Sout- hampton og réð ekki við vörn gestanna sem hefur verið ein sú slakasta til þessa í 1. deild í vetur. Forest slapp með skrekkinn þeg- ar Colin Clarke skaut í stöng. Everton er nú einna líklegasta liðið til að veita Arsenal keppni, þrátt fyrir að margir lykilmenn hafi verið fjarverandi vegna meiðsla. Öruggur sigur á Wim- bledon og Trevor Steven, Kevin Sheedy og Adrian Heath skoruðu, 3-0. Martröð Chelsea heldur áfram, nú 0-2 tap gegn nágrönn- unum frá Tottenham. Clive All- en bætti upp að hafa ekki skoraði í síðasta leik og gerði bæði mörk- in. Colin Gibson lék sinn fyrsta leik með Manchester United síð- an í ágúst og skoraði gegn Leicester. Frank Stapleton kom inná sem varamaður og innsiglaði sigurinn mínútu síðar, 2-0. Steve Redmond skoraði tvö jöfnunarmörk fyrir Manchester City sem var óheppið að sigra ekki í Coventry. Paul Culpin og Mickey Adams komu Coventry tvisvar yfir, úrslit 2-2. Sheff. VVed. rauf sigurgöngu Newcastle og skaust í 5. sætið með 2-0 sigri. Lee Chapman og Carl Bradshaw skoruðu mörkin. Tony Cottee skoraði fyrir West Ham en Terry Fenwick fyrir QPR, báðir úr vítaspyrnum, 1-1. John Aldridge bjargaði stigi fyrir Oxford gegn Aston Villa, jafnaði á síðustu stundum 2-2. Gary Briggs gerði fyrra mark Ox- ford en Garry Thompson og Mark Walters skoruðu fyrir Villa. Oldham marði sigur á Brad- ford City, sem lék lengst af með 10 menn, og er áfram efst í 2. deild. Portsmouth vann nauman sigur á Barnsley og er í öðru sæti en Derby County, sem lék í 3. deild í fyrra, skaust í þriðja sætið í fyrsta sinn með stórsigri, 4-0, á Grimsby. Plymouth virðist vera að dala eftirgóða byrjun, fékk nú 3-0 skell í Ipswich sem virðist vera til alls líklegt í toppbarátt- unni. Stoke er óstöðvandi um þessar mundir og virðist hafa sérstakt tak á Leeds. í fyrra tap- aði Leeds 6-2 í Stoke, nú var það einu betur, 7-2. -VS/Reuter Niall Quinn, hinn hávaxni tvítugi íri, kom mikið við sögu í sigri Arsenal á Luton. Skotland Dundee Utd dregur á Vann á meðan Celtic gerði jafntefli Celtic-Aberdeen...................1-1 Dundee Utd-Hearts.................3-1 Hamilton-Rangers..................0-2 Hibernian-Motherwell..............0-1 St.Mirren-Clydebank...............3-1 Celtic............25 17 6 2 50-15 40 DundeeUtd.........25 15 6 4 42-19 36 Rangers...........24 15 4 5 43-14 34 Aberdeen..........25 12 9 4 37-18 33 Hearts............25 13 7 5 39-22 33 Alan Mclnally kom Celtic yfir en Joe Miller jafnaði fyrir Aber- deen. Dundee United vann á og þeir Paul Sturrock, Eamonn Bannon og Iain Ferguson skoruðu mörkin gegn Hearts á síðustu 10 mínútum leiksins. -VS/Reuter Belgía Fallegt mark Amórs Anderlecht með þriggja stiga forystu Arnór Guðjohnsen skoraði fal- 2-1 á útivelli og er enn ósigrað en legt mark með skalla þegar Guðmundur Torfason sat á vara- Anderlecht sigraði Ghent 3-0 á mannabekk Beveren í leiknum. útivelli í belgísku 1. deildinni í Staða efstu liða er þessi: knattspyrnu á sunnudaginn. Anderlecht.16 12 3 1 39-8 27 Anderlecht er komið með þriggja FCBrugge... 16 10 4 2 37-17 24 stiga forystu þar sem FC Brugge \t 1S i l %'L gerði aðeins 2-2 jafntefli við Rac- íf | | § | ing Jet á heimavelli. Beveren vann Standard Liege -VS/Reuter Spánn Lineker skoraói Evrópukeppnin Hollancl á toppinn Hollendingar eru efstir í 5. riðli Evrópukeppni landsliða eftir 2-0 sigur á Kýpurbúum í Limassol á sunnudaginn. Ruud Gullit skoraði í fyrri hálfleik og John Bosman í þeim síðari. Staðan í riðlinum er þessi: Holland................3 2 1 0 3-0 5- Grikkland..............3 2 0 1 7-5 4 Pólland................2 110 2-13 Ungverjaland...........2 0 0 2 1-3 0 Kýpur..................2 0 0 2 2-6 0 -VS/Reuter Barcelona-Real Mallorca...........3-1 Las Palmas-Real Madrid............0-1 Real Murcia-Espanol...............1-4 Zaragoza-Atl.Bilbao...............0-0 Barcelona.........19 10 8 1 26-8 28 Real Madrid...... 19 10 7 2 32-15 27 Espanol...........19 9 6 4 30-17 24 Atl.Bilbao........19 9 5 5 26-19 23 Sp.Gijon......... 19 8 5 6 24-21 21 Gary Lineker, Victor Munoz og Roberto Fernandez tryggðu Barcelona öruggan sigur á Real Mallorca og efsta sætið um ára- mótin. Juanito Rodriguez trýggði Real Madrid sigur á Kanarí- eyjum gegn Las Palmas. -VS/Reuter Italía Juventus steinlá! Góðir sigrar Napoli og Inter Napoli-Como........................2-1 Sampdoria-Juventus.................4-1 InterMilano-Ascoli.................3-0 Roma-AC Milano.....................1-2 Brescia-Verona.....................1-1 Atalanta-Avellino..................1-1 Empoli-Udinese.....................0-0 Torino-Fiorentina..................2-1 Napoli. . 13 7 6 0 19-7 20 Inter............13 6 6 1 17-5 18 ACMilano.........13 6 4 3 14-7 16 Juventus.........13 6 4 3 18-12 16 Verona...........13 5 6 2 14-11 16 Juventus beið sinn þriðja ósigur á rúmum mánuði og hrap- aði niður í fjórða sæti. Vialli 2, Briegel og Mancini skoruðu fyrir Sampdoria en Serena fyrir Ju- ventus. Caffarelli skoraði bæði mörk Napoli sem heldur tveggja marka forystu og Altobelli kom Inter á bragðið gegn Ascoli og lið hans er nú líklegast til að veita Napoli keppni um titilinn. -VS/Reuter 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. desember 1986 Knattspyrna Tottenham skipti Roberts til Rangers Hodgefrá Villa Glasgow Rangers frá Skotlandi keypti á sunnudaginn varnar- manninn Graham Roberts frá enska félaginu Tottenham fyrir 450 þúsund pund. Roberts er fimmti Englendingurinn sem Rangers kaupir síðan Graeme So- uness gerðist leikmaður og fram- kvæmdastjóri hjá félaginu sl. sumar. Síðar um daginn gekk Totten- ham frá kaupunum á enska lands- Uðsmanninum Steve Hodge frá Aston Villa fyrir 650 þúsund pund. Hann er sóknartengiliður og átti góða leiki með Englandi í heimsmeistarakeppninni í Mex- íkó sl. sumar. -VS/Reuter

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.