Þjóðviljinn - 10.01.1987, Blaðsíða 11
UTVARP - SJONVARP
7
—©—
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan daginn, góðir hlustend-
ur. Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.03 í morgunmund. Þáttur fyrir börn.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í
dagskrá útvarps. Umsjón: Trausti Þór
Sverrisson.
12.00 Hér og nú.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegiil. Umsjón: Magnús Ein-
arsson og Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaleikrit.
17.00 Að hlusta á tónlist. Umsjón: Atli
Heimir Sveinsson.
18.00 íslenskt mál.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skriðið til Skara.
20.00 Harmoníkuþáttur.
20.30 Listin að deyja - rýnt í Sturlungu.
Úlfar Bragason bókmenntafræðingur
flytur erindi.
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Um náttúru íslands. Ari Trausti
Guðmundsson ræðirviö Þórarin Björns-
son um óbyggðaferðir og skíða-
mennsku á þriðja tug aldarinnar fram til
okkar daga.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Mannamót. Kynnir: Leifur Hauks-
son.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þáttur um þjóðtrú i umsjá Ólafs
Ragnarssonar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Þegar skyldurækin dóttir fer að
heiman. Þáttur um franska rithöfundinn
Simone de Beauvoir.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum.
17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
18.00 Skáld vikunnar - Snorri Hjartar-
son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Er kreppa í opinberum fjölmiðl-
um? Stefán Jón Hafstein flytur erindi.
20.00 Ekkert mál.
21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „f túninu heirna"
eftir Halldór Laxness. Höfundur les
(4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin.
23.20 Vatnsfjörður við Djúp. Fyrri þáttur
í umsjá Höskuldar Skagfjörð.
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tón-
list í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar.
00.55 Dagskráriok.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján
Valur flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Hanna
Dóra“ eftir Stefán Jónsson.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Búnaðarjiáttur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni
11.03 Á frívaktinni.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 I dagsins önn - Heima og heiman
Umsjón: Hilda Torfadóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Menningarvit-
arnir“ eftir Fritz Leiter Þorsteinn Ant-
onsson les þýðingu sína.
14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Píanókonsert Mozarts.
17.40 Torgið.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
19.40 Um daginn og veginn.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Islenskir tónmenntaþættir.
21.30 Útvarpssagan: „I túninu heima"
eftir Halidór Laxness Höfundur les (5).
22.20 Rif úr mannsins síðu Umsjón:
Margrét Oddsdóttir og Sigríður Árna-
dóttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands i Háskólabíói sl.
fimmtudagskvöld.
23.40 Fjórir söngvar fyrir kvenraddir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
8.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
17.00 Vilborg Halldórsdóttir á laugar-
degi.
18.30 í fréttum var jjetta ekki helst.
19.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist
og spjallar við gesti.
21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar
Gunarsson. Nátthrafnar Bylgjunnar.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sunnudagur
8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
9.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni.
11.00 i fréttum var þetta ekki helst.
11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs-
sonar.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn i
betri stofu Bylgjunnar.
15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum
leik.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur ró-
lega sunnudagstónlist.
19.00 Valdis Gunnarsdóttir á sunnu-
dagskvöldi.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað
helst er á seyði f poppinu.
23.30 JónínaLeósdóttlr. Endurlekið við-
tal Jónínu frá fimmtudagskvöldi.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Mánudagur
7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas-
syni.
9.00 Páll Þorsteinsson
12.00 Á hádegismarkaði
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í
kvöld.
21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags-
kvöldi. 23.00 Vökulok.
Laugardagur
9.00 Óskalög sjúklinga.
10.00 Morgunþáttur
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Listapopp.
15.00 Við rásmarkið.
17.00 Savanna, Ríó og hín tríóin.
20.00 Kvöldvaktin
23.00 Ánæturvakt
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13.30 Krydd í tilveruna.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
16.00 Vinsældalisti rásar tvö.
Mánudagur
9.00 Morgunþáttur.
12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Við förum bara fetið Stjórnandi:
Rafn Jónsson.
15.00 Á sveitaveginum Bjarni Dagur
Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og
sveitalög.
16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason
stjórnar.
Laugardagur
14.55 Enska knattspyrnan - Bein út-
sending. Manchester United - Man-
chester City.
16.45 Hvernig fiskarnir synda.
17.15 íþróttir.
18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Gamla skranbúðin. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir. Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
21.00 Horft um öxl. Spurningaþáttur í
beinni útsendingu þar sem verður kann-
að hversu mikið menn muna af frétt-
næmum atburðum nýliðins árs, bæði i
gamni og alvöru. Umsjón Arnþrður
Karlsdóttir. Stjórn upptöku Maríanna
Friðjónsdóttir.
22.15 Veggjakrot. (American Graffiti).
Bandarísk biómynd frá 1973.
Sunnudagur
15.15 Áskorendamótið f sundi. Til kl.
17.00.
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Litaskyn mannsins. Bresk heim-
ildamynd um nýjar og forvitnilegar
kenningar varðandi litaskyn manna.
Þýðandi Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Álagakastalinn. Breskur mynda-
flokkur í sex þáttum.
18.55 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Á framabraut. (Fame).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.50 Geisli. Umsjónarmenn Guðný
Ragnarsdóttir og Matthías Viðar
Sæmundsson.
21.30 I faðmi fjallanna. Nýsjálenskur
framhaldsmyndaflokkur.
22.25 Svipmyndir frá 200 ára afmælis-
hátíð Reykjavíkur - Fyrri hluti.
Mánudagur
18.00 Úr myndabókinni.
18.50 Iþróttir.
19.15 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Stelnaldarmennirnir Teikni-
myndaflokkur.
20.00 Fróttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Keppikefiið Lokaþáttur.
21.25 Fullveðja (Voksen) Danskt sjón-
varpsleikrit eftir Christian Kampmann.
22.25 Svipmyndir frá 200 ára afmælis-
hátið Reykjavíkur. - Síðari hluti.
23.30 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
16.00 Hitchcock.
17.00 Allt er þá þrennt er.
17.30 Blakkur snýr heim. (The Black
Stallion Returns).
19.30 Fréttir.
19.55 Undirheimar Miami.
20.45 Prinsessa fyrirliðanna.
22.25 Stríð bófaflokkanna.
00.15 Lífsbaráttan. (Staying Alive).
Bandarísk kvikmynd f rá 1983 með John
Travolta og Cynthia Rhodes.
leikstjóri er Sylvester Stallone.01.45
Myndrokk.
04.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14.30 íþróttir.
17.20 Morgunverðarklúbburinn
19.00 Telknimynd Glæframúsin.
19.30 Fróttir.
19.55 Cagney og Lacey.
20.40 Los Angeles Jass. 1. þáttur. Þættir
þessir sem eru fjórir eru teknir upp í
elsta jassklúbbi i Bandarikjunum (Light-
house Café, Hermosa Beach Californ-
ia).
21.15 Byltingarsinnar (The Rebels).
Bandarisk kvikmynd frá 1979.
Mánudagur
17.00 Mannaveiðar (The Hunter) Síð-
asta mynd Steve McQueen í einu af
eftirminnilegusta hlutverki sem hann
hefur leikið.
18.40 Myndrokk.
19.00 Teiknimynd Mikki Mús og Andrés
Önd
19.30 Fréttir
19.55 ( eldlínunni Nýr þáttur um ág-
reiningsmál líðandi stundar og viðtöl við
áhugavert fólk.
20.40 Magnum P.l.
21.20 í Ljósaskiptum Víðfrægur sjón-
varpsþáttur.
22.10 Flugslys 77 (Airport 77) Banda-
risk kvikmynd frá 1976.
DAGBÓK
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 9.-15. jan. 1987 er í
Reykjavfk Apóteki og Borgar
Apóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Haf narf jarðar apótek er opið
alla virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10til
14.
Apótek Norðurbæjar er opið
mánudaga til fimmtudaga frá
GENGIÐ
Gengisskráning
9. janúar 1987 kl.
9.15. Sala
Bandaríkjadollar 40,220
Sterlingspund 59,282
Kanadadollar.. 29,376
Dönskkróna.... 5,5190
Norsk króna... 5,4673
Sænsk króna... 5,9396
Finnskt mark.. 8,4602
Franskurfranki.... 6,2790
Belgískurfranki... 1,0036
Svissn.franki. 24,9164
Holl. gyllini. 18,5226
V.-þýskt mark. 20,8989
Itölsk líra... 0,02945
Austurr. sch.. 2,9683
Portúg. escudo... 0,2747
Spánskurpeseti 0,3041
Japansktyen 0,25397
(rskt pund.... 56,409
SDR............. 49,3689
ECU-evr.mynt... 43,2264
Belgískurfranki... 0,9904
kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9
til 19 og á laugardögum frá kl.
10til 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
10 til 14. Upplýsingar í síma
51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga 9-18.30, laugar-
daga 11-14 Apótek Kefla-
víkur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12 Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokaö íhádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virka daga kl. 9-18. Skiptast á
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16
og 19.30-20.
LOGGAN
Reykjavík....simi 1 11 66
Kópavogur....simi 4 12 00
Seltj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....simi 5 11 66
SiuKkvilið og sjukrabilar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....simi 1 11 00
Seltj.nes....simi 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspít-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feöratimi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virkadaga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30 Landakotss-
pitali:alladaga 15-16og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: álla daga
15-16og 19-19.30.Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga15.30-16og 19-19.30.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Borgarspitalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn,
simi 81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingarum
næturvaktir lækna s. 51100.
Gnrðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17 á
Læknamiöstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360 Vestmanna-
eyjar: Nevðarvaktlæknas.
1966.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKi, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráögjöf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími68r"20.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímarerufrákl. 18-19.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- •
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eöa orðið fyrir nauögun.
Samtökm ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öörum tlmum.
Siminner 91-28539.
Félageldri borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli 14 og 18. Veitingar.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálp í viðlögum 81515. (sim-
svari). Kynningarfundir i Síðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Fréttasendingar ríkisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á eftirtöldum tímum og tíðn-
um:
Til Norðurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard. kl. 12.15
til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
og 9595 kHz, 31 3m. Daglega
kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.0m og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandaríkjanna: Daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41 2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00 til 16.45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degisfréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liðinnar viku.
Allt íslenskur timi, sem er
sami og GMT/UTC.
# n
\ LJ
SUNDSTAÐIR
14.30. Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug:virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. umgufubaði
Vesturbæis. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7 30-
17.30, sunnudaga 8-15.30.
Upplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartimi sept-mai,
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga 9-12. Kvennatim-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um guf u-
böð s. 41299 Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavíkur:
virkadaga7-9og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarfjai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga8-16, sunnudaga9-
11.30. Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, laugardaga 7.10-
17 30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virkadaga7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17,30, sunnudaga 8-
KROSSGATA NR. 56
Lárétt: 1 spilum 4 niður 6 eðja 7 nabba 9 laumuspil
12 getur 14 hlaup 15 viljugur 16 áleit 19 vond 20
fljótinu 21 göfug.
Lóðrétt: 2 eldstæði 3 skordýr 4 maðka 5 umfram 7
blakta 8 gómsæt 10 illgresið 11 varpir 13 grænmeti
17 leiði 18 dýrki.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 tusk 4 bagi 6 æri 7 spor 9 sult 12 ritin 14 róa
15 dót 16 angri 19 akka 20 ánar 21 aminn.
Lóðrétt: 2 neðan 3 kæri 4 bisi 5 gól 7 sorgar 8
orsaka 10 undinn 11 tatari 13 tóg 17 nam 18 rán.