Þjóðviljinn - 07.02.1987, Side 12
Si'ípSp
I ;/:■
,ÍSí
...Jóhannes, Hulda og Sjöfn,
Vinnu-
sfaöa-
fundir
Álfheiður, Olga og Sif...
Kosninga-
sjóóurínn
Hér er ný frétt sem kemur öllum á óvart:
Kosningasjóðurinn er galtómur. Fljótlega
verður hafist handa um söfnun í kosninga-
sjóðinn, en ef þú vilt koma þínu framlagi strax
á framfæri er það meira en vel þegið.
Sími kosningasjóðs G-listans í Reykjavík
er 17500.
Efstu menn G-listans halda deildafund í
öllum hverfum borgarinnar þessa dagana.
Þeir munu einnig heimsækja fjölda vinnu-
staða á næstu dögum. Viltu fá þá í heimsókn
á þinn vinnustað? Hafðu þá samband í síma
17500.
Vert þú með!
Þó kosningabaráttan mæði að sjálfsögðu mest á þeim sem
skipa efstu sæti G-listans, eru allir frambjóðendur Alþýðu-
bandalagsins virkir þátttakendur í kosningastarfinu. Og þar
þurfa fleiri að koma til! Ef þú vilt leggja okkur lið í stefnumótun
eða praktískri vinnu, láttu þá kosningaskrifstofuna vita. Síminn
er 17500.
Þessar svipmyndir tók Anna Fjóla Gísladóttir, Ijósmyndari á
frambjóðendafundi í síðustu viku þar sem m.a. var rætt um
fjölskyldupólitík, menningarmál, neytendamál og kjaramál.
-«■
og rithöfundamir Guðbergur og Sigurður A.
31. Sigurður Svavarsson,
menntaskólakennari.
32. Ólöf Ríkharðsdóttir, starfs-
maður Öryrkjabandalags ís-
lands.
34. Svava Jakobsdóttir, rithöf- 35. Snorri Jónsson, fyrrverandi 36. Tryggvi Emilsson, verkamað-
undur og fyrrverandi alþingis- forseti ASÍ. ur og rithöfundur.
maður.
Kosninga-
skrifstofa
G-listans
Kosningaskrifstofan G-listans í Reykjavík er í Miðgarði,
Hverfisgötu 105,.4. hæð. Síminn er 17500. Innan skamms
verður opnuð sérstök skrifstofa á sama stað til að aðstoða
við utankjörfundarkosningu og auðvitað er alltaf kaffi á
könnunni!
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. febrúar 1987