Þjóðviljinn - 07.02.1987, Blaðsíða 16
ÍÞRÓTTIR
Maradona
„Upphæðin er
fáránleg!“
Enginn verður keyptur á 10 miljónir punda
„Upphæðin sem nefnd hefur
verið er hreint út sagt fáránleg, ég
trúi því ekki að nokkurt félag geti
verið tilbúið að greiða 10 miljónir
punda fyrir mig. Slík fjárhæð
hefur aldrei áður verið nefnd í
sambandi við kaup á knatt-
spyrnumanni og ég er viss um að
hún verður aldrei greidd fyrir
nokkurn leikmann,“ sagði Arg-
entínumaðurinn frægi, Diego
Maradona, í gær.
Það er enska félagið Totten-
ham sem er að kanna mögu-
leikana á að kaupa Maradona
fyrir metfé. „Napoli hefði ekkert
á móti slíkri upphæð en ég vil
Mosfellssveit
Fiimakeppni
Afturelding í Mosfellssveit gengst
fyrir firmakeppni í innanhússknatt-
spyrnu helgina 14.-15. febrúar.
Leikið verður í hinu rúmgóða íþrótta-
húsi að Varmá. Úrslit fara fram mið-
vikudaginn 18. febrúar og þá eru
verðlaun veitt. Þátttökugjald er 4,500
krónur. Þátttaka tilkynnist til Harðar
(621177), Jóhanns (641494) eða í
íþróttahúsið að Varmá (666754).
Um helgina
Handbolti
Laugardagur
2. ka. HK-ReynirS........14.00
1.kv. FH-ÍBV............14.00
1.kv. Valur-Stjarnan.(L)14.00
1.kv. Víkingur-Fram.(L)15.15.
3. ka. ÍH-Selfoss.......15.15
3.ka. (S-ögri.........(L)16.30
Sunnudagur
1. kv. Ármann-ÍBV....(L)14.00
2. kv. Þróttur-Haukar.(L)15.15
Kraftlyftingar
Unglingameistaramót Islands,
Garðaskóli, Garðabæ, laugardagur
kl. 14.
Karate
Fyrsta unglingameistaramót Is-
lands, Seljaskóli, laugardagur kl. 14.
Skíði
Þorramótið Isafirði, fyrsta bikarmót
vetrarins. Alpagreinar konur og karla,
norrænar greinar fullorðinna og ung-
linga. Á Dalvík, alpagreinar unglinga
15-16 ára. Keppt laugardag og sunn-
udag.
Badminton
Deildakeppni BSl, Laugardalshöll
laugardag og sunnudag.
Handbolti
Laugardagur
2.ka. HK-Reynir S 14.00
1.kv. FH-ÍBV 14.00
1.kv. Valur-Stjaman (L) 14.00
1.kv. Víkingur-Fram (L)15.15
3.ka. IH-Selfoss 15.15
3.ka. ÍS-Ögri (L) 16.30
Sunnudagur
1.kv. Ármann-iBV (L) 14.00
2.kv. Þróttur-Haukar (L)15.15
Körfubolti
Laugardagur
l.ka. Þór-UBK 14.00
Úrv. Sunnudagur
Fram-UMFN (H)14.00
Úrv. Valur-KR (S)20.00
1.kv. KR-Haukar (HJ15.30
1.kv. (R-Grindavík (S)21.30
2.ka. Lóttir-ÍA (HJ17.00
Blak
1.ka. Laugardagur Víkingur-ÍS 14.00
1.ka. Þróttur-HSK 15.15
1.ka. KA-Þróttur N 14.30
1.kv. Víkingur-Þróttur R. 16.30
Sunnudagur
Lkv. HK-ÍS 14.00
vara við viðbrögðum aðdáenda
liðsins. Sá sem ákveður að ég
verði seldur verður að flýja til
Englands til að forðast þá,“ sagði
Maradona og bætti því við að það
eina sem hann hugsaði um þessa
dagana væri að verða ítalskur
meistari í vor með Napoli.
-VS/Reuter
Sveinn Bjttmsson forseti ÍSI og Sigurttur Helgason for-
stjóri Flugleitta undirrituðu fyrir skömmu nýjan starfssamning sem
aildir til áramóta 1987. Sem fyrr mun íþróttafólk sem ferðast á vegum
ISl njóta sérstakra kjara á fargjöldum Flugleiða, innanlands og milli
landa. ÍSl og Flugleiðir munu síðan standa sameiginlega að auglýsing-
um og kynningum á íþróttaviðburðum.
Knattspyrna
Um 70 hafa skipt
Lóa Finnboga hasiar sér völl á Suðurlandi
Um 70 knattspyrnumenn hafa
skipt um félög síðan um miðjan
desember. Að vanda er mikill
meiri hluti þeirra „minni spá-
menn“ en innan um nokkrir
þekktir. Hér kemur nafnalistinn,
nöfn þeirra sem hafa leikið nýlega
í 1. deild eru feitletruð:
Ágúst Þór Gylfason, Leiknir R.-Fram
Aðalstelnn Aðalsteinss, Djerv(N)-ÍR
Albert Jónsson, Súlan-Hrafnkell
Aldís Sigmundsdóttir, Þór Þ.-Lóa Finnboga
Andri Marteinsson, Víkingur R.-KR
Anna Sigfúsdóttir, Stokkseyri-Lóa Finn-
boga
Anna Sigurðardóttir, FH-Stjarnan
Arnar Unnarsson, Valur-Ármann
Ásdís Viðarsdóttir, Stokkseyri-Lóa Finn-
boga
Birgir Þór Karlsson, Þór A.-Vorboðinn
Björgvin Björgvinsson, ÍBK-Vlðlr
Björn Sverrisson, Tindastóll-lR
Davíð Steingrímsson, Víkingur-Ármann
Edda Óskarsdóttir, Eyrarbakki-Lóa Finn-
boga
Einar V.Gunnlaugsson, Þróttur R.-Leiknir
R.
Engilbert Runólfsson, IR-Leiknir R.
Garðar Guðmundsson, (R-Ármann
Garðar Jónsson, Hvöt-Svarfdælir
Gísli F.Ármannsson, Árroðinn-Vaskur
Gísli Þorsteinsson, Leiknir R,-Valur
Grótar Karlsson, Vaskur-Vorboðinn
Guðbjörg Hjálmsdóttir, Valur-Fram
Guðjón Antoníusson, HV-Einherji
Guðjón Guðmundsson, ÍK-FH
Guðjón Reynisson, UBK-Fylkir
Guðlaugur Elís Jónsson, HV-lA
Gunnar Gfslason, KR-Moss (Nor)
Gunnar Þór Jóhannesson, Valur-Ármann
Gunnlaugur Sigurbjörnss, UBK-Leiknir R.
Halldór Aðalsteinsson, Vaskur-Æskan
Haraldur Leifsson, iBl-Þróttur R.
Hilmar Harttarson
ingu.
- í Aftureld-
Helgi H. Helgason, Vaskur-Þór A.
Helgl Ingason, UBK-Leiknir F.
Hermann Þorvaldsson, Þór V.-Týr
Hilmar Harðarson, Valur-Afturelding
Hjörtur Unnarsson, Vaskur-Ármann
Hlynur Stefónsson, Nidelv F.(N)-ÍBV
Jón H.AIfreðsson, Þór Þ.-Hveragerði
Jónas Björnsson, Vaskur-Reynir Á.
Jónas Hallgrímsson, Völsungur-HSÞ.b
Júlfus P.lngólfsson, l'A-Grindavik
Kristján Kristjánsson, Valur-Haukar
Kristjón Svavarsson, Austri E.-Þróttur
R.
Laufey Sigurðardóttir, Bergisg.(VÞ)-ÍA
Magnea H.Magnúsdóttir, UBK-Stjarnan
Magnús Asgrfmsson, Hrafnkell-Höttur
Margrét Sigurðard., Jardar(N)-Stjarnan
Njáll Eiðsson, Elnherji-Valur
Noregur
Passið ykkur
á þjálfaranum!
Karlkyns þjálfarar misnota aðstöðuna
England
Everton á
toppinn?
Mœtir Coventry en
frestað hjá Arsenal
Everton fær í dag gullið tæki-
færi til að komast á topp ensku 1.
deildarinnar í knattspyrnu, í
fyrsta skipti síðan um síðustu
páska. Everton fær Coventry í
heimsókn en leik Arsenal við Liv-
erpool hefur verið frestað þar
sem Arsenal mætir Tottenham í
undanúrslitum deildabikarsins á
sunnudaginn. Arsenal hefur ver-
ið í efsta sætinu síðan 15. nóv-
ember.
Þegar efstu liðin hafa leikið 26
leiki hvert er Arsenal með 52 stig,
Everton 50, Liverpool 48 og
Nottingham Forest 45 stig. Gra-
eme Sharp leikur að öllum líkind-
um með Everton en hann hefur
misst af síðustu leikjum liðsins
vegna meiðsla. Standist hann
meiðslapróf í dag tekur hann
stöðu Pauls Wilkinson. Peter
Reid og Pat Van Den Hauwe
byrjuðu að leika með Everton á
ný um síðustu helgi eftir langt
meiðslahlé og tveir landsliðs-
menn í viðbót, Paul Bracewell og
Kevin Sheedy, eru óðum að gróa
sára sinna. Miðað við öll þau for-
föll sem hafa verið í liði Everton í
vetur er frammistaða þess glæsi-
leg og flestir spá því nú meistara-
titlinum í vor.
-VS/Reuter
Slgurftur Halldórssoói - heim á
Skagann eftir tveggja ára útlegð.
Nökkvi Sveinsson, Þór V.-Týr
Óskar Óskarsson, Afturelding-Þór A.
Páll Poulsen, Valur-Haukar
Pétur Arnþórsson, Þróttur R.-Fram
Rúnar Guðmundsson, Vikingur R.-lR
Sævar Birgisson, Selfoss-Hveragerði
Sævar Jónsson, Brann (Nor)-Valur
Samúel Björnsson, Vaskur-Vorboðinn
Slgurður Halldórsson, Selfoss-ÍA
Sölvi Ingólfsson, Vaskur-Þór A.
Trausti Ægisson, Víkingur Ó.-Reynir He
Tryggvi Óttarsson, VíkingurÓ.-Reynir He.
Valur Jóhannesson, FH-Haukar
Valþór Slgþórsson, ÍBK-UMFN
Viggó Hilmarsson, Víkingur Ó.-Reynir He.
Vignir Þormóðsson, KA-Vorboðinn
Vioar Gylfason, Vikingur Ó.-Reynir He.
Þórður Theodórsson, Léttir-Þróttur R.
Þorkell Cyrusson, Vfkingur Ó.-Reynir He.
Eins og svo oft á þessum árs-
tíma miðast mörg félagaskipt-
anna við íslandsmótið innanhúss.
T.d. leikur Jónas Hallgrímsson,
hinn kunni leikmaður Völsunga á
Húsavík, jafnan með liði HSP.b í
innimótinu og skiptir því um fé-
lag tvisvar á ári. Þá vekur athygli
nýtt og dularfullt kvennalið á
Suðurlandi með því frumlega
nafni Lóa Finnboga!
-VS
Handbolú
Toppliðin
töpuðu
Toppliðin í 2. deild karla, ÍR og
Afturelding, töpuðu bæði í gær-
kvöldi, ÍRingar í fyrsta skipti í
vetur. Þeir fengu ÍBV í heimsókn
og biðu lægri hlut, 19-20.
Á Akureyri unnu Þórsarar
sigur á Aftureldingu, 26-17.
Staðan var 16-16 um miðjan
seinni hálfleik en þá skoruðu
Þórsarar 8 mörk í röð og stórsigur
þeirra var staðreynd.
ÍBK vann ÍA örugglega í Kefl-
avík 27-20 og Fylkir vann Gróttu
24-21. Eftir 12 umferðir er ÍR
með 20 stig, Afturelding og Þór
16, ÍBV 14, ÍBK 12, Reynir og
HK10, Grótta 9, Fylkir 7 og í A 2
stig.
- vs
Kvennakarfa
Frá Baldri Pálssyni fréttamanni
Þjóðviljans í Noregi:
Passið ykkur á þjálfaranum!
Þetta er orð sem norskar íþrótta-
konur fá að heyra þessa dagana -
það hefur nefnilega komið í Ijós
að karlkyns þjálfarar í kvenna-
íþróttum eiga það til að misnota
aðstöðu sína.
Athygli á þessu var vakin í
sjónvarpsþætti gerðum af norska
íþróttasambandinu sem sýndur
var nú á dögunum. Þar komu
fram fjórar stúlkur sem höfðu
svipaða sögu að segja af karl-
þjálfurum sínum. Ein þeirra, að-
eins 16 ára gömul, hafði m.a. haft
samræði með þjálfara sínum sem
var um þrítugt.
Það virðist auðvelt fyrir
karlkyns þjálfara að misnota að-
stöðu sína. Stúlkurnar eru yfir-
leitt mun yngri og líta gjarnan
mjög upp til þjálfara síns. Auk
þess geta hlutir eins og sæti í lið-
inu, val á mót o.fl. haft áhrif.
Ekki er vitað hversu umfangs-
mikið þetta vandamál er því að
nánast engar rannsóknir hafa
verið gerðar. Þó er álitið að þetta
sé algengara í einstaklingsíþrótt-
um en í hópíþróttum. Ekki er
nákvæmlega vitað hvað er helsta
ráðið gegn þessu en sú athygli
sem það hefur fengið mun líklega
verða til þess að það minnki.
Oruggt hjá Haukum
KR í basli með Grindavík
Haukar unnu öruggan sigur á
ÍR, 52-31, í kvennadeildinni í
fyrrakvöld. Hafnarfjarðarliðið
var með yfirhöndina allan tímann
og sigurinn aldrei í hættu.
KR lenti í miklum vandræðum
með hið unga og efnilega lið
Grindavíkur um síðustu helgi en
náði að sigra 48-43 eftir 23-20 í
hálfleik. UMFN vann ÍR 30-28 í
Seljaskólanum en tapaði síðan
53-41 fyrir ÍS í Kennaraháskólan-
um.
Staðan í deildinni er þessi:
KR 13 12 1 705-492 24
Is 13 10 3 560-478 20
IBK 13 9 4 680-602 18
Haukar 12 7 5 518-536 14
(R 13 4 9 524-634 8
UMFN 13 3 10 472-530 6
Grindavík 13 0 13 495-672 0
-vs
16 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. febrúar 1987