Þjóðviljinn - 13.02.1987, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 13.02.1987, Qupperneq 14
UM HELGINA Frambald af bls. 9 LEIKLIST Þjóðleikhúsið stórasviðið: Gamanleikurinn Hallæristenór sýndur í kvöld kl. 20. Barnaleikrit- ið Rympa á ruslahaugnum sýnt á laugardag og sunnudag kl. 15. Aurasálin eftir Moliére sýnd á laugardag og þriðjudag kl. 20. Uppreisn á Isafirði eftir Ragnar Arnalds sýnd á sunnudag kl. 20. Þjóðleikhúslð, litla sviðið: í smásjá eftir Þórunni Sigurðar- dóttursýntá laugardag kl. 20.30. Leikfélagið sýnir Dagur von- ar eftir Birgi Sigurðsson á föstu- dag, sunnudag og þriðjudag kl. 20.00. Landmínsföðureftir Kjartan Ragnarsson á laugardag og miðvikudag kl. 20.30. Leikskemma L.R. við Meistara- velli sýnir Þar sem djöftaeyjan rís í leikgerð Kjartans Ragnars- sonaráföstudag, sunnudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 20.00. Forsala í Iðnó, s. 16620, borða- pantanir i veitingahúsinu í s. 14640. íslenska óperan sýniróper- una Aidu eftir Giuseppe Verdi á föstudag og sunnudag kl. 20.00. Næstu sýningar á laugardag 21. og sunnudag 22. febrúar. Pant- anirísíma11475. Nemendaleikhúsið í Lind- arbæ sýnir gamanleikinn „Þrett- ándakvöld" eða „Hvað sem þið viljið" eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar á föstudag, laugardag, mánudag og fimmtudag kl. 20.30. Leikurinn hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikhúsið í kirkjunni sýnir LeHcritið um Kaj Munk eftir Guð- rúnu Ásmundsdóttur í Hallgríms- kirkju á sunnudag kl. 16 og á mánudag kl. 20.30. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir söngleikinn Halló, litla þjóð, eftir Magneu Á. Matthías- dótturog BenónýÆgisson í Bæjarbíó í Hafnarfirði á sunnu- dagkl. 20.30. Leikfélag Akureyrar sýnir „Hvenær kemur þú aftur, rauðhærði riddari?" eftir Mark Medoff á föstudag og laugardag kl. 20.30. HITT OG ÞETTA Þorrablót „gamalla" FÍSNar- félaga verður haldið 20. febrúar Uppreisn á Isafirði verður sýnd í Þjóð- leikhúsinu á sunnudagskvöld. Mynd- in sýnir Rúrik Haraldsson í hlutverki Gríms Thomsen skálds. að Hverfisgötu 105 kl. 20. Þorra- matur, lífleg dagskrá og dunandi dans. Þátttaka tilkynnist til Ás- laugar Agnars, s. 22631, Tryggva Þórðar s. 35295, Tótu Óskars, s. 26297 eða Þórhildar og Símons s. 611243. Sovéski sendiherrann Igor N. Krasavin, verðursérstak- ur gestur MÍR á „opnu húsi“ fé- lagsins að Vatnsstíg 10 á laugar- daginn kl. 15. Sendiherrann ræðir viðhorfin í Sovétríkjunum eftir ný- afstaðinn fund miðstjórnar Kommúnistaflokksins og þróun sovéskra efnahags- og félags- mála í náinni framtíð. Mál sendi- herrans verður túlkað á íslensku, og mun hann svarafyrirspumum. Kaffiveitingar, aðgangur öllum heimill. Dostoévskí-myndir í MIR. Kvikmyndin „26dagar í lífi Dostoévskí" verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10 á sunnudaginn kl. 16. Myndin lýsir þeim örlaga- ríku dögum í lífi skáldsins þegar hann vann að ritun „Fjárhættu- spilarans", en hann hafði þá heitið útgefanda sínum fullgerðu handriti innan 26 daga eða útgáf- uréttinn af öllum verkum sínum ella. Söguefnið sótti Dostoévskí í eigin reynsluheim og vonlausa ást sína á Apolinaríu Suslovu. Myndin er gerð á síðasta áratug, og er AlexanderSarkhi leikstjóri. Aðgangur ókeypis. Næsta sunn- udag verðursvo sýnd kvikmyndin „Fávitinn" eftir samnefndri sögu Dostoévskí. Karlakór Vestur-Hún- vetninga undirstjórn Ólafar Pálsdóttur að Bessastöðum mun syngja á árshátíð Húnvetninga- félagsins í Domus Medica við Eg- ilsgötu á laugardag. Félag áhugamanna um bókmenntir gengst fyrir umræðu- fundi um bókmenntagagnrýni í Oddaálaugardagkl. 14. Frum- mælandi verður Orn Ólafsson, en auk hans tala m.a. Sigurður A. Magnússon, Steinunn Sigurðar- dóttir, Páll Valsson og Súsanna Svavarsdóttir. Hana nú Vikuleg laugar- dagsganga f rístundahópsins Hana nú verður frá Digranfesvegi 12ÍKópavogikl. 10.00. Nýmessa með „léttara yfir- bragði" verður í kirkju Óháða safnaðarinsásunnudagkl. 17. Samtökin Norðurljósin, Helai S. Guðmundsson, sr. Kristinn A. Friðfinnsson og Þorvaldur Hall- dórsson söngvari koma fram. AFSá íslandi helduraðal- fund fyrir árið 1987 í Gerðubergi laugardaginn 21. febrúar kl. 14.00. Á dagskrá verður m.a. kynning á starfi AFS á (slandi vegna 30 ára afmælis samtak- anna hér á landi. Kaffiveitingar, nýir félagsmenn velkomnir. Sólarkaffi Seyðfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður haldið í Domus Medica föstud. 13. febr. kl. 20.30. Lífeyrisþegar SFR fagna 45 ára afmæli BSRB með Þorra- blóti á morgun, laugardag kl. 12.30. Linoessuklúbbur Reykja- ' víkurheldursinnárlegaflóamark- aðálaugardaginnkl. 14íLions- heimilinu, Sigtúni 9, Reykjavík. Allur ágóði rennur til líknarmála. 1 Grímuball verðursunnudag- inn 22. febrúarkl. 14.30-17 í Tónabæ við Miklubraut fyrir skáta og aðstandendur þeirra. Allir verða að vera í grímubúning. Verðlaun veitt fyrir besta búning- 1 inn, kötturinnsleginnúrtunnunni o.fl. Ferðafélagið á sunnudag kl. 13: Skarðsmýrarf jall. Ekið að Kolviðarhóli og gengið upp Hellis- skarð á Skarðsmýrarfjall. Verð: 500 kr. Innstidalur. Ekið austur fyrir Hveradali og gengið á skíðum milli hrauns og hlíða í Innstadal. Verð: 500 kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austan- megin. Munið helgarferðina í Borgarfjörð 20.-22. febrúar. Gist áVarmalandi. ÚtÍVÍSt sunnudag kl. 13: Hraunssandur-Hrólfsvík. Stór- straumsfjöruferð og létt ganga austan Grindavíkur. Áð við Bláa lónið. Verð: 600 kr. Helgarferðir 13.-15. febr.: 1) Tindfjöll í tungl- skini. Gist í Tindfjallaseli. Gengið áTindfjallajökul. 2) Þorraferð í Þórsmörk, gist í Básum. Göngu- ferðirviðallrahæfi. Upplýs. ísíma 14606 og 23732. Athugið! Allar fréttatilkynningar, sem óskað er eftir að birtist á síðunni „Um helgina“ á föstudögum þurfa að hafa borist skriflega til blaðsins á miðvikudegi. Ekki verður tekið við fréttatilkynning- um í síma. Ritstjórn Blaðburdarfólk i r 4 * k® 4.^ • ress. E n Cf þú ert riorgunh Hafðu þá samband viö afgreiðslu Þjoðviljaiis, sími 681333 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Húnvetningar! Um hvað snúast komandi kosningar? Lífskjörin - Landbúnaðarvextir Nýtt skattakerfi? Frambjóðendur Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra í komandi alþingiskonsingum mæta á almennum, opnum fundi í Félagsheimilinu Blönduósi n.k. sunnudag 15. febrúar kl. 16 og sitja fyrir svörtmL Stutt ávörp flytja: Þórður Skúlason, sveitarstjóri, Unnur Kristjánsdóttir, iðnráð- gjafi, Þorleifur Ingvarsson, bóndi, Ragnar Arnalds, alþingis- maður. Frjálsar umræður! Alþýoubandalagið Stjórn Alþýðubandalagsfélags Vestur-Húna vatnssýslu Hvað þarf til að snúa vörn í sókn í atvinnu- og búsetumálum Vestur-Húnvetninga? FélagsfunduríAlþýðubandalagsfélagi V-Húnavatnssýslu verð- ur haldinn mánudagskvöldið 16. febr. kl. 21.00 í Vertshúsinu. Fundarefni felst í fyrirsögninni og verður það reifað af Þórði Skúlasyni. Síðan verður rætt um undirbúning kosninganna. Við skorum á okkar fólk að mæta á fundinn. Jafnframt minnum við á að nýir félagar eru alltaf velkomnir. Opið hús Alþýðubandalagsins er fyrirhugað á Vertshúsinu laugardaginn 21. febr., 28. febr. og 7. mars milli kl. 15.00 og 17.00. Nánar auglýst síðar. Skagfirðingar! Um hvað snúast komandi.kosningar? Allir frambjóðendur Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra í komandi alþingiskosningum mæta á almennum, opnum fundi í Safnahúsinu nk. laugardag kl. 16. Stutt ávörp flytja: Þórður Skúlason, sveitarstjóri, Unnur Kristjánsdóttir, iðnráðgjafi, Húnavöllum, Hannes Baldvinsson, framkv.stj., Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Hafþór Rósmundsson, form. Verkalýðsfél. Vöku. Framsögumenn sitja síðan fyrir svörum ásamt Ragnari Arn- alds. Frjálsar umræður. - Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Vesturlandi Kjördæmisráð Kjördæmisráð AB á Vesturlandi boðar til fundar í félagsheimil- inu Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi, sunnudaginn 15. febrú- ar kl. 13.30. Fundarefni: 1) Undirbúninguralþingiskosninganna.-Allirfram- bjóðendur á lista AB á Vesturlandi mæta á fundinn. - Stjórn kjördæmisráðsins. Alþýðubandalagið Kópavogi Fundur um umhverfismál Opinn fundur um umhverfismál verður haldinn í Þinghóli mánu- daginn 16. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Rætt um frumáætlanir bæjaryfirvalda um aukna áherslu á umhverfismál og fegrun bæjarins. Framsögu hefur Valþór Hlöðversson formaður Umhverfisráðs. Einnig mætir á fundinn Einar Sæmundsson nýráðinn garðyrkjustjóri Kópa- vogs. Allir velkomnir. - Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði laugardaginn 14. febrúar kl. 20.00 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Afgreiðsla fjárhagshagsáætlunar, 2) frá starfi nefnda, 3) undirbúningur kosninga, 4) önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. ATH! Sími á Skálanum er 54171, skrifið í vasabókina. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra ! Byggjum landið allt ! Alþýðubandalagið Norðurlandskjördæmi eystra verður með opna stjórnmálafundi sem hér segir: Reynihlíð - laugardaginn 14. febrúar kl. 20.30. Allir frambjóð- endur Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra mæta á fund- inn og sitja fyrir svörum. Ávörp flytja: Steingrímur J. Sigfússon, Svanfríður Jónasdóttir, Sigríður Stefánsdóttir og Björn Valur Gíslason. - Kjördæmisráð. 'J €">1 Álfhildur Hjörleifur Ólafsdóttir. Guttormssson. Austur Skaftfellingar Opinn fundur um landbúnaðarmál verður haldinn að Hrollaugsstöðum í Suðursveit, miðvikudag- inn 18. feb. kl. 20.30. Frummælendur verða Hjörleifur Guttormsson alþingismaður og Álfhildur Ólafsdóttir ráðunautur, umræða og fyrirspurnir. Fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Til að byrja með verður skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsmaður er Krist- jana Helgadóttir. Síminn er 25875. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listlnn Reykjanesl. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.