Þjóðviljinn - 12.03.1987, Síða 16

Þjóðviljinn - 12.03.1987, Síða 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓDVIUINN Fimmtudagur 12. mars 1987 59. tölublað 52. örgangur SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Vígreifir oddvitar vinstrimanna: Runólfur Ágústsson, efsti maöur á listanum, Birna Gunnlaugsdóttir, formannsefni vinstrimanna, Þóra Jónsdóttir og Anna- Hildur Hildibrandsdóttir kosningastjóri. Stúdentaráð Stefnum á meirihluta Kosið íHáskólanum ídag. Runólfur Ágústsson, Félagi vinstrimanna: Gœtum náð hreinum meirihluta Skák Konur eiga leikinn Skákin er eitt af síðustu vígjum karlveldisins, og þrátt fyrir þær Tsíbúrdanídse, Píu og Guðlaugu þykir fáum konum að þær eigi uppá dekk á svörtum reitum og hvítum. „Áhugahópur um aukna þátt- töku kvenna í skáklistinni“ er ekki hress með þetta ástand og býður konum þessvegna til sícákæfinga og kennslu næstu fimmtudagskvöld, í fyrsta sinn í kvöld, í húsi Skáksambandsins á Laugavegi 71, 3. hæð. -m Við erum bjartsýn á að ná oddaaðstöðu í stúdentaráði og jafnvel hreinum meirihluta, sagði Runólfur Ágústsson, efsti maður á lista Félags vinstri- manna, í samtali við Þjóðviljann. í dag eru kosnir 15 fulltrúar af 30 til stúdentaráðs Háskóla íslands og þrír listar eru í kjöri: Vaka, Félag vinstrimanna og Félag um- bótasinnaðra stúdenta. „Við leggjum megináherslu á lánasjóðsmálið og að hrinda árás- um menntamálaráðherra á kjör námsmanna," sagði Birna Gunnlaugsdóttir, formannsefni vinstrimanna. „Onnur mál sem við leggjum áherslu á eru til dæm- is að efla rekstur Félagsstofnunar og opna matsöluna og Stúdenta- kjallarann aftur. Þá viljum við gerbreyta rekstri Stúdentablaðs- ins, stuðla að aukinni umræðu um málefni Háskólans og miðla upplýsingum frá stúdentaráði í meira mæli en verið hefur.“- hj Kjararannsóknir Skrifstofukonur hækkuðu mest r Atímabilinu frá þriðja árs- fjórðungi 1985 til sama tíma á liðnu ári varð mest hækkun á tímakaupi launþega hjá konum í skrifstofustörfum en minnst hækkunin varð hjá konum í af- greiðslustörfum. Dagvinnukaup hjá konum í starfsstétt hækkuðu á sama tíma skrifstofustörfum hækkaði að um 30,1% eða 7,4% umfram meðaltali á þessum tíma, sam- taxta en meðaltímakaup þeirra kvæmt nýútkommu fréttabréfi var hins vegar tæpar 314 kr. a sl. ’ kjararannsóknanefndar, um árienhjáskrifstofukonumrúmar 33,4% eða um tæp 10% umfram 235 kr. launataxta. Taxtar karla í sömu _ie. AUKW 9IM.SH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.