Þjóðviljinn - 04.04.1987, Síða 1
í
lauggrdaguf 4. gpríl 1987 79. tðlubloð 52. árgangur
Umferðin
Sífellt
fleiri
Ríki og borg
Bitur út í Steingrím
Arni St. Jónsson SFR: Yfirlýsing forsœtisráðherra um að verið sé að
sprengjaASÍ-VSÍsamkomulagið kemur úrhörðustu átt. Stöðugirsamn-
ingafundir ígœr. Sjúkraliðarfresta uppsögnum áfram. Mál annarra
láglaunahópa vefjastfyrir samninganefndunum
óhöpp
300fleiri umferðaróhöpp
í mars en á sama tíma í
fyrra
Tæplega 300 fleiri umferðaró-
höpp voru skráð hjá bifreiða-
tryggingafélögunum í mars s.l. en
á sama tíma í fyrra. Þetta
jafngildir 41 óhappi á hverjum
degi mánaðarins.
Þrátt fyrir víðtækt átak trygg-
ingafélaganna til að draga úr um-
ferðaróhöppum hefur slysum
stórfjölgað frá áramótum. í mars
slösuðust 73 í 63 slysum í umferð-
inni eða 10 fleiri en í mars í fyrra.
-•g
Eg harma það að kosningabar-
átta Sjálfstæðisflokksins skuli
vera háð á kostnað málefnanna.
Það er mér mikið harmsefni að
kosningabarátta þess flokks sem
ég hef unnað af alhug, skuli vera
fallin í slíka gryfju og bera vitni
þeirrar málefnafátæktar, sem
ummæli Sverris Hermannssonar
um Borgaraflokkinn eru,“ sagði
Albert Guðmundsson í gær um
Okkur finnst það skjóta skökku
við að forsætisráðherra komi
með þessa yfirlýsingu núna, þeg-
ar búið er að semja við fjölda fé-
laga á mun hærri nótum en samn-
ingar VSÍ og ASÍ. Við erum bitur
i hans garð að hann skuli einmitt
núna gefa út slíka yfirlýsingu þeg-
ar láglaunafélag eins og SFR er að
fá lítillega leiðréttingu á sínum
kjörum,“ sagði Árni St. Jónsson í
samninganefnd SFR.
í DV í gær er haft eftir
ummæli Sverris Hermannssonar í
Tímanum í gær þess efnis að
rfkisstjórnarsamstarf viðBorgar-
aflokkinn kæmi ekki til greina,
flokk sem væri afsteypa af Glist-
rup í Danmörku og fleytti sér inn
á þing fyrir skattsvik.
Albert sagðist ekkert annað
hafa að segja um ummæli Sverris
Hermannssonar menntamála-
ráðherra. „Enda get ég ekki
Steingrími Hermannssyni að til-
boð fjármálaráðherra til SFR sé
töluvert hærra heldur en verð-
bólgumarkmið ríkisstjómarinnar
kveður á um og stefni VSÍ-ASÍ
samkomulaginu í hættu.
Steingrímur segist ekkert hafa
vitað um tilboð Þorsteins og virð-
ist hver maður í einleik innan
ríkisstjómarinnar £ kjaramálum
og efnahagsmálum.
Samninganefndir Starfs-
mannafélags ríkisins og Reykja-
lengur gert neitt tilkall til þess
hvemig hann og flokkurinn hagar
kosningabaráttunni. Ég lít svo á
að ég hafi verið rekinn úr flokkn-
um. Þaðan fór ég ekki sjálfviljug-
ur,“ sagði Albert Guðmundsson.
Helena Albertsdóttir, kosn-
ingastjóri Borgaraflokksins, tók í
sama streng um ummæli Sverris
Hermannssonar. „Þetta er það
lítilsigldur málflutningur ábyrgs
víkurborgar funduðu með samn-
inganefndum ríkisins og borgar-
innar í allan gærdag. Fundimir
stóðu enn er blaðið fór í prentun í
gærkvöldi. Að sögn fulltrúa
samninganefndanna vom menn
fremur bjartsýnir á að saman
gengi milli deiluaðila. Sjúkralið-
ar samþykktu á stórfundi í gær að
fresta uppsögnum ótiltekinn tíma
í ljósi þess að samningar væm á
næsta leiti.
„Við emm enn að bisa við að
manns, að ég tel hann ekki svara-
verðan. Það er lang best að láta
kjósendur svara þessu í komandi
kosningum. Ég óttast ekki úr-
skurð þeirra,“ sagði Helena Al-
bertsdóttir.
Ekki tókst í gær að ná í sam-
flokksráðherra Sverris Her-
mannssonar til að inna þá eftir
afstöðu þeirra til ummæla Sverr-
is. - RK
útfæra tilboð Þorsteins Páls-
sonar. Erfiðast er að finna lausn á
vandamálum láglaunahópa innan
heilbrigðiskerfisins, annarra en
sjúkraliða, einsog fóstra. Hvort
samningar takast í kvöld eða nótt
læt ég alveg ósagt um. Ég held að
því megi slá föstu að samningar
eigi að geta tekist í þessari lotu,“
sagði Ámi St. Jónsson.
Lítið miðar í sáttaumleitun-
um ríkissáttasemjara í deilu ríkis-
valdsins við háskólamenntaða
innan heilbrigðiskerfisins. Stutt-
ur fundur var í gær með félags-
ráðgjöfum og sjúkraþjálfumm.
Enginn fundur hefur verið boð-
aðaur með háskólamenntuðum
hjúkmnarfræðingum og náttúm-
fræðingum, en þessir hópar hitt-
ust síðast í fyrradag. -RK
Fiskmarkaðir
Beðið
eftir
leyfum
Fiskmarkaðshúsið risið í
Firðinum. Hafnfirðingar
og Reykvíkingar œtla að
fara að stað í maí eða jún-
íbyrjun. Aðeins beðið
ráðherraleyfis
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
enn ekki afgreitt formleg leyfi til
reksturs uppboðsmarkaða með
físk en allt bendir tU þess að tveir
slflúr markaðir, í Hafnarflrði og i
Reykjavík, taki tU starfa þegar í
mai eða byrjun júnf.
Að sögn Jóns B. Jónssonar
skrifstofustjóra Sjávarútvegs-
ráðuneytisins hafa þegar borist
umsóknir frá Fiskmarkaðnum í
Hafnarfirði og Faxamarkaðnum í
Reykjavík um heimild til starf-
rækslu uppboðsmarkaðar en
fleiri staðir s.s. Akureyri, Dalvík,
Eskifjörður og Sandgerði hafa
sýnt þessum málum áhuga. Á ný-
liðnu þingi vom samþykkt lög
sem heimila sjávarú-
tvegsráðherra að veita tímabund-
in leyfi til fiskmarkaða.
í gær var formlega gengið frá
leigusamningi milli Háagranda
h.f. og Fiskmarkaðarins h.f. í
Hafnarífirði um leigu á húsnæði
hins fyrmefnda til rekstrarfélags-
ins til næstu þriggja ára undir
fiskmarkað. Húsið sem er 4000
fermetrar að gmnnfleti hefur ris-
ið við Óseyrarbryggju á undra-
skömmum tíma og verður afhent
tilbúið til notkunar um miðjan
þennan mánuð.
Albert
Persónuníð hjá Sveni
Sverrir Hermannsson segir stjórnarsamstarfvið Borgaraflokkinn ekki koma til
greina-flokk, semfleytisérá skattsvikum. Albert Guðmundsson: Persónuníð og
málefnafátœkt. Helena Albertsdóttir: Ómerkilegur málflutningur ábyrgs manns
-íg