Þjóðviljinn - 04.04.1987, Page 18
Eftirtalin félög og fyrirtæki áma Félagi
bókageröarmanna allra heilla á 90 ára afmælinu
Steinholthf, prentsmiðja Smiðjuvegi 9, sími 46170 Stimpia-og prentmyndagerðin Ölduslóð28, sími 51902 Félag íslenska prentiðnaðarins Háaleitisbraut58-60, sími32810
Prenttækni Auðbrekku 22, sími42260 Rithöfundasamband íslands Hafnarstræti 9, sími 13190 Félag íslenskra bókaútgefenda Laufásvegi 12, sími27820
'ALÞÝÐUBANDALAGIÐ'
Alþýðubandalagið á Akureyri
Opið hús
( Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 4. apríl klukkan
15:00 - 17:00,
Kaffiveitingar
Stutt dagskrá
Á fundinum verða frambjóðendur Alþýðubandalagsins.
Allir velkomnir. ABA
Suðurland
Alþýðubandalagsfólk
í uppsveitum Árnessýslu
Fundur með frambjóðendunum Margréti Frímannsdóttur, Unn-
ari Þór Bragasyni og Margréti Guðmundsdóttur verður í barn-
askólanum að Laugarvatni mánudaginn 6. apríl kl 21. Mætum
Jónas
Slgurgeir , Margrét
Öl1' Alþýðubandalaglð f Árnessýslu.
Suðurland
G-listahátíð
Alþýðubandalagið heldur G-listahátíð á Hótel Selfossi, föstu-
daginn 10. apríl. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið
opnar kl. I9.30.
Fjölbreytt skemmtiatriði. Á eftir sér hljómsveitin Krass um
fjörið fram eftir nóttu. Gestur kvöldsins verður Jónas Árnason
rithöfundur. Veislustjóri Sigurgeir Hilmar.
Forsala aðgöngumiða og miðapantanir á kosningaskrifstof-
unni, Sigtúni 1 sími 1006 og hjá formönnum félaganna. Allir
velkomnir. Frambjóðendur.
Skúli
Ríkarð Ólöf
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Almennir stjórnmálafundir
Alþýðubandalagið heldur almenna stjórnmálafundi í Vestur-
landskjördæmi sem hér segir:
Skili, Helgafellssveit - laugardaginn 4. apríl kl. 13.00.
Lýsuhóli Staðarsveit - laugardaginn 4. apríl kl. 16.30.
Stykkishólmi - sunnudaginn 5. apríl kl. 13.30.
Ólafsvík- sunnudaginn 5. apríl kl. 13.30.
Ólafsvík - sunnudaginn 12. apríl kl. 14.00.
Á fundinn mæta þau Skúli, Ríkharð og Ólöf.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið Reykjavík
Sjáifboðaliðar óskast
Næg vinna fyrir handfljóta sjálfboðaliða á laugardag. Mætið kl.
12.30
Kosningaskrlfstofan - x - G.
Alþýðubandalagið Reykjavík
Opið hús á sunnudag
Ásmundur.
Á sunnudaginn 5. apríl mun Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ
sitja fyrir svörum á opnu húsi ABR í Kosningamiðstöðinni Hverf-
isgötu 105 frá kl. 16.00. Tónskóli Rangæinga syngur. Kaffi og
meðlæti. Húsið opnað kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið Kóþavogi
Morgunkaffi ABK
Laugardaginn 4. apríl verða Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfulltrúi
og formaður Skólanefndar og Björn Ölafsson í stjórn Verka-
mannabústaða í Kópavogi með heitt á könnunni í Þinghóli,
Hamraborg 11 frá kl. 10 - 12. Allir velkomnir. Stjórn ABK
KOSNINGASKRIFSTOFUR
Alþýðubandalagið
Utankjörfundarkosning
Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Hverfisgötu
105. Ópið frá kl 9 á morgnana og fram eftir á kvöldin. Stminn er
91-22335 og 91-22361. Símsvari 91-623484.
Norðurlandskjördæmi vestra
Hvammstangi: Kosningaskrifstofan er að Spitalastíg 16.
Opið virka daga frá kl. 20.30 - 21.30 og um helgar frá kl. I5 -18.
Síminn er 95-1460. Lítið inn eða hafið samband.
BlönduÓS: Kosningaskrifstofan er á Aðalgötu 1 sími 95-4561.
Opin frá kl. 15—18 alla daga nema laugardaga. Starfsmaður er
Þorleifur Ingvarsson.
Kosningamiðstöðin
Reykjavík
Kosningamiðstöðin er að Hverfisgötu
105. Þar er opið alla virka daga til kl.
22.00 á kvöldin. Á laugardögum kl.
10 -18 og á sunnudögum kl. 14 -18.
Síminn er 17500.
Kíkið inn og fáið ykkur kaffi og styrkið
kosningastarfið með kaupum á R0yKJ3VlK
happdrættismiðum.
Vestfirðir -<*i,
Kosningaskrifstofan í Hæstakaupstað, Aðalstræti 42, ísafirði er
opinallan daginn. Sími: 94-4242 og -4298. Kosningastjóri’er
Gisll Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni
Vesturland
Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vesturlandi er í
Rein á Akranesi. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn mánu-
daga kl. 15-19, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
16-19, föstudaga kl. frá kl. 15-19 og laugardaga frá kl. 13-17.
Síminn er 93-3174 og -3175
Borgarnes: Kosningaskrifstofan er í Röðli. Opin virka daga frá
9-12 og 13-19. Á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-19.
Sfminn 93-7890. Starfsmaður er Olafur Þ. Jónsson.
Kosnlngastjóri: Sveinn Kristinsson
Austfirðir
Reyðarfjörður. Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins í Austurl-
andskjördæmi er á Reyðarfirði, Heiðarvegi 22, neðri hæð. Opið
alla virka daga 10-18, og á kvöldin 20-22. Um helgar fyrst um
sinn 14-17. Síminn er 97-4361. Kosningastjóri er Jóhanna
lllugadóttir, heimasími 97-4377. Alltaf heitt á könnunni.
Fáskrúðsfjörður. Kosningaskrifstofan er á Búðavegi 6, sími
97-5444. Opið þriðjudaga til föstudaga 20-22, um helgar 15-18.
Siglufjörður
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að
Suðurgötu 10, og verður opin fyrst um sinn kl. 14-19 mánudaga
til föstudaga. Sími 96-71294 og 71934.
Neskaupstaður. Kosningaskrifstofan er að Egilsbraut 11,
símar 97-7571 og 97-7804. Opið 15-18 og 20-22 alla daga.
Kosningastjóri er Lilja Huld Auðunsdóttir.
Egllsstaðlr. Kosningaskrifstofan er að Selási 9, sími 97-1425.
Opin 20-22 öll kvöld, um helgar 14-18.
Norðurlandskjördæmi eystra
Aðalkosningaskrifstofan er á Akureyri í Lárusarhúsi, Eiðsvalla-
götu 18. Opið alla virka daga frá kl. 9 -12 og 13 -18. Síminn er
96-25875 og-27413. Kosningastjóri er Gunnar Helgason.
Framlögum veitt móttaka á skrifstofunni og á tékkareikning nr.
8790 í Alþýðubankanum Akureyri.
Suðurland
Aðalkosningaskrifstofan er að Sigtúni 1 Selfossi (gamla Iðn-
skólanum). Opnunartími er alla virka daga kl. 14 -19. Síminn er
99-1006. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Alla laugar-
daga fram að kosningum er opið hús í kosningamiðstöðinni kl.
14-17. Frambjóðendur verða á staðnum.
VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofan er á Bárugötu 9
(Kreml). Fyrst um sinn verður skrifstofan opin sunnudaga-
mánudaga og föstudaga frá kl. 16-18. Síminn er 98-1570.
Höfn I Hornaflrði. Kosningaskrifstofan er á Hafnarbraut 26,
neðri hæð. Sími 97-81426 og 97-81817. Opið 17-19.30 og
20-22 virka daga, um helgar 13-19.
G-listinn Reykjanesi
Aðalkosningaskrifstota G-listans í Reykjaneskjördæmi er
Þingholi, Hamrab°rg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daqi
Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirni
Va ^e*9' °9 Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarni
eru 41746 og 46275.
Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, a<
Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. -,G-listinn Reykjanesi
Hafnarfjörður: Kosningaskrifstofari'er í Skálanum, Strandgötu
41. Opið alla virka daga frá kl. 14 - 20. Laugardaga frá kl. 10 -17
og á sunnudögum frá kl. I4 -17. Alltaf heitt á könnunni. Komið og
ræðið málin. Síminn er 54171.
Keflavík - Suðurnes: Kosningaskrifstofan er að Hafnargötu
34 í Keflavík. Síminn er 92 -4286.
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. apríl 1987