Þjóðviljinn - 20.05.1987, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.05.1987, Blaðsíða 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓÐVIUINN Miðvikudagur 20. mai 1987 112. tðlublað 52. árgangur SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Geislavarnir ríkisins Sýnatökur úr hafinu í sumar Geislavarnir ríkisins: ísland er eina landið í V-Evrópu sem ekki sinnir reglubundnu eftirliti með mengun hafsins. Japanir kröfðustvottorðafrá Geislavörnum fyrir loðnu og loðnuhrogn á síðustu vertíð að er gert ráð fyrir því að hefja sýnatökur úr hafinu allt í kringum landið snemma í sumar í samvinnu Geislavarna ríkisins, Hafrannsóknastofnunarinnar og Siglingamálastofnunar, segir Sig- urður Magnússon forstöðumaður Geislavarna ríkisins. Að sögn Sigurðar er ísland Hvanneyri Stelpumar dúxuðu 50 búfrœðingar útskrifaðirfrá Bœndaskólanum á Hvanneyri um helgina. Þaraf21 stúlka. Svava Kristjánsdóttir dúxaði ændaskólinn á Hvanneyri var fyrir svosem 20 árum ramm- gert karlavígi, en nú er svo komið að nær helmingur nemenda er af kvenkyni. Og af fimm efstu nem- endum skólans sem útskrifuðust um síðustu helgi voru fjórar stelp- ur en aðeins einn strákur. Dúxinn í vetur, Svava Kristjánsdóttir frá Ketilstöðum á Tjörncsi, náði 9,6 í meðaleinkunn og mun það vera 3. hæsta meðaleinkunn við skólann frá upphafi. Að sögn Runólfs Sigursveins- sonar yfirkennara Bændaskólans voru 50 búfræðingar útskrifaðir frá skólanumsl. Iaugardag. Paraf var 21 ein stúlka og þar á meðal dúxinn Svava Kristjánsdóttir eins og áður sagði. Það er athyglisvert að fyrir tveimur árum útskrifaðist bróðir Svövu, Sigurður, frá Bændaskólanum meö hæstu ein- kunn. Einkunn er gefin fyrir bæði verklegt og bóklegt nám. „Hlutfall kynjanna í skólanum hefur breyst ört á síðustu árum. Fyrir eins og tveimur áratugum voru hér eingöngu karlmenn, en konurnar hafa verið að vinna jafnt og þétt á á síðustu 5-8 árum,“ sagði Runólfur í gær.-gg Ferðalög Sniglar til Noregs „Þetta verður þriggja vikna ferð og við förum með Norröna frá Seyðisfirði þann 11. júní n.k. og komum aftur 25. júní,“ sagði Kolbeinn Andrésson, einn stjórnarmanna Sniglanna, Bifhjólasamtaka lýðveldisins. Kolbeinn sagði að hópurinn legði af stað frá Reykjavík þriðjudaginn 19. júní og gisti nótt á Akureyri og aðra á Seyðisfirði. Farið yrði til Hanstholm og ekið þaðan til Kaupmannahafnar og dvalið í tvo daga og síðan ekið um Svíþjóð til Sandnæs sem er hafn- arbær sunnan við Osló þar sem mótið verður dagana 19.-21. júní. Þaðan verður ekið til Berg- en og siglt til Seyðisfjarðar og á suðurleið komið við í Húnaveri á landsmóti mótorhjólaáhugafólks helgina 26.-27. júní. -sá. eina landið í Vestur-Evrópu sem ekki sinnir reglubundnu eftirliti með hafinu í kringum viðkom- andi land til að fylgjast með ást- andi sjávar með tilliti til mengun- ar af völdum geislunar. Sagði Sigurður að það þyrfti að Lagningu bundins slitlags í sunnanverðum Hvalfirði verður lokið á næstu þremur árum að sögn Rögnvalds Jónssonar um- dæmisverkfræðings Vegagerðar- innar í Reykjanesumdæmi. Lagt verður á rúmlega tveggja kfló- metra kafia í sumar í sunnanverð- Wincie Jóhannsdóttir kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð fékk flest atkvæði í stjórnarkjöri Hins Islenska kennarafélags en talningu at- kvæða í formanns- og stjórnar- kjöri lauk í gær. Kosið er sérstak- lega um formann félagsins og fékk Wincie flest atkvæði bæði í for- mannskjöri og í kosningu stjórn- ar. Wincie er því réttkjörinn formaður HÍK með 213 at- vinna að þessu á faglegan hátt með því að gera úttekt á öllu haf- svæðinu og gera síðan reglulegar mælingar út frá því til að geta fylgst með þróuninni og þeim breytingum sem kynnu að verða á ástandi sjávarins. um firðinum, auk rúmlega 4 kfló- metra í honum norðanverðum. Rögnvaldur sagði í gær að í sumar yrði lagt bundið slitlag á 2 kflómetra við Hvamm og 300 metra við Múlahlíð. Þar er nú unnið við að sprengja í hlíðinni í þeim tilgangi að breikka veginn. Þá verða gerðar lagfæringar á slit- kvæðum en næstur henni var Gunnlaugur Ástgeirsson MH með 97 atkv. og þriðji Gísli Ólafur Pétursson MK með 87 atkv. í kosningu til stjórnar fékk Wincie einnig flest atkvæði, eða 309. Næstur var Ómar Árnason MS með 274 atkv. Þriðja var María Gunnlaugsdóttir Flensb. 271 atkv. Fjórða var Auður Hauksdóttir Flensb. 229 atk. „Það er mjög nauðsynlegt fyrir okkur íslendinga að fylgjast vel með ástandi sjávarins, því þá hugsun þorir enginn að hugsa til enda ef svo kynni að fara að hér fyndist geislavirkur fiskur,” sagði Sigurður. lagi sem lagt var inni í Botni í fyrrasumar. Elís Jónsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar í Borgarnesi sagði í gær að norðanmegin í Hvalfirði yrði lagt bundið slitlag á 4,2 kflómetra, frá Botni og inn að Bláskeggsá. Þá verða eftir um 5 kflómetrar þeim megin. Fimmta Elna K. Jónsdóttir ME 209 atkv. Sjötti Ásmundur S. Pálsson FbS 190 atkv. og sjöundi Gunnlaugur Ástgeirsson MH með 184 atkv. og skipa þessir því stjórn HÍK næsta kjörtímabil. í varastjórn voru kosnir Gísli Ólafur Pétursson MK, Björn Búi Jónsson MR, Gísli Þór Sigur- þórsson KHÍ, Stefán G. Jónsson MA og Ingi Bogi Bogason FB. -sá. 1 vetur, á nýliðinni loðnuver- tíð, kröfðust Japanir þess að Geislavarnir ríkisins gæfu út vott- orð þess efnis að bæði loðnan og hrognin væru laus við geisla- virkni. Af öðrum vegaframkvæmdum í Reykjanesumdæmi í sumar má nefna að lagt verður slitlag á 1,5 kflómetra af Þingvallavegi og verður honum lokið á næsta ári. Slitlag verður lagt á 3,5 kflómetra á Krísuvíkurvegi og 3 kílómetra á Nesvegi vestan við Grindavík. -«g Sérleyfi Landleiðir aka áfram „Ég vil taka það fram að við erum ékki í neinu stríði við Land- leiðir h.f. Sveitarfélögin á höfuð- borgarsvæðinu eru hins vegar að kanna möguleika á sameiginlegu strætisvagnakerfi og mér kemur það afskaplega undarlega fyrir sjónir ef Skipulagsnefnd fólks- flutninga áttar sig ekki á því hvað er að gerast,“ sagði Guðmundur Árni Stefánsson um úthlutun Hafnarfjarðarsérleyfisins til næstu fimm ára. Sjá bls. 14 grh ViðMúlahlíðþarfaðsprengjafyrirbreikkunvegarinsáðurenslitlagverðurlagt. Nokkur töf varð á umferð þar í fyrrakvöld vegna sprenginga en vegurinn var snarlega ruddur svo vegfarendur kæmust leiðar sinnar. Mynd gg. Hvalfjörður Mölin á hröðu undanhaldi Lagningu bundins slitlags ísunnanverðum Hvalfirði lokið á nœstuþremur árum HÍK Wincie kosin fonnaður Nýrformaður Hins íslenska kennarafélags. Wincie Jóhannsdóttir hlaut langflest atkvœði íformanns- og stjórnarkjöri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.