Þjóðviljinn - 19.06.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.06.1987, Blaðsíða 12
Jón og séra Jón 20.00 á Stöö tvö Heimsmeitabók Guinnes (The Guinnes Book of Records). Á þessa bók eru skráð heimsmet í ýmsum sérkennilegum greinum, og í þættinum getur að líta film- ugerða útgáfu af uppátækjunum. Sjónvarpsefni þetta ætti að vera áhugavert fyrir landann, þar sem Guinnessheimsmet eru ein af þeim dellum við höfum tekið upp, og margur maðurinn lagt á sig vökur, erfiði og ómælda fyrir- höfn til að sjá nafnið sitt á prenti í þessari bók. Tveir íslendingar að minnsta kosti hafa enda komist á spjöld heimsmetabókarinnar, þeir Þorkell Gunnar Guðmundsson sem smíðaði stærsta stól í heimi, og Jón Páll Sigmarsson sem sterkasti maður heims. Landinn hefur jafnan glaðst yfir framgangi sinna manna með tilheyrandi heimsfrægð, og þá er Guinnessheimsmet jafngott til- efni og hvert annað. Ekki hafa þó allir jafnmikla ástæðu til að fagna afreki Jóns Páls, og í þeim hópi á nafni hans Baldvin Hannibalsson heima. Jón Baldvin vann allgott afrek í atgervisíþróttum á sjóm- annadaginn þegar efnt var til reiptogs milli gatna á íbúahátíð í gamla Vesturbænum, og vann Jón Baldvin reiptogið ásamt ná- grönnum sínum á Vesturgötunni. Nú er Jón Páll fluttur á Bráðræð- isholtið, og munu þeir Bráðhylt- ingar mæta með hann í broddi fylkingar í reiptogið að ári. Hætt við að reiptogsmeistaratitill þeirra Vesturgötubúa verði ekki nema ársgamall. Glansmyndir rifnar 01.25 á Stöö tvö Elsku mamma (Mommie Dear- est). Lifandi og vel gerð mynd, byggð á bók Christina Crawford, en hún var fósturdóttir kvik- myndastjörnunnarog þjóð- sagnapersónunnar Joan Craw- ford. Fjallarmyndin um illaævi fósturdótturinnar, og er hennar útgáfa af Joan Crawford mjög á skjön viö hina viðteknu. Fay Dun- away leikurstjörnunaaf stakri snilld, segirkvikmyndahandbók- in. Heimsókn minninganna Minningar Ingeborgar Sigurjónsson, konu Jóhanns skálds 20.40 á Rás eitt Á sumarvöku Ríkisútvarpsins í kvöld hefst lestur á forvitnilegri bók, Heimsókn minninganna, eftir Ingeborg Sigurjónsson, konu Jóhanns skálds Sigurjóns- sonar. Minningar sínar skrifaði hún gömul kona 1933, en Anna Guð- mundsdóttir þýddi bókina fjórt- án árum síðar, árið 1947. Ingeborg var gift Jóhanni Sig- urjónssyni, og greinir bókin frá þeirra sambandi og sambúð. Hún var reyndar áður gift dönskum skipstjóra, og vildi því ekki ganga í það heilaga með Jóhanni fyrr en kallinn var dauður. Fornar dyggðir og siðavendni á hreinu þar á bæ. Þau Jóhann voru síðan gift til dauðadags Jóhanns, en hann lést árið 1919. í endurminningum sínum segir Ingeborg ýmsar skemmtilegar sögur af Jóhanni, og koma ýmsir merkismenn við þá sögu, bæði ís- lenskir og danskir. Meðal annars fær Gunnar Gunnarsson rithöf- undur sinn skammt. Jóhann og Ingeborg lifðu mjög ríku samkvæmislífi og var ys og erill í kringum þau. Pykir bók Ingeborgar draga upp skemmti- lega og mannlega mynd af Jó- hanni, og að auki er hún góð heimild um tímana upp úr alda- mótum. Edda V. Guðmundsdóttir les bókina í útvarpið og verða lestr- arnir alls fjórir. Sá fyrsti er á dag- skrá í kvöld á níunda tímanum og hinir þrír síðan næstu föstudags- kvöld á sama tíma. ÚTVARP - SJÓNVARP# 20.40 í Sjón- Derrick á fullu varpinu 21.15 íSjónvarpinu Þorskur á Derrick. Sjötti þáttur af fimmtán í stöng. Pátt- þeirri sakamálaseríunni sem nú urinner stenduryfiríSjónvarpinu. Þessi breskur og geðfelldi þýski leynilögreglumað- fjallar um ís- ur hefur löngum notið vinsælda landsferð með íslenskum sjónvarpsáhor- veiðimanna fendum, og ekki dregur það úr að sem kepptu í sá sem leikur hann, Horst T app- sjóstanga- ert, var nýlega á ferðinni hér á veiði við landi eins og menn minnast úr Suðurnes. fréttaþáttum. Föstudagur 19. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Erlingur Sigurð- arson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær (Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 11.05 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. (Þátturinn verður endurtek- inn að ioknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Míðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs- áný Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (6). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. Kúbanskur forleikur eftir George Gershwin. Sinfón- íuhljómsveitin i Dallas leikur; Eduardo Mata stjórnar. b. Þættir úr „Mikla- gljúfursvitunni" eftir Ferda Grofé. Sin- fónfuhljómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjórnar. 17.40 Útvarp frá Efstaleiti 1 HúsRíkisút- varpsins formlega tekíð í notkun og út- sendingu lýkurfrá Skúlagötu 4. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkyningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Náttúruskoðun. 20.00 fslensk tónlist a. „Eldur", ballett- tónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Ólöf Kolbrun Harðardóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Árna Thorsteinson með Sinfóniuhljómsveit fslands; Páll P. Páls- son stjórnar. c. „Davíð 116“ eftir Misti Þorkelsdóttur. William H. Sharp syngur með íslensku hljómsveitinni; Guðmund- ur Emilsson stjórnar. d. „Fimm lög fyrir kammersveit" eftir Karólínu Eiríksdótt- ur. fslenska hljómsveitin leikur; Guð- mundur Emilsson stjórnar. 20.40 Sumarvaka a. Heimsókn minn- inganna Edda V. Guðmundsdóttir byrj- ar að lesa minningar Ingeborgar Sigur- jónsson, konu Jóhanns skálds, sem Anna Guðmundsdóttir þýddi. b. Heimþrá Sigríður Schiöth les Ijóð eftir Ingibjörgu Bjarnadóttur á Gnúpufelli í Eyjafirði. c. Tveir róðrar Úlfar Þor- steinsson les frásöguþátt úr bókinni „Sagnagestur" eftir Þórð Tómasson í Skógum. 21.30 Tifandl tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga þlötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthias- son. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla Skúladóttir. 19.00 Jvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 22.05 Snúningur Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. J 22.04 Jón Axel Ólafsson Það verður stanslaust fjör ( fjýra tima. Getraun, kveðjur og óskalög á vixl. 02.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Tónlistog fróðleiksmolar. Til kl. 08.00. Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgarog á almennum frídögum. 00.10 Næturútvarp Útvarpslns Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bftlð - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milli mál Umsjón: Leifur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 7.00 Pótur Steinn og Morgunbylgjan. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir ó léttum nótum. 12.00 Fréttir. Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir viðfólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudag- spoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir f Reykja- vlk siðdegls. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa- markaði Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskró Bylgjunnar Ólafur Már Björnsson ieikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morgun- stund. 8.30 Stjörnufrettir (fréttir einnig á hálfa tímanum). 9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman- mál og tónlist. 11.55 Stjörnufróttlr fréttir einnig á hálfa tímanum). 12.00 Pia Hansson Hádegisútvarpið. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson Kántri-og fleiri tegundir tónlistar. 17.30 Stjörnufrettir. 19.00 The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Se- daka, Paul Anka... 20.00 Árnl Magnússon f helgarskapi. Kyndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Stjörnufréttlr. 17.25 Útvarpshúsið vigt Bein útsending frá hátiðarsamkomu i nýja Útvarpshús- inu við Efstaleiti. Ávörp flytja menntamálaráðherra, útvarpsstjóri, for- maður byggingarnefndar og fleiri. 18.30 Nllli Hólmgelrsson 20. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir Sjöundi þáttur. Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaógrip á táknmáli. 19.30 Rokkarnlr Sniglabandið leikur lög af nýjustu plötu sinni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Þorskurástöng (Cod Peace-lce- land Fishing Cometition) Breskur sjón- varpsþáttur um Islandsferð vonglaðra veiðimanna sem kepptu i sjóstangveiði við Suðurnes. 21.15 Derrrick Sjötti þáttur. Þýskur sak- amálaflokkur ( fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tapperst leikur. 22.20 Glftu konurnar I Stepford (The Stepford Wives) Bandarísk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Brian Forbes. Aðalhlut- verk: Katarine Ross, Paula Prentiss, Nanette Newman, Peter Masterson og Patrick O'Neal. Myndin fjallar á gaman- saman hátt um samskipti kynjanna og verkaskiptingu kvenna og karla. 00.20 Dagskrárlok. 16.45 # Martröðin (Picking Up The Piec- es). Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni með Margot Kidder og James Farentino í aðalhlutverkum. Tilveru ungrar konu er splundrað þegar afbrýðisamur og reiður eiginmaður fjar- lægir öll húsgögn úr húsi þeirra og lokar bankareikningnum. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. delld. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fróttir. 20.00 Heimsmetabók Guinnes (Guinn- ess Book of Records). I heimsmetabók Guinness er sérkennilegum heimsmet- um safnað saman á einn stað. I þessum þætti gefst áhorfendum tækifæri til að kynnast þeim sérkennilegu uppátækj- um sem þar má finna. 20.00 # Hasarleikur (Moonlighting). Spennandi bandariskur framhalds- myndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis I aðalhlutverkum. Kona er með afskræmt andlit af manna völdum og hún ræður Maddie og David til að hafa upp á þeim seka. 21.40 # Aðkomumaðurinn (Starman). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Jeff Bridges, Karen Allen, Charles Martin Smith og Richard Jaeckel I aðalhlut- verkum. Leikstjóri er John Carpenter. I þessari Ijúfu ævintýramynd rekur fram- andi mann á land nálægt heimili ungrar ekkju. Hann reynist vera af annarri plán- etu og nemur konuna á brott til langrar ferðar i leit að geimskipi hans. 23.30 # Einn á mótl milljón (Chance In A Million). Breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðal- hlutverkum. Ekkert í þessum heimi fær hindrað Tom Chance í því að hringja í viðskiptabanka sinn og segja sina meiningu hreint út nema hamstur I slm- aklefanum. 23.35 # Geðveikur morðingl (Through Naked Eyes). Bandarísk sjónvarps- mynd. William Parrish er flautuleikari ( symfóníuhljómsveit Chicagoborgar. Dag einn þegar hann kemur heim af æfingu bíður lögreglan eftir honum. Morð hafa verið framin í húsinu og hann er einn hinna grunuðu. Þegar hann er búinn að jafna sig tekur hann uþþ sjón- auka og fer að fylgjast með nágranna sínum, Brátt er hann kominn á kaf í dul- arfullan leik og morðunum fækkar ekki. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. 0.1.25 # Elsku mamma (Mommie Dear- est). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Faye Dunaway, Diana Scarwid, Steve Forrest of Howard da Silva í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á sannsögu- legum heimildum og fjallar um stjörnuna - þjóðsagnapersónuna - og móðurina Joan Crawford. Hún var virt og dáð sem ein helsta kvikmyndaleikkona slns tima og ímynd hins ameríska draums en fóst- urdóttir hennar hafði aðra, og óhugnan- legri sögu að segja. 03.25 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. júní 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.