Þjóðviljinn - 19.06.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI
Eiríkur Jónsson, fréttastjóri: Viðbrögðin nær undantekningarlaust góð.
Nidumegldar
Stjömufréttir
Fréttir nú fluttar á ákveðnum tímum
áfram með aukafréttir á hálfa
tímanum þegar ástæða þykir til,
en fastir fréttatímar eru klukkan
8.30,11.55,17.30 og síðan frétta-
yfirlit klukkan 23.00. Við erum
líka það fáir á fréttastofunni -
ekki nema þrír - að fyrir bragðið
getur verið erfitt að halda úti föst-
um fréttatímum. En við leggjum
þá bara harðar að okkur.
Sérðu þá fram á fjölgun á
fréttastofunni?
Það stefnir allt í það. Enda
erum við með fréttir alla daga
vikunnar.
Hvernig hafa viðbrögðin svo
verið; gengur vel að framfylgja
yfirlýstri stefnu um að vera með
„öðruvísi“ fréttir en aðrir miðl-
ar?
Viðbrögðin hafa verið tölu-
verð, og nær undantekningar-
laust góð. Það er til að mynda
talsvert um það að fólk hringi inn
fréttir og vill hafa þær hér hjá
okkur, og finnst þær þá passa inn
í okkar áherslur. Það er greinilegt
að það er pláss fyrir þesskonar
fréttir, til hliðar við aðrar fréttir.
En stefna okkar er náttúrlega líka
að segja frá helstu atburðum, en
ekki bara einhverju gríni og
glensi.
HS
Stjarnan, nýjasta útvarpsstöð-
in, hóf starfsemi sína með þeirri
nýlundu að fréttir voru ekki sagð-
ar á fyrirframákveðnum tímum.
Þess í stað voru fréttatímarnir
„fljótandi," og með því móti
leitast við að segja fréttir sem
fyrst þegar eitthvað fréttnæmt
var á seyði.
í tilkynningu frá Stjörnunni
segir að fréttastofan hafi nú
ákveðið að flytja fréttir sínar á
ákveðnum tímum, þannig að sem
flestir fái að njóta, og sé þetta
gert vegna eindreginna óska
hlustenda.
Eiríkur Jónsson, fréttastjóri
Stjörnunnar, var spurður hvort
mikil pressa hefði verið á þeim að
negla niður fréttatímana, og
sagði hann svo vera. Hlustendur
hefðu verið óánægðir með að
geta ekki gengið að fréttunum
vísum. Fólk hefði kannski heyrt
einn fréttatíma og líkað vel, og
því viljað vita hvenær sá næsti
yrði.
Hvað segið þið á fréttastof-
unni; eruð þið ánægðir með
þessa breytingu?
Upphaflega hugmyndin var
nátturlega önnur. En við bökk-
uðum með hana að hluta vegna
óska hlustenda. Við erum samt
KROSSGÁTA NR. 50
Lárétt: 1 hæst 4 tóbak 6 líf 7 svipað 9 gráða 12 hallmæli 14
spil 15 tangi 16 sproti 19 ódugnaður 20 hræddist 21 nabb-
inn
Lóðrétt: 2 leyfi 3 rífa 4 grind 5 hljómi 7 smár 8 lummu 10
steinninn 11 komumenn 13 eyði 17 málmur 18 ílát
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 háll 4 urta 6 ætt 7 vist 9 afla 12 kirna 14 sár 15
góð 16 askur 19 laut 20 nafn 21 tólin
Lóðrétt: 2 áði 3 læti 4 utan 5 tál 7 væskla 8 skraut 10
fagran 11 auðinn 13 rok 17 stó 18 Uni
GARPURINN
FOLDA
AJPÓTEK
Helgar- og kvöldvarsla
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspít-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feöratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pitali: alladaga 15-16 og 19-
í BLÍÐU OG STRÍDU
DAGBÓK
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
husið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAN
Reykjavík .... ...sími 1 11 66
Kópavogur.. ...sími 4 12 00
Seltj.nes ...sími 1 84 55
Hafnarfj ...sími 5 1 1 66
Garðabær.. ...sími 5 11 66
SijKkviliðog sjúkrabílar:
Reykjavík.... ...sími 1 11 00
Kópavogur... ..sími 1 11 00
Seltj.nes ..sími 1 11 00
Hafnarf] sími 5 11 00
Garðabær... sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08. á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
pjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: vaktvirka
daga kl.8-17 og fyrir pá sem
ekki hafa heimilislækni eða
náekkitilhans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
simi 681200. Hafnar-
fjörður: Dagvakt. Upplýsing-
ar um dagvakt lækna s.
51100.
næturvaktirlæknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, uppíýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s 3360. Vestmanna-
eyjar: Nev ðarvakt lækna s
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opiö virka daga frá
kl. 10-14. Sími 68r"?0.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum, Vesturgötu 3. Opin
Föstudagur 19. júnt 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
priðjudaga kl. 20-22, sími
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhöpar peirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband viö
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, simi 21205.
Husaskjól og aðstoð fyrir kon- ■
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-
23. Simsvari á öðrum tlmum.
Síminner 91-28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Sigtúni við Suður-
landsbraut aila virka daga
milli 14 og 18. Veitingar.
GENGIÐ
18. júní 1987 kl.
Bandaríkjadollar 38,960
Sterlingspund... 63,702
Kanadadollar.... 29,056
Dönskkróna...... 5,6832
Norskkróna...... 5,8145
Sænskkróna...... 6,1408
Finnsktmark..... 8,8165
Franskurfranki... 6,3937
Belgískurfranki... 1,0310
Svissn. franki.. 25,7451
Holl. gyllini... 18,9725
V.-pýskt mark... 21,3690
ftölsk líra..... 0,02957
Austurr. sch.... 3,0415
Portúg.escudo... 0,2739
Spánskurpeseti 0,3084
Japansktyen..... 0,27013
(rsktpund....... 57,238
SDR............... 50,1803
ECU-evr.mynt... 44,3715
Belgískurfr.fin. 1,0282