Þjóðviljinn - 28.06.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.06.1987, Blaðsíða 6
Geirlaugur Spurning Gestur 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Svona fórþað Gestur gegn Geir- laugi Áfram heldur getraunaleikur Þjóðviljans. í hvert skipti eru tíu spurningar úr öllum áttum: Snerta fréttir, sögu, íþróttir, landa- fræði, pólitík o.fl. o.fl. Og eins og jafnan eru það tveir valinkunnir heiðursmenn sem spreyta sig á þessum spurningum: Geir- laugur Magnússon, skáld og Gestur Guð- mundsson, félagsfræðingur. Geiriaugur keppir nú í þriðja sinn og er ósigraður. Það er skemmst frá því að segja að keppnin var afar jöfn og tvísýn og að leikslokum skildi einungis eitt stig. Geirlaugur hafði betur enn einu sinni og verður því aftur með næst. Gesti er þökkuð þátttakan! Geirlaugur: Ég hef nú ekki hugmynd um hver skrifaði Jengstu skýrsluna um málefni Alþýðubandalagsins. - En við nánari athugun kemur bara einn til greina... Gestur: Landsleikur ífótbolta við Dani? Ja, hérna, ég hef nú barasta enga hugmynd um það mál. SPURNINGARNAR 1 íslenskt farskip var í vikunni dregið frá Vestmannaeyjum til . Hamborgar. Hvað heitir þetta skip? (1 stig) r j Málefni Alþýðubandalagsins eru ofarlega á baugi, ekki síst eftir að sex af forustumönnum f lokksins skiluðu greinargerð- umsemskrifaðarvoru vegnaófarannaíkosningunum. Hver skrifaði lengstu skýrsluna, 80 síður, - og hver þá stystu, 10 síður? (2 stig) 2 i Hvað heitir höfuðborgin í Ytri-Mongólíu? A Hve hefur oftast ofðið forsætisráðherra íslands og hversu p. oft var það? (2 stig) C ■ íslendingar kepptu á miðvikudaginn við Dani í fótbolta og )a voru liðin skipuð leikmönnum 21 árs og yngri. Hvarvar keppt og hver urðu úrslitin? (2 stig) t . Fyrir tveimur árum drápu indverskir hermenn um 100 r. manns á einu bretti. Hvar var þetta nákvæmlega og hverjir urðu fyrir barðinu á hermönnunum? (2 stig) 1 For^ætisráðherra ísrael réðst harkalega á páfa í vikunni . þegar sá síðarnefndi tók á móti umdeildum gesti. Ognúer spurningin: Hvað heita forsætisráðherrann og gesturinn? (2 stig) Q Karl Gústaf konungur Svía hefur heiðrað íslendinga með O. nærveru sinni síðustu daga. Sænskir kóngar hafa löngum borið þetta nafn. Hvar er þessi Karl Gústaf í röðinni? (1 stig) 5 . Nú er spurt um skáld sem fæddist á Snæfellsnesi 12. sept- *. ember 1896. Hann bjó í útlöndum lengi vel og dó ungur; orti m.a. „Hafið dreymir" og „Vindur um nótt“. Hver var þessi maður? (1 stig) 1 C | Hvererelsti starfandistjórnmálaflokkurinnáíslandi? (1 stig) U>)OSLUBJJ u>|osujeJd U>)9SLUBJd 0 L uossuop uueqor uossgjn6js jeuuno uueL|9r uossu^r uueq9f 6 IAX IAX '8 tuieMPIBM zejed LuiegpiBM zejed LuieqpiBM ún» ■ / jjiueqs 'A L JBL|>i!S Q!(OL| eunno jbm>|!S qBÍund jeq>i!S ‘jejspuLUV "Q j Qjjoq eunno j jbas pe>|>iH o-o uÁ8jn>iv 0-0 'Q uÁ8jn>iv j UOSSBU9r UUBLUJ9H U0SSUf(8}S uueqpp uejais LUnUUjS LUUJjJ *±— sjoqi jnjeip y Jojeg uem joieg uem jojeg uem 0 spibujv spieujv spiemv jbu6bh ‘uossluuo jbu6bh ‘uossluijo jbuöbh ‘uossluuo ' "7 jbu6bh Jnjeip jbuöbh Jn(B|p jbuöbh Jn(B|Q O ssojeuew ssojeiy ssojeiy ■ j jnjsao jnBnepjao JQAS H9U NldOAS ■ ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.