Þjóðviljinn - 02.07.1987, Side 12
Bond
í stiiði
22.10 Á STÖÐ TVÖ
Aðeins fyrir augun þín (For Your
Eyes Only ). Bresk kvikmynd frá
1981 með Roger Moore, Carole
Bouquet, Chaim Topol og Lynn
Holly Johnson í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er John Glen.
James Bond er sendur í
leiðangur og á að endurheimta
hernaðarleyndarmál í líki tækja
sem voru um borð í bresku skipi
sem var sökkt undan Grikklands-
ströndum. Að vonum er margur
misjafn sauðurinn á faraldsfæti
og vill spilla því að honum takist
ætlunarverkið. í þessum
mannraunum verður það Bond
til happs að hann eignast banda-
mann í stúlkukind einni, sem er á
höttunum eftir morðingjum for-
eldra sinna, en þeir eru einmitt
skúrkarnir sem gera Bond lífið
leitt.
Þessi mynd er orðin sex ára
gömul, og er jafnan talin með
betri Bond-myndum. Þær sem
framleiddar voru næst á undan
voru uppfullar með þreytandi
geimdrasl, stáltennta risa, for-
múlufanta og óeðlilega fríðar
sýningarstúlkur. f þessari mynd
er allt hófsamara og smærra í
sniðum, og þykir hún að því leyti
minna á eldri Bond-myndir.
For Your Eyes Only er með
fyndnustu Bond-myndum, þótt
ýmis skemmtilegheitanna megi
sem hægast kenna við delluhúm-
or, ekki síst tilþrifamikil stað-
gengilsatriði. Roger Moore leikur
20.00 Á RÁS EITT
Brot úr sekúndu. Leikrit eftir
Dennis Mclntyre i þýðingu Birgis
Sigurðssonar. Leikstjóri er Stef-
án Baldursson, og fylgir hér með
á mynd upp á það.
Leikritið gerist í einu af skugga-
hverfunum í New York. Svartur
lögregluþjónn, Val Johnson,
kemur auga á ungan, hvítan
mann sem er að brjótast inn í bfl.
Johnson handtekur manninn sem
ögrar honum með ókvæðisorðum
um litarhátt hans. Þar kemur að
höfuðpaurinn og er heldur farið
að slá í kappann, ekki síst í þeim
skotum þar sem hann er að fara á
fjörurnar við barnungar stúlkur.
Meinhornið sem semur kvik-
myndahandbókina gefur mynd-
inni þrjár stjörnur, sem telst gott.
En enn og aftur; allt er þetta
spurning um að hafa aðgang að
myndlykli.
Johnson er nóg boðið og hann
skýtur manninn. Atburðurinn
veldur honum sálarkvöl og
áleitnar siðferðislegar spurningar
sækja á hann.
Leikendur eru Sigurður Skúla-
son, Valdimar Örn Flygenring,
Pálmi Gestsson, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Róbert
Arnfinnsson og Helgi Björnsson.
Leikritið verður endurtekið á
þrið j udagsk völdið klukkan
22.20.
Fyrir börnin
19.00 Á STÖÐ TVÖ
Ljóti andarunginn. Fyrri hluti.
Þarna er á ferðinni teiknimynd
gerð eftir rómuðu ævintýri H.C.
Andersens. Hún er með íslensku
tali, tekur hálftíma í útsendingu
og er á ótruflaða tímanum.
Alvara lífsins
22.00 Á STJÖRNUNNI
Örn Petersen með klukkutíma-
þátt. „Athugið, þetta er alvar-
legur dagskrárliður," segir í
kynningu frá útvarpsstöðinni, og
á svofelld athugasemd væntan-
lega að undirstrika sérstöðu þátt-
arins, borið saman við aðra liði
dagskrár. Tekið er á málum líð-
andi stundar - í þættinum í kvöld
verður fjallað um Slysavarðstof-
una - Örn fær til sín viðmælendur
og hlustendur geta lagt orð í belg.
Afdrifaríkt
andartak
Fimmtudagur
2. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál kl.
7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan
af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg"
eftir Eno Raud Hallveig Thorlacius les
þýðingu sfna (8).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn
að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 f dagsins önn - Fjölskyldan Um-
sjón: Kristinn Ágúst Friofinnsson. (Þátt-
urinn verður endurtekinn nk. mánu-
dagskvöld kl. 20.40).
14.00 Mlðdegissagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástlr“ eftlr Zolt von Hárs-
áný Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (13).
14.30 Dægurlög á milll strfða
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Ekkl til setunnar boðið Þáttur um
sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum).
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókln Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Bamaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar
17.05 Sfðdegistónleikar a. Konsertfor-
leikur í E-dúr op. 12 eftir Karol Szyman-
ovskí. Sinfóníuhljómsveit pólska út-
varpsins leikur; Jacek Kasprzyj stjórnar.
b. „Kijé liðþjálfi“, hljómsveitarsvita op.
60 eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníu-
hljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo
Mata stjórnar.
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Olafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torglð, framhald Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta-
þáttur um eriend málefni.
20.00 Lelkrlt: „Brot úr sekúndu" eftir
Dennls Mclntyre Þýöandi: Birgir Sig-
urðsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Sigurður Skúlason, Valdim-
ar örn Flygenring, Pálmi Gestsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Róbert
Arnfinnsson og Helgi Björnsson.
(Leikritið verður endurtekið nk. þriðju-
dagskvöld kl. 22.20.
21.30 Einsöngur I útvarpssal Ragn-
heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir
Paisello, Pergolesi, Caldara, Mozartog
Duarte. Þórarinn Sigurbergsson og Jó-
hannes Georgsson leika með á gítar og
kontrabassa.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Óperan, hvers vegna helllar
hún? Þáttur i umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar.
23.00 Kvöldtónleikara. „Saga", tónaljóð
eftir Jean Sibelius. Fllharmonlusveitin í
Vln leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar.
b. Ballaða I g-moll op. 24 eftir Edvard
Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. c.
Mogens Ellegárd leikur á harmoníku lög
eftir Leif Kayser og Poul Rovsing Olsen.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
&
Fimmtudagur
2. júlí
00.10 Næturvakt Útvarpslns Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
6.00 I bftið - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunj>áttur I umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 A mllll mála Umsjón: Leifur Hauks-
son og Guðrún Gunnarsdóttir.
16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Vinsœldalistl rásar 2 Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika 30 vinsælustu lögin.
22.05 Tlskur Umsjón: Katrín Pálsdóttir.
23.00 Kvöldspjall Haraldur Ingi Haralds-
son ræðir við Bjarna Eiríksson forn-
leifafræðing. (Frá Akureyri).
00.10 Næturvakt Útvarpslns Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Fimmtudagur
2. júlí
7.00 Pétur Stelnn og Morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin framúr
með tilheyrandi tónlist og lítur i blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af-
mæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjöl-
skyldan á Brávallagötunni lætur í sér
heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorstelnn J. Vllhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem
ekki er i fréttum og leikur lótta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og sfðdegis-
poppið. Gömul uppáhaldslög og vin-
sældalistapopp. Fjallað um tónleika
komandi helgar. Fróttirkl. 14.00, 15.00
og 16.00.
17.00 f Reykjavfk sfðdegis. Leikin tón-
list, litið yfirfreftirnar og spjallað við fólk-
ið sem kemur við sögu. Fréttlr. kl. 17.00
18.00 Fréttlr.
19.00 Anna Björk Blrglsdóttir á Flóa-
markaðl Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.
21.00.
21.00 Hrakfallabálkar og hrekkjusvfn -
Jóhanna Harðardóttir fær gesti í hljóð-
stofu. Skyggnst verður inn f spaugilega
skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Til kl. 07.00.
Fimmtudagur
2. júlí
Ath. Fréttimar eru alla daga vikunnar,
elnnig um helgar og á almennum frl-
dögum.
7.00 Inger Anna Alkman. Þægiieg tón-
list, létt spjall og viðmælendur á faralds-
fæti.
8.30 Stjörnufréttir (fréttir á hálfa tíman-
um).
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist,
gamanmál, stjörnufræði og getleiki.
11.15 Stjörnufróttir (fréttir einnig á hálfa
tímanum).
12.00 Pla Hansson. Tónlist. Kynning á
fslenskum hljómlistarmönnum sem eru
að halda tónlieka.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
16.00 BJarni Dagur Jónsson Kántrý og
önnur tónlist. Spjall við hlustendur og
verðlaunagetraun er á sfnum stað milli
klukkan 5 og 6, siminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.00 Stjörnutfminn The shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Litt-
le Eva, Connie Francis, Same Cokke,
Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynntur
klukkutfml.
20.00 Elnar Magnússon Létt popp á sið-
kvöldi.
22.00 Örn Petersen Tekið á málum líð-
andi stundar og þau rædd til mergjar.
örn fær til sfn viðmælendur og hlust-
endur geta lagt orð f belg í sima
681 900.
23.00 Stjörnufréttir.
23.15 Tónlelkar. Að þessu sinni er hljóm-
sveitin Police ásamt söngvaranum
Stlng.
00.15 Gfsli Svelnn Loftsson Stjörnu-
vaktin. til kl. 07.00.
Fimmtudagur 2. julí
16.45 # Hernaðarleyndarmál.(Top
Secret). Bandarlsk grfnmynd frá 1984
með Val Kilmer og Lucy Gutteridge I
aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jim Abra-
hams. f þesari kvikmynd er gert stólpa-
grln að táningamyndum, njósnamynd-
um, stríðsmyndum, ástarmyndum og
öllum þeim gerðum kvikmynda sem
nafni tjáir að nefna.
18.30 # Flóttl tll frægðar (Runaway To
Glory) Leikin ævintýramynd fyrir yngri
kynslóðina.
19.00 Flóttl til frægðar (Runaway To
Glory). Leikin ævintýramynd fyrir yngri
kynslóðina.
19.00 Ævlntýri H.C. Andersen. Ljóti
andarunglnn. Fyrri hluti. Teiknimynd
með fslensku tali.
19.30 Fréttlr.
20.05 Opln Ifna. Áhorfendur stöðvar 2
gefst kostur á að vera í beinu sambandi i
sfma 673888.
20.25 Sumarllðlr Hrefna Haraldsdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna, stiklar á menningarvið-
burðum og spjallar við fólk á förnum
vegi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson.
20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The
Days And Nights Of Molly Dodd).
Bandarískur gamanþáttur um fast-
eignasalann Molly Dodd og mennina f
llfi hennar. f helstu hlutverkum: Blair
Brown, William Converse-Roberts, All-
yn Ann McLerie og James Greene i að-
alhlutverkum.
21.20 # Dagbók Lyttons (Lytton's Diary)
Breskur sakamálaþáttur með Peter
Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk-
um. Laura, vinkona slúðurdálkahöfund-
arins Lyttons, er erlendis og hann lætur
sór leiðast. Hann fær símtal frá konu og
fer til fundar við hana. Brátt er hann
orðin fórnarlamb fjárkúgara.
22.20 # Aðelns fyrlr augun þín (For
Your Eyes Only). Bandarísk kvikmynd
frá 1981 með Roger Moore, Carole
Bouquet, Chaim Topol og Lynn Holly
Johnson f aðalhlutverkum. Leikstjóri er
John Glen. Frægasti njósnari allra tíma,
James Bond, stendur fyrir sinu eins og
endranær. I þessari mynd, sem þykir
ein sú albesta af Bond myndunum, má
finna allt það sem prýðir góða Bond
mynd: hraða, húmor, spennu og fagrar
konur, fyrir nú utan kappann sjálfan
James Bond leikinn af Roger Moore.
00.10 # Flugumenn (I Spy). Bandarískur
njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og
Robert Culp f aðalhlutverkum. Alexand-
er Scott og Kelly Robinson taka þátt f
tennismótum vfðs vegar um heiminn til
þess að breiða yfir sína sönnu iðju:
njósnir.
01.00 Dagskráriok.
12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN i Fimmtudagur 2. júlí 1987