Þjóðviljinn - 02.07.1987, Side 14

Þjóðviljinn - 02.07.1987, Side 14
BIOHUSIÐ Frumsýnir stórmyndina Bláa Betty Hér er hún komin hin djarla og frá- bæra franska stórmynd Betty Blue, sem alls staðar hefur slegiö I gegn og var t.d. mest umtalaða myndin í Svíþjóð s.l. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska myndin f 15 ár. BETTY BLUE hefur verið kölluð „undur ársins" og hafa kvikmynda- gagnrýnendur staðið á öndinni af hrifningu. Það má með sanni segja að hér sé algjört konfekt á ferðinni. Betty Blue var útnefnd til Óskars- verðlauna s.l. vor fyrir bestu erlendu kvikmyndina. Aðalhlutverk: Jean-Hugues Angla- de, Béatrice Dalle, Gérard Darm- on, Consuelo de Haviland. Framleiðandi: Claudie Ossard. Leikstjóri: Jean-Jacques Beinefx (Diva). Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin ^r^er.tempruð. sítfcl i;'r 9 9 'Wm EICBCCfgr Frumsýnum grínmyndina: „Arizona yngri“ R ISIXfi A1UÍ0NA Splunkuný og frábærlega.vel gerð grínmynd sem hlotið hefur gífurlega góða umfjöllun og aðsókn víða er- lendis, enda eru svona góðar myndir ekki á ferðinni á hverjum degi. Razing Arizona er framleidd og leikstýrð af hinum þekktu Coen- bræðrum Joel og Ethan og fjallar um ungt þar sem geta ekki átt barn svo þau ákveða að stela einum af fimm- bunjm nágrannans. Raising Ariz- ona er ein af þessum myndum sem fer þér seint úr minni. Aðalhlutverk: Nicholas Cage Leikstjóri: Joel Cohen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á stórmyndinni „Morguninn eftir” iplunkuný, þrælsgennandi stórmynd gerð af hinum þekkta leikstjóra Sidney Lumet. The mornlng after hefur fengið frábærar viðtökur erlendis enda er samleikur þeirra Jane Fonda og Jeff Bridges stórkostlegur. Jane Fonda fékk óskarsútnefn- ingu fyrir leik sinn f The Morning after s.l. vetur. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jeff Bridges, Raul Julia, DianeSa- linger Leikstjóri: Sidney Lumet Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. „Krókódíla Dundee“ Sýnd kl. 5 og 11. Moskító-ströndin (The Mosquito Coast) Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrt af hinum þekkta leikstjóra Peter Welr (Witness). Það voru einmitt þeir Harrlson Ford og Peter Welr sem gerðu svo mikla lukku með Witness og mæta þeir nú aftur saman. Sjaldan hefur Harrison Ford leikið betur en einmltt nú, er haft eftlr mörgum gagnrýnendum, þó svo að myndlr séu nefndar elns og Indiana Jones, Wltness og Star Wars myndirnar. Moskftótröndin er mfn besta mynd f langan tfma, segir Harri- son Ford. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Hel- en Mirren, Rlver Phoenix, Jadrlen Steele. Framleiðandl: Jerome Hellman (Midnight Cowboy) Lelkstjórl: Peter Weir DOLBY STEREO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS a ÍLAUGARÁS. A-SALUR: Djöfuióður kærasti Það getur verið slítandi að vera ástfanginn. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau al- veg hræðilega sætt par! Stór- skemmtileg, splunkuný gaman- mynd sem sýnd hefur verið við frá- bæra aðsókn (Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. B-SALUR: Martröð á Elmstræti 3. hiuti Draumátök „Draumaprinsinn" Freddy Krueger enn á ferð. Þriðja Nightmare on Elm Street- myndin um geðsjúka morðingjann Freddy Krueger. f þessari mynd eru enn fleiri fórnar- lömb sem ekki vakna upp af vondum draumi. Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlega áhrifaríkar og at- burðarásin eldsnögg. Þú sofnar seint. Aðalhlutverk: Robert Englund. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. C-SALUR: Hrun ameríska heimsveldisins Ný kanadísk-frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd til óskarsverðlauna 1987. Blaðaummæli: „Samleikur leikenda er með ólíkind- um.” New York Daily News „Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn í hinu stöðuga stríði milli kynjanna.” Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. • plaVb°y Bönnuð innan 16 ára. fslenskur texti. Blaðburdarfólk Ef þú ert morgunhress. Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljans, sírni 681333 Dauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennu- mynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga stríðssagnahöfundar, Sven Hasel en allar bækur hans hafa komið út á íslensku. - Mögnuö strfðsmynd, um hressa kappa í hrikalegum átökum. - Bruce Davison- David Patrick Kelly - Ollver Reed - David Carra- dine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Herramenn?? Eldfjörug gamanmynd... Hann þarf að vera herramaður ef hann á að eiga von um að fá stúlkuna sem hann elskar. Hann drffur sig í skóla sem kennir herra- og heims- mennsku, og árangurinn kemur í Ijós í Regnboganum... Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Paul Rodricues. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. ‘ GRÍNMYND SUMARSINS: Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeireru hetjuráhvftatjaldinu... Þeir geta allt... kunna allt... vita allt. Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim. Aðalhlutverk: Chevy Chase, (Foul Play), Steve Martin (All of Me), Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Á toppinn O'.*' " Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Sylvester Stal- lone f nýrri mynd, aldrei betri en nú. Mörg stórgóð lög eru f myndinni samin af Giorgio Moroder, t.d. „Winner takes it all” (Sammy Hag- ar). Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia og David Menden- hall. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Herbergi með útsýni Mynd sem sýnd er við metaðsókn um allan heim. Skemmtileg og hrff- andi mynd, sem allir hafa ánægju af. - Mynd sem skilur eitthvað eftir - Þú brosir aftur - seinna. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. ★ ★★★ Mbl. 7.4. Grín- spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svfkur engan. Missið ekki af Gullna drengnum. Leikstjóri: Eddie Murphy, Char- lotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 2. júlí 1987 Salur A Salur B 18936 Wisdom Pabbi hans vildi að hann yrði læknir. Mamma hans ráðlagði honum að verða lögfræðingur. Þess f stað varð hann glæpamaður. Ný hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez (St. Elm- o’s Fire, The Breakfast Club, Max- imum Overdrive) og Demi Moore (St. Elmo’s Fire, About Last Night). Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Top Gun, Alien) og Veronica Cartw- rlght (Alien, The Right Stuff). Tónlistin er eftir Danny Elfman úr hljómsveitinni „Oingo Boingo”. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjárkúgun Það var erfitt að kúga fé út úr Harry Mitchell. Venjulegar aðferðir dugðu ekki. Hugvitssemi var þörf af hálfu kúgaranna. Hörkuþriller með Roy Schneider, Ann-Margrét, Vanity og John Glover i aðalhlutverkum. Myndin er gerð eftir metsölubók Elmore Leonard, „52 Pick-Up.“ Leikstjóri er John Frankenheimer (French Connection II, Black Sun- day, The lceman Cometh). Kvikmyndun annaðist Jost Vacano (Das Boot, The Neverending Story). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Dolby Stereo. Litla hryllingsbúöin (Little Shop of Horrors) ► *• Þessi stórkostlega mynd sem er full af tæknibrellum fjöri og grfni er tvf- mælalaust páskamyndin f ár. Aldrei hafa eins margir góðir grfnarar verið samankomnir f einni mynd. Þetta er mynd sem á erindi til allra, enda hef- ur leikritið sýnt það og fengið metað- sókn um allan heim. < ★ ★★ Mbl. ★ ★★ S.E.R. HP Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Hvaðskeði raunverulega f Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvik- myndum. Plaaton er handhafi Ósk- arsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna sem besta mynd árs- ins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur: Oli- ver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. S.V. MBL. ★★★★ Bönnuð innan 16 ára. Mynd sem vert er að sjá. bMhöh Simi78900 Frumsýnir nýjustu Whoopi Goldberg Innbrotsþjófurinn (Burglar) Þá er hun hér komin hin splunkunýja grínmynd Burglar þar sem hin bráð- hressa Whoopi Goldberg fer á kostum enda, hennar besta mynd til þessa. Þegar Whoopi er látin laus úr fangelsi eftir nokkra dvöl ætlar hún sór heiðarleika framvegis, en freistingarnar eru miklar og hún er með algjöra stelsýki. Burglar er Evrópufrumsýnd á (s- landl. Aðalhlutverk: Whoopl Goldberg, Bob Goldthwait, Lesley Ann Warren, G. W. Bailey. Leikstjóri: Hugh Wilson. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd f Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grfnmyndina Lögregiuskólinn 4 - allir á vakt Splunkunýr Lögregluskóli er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur í öskjunni hjá þeim félögum Mahon- ey, Tackleberry og Hightower. Það má með sannl segja að hér er saman komið lang vinsælasta lögreglulið heims f dag, því að fyrstu þrjár Lögregluskóla- myndirnar hafa nú þegar halað inn 380 mllljón dollara, og segir það sfna sögu. Myndin verður frumsýnd í London 10. júlf n.k. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith David Graf, Michael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jim Drake. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel (Blue velvet) Sýnd kl. 9. Evrópufrumsýning á stórmyndinnl: Leyniförin Hér kemur hin frábæra ævintýra- mynd PROJECT X sem hefur verið hið mesta leyndarmál hjá 20th Cent- ury Fox kvikmyndaverinu síðan þeir komu fram með Star Wars. Matthew Broderick (War Games, Ferris Buel- er) er ungur flugmaður hjá hernum sem fær það verkefni að fara f leyni- legar heræfingar með hinum snjalla og gáfaða apa Virgil. PROJECT X var frumsýnd f Bandarikjunum um s.l. páska og hlaut þá strax frábæra umfjöllun og aðsókn. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Helen Hunt, Bill Sadler, Jonathan Stark. Tónlist: James Horner (Aliens, 48 hours). Myndataka: Dean Cundy (Big Trou- ble in Little China). Hönnuður: Lawrence Paul (Rom- ancing the Stone). Leikstjóri: Jonathan Kaplan (Heart Like a Wheel). Myndin er í Dolby Stereo og sýnd f Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Með tvær í takinu” ★ ★★ S.V. Mbl. Island er annað landið sem frum- sýnir þessa frábæru grínmynd. Outrageous Fortune er grínmynd sem hittir beint í mark. Sýnd kl. 5 og 7. Evrópufrumsýning: Vitnin Sýnd kl. 9 og 11. R«eJI Á S K Ó L A B10 li liWIIIIIIUtrte^ sJm/22140 Frumsýnir verðlaunamynd ársins Herdeildin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.