Þjóðviljinn - 11.07.1987, Qupperneq 13
KALLI OG KOBBI
„Berlín, þú þýska,
þýska fljóð“
13.30 Á RÁS 1,
SUNNUDAG
Seinni þáttur Arthurs Björgvins
Bollasonar og Jórunnar Sigurð-
ardóttur, um sögu Berlínar;
gullna tíma og hnignun, er á dag-
skrá Rásar 1 á sunnudag.
í þættinum er fjallað um Berlín
millistríðsáranna, næturlíf og
spillingu, skiptingu borgarinnar í
Austur- og Vestur-Berlín, stúd-
entaóeirðir, frjálsar ástir og
fleira. Rætt er m.a. við mann af
68-kynslóðinni og söngkonuna
Blandina Ebinger, sem var ein
kunnasta söngkona millistríðsár-
anna í Þýskalandi.
Dagskráin er ríkulega krydduð
með Berlínarsöngvum.
Tjaldbúar
á Húsavík
18.00 á RÁS 2,
LAUGARDAG.
Um þessar mundir stendur yfir
landsmót ungmennafélaganna á
Húsavík. Án efa er þar mikið um
dýrðir, enda mikið fjölmenni
samankomið til að spreyta sig í
kappleikjum og aðrir til að fylgj-
ast með og hvetja sína menn.
Á Rás 2 í dag er fylgst með lífi
tjaldbúa á Húsavík og rásarmenn
bregða á leik með lands-
mótsgestum. Grillið verður á sín-
um stað og grillkokkamir era þau
Bryndís Jónsdóttir, Sigurður
Blöndal, Arnar Björnsson og
Pálmi Matthíasson.
Einfarinn í eyðimörkinni
21.30 í SJÓNVARPINU,
LAUGARDAG
Melvin og Howard nefnist fyrri
bíómyndin í Sjónvarpinu í kvöld.
Þetta er bandarísk kvikmynd frá
1980. Leikstjóri er Jonatan Dem-
me og með aðalhlutverk fara þau
Paul Le Mat, Jason Robards yng-
ri og Mary Steenburgen.
Myndin greinir frá keng-
beygðum verkamanni, sem hygg-
ur gott til glóðarinnar þegar hann
rekst á sjálfan blaðakónginn
Howard Hughes í auðnum
Nevada-eyðimerkurinnar.
Kvikmyndahandbókin gefur
myndinni ágæta einkunn.
KROSSGÁTAN
Lárótt: 1 mikill 4 bil 6 seytla
7 skú( 9 undirförut 12 skyn
14 blási 15 arfstofn 16 dý
19 blað 20 árni 21 sló
Lóðrétt: 2 dygg 3 veldi 4
þvottur 5 sjó 7 blett 8 ótnj
10 batna 11 taelir 13 hnöttur
17vafa18ílát
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárátt: 1 stíg 4 hjóm 6 Ijá7
örva 9 stal 12 össur 14 díl
15 örn 16 umlað 19 unna
20 Iint21 askan
Lóðrétt:2taer3glas4 V
hásu 5 óma 7 öldruð 8 vö-
luna 10 tröðin 11 linnti 13
sæl17mas18ala
Þetta er mesta
undratæki. / Já og
mitt hugvit.
ð r
Það mætti breyta Sússí í
ánamaðk ef hægt væri að
koma henni inn í vélina.
-Gerðu þér
engar grillur
' um að ég fari
, að taka þátt í
N fíflaríinu,
i kjánaprik.rr'
GARPURINN
FOLDA
í BLfeU OG STRÍDU
Llttu þannig á málið: Annað hvort
geturöu farið út að leika þór eða
þú getur hreinsað til f herberginu,
ryksugað stigaganginn, og farið út
með ruslið!
Reykjavík, Helgar og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
10.-16. júlí 19878 eríLyfja-
búðinni Iðunni og Garðs Ap-
óteki.
Fyrmefnda apótekið er opiö
um helgar og annast naetur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspftalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardelld Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlæknlngadelld
Landspftalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virkadaga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
vemdarstöðln við Ðaróns-
stfg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
. spftall:alladaga15-16og
19-19.30. Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
llnn: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak-
ureyrl: alladaga 15-16og 19-
19.30. Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30; Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAH
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....símil 11 00
Seltj.nes.....símil 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjamames og Kópavog
er f Heilsuvemdarstöð
Reykjavfkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingarog tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingarum lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
náekki til hans. Landspftal-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadelld Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn
sími 681200. Hafnarf jörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45060, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapióteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
HjálparstöðRKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sfmi: 622266 opið
allan sólarhrirtginn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þríðjudaga kl.20-22, sfmi
21500, símsvari. Sjálfshjáip-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvart, sfml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ursem beittar hafaveriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökln '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
fslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Félag eldrl borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli kl. 14 og 18. Veitingar.
GENGIÐ
1. júlí 1987 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,020
Sterlingspund... 63,271
Kanadadollar.... 29,311
Dönsk króna..... 5,6553
Norsk króna..... 5,8374
Sænskkróna...... 6,1290
Finnskt mark.... 8,7922
Franskurfranki.... 6,4193
Belgískur franki... 1,0323
Svissn. franki.. 25,8376
Holl.gyllini.... 19,0216
V.-þýskt mark... 21,4213
ftölsklíra...... 0,02955
Austurr. sch.... 3,0467
Portúg. escudo... 0,2736
Spánskur peseti 0,3090
Japansktyen..... 0,26629
(rsktpund....... 57,389
SDR............... 49,9706
ECU-evr.mynt... 44,4145
Belgískurfr.fin. 1,0296
Laugardagur 11. júlt 1987 pjÓÐVILJINN - SlÐA 13