Þjóðviljinn - 18.07.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARP#
0
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna. Morgun-
lögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 I garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni.
9.30 f morgunmund. Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri).
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
11.00 Tlðindl af Torglnu. Brot úr þjóðmál-
aumræðu vikunnar ( útvarpsþættinum
Torginu og einnig úr þættinum Frá út-
löndum. Einar Kristjánsson tekur sam-
an.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru I
dagskrá útvarpsins um helgina og
næstu viku.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfráttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Slnna. Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestlr. Edda Þórarinsdóttir
ræðir við Sveinbjörn I. Baldvinsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Stundarkorn I dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
17.50 Sagan: „Dýrbftur“ eftlr Klm Kjeld-
gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (12).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kvöldtónleikar.
20.00 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Niundi
þáttur: „Komi þeir sem koma vilja"
(Huldufólkssögur). Umsjón: Anna Ein-
arsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Les-
ari með þeim: Arnar Jónsson.
21.00 íslenskir elnsöngvarar. Halldór
Vilhelmsson syngur lög eftir Markús
Kristjánsson, þjóðlög í útsetningu Ferd-
inands Rauter og lög eftir Pál Isólfsson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pí-
anó.
21.20 Tónbrot. „Hver þekkir tímans rás“;
um breska alþýðutónskáldið Sandy
Denny. Umsjón: Kristján R. Kristjáns-
son. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar
Eggertsson les söguna „Galeiðuþræl-
linn".
23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur i umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Mlðnæturtónlelkar.
01.00 Veðurlregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur-
jónsson prófastur á Kálfafellsstað.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttlr á ensku.
8.35 Foreldrastund - Börn og bóklest-
ur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Morguntónlelkar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa f Heydalaklrkju (Hljóðrituð
31. maí sl.). Prestur: Séra Gunnlaugur
Stefánsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Dagskrá um danska rithöfundinn
Leif Panduro. Keld Gall Jörgensen
tekur saman.
14.30 Mlðdeglstónleikar.
15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldslelkrlt: „Dlckle Dick
Dlckens“ eftlr Rolf og Alexöndru
Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur (
tíunda þætti: Erlingur Gíslason, Krist-
björg Kjeld, Jón Aðils, Helgi Skúlason,
EÍenedikt Árnason, Karl Guðmundsson,
Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson,
Steindór Hjörleifsson, Hákon Waage,
Sigurður Skúlason, Sigríður Þorvalds-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafs-
son. (Áður útvarpað 1970).
17.00 Sfðdeglstónlelkar. a) Konsert fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes
Brahms. Filharmoniusveit Lundúna;
Herbert von Karajan stjórnar. b) Fjögur
sönglög eftir Gustav Mahler. Jessye
Norman og John Shirley-Quirk syngja
með Concerlgebouw-hljómsveitinni f
Amsterdam.
17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftlr Jlm Kjeld-
gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (13).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréittir. Flökkusagnir f fjöl-
miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatfml. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 „Ég skrlfa þetta fyrir sjálfan mlg“
Þáttur um skáldkonuna Guðrún Árna-
dóttur frá Lundi og skáldsögu hennar
„Dalalíf". Umsjón: Sigurrós Erlingsdótt-
ir.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að
laufl" eftlr Guðmund L. Friðflnnsson.
Höfundur les (25).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð. Sjöundi þáttur. Trausti
Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna
bandaríska söngva frá 19. öld.
23.10 Afrfka - Móðir tveggja heima. Átt-
undi þáttur: Ástandið um þessar mund-
ir. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar
Hauksson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktln. Fróttir sagðar kl.
7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Þórhallur Bragason talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fróttir á ensku sagðar kl.
8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu
mlg tll blómanna" eftlr Waldemar
Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her-
dls Þorvaldsdóttir les (5).
9.20 Morguntrimm - Jónlna Benedikts-
dóttir. Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur i umsjá Agnars
Guðnasonar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lfflð vlð höfnlna. Umsjón: Birgir
Sveinbjömsson. (Frá Akureyri).
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Á frfvaktlnnl. Bryndís Baldursdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 f dagslns önn - Réttarstaða og fé-
lagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjart-
ardóttir.
14.00 Mlðdeglssagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástir“ eftlr Zolt von Hárs-
ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (25).
14.30 Islenskir elnsöngvarar og kórar.
15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Tónbrot. „Hverþekkirtímansrás?";
um breska alþýðutónskáldið Sandy
Denny. Umsjón: Kristján R. Kristjáns-
son. (Frá Akureyri).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Sfðdegistónleikar. a) Sðnglög frá
barokktímabilinu. b) Gömul ensk
flaututónlist.
17.40 Torglð.
18.00 Fróttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Um
daglnn og veglnn. Jón Sigurðarson
framkvæmdastjóri á Akureyri talar.
20.00 Samtfmatóniist. Sigurður Einars-
son kynnir.
20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ág-
úst Friðfinnsson.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að
laufl" eftir Guðmund L. Frlðflnnsson.
Höfundur les (26).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur og ný tæknl. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
23.00 Sumartónleikar f Skálholti 1987.
Manuela Wiesler og Einar G.
Sveinbjörnsson leika á flautu og fiðlu
verk eftir Georg Philipp Telemann.
24.00 Fróttir.
00.10 Stundarkorn I dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
fl^l
Laugardagur
01.00 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 I bftlð. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Með morgunkafflnu. Umsjón: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
11.00 Fram að fróttum. Þáttur í umsjá
fréttamanna Útvarpsins.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Laugardagsrásln.
18.00 Vlð grillið. Kokkur að þessu sinni er
Karl Ágúst Úlfsson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.05 Út á líflð. Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum timum.
00.05 Næturvakt Útvarpslns. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Sunnudagur
00.05 Næturvakt Útvarpslns. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.001 bftlð - Karl J. Sighvatsson. Fróttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður
Flosadóttir.
10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar
Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá
Akureyri).
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 f gegnum tfðina. Umsjón: Guðrún
Einarsdóttir.
16.05 Listapopp.
18.00 Tllbrlgðl í umsjá Hönnu G. Sigurð-
ardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál i umsjá Bryndísar Jóns-
dóttur og Sigurðar Blöndal.
22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Mánudagur
00.05 Næturvakt Útvarpsins.
6.00 f bftið. Fréttir á ensku sagðar kl.
8.30.
9.05 Morgunþáttur.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á mllli mála.
16.05 Hrlngiðan.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Vftt og breitt.
22.05 Kvöldkaffið.
23.00 Á mörkunum. (Frá Akureyri).
00.10 Næturvakt Útvarpssins.
Laugardagur
18. júlí
8.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni
12.00 Fréttlr
12.10 Ásgeir Tómasson
15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson
leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttlr leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00 Fréttlr
20.00 Anna Þorláksdóttir trekkir sig upp
fyrir helgina.
23.00 Þorstelnn Ásgeirsson leikur lög af
plötum.
4.00 Næturdagskrá Ólafur Már Björns-
son með tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn og hina sem snemma fara á fæt-
ur. Til kl. 07.00
Sunnudagur
19. júlí
8.00 Fréttlr og tónlist ( morgunsárið
9.00 Jón Gústafsson Sunnudagstónlist
12.00 Fréttlr
12.10 Vlkuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
13.00 f Ólátagarðl með Erni Ámasynl
Spaug, spé og háð.
16.00 Ragnhelður H. Þorstelnsdóttlr
Uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttlr
19.00 Helgarpopp
21.00 Á sunnudagskvöldi Kannað hvaö
helst er á seyði í poppinu.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Ólafur
Már Björnsson Tónlist og upplýsingar
um veður. Til kl. 07.00.
Mánudagur
20. júlí
7.00 Pétur Steinn og tónlist.
9.00 ValdfsGunnarsdóttlráléttumnót-
um, Afmæliskveðjur og spjall til hádeg-
is.
12.00 Fréttlr
12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn spjallar við fólk sem ekki
er í fréttum.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
poppið.
17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f
Reykjavik síðdegis. Tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólk.
18.00 Fréttlr
19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr á Flóa-
markaði Bylgjunnar.
21.00 Með Þorstelni Ásgeirssyni
24.00 Næturdagskrá Bjarni Ólafur Guð-
mundsson. Tónlist og upplýsingar um
flugsamgöngur. Til kl. 07.00
Laugardagur
8.00 Rebekka Rán Samper
10.00 Jón Þór Hannesson enn á gelgju-
skeiðinu.
11.55 Fréttlr
12.00 Pla Hansson Hádegisútvarp, um-
ferðarmál, sýningar og uppákomur.
13.00 Örn Petersen í spariskapinu
16.00 Jón Axel Ólafsson i laugardags-
skapí.
17.30 Fréttlr
18.00 Árnl Magnússon leggur af stað út I
bláinn
22.00 Helgl Rúnar Óskarsson Stjörnu-
vakt
23.00 Fréttir
03.00 Bjarni Haukur Þórsson gerir lífið
létt.
Sunnudagur
8.00 Guðrfður Haraldsdóttlr
8.30 Fréttir
11.00 Jón Axel Ólafsson og gestir
11.55 Fréttlr
13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir Sunnudags-
andvaka
15.00 Kjartan Guðbergsson Vinsælda-
listinn.
17.30 Fréttlr 18.00 Stjömutfminn Sha-
dows og margir fleiri
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir Ung-
lingaþáttur.
21.00 Þórey Steinþórsdóttir Kvik-
mynda- og söngleikjatónlist
23.10 Tónleikar með The Police
00.10 Gisll Sveinn Loftsson (Áslákur) á
vakt. Til kl. 07.00
Mánudagur
7.00 Þorgelr Ástvaldsson Dægurflugur
frá því í gamla daga.
8.30 Fréttir
9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman-
mál, og getleikir.
9.30 Fréttir
12.00 Hádegisútvarpið. Umferðarmál,
sýningar og fleira.
13.00 Helg! Rúnar Óskarsson Gamalt
leikið af fingrum fram.
13.30 Fréttlr
16.00 Bjarnl Dagur Jónsson Kántrý tón-
list.
17.30 Fréttir
19.00 Stjörnutfminn „Gömlu" sjarmarnir
á einum stað.
20.00 Elnar Magnússon Létt popp á síð-
kvöldi.
23.00 Fréttlr
23.10 Pia Hansson Fröken Hansson sér
um að stemmningin sé rétt.
24.00 Gfsll Svelnn Loftsson (Áslákur) á
vakt. Til kl. 07.00.
Laugardagur
16.30 Iþróttlr.
18.00 Slavar. (The Slavs). Annar þáttur.
Bresk-ltalskur myndaflokkur um sögu
slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þor-
steinn Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna. Tí-
undi þáttur.
19.00 Litll prinsinn. Sjöundi þáttur.
Teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragn-
heiður Steindórsdóttir.
19.25 Fréttaágrlp á táknmáll.
19.30 Stundargaman. Umsjónarmaður
Þórunn Pálsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Allt f hers höndum. ('Allo 'Allol)
Lokaþáttur.
21.15 Maður vlkunnar. Umsjónarmaöur
Slgurún Stefánsdóttir.
21.30 Á hljómlelkum með Cllff Rlchard.
Cliff Richard, Elton John og fleiri á
hljómleikum í London.
22.30 Shenandoah. Bandarisk bíómynd
frá árinu 1965. Aðalhlutverk James
Stewart, Rosemary Forsyth, Doug
McClure og Katharine Ross. Bóndi
nokkur í Virginiufylki í Bandaríkjunum
reynir að leiða borgarastyrjöldina hjá
sér í lengstu lög. Svo fer þó að hann
neyðist til þess að taka afstöðu.
00.20 Fréttlr útvarps f dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Sundmelstaramót fslands. Bein
útsending frá sundlauginni í Laugardal.
18.00 Sunnudagshugvekja. Steinunn A.
Björnsdóttir flytur.
18.10 Töfraglugglnn. Sigrún Edda
Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna
myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes
Johansen.
19.00 Flfldjarfir feðgar. (Crazy Like a
Fox). Tólfti þáttur. Bandarískur mynda-
flokkur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu vlku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.55 Útvarpshús eftlr öll þessi ár. Nú er
liðinn mánuður frá því Rikisútvarpið flutti
I nýtt hús við Efstaleiti en Vilhjálmur
Hjálmarsson þáverandi menntamála-
ráðherra tók fyrstu skóflustunguna fyrir
því fyrir réttum nlu árum. I þættinum er
nýja húsnæðið skoðað og rabbað við
starfsmenn. Ennfremur er litið til fortíðar
og fyrri aðsetra stofnunarinnar minnst.
Umsjónarmaður Gunnar E. Kvaran.
21.30 Borgarvlrki (The Citadel). Þriðji
þáttur. Bresk-bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
22.25 Slr Alec Gulnness. Ný, bresk heim-
ildamynd um einn vinsælasta leikara
Breta en hann á nú að baki hálfrar aldar
leikferil.
23.10 Melstaraverk. (Masterworks).
Myndaflokkur um málverk á listasöfn-
um. (þessum þætti er skoðað málverk
eftir Wilhelm von Kobell. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
23.25 Fréttir útvarps f dagskrárlok.
Mánudagur
18.30 Hringekjan. Þrettándi þáttur.
Teiknimyndaflokkur. Sögumaður Vald-
imar Örn Flygenring.
18.55 Stelnn Markó Pólós. Tlundi þáttur.
Italskur myndaflokkur fyrir börn og ung-
linga.
19.20 Fréttaágrip á táknmáll.
19.25 fþróttir.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Mennlngarhátfð á Isafirðl. Þáttur
frá menningarhátíð sem haldin var á
Isafirði á liðnu vori. Umsjón Gísli Sigur-
geirsson.
21.15 Sétið á svlkráðum. Áttundi þáttur.
Þýskur myndaflokkur i tfu þáttum.
22.15 Henrfetta. Sænska sjónvarpsleik-
gerð eftir skáldsögu Stig Claesson.
Handritog leikstjóm: Lars Lennart Fors-
berg. Forstöðumaður farandklámsýn-
ingar einangrast í sveitinni vegna vor-
flóða. Þá kynnist hann Henriettu og er
hún ef til vill stúlkan sem hann hefur
þráð allt sitt llf. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN1 Laugardagur 18. júlf 1987
Laugardagur
9.00 # Kum, Kum. Teiknimynd.
9.20 # Jógi björn. Teiknimynd.
9.40 # Luzie. Teiknimynd.
10.00 # Penelópa Puntudrós. Teikni-
mynd.
10.20 # Ævintýri H. C. Andersen: Tln-
dátinn staðfastl. Teiknimynd með is-
lensku tali.
10.40 # Silfurhaukarnir. Teiknimynd.
11.05 # Herra T. Teiknimynd.
11.30 # Fálkaeyjan. Ný þáttaröð um ung-
linga sem búa á eyju fyrir ströndum
Englands 2. þáttur.
12.00 #Hlé.
16.00 # Ættarveldið.
16.45 # HófI. Jón Gústafsson ræðir við
Hólmfriði Karisdóttur um árið sem hún
bartitilinn Ungfrú Heimur. Sýndarverða
sjónvarpsupptökur frá heimsókn.
17.35 # Bfladella (Automania).
18.00 # Golf frá Monte Cario Open.
19.00 # Lucy Ball.
19.30 Fréttlr.
20.00 Undlrhelmar Mlami.
20.45 Spéspeglll. Bresku háðfuglunum er
ekkert heilagt.
21.15 # Dómsdagur (Judgement Day).
Bresk sjónvarpsmynd með Carol Royle
og Tony Steedman í aðalhlutverkum.
Lögfræðingurinn samþykkir að yfirtaka
mál frófarandi samstarfsmanns. ( Ijós
kemur að samstarfsmaðurinn er náinn
vinur hennar sem vikja á frá störfum.
22.05 # Kraftaverkln gerast enn (Mirac-
les Still Happen). Bandarísk sjónvarps-
mynd með Susan Penhaligon og Paul
Muller i aðalhlutverkum. Að morgni hins
24. desember 1971, gengu 92 farþegar
um borð í flugvél sem fara átti frá Lima í
Perú til bæjarins Pacallpa. Meðal farþ-
ega var Juliane Koepcke, 17 ára skóla-
stúlka i stuttum kjól. Juliane var sú eina
sem komst lífs af úr þessari ferð. Leik-
stjóri er Giuseppe Scotese.
23.30 # Sá á kvöllna... (Question of Cho-
ice). Bresk kvikmynd með Lise Kreuzer,
Susanne Uhlen og Erich Hallhuber I að-
alhlutverkum. Leikstjóri er Nicholas
Renton. Myndin gerist [ Austur-
Þýskalandi árið 1987 og er framtfðarsýn
George Orwell úr skáldsögu hans,
1987, höfð til hliðsjónar.
00.40 # Óvætturinn 2 (Jaws II). Banda-
rlsk spennumynd frá 1978 með Roy
Scheider og Lorraine Gary I aðalhlut-
verkum. Fjórum árum eftir að hviti há-
karlinn skelfdi fólk á baðströndinni (
Amity, endurtekur martröðin sig. Mynd-
In er bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9.00 # Paw, Paw. Teiknimynd.
9.20 # Draumavoröld kattarins Valda.
Teiknimynd.
9.45 # Tófl töframaður. Barna- og ung-
lingamynd.
10.10 # Tinna tlldurrófa. Myndaflokkur
fyrir börn.
10.35 # Drekar og dýflissur. Teikni-
mynd.
11.10 # Henderson krakkarnlr.
12.00 # Vinsældalistinn.
12.55 # Rólurokk.
13.55 # 1000 volt. Þungarokkslög.
14.05 # Popp.
15.10 # Stubbarnlr. Teiknimynd.
15.30 # Allt er þá þrennt er.
16.00 # Það var lagið. Tónlistarmynd-
bönd.
16.15 # Bflaþáttur.
16.30 # Fjölbragðagllma.
17.00 # Undur alhelmsins (Nova). Súrt
regn er mönnum mikið áhyggjuefni. I
þættinum er ferðast viða til þess að
rannsaka þetta fyrirbæri.
18.00 # Á velðum (Outdoor Life). Endur
og andaveiðar.
18.25 # íþróttir. Blandaður þáttur með
efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
19.30 Fréttlr.
20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties).
20.25 # Lagakrókar (L.A. Law).
21.15 # Jacqueiine Bouvler Kennedy.
Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1981.
Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith,
James Franciscus, Rod Taylor og Step-
hen Elliott. Myndin segir frá uppvaxtar-
árum Jacqueline Kennedy.
22.35 # Vanlr menn (The Professionals).
23.25 # Syndlrnar (Sins). Bandariskur
sjónvarpsþáttur f 3 þáttum með Joan
Collins i aðalhlutverki. Lokaþáttur.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.45 # Lamb (Lamb). Bresk kvikmynd
frá 1986, leikstýrð af Colin Gregg. Tíu
ára dreng er komið fyrir á kristilegu
upptökuheimili. Einum prestanna of-
býður meðferðin á drengnum og ákveð-
ur að taka ráðin i slnar hendur.
18.30 # Börn lögregluforlngjans.
19.05 Hetjur himingeimslns . Teikni-
mynd.
19.30 Fréttlr.
20.00 Út ( loftið. ( þessum þætti verður
fjallað um hestamennsku, Guðjón Arng-
rimsson bregður sér í útreiðartúr með
Ólafíu Bjarnleifsdóttur, ballettdansara.
20.25 BJargvætturlnn.
21.10 # Fræðsluþóttur Natlonal Geo-
graphlc. Fylgst með uppgreftri við ræt-
ur Vesúvíusar. Meðal þeirra sem
koma fram f þættinum er dr. Haraldur
Slgurðsson jarðfræðingur, sem unn-
Ið hefur að uppgreftrl f Herculaneum.
Þulur er Baldvin Halldórsson.
21.40 # Triplecross. Bandarísk kvik-
mynd. Leikstjóri er David Greene.
23.10 # Dallas.
23.55 # f Ijósasklptunum (Twilight
Zone).
00.25 Dagskrártok.