Þjóðviljinn - 18.07.1987, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.07.1987, Blaðsíða 15
Um helgina Knattspyrna og sund Það er ýmislegt að gerast í íþróttum um helgina. Það er að sjálfsögðu knattspyrnan og að auki Sundmeistaramót íslands, sem hófst reyndar í gær. Hæst ber 1. deild karla. Á mogun eru þrír leikir. KR og KA leika á KR-velli, Þór og Fram á Akureyri og ÍBK og Völsungur í Keflavík. síðasti leikur 9. um- ferðar verður svo á mánudag en þá leika Valur og Víðir á Vals- velii. Allir þessir leikir hefjast kl. 20. í dag er heil umferð í 2. deild karla. IBÍ og KS leika á ísafirði, Breiðabliki og Þróttur é Kóoa- vogsvelli, Einherji og ÍP á Vopnafirði, Leiftur og Víkingur á Olafsfirði og Selfoss og ÍBV á Seifossi. Allir leikirnir herjast kl. 14. Þá eru tveir leikir í 1. deild kvenna á morgun. Þór og Breiða- blik leika á Akureyri og hefst viðureign þeirra kl. 17 og svo leika Stjarnan og Valur í Garða- bæ og hefst leikurinn kl. 20. Þá er það Sundmeistaramót ís- lands. Það hófst í gær í Laugar- dalslauginni. Það heldur svo áfram í dag og á morgun og hefst kl. 16 báða dagana. Ogþetta Uka... Skosku risarnir Glasgow Rangers, sem hafa verið með innkaupaæði síðustu misseri, töpuðu 1.7 milljónum punda á síðasta ári. Þetta er þó ekki beint tap, heldur til komið af innkaupafíkn Graeme So- uness sem hefur keypt hvern leik- manninn á fætur öðrum, nú síðast Marc Falco fyrir 300.000 pund. Það kom einnig í Ijós í reikningum félgas- ins, sem voru gerðir opinberir, að So- uness er með um 115.00 pund í árs- laun, en það munu vera um 7 milljónir íslenskra nýkróna. Rétt áður en knattpyrnumarkaðnum lokaði á It- alíu í fyrakvöld fjárfesti Empoli í júgó- slvaneskum leikmanni. Sá heitir Da- vor Cop og lék með Dinamo Vinco- vici. Sovéskir knattspyrnumenn hafa hingað til ekki fengið mikið að spreyta sig utan Sovótríkjanna. En nú virðist það vera að breytast. Sergei Shavlo frá Torpedo Moskvu er á leið til Rapid Vín. Samningurinn er til tveggja ára. Marsieille á í vandræðum með alla útlending- ana sína og hafa nú orðið að grípa til þess ráðs að lána júgóslvaneska landsliðsmanninn Blaz Slikovic til Pescara á Italíu. Aðeins tveir útlend- ingar mega leika með hverju liði í Fra- kkalndi, en þar eru nú fyrir Vestur- þjóðverjarnir Karl Heinz Förster og Klaus Allofs. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu, yngri en 16 ára, stend- ur nú yfir í Toronto í Kanada. Sex lönd eru komin í úrslit. Ítalía, Qatar, Suður- Kórea, Fílabeinsströndin.Sovétríkin og Nígería. Sovétmenn og ítalir eru af flestum taldir líklegastir til sigurs. Staðan f 1. deild karla Valur................9 5 3 1 17-6 18 KR...................9 4 4 1 16-6 16 |A..................10 5 1 4 13-13 16 Þór..................9 5 0 4 16-14 15 Fram.................8 4 2 2 10-7 14 KA.................9 3 2 4 7-8 11 ÍBK..................9 3 2 4 15-20 11 Völsungur............8 2 3 3 9-10 9 FH..................10 2 1 7 9-20 7 Víðir................9 0 6 3 4-12 6 Ragnar Guðmundsson á fullri ferð í skriðsundinu í gær. Mynd:E.ÓI. r Sund Frjálsar íþróttir hjá Ragnan bestu grein. sínu. Systir hennar, Bryndis varð Hugrún Olafsdóttir sigraði í í 2. sæti á 9.35.14. Ingibjörg Arn- 800 metra skriðsundi á 9.34.80, ardóttir hafnaði í 3. sæti á en var þó nokkuð frá Islandsmeti 9.44.65. _j|je l.deild FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Skagamenn á Akra- nesi í gær, 2-1 og lyftu sér þannig af botni 1. deildar á kostnað Við- is. Leikurinn var reyndar frekar j Prjú rauð spjöld daufur og lítið um markverð tækifæri. Skagamenn voru sterkari í upphafi. Sveinbjörn Hákonarson átti skalla í hliðarnetið, strax í upphafi leiksins. Skömmu síðar átti Sigurður Jónsson þrumuskot rétt yfir frá markteig. Skagamenn náðu svo forystunni á 13. mínútu. Sveinbjörn lyfti boltanum yfir Halldór í markinu og þar var Guðbjörn Tryggvason. Hann átti í baráttu við varnarmann FH, en tókst að ýta boltanum yfir línuna. FH-ingar jöfnuðu svo á 26. mínútu. Kristján Gíslason skoraði með þrumuskoti frá víta- teig. Það sem eftir var fyrri hálf- leiks gerðist fátt markvert. Á 55. mínútu náðu FH-ingar svo forystunni. Pálmi Jónsson skoraði með góðu skoti frá víta- teigshorni, yfir Birki í markinu. Á 66. mínútu lenti þeim saman Guðbimi Tryggvasyni og Baldri Guðnasyni og lauki því þannig að Eyjólfur Ólafsson dómari gaf þeim báðum rautt spjald! Skömmu síðar fékk svo Viðar Halldórsson, sem sat á vara- mannabekk FH að berja rauða spjaldið augum. Það sem eftir var leiksins skipt- ust liðin á að sækja, en tókst ekki að skapa sér hættuleg færi. Leikurnn var frekar daufur. Skagamenn sóttu heldur meira, en tókst ekki að nýta sér það. -SH ÍA-FH 1-2 (1-1) * * Akranes 17. júll Dómari:Eyjólfur Ólafsson * Ahorfendur 546 1-0 Guðbjöm Tryggvason (13.mín), 1- 1 Kristján Gfslason (28.m(n), 1 -2 Pálmi Jónsson (55.mín) Stjörnur ÍA: Þrándur Sigurösson * Sigurður Lárusson * Stjömur FH: Halldór Halldórsson * Pálmi Jónsson * Islandsmet Eitt íslandsmet leit dagsins Ijós á fyrsta degi Sundmeistaramóts Islands I gær. Ragnar Guð- mundsson bætti sitt eigið met í 1500 metra skriðsundi um rúmar fimm sekúndur, synti á 16.28.04. Aðeins var keppt í tveimur greinum í gær. I 1500 metra skriðsundi karla og 800 metra skriðsundi kvenna. Ragnar hafði nokkra yfirburði í 1500 metra skriðsundi. Tími hans 16.28.04, rúmum fimm sek- úndum betri tími en tveggja ára gamalt met hans, sem var 16.33.09. Hannes Már Sigurðs- son hafnaði í 2. sæti á 17.35.68 og 3. varð svo Birgir Örn Birgisson á 18.14.07. Eðvarð Þór Eðvarðs- son hafnaði í 4. sæti á 18.19.86. Hann breytti svolítið útaf venj- unni og synti baksund! í þessari grein mega menn velja hvemig þeir synda og Eðvarð synti í sinni FH af botninum Ámi Sveinsson skorar hér jöfnunarmark Stjörnunnar úr vítaspymu. Eyjólfur skot Ar Þórðarson markvörður ÍK fór Mynd:E.ÓI. rétt horn, en ráði ekki við : 3.deild rna. Stórsigur Fylkis Fylkismenn styrktu stöðu sína á toppi 3. deildar með stórsigri gegn fylki, 5-1. Fylkismenn vom sterkari allan tímann og þrátt fyrir að Valur Ragnarsson hafi þurft að yfirgefa völlinn eftir að hafa fengið rautt spjald. Óskar Theodórsson skoraði þrennu fyrir fylki og Hilmar Ámason tvö. Páll Poulsen skoraði fyrir Hauka. Möguleikar Stjömunnar á sæti í 2. deild jukust verulega og möguieikar ÍK minnkuðu að sama skapi þegar liðin mættust í gær. Leiknum lauk með sigri Stjömunnar, 3-1, en staðan í hálfleik var 2-1 Stjömunni í vil. ÍK byrjaði vel og Steindór Elís- son náði forystunni strax í upp- hafi fyrri hálfleiks. en það stóð ekki lengi. Árni Sveinsson jafn- aði úr vítaspyrnu og skömmu síð- ar bætti Jón ámason öðru marki við. Valdimar kristófersson bætti svo þriðja markinu við í síðari hálfleik og sigur Stjömunnar í höfn. Leikurinn var nokkuð jafn, en Stjaman þá sterkari aðilinn. Staðan í A-riðli 3. deildar: Fylkir..............10 8 2 0 27-6 23 S^aman..............10 8 0 2 31-9 24 lK..................10 6 1 3 20-15 19 Reynir...............9 5 1 3 18-15 16 AFturelding..........9 4 1 4 17-15 13 Grindavík............9 3 2 4 15-12 11 Haukar..............10 3 0 7 1 2-20 9 Njarðvík.............9 2 2 5 9-14 8 Leiknir.............9 14 4 11-8 7 Skallagrimur.........9 0 1 8 5-41 1 -4be Methjá Vésteinn Hafsteinsson setti í gær glæsilegt íslandsmet í kringlukasti. Hann kastaði 67.20 metra, sem er hálfum öðrum metra lengra en gamla metið. Vésteinn setti metið á móti í Svíþjóð, en þar hefur hann keppt Vésteini síðustu daga. Hann átti sjálfur gamla metið sem var 67.20 sett 1983. Vésteinn hefur verið að ná sér af meiðslum og kemur árangur hans því nokkuð á óvart. -Ibe 1. deild kvenna Sætur KA-sigur KA lyfti sér aðeins upp töfluna með mikilvægum sigri gegn Breiðabliki á Akureyri, 1-0. Leikurinn var jafn, en Hjördís Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu og tryggði KA mikilvægan sigur. Þá gerðu IBK markalaust jafn- tefli í opnum leik á KR-vellinum. Leikurinn var ekki mjög góður. knattspymulega séð, en opinn og fjörugur. Bæði liðin fengu ágæt færi, en tókst ekki að nýta þau. Staðan í 1. deild kvenna: -Ibe Valur................8 6 2 0 19-3 20 |A..................8 6 1 1 17-4 19 Stjaman.............7 5 0 2 11-7 15 KR...................8 3 1 3 7-4 11- IBK..................7 2 2 3 5-12 8 KA...................9 2 2 5 7-15 8 UBK..................7 1 1 5 5-13 4 Þór..................6 0 0 6 2-16 0 Laugardagur 18. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.