Þjóðviljinn - 24.07.1987, Blaðsíða 1
Föstudagur 24. júlí 1987 159. tölublað 52. örgangur
Vaxtaverkir
Hausnum stungið í sandinn
Fjármálaráðherra vill gefa út spariskírteini til skemmri tíma með hœrri vöxtum og sölu með afföllum.
Lengri bréfverði með lœgri vöxtum. Ragnar Arnalds: Sala með afföllum sama og hœrri vextir
Með því að selja spariskírteini
rfkissjóðs á aflollum er ein-
faldlega verið að bjóða skírteinin
á hærri vöxtum en þau eru skrif-
uð fyrir. Þetta heitir á gömlu máli
að stinga hausnum í sandinn,
sagði Ragnar Arnalds þingmaður
og fyrrverandi fjármálaráðherra
um þær vaxtatillögur sem Jón
Baldvin Hannibalsson fjármála-
ráðherra hyggst leggja fyrir ríkis-
stjórnarfund í næstu viku.
Tillögur Jóns Baldvins hljóða
Geitabúskapur
Krakkar
og kið
r
AVorsabæ á Skeiðum báru 9
geitur í vor og þær Emilía og
Karen í Vorsabæ kunna vel að
meta félagsskapinn með kiðun-
um. Geiturnar í Vorsabæ eru ætt-
aðar frá Neistastöðum eins og
húsfreyjan á bænum, Stefanía
Sigurðardóttir, en hún tjáði
fréttamanni Þjóðviljans, sem
kom í Vorsabæ í vikunni, að
geitur væru vágestur í görðum og
ekki hafandi nema innan raf-
magnsgirðingar. Geitabúskapur-
inn í Vorsabæ er meira til
skemmtunar og menningarauka
en vegna afurðanna. Stefanía
sagði að reyndar væri kiðlinga-
kjötið hin Ijúffengasta fæða og
ullin væri í sjálfu sér verðmæt ef
hér á landi væri nægiiegt framboð
og tækni til að nýta hana. Þau í
Vorsabæ hafa ekki geflð sér tíma
til að mjólka geiturnar og gera
osta vegna tilkostnaðar, en sem
kunnugt er þykir geitarostur lost-
æti víða um heim. - ólg
uppá það að spariskírteini ríkis-
sjóðs verði gefin út til skemmri
tíma en áður, eða til tveggja,
þriggja og tíu ára með vöxtum á
bilinu 7-8,2%. Bréfin verði seld
með afföllum, en hversu mikil
þau verða ákvarðist af framboði
og eftirspurn hverju sinni. Með
því að fara þessa leið vonast fjár-
málaráðherra til þess að að vaxta-
hækkun spariskírteina leiði ekki
til hækkunar húsnæðislána og al-
mennrar vaxtahækkunar á fjár-
magnsmarkaði. Ljóst er þó að
sala bréfanna með afföllum eru
illa dulbúnir vextir og erfitt er því
að sjá hvernig fjármálaráðherra
hyggst, með þessari leið, koma í
veg fyrir almennar vaxtahækkan-
ir. Augljóst er að afföll jafngilda
vaxtahækkun þannig að t.d. 1%
afföll á tveggja ára bréfi jafngilda
u.þ.b. 1/2% vöxtum.
Auk skammtíma bréfanna
hyggst fjármálaráðherra halda
áfram að gefa út bréf til lengri
tíma og á lægri vöxtum. Þessi bréf
eru af þeirri tegund sem Iífeyris-
sjóðirnir hafa keypt af ríkinu, en
með þessu móti á að reyna að
koma í veg fyrir að vextir Hús-
næðismálastofnunnar hækki að
ráði.
Hrafn Magnússon fram-
kvæmdastjóri SAL sagði í samtali
við Þjóðviljann að lífeyrissjóð-
irnir komi til með að skoða þróun
mála mjög vel áður en gengið
verði til samninga. „Við munum
væntanlega láta á það reyna
hvernig skuldabréfin seljast áður
en við göngum til samninga. Ef
salan verður mjög dræm verður
væntanlega að endurskoða málið
í heild sinni,“ sagði Hrafn.
í fjármálaráðuneytinu hefur
það verið áætlað að komi tillögur
fjármálaráðherra til fram-
kvæmda gæti það þýtt að vextir af
húsnæðislánum hækki úr 3.5% í
4.5%.
—K.ÓI.
Þaar Emilía og Karen í Vorsabæ með einn kiðlinginn í geitahjörðinni. Ljósm. ólg.
Tölvuháskóli V.í.
Notadrjúgt nám
Sverrh^iermajmssornÉg erekkifær um að metaþað hvortþetta nám skuli nefnast háskólanám
Hválaviðræður
Bíða með
bann
Bandaríkjastjórn bíður með að
setja bann á innflutning ís-
lenskra sjávarafurða til Banda-
ríkjanna, svo lengi sem vísinda-
hvalveiðar liggja niðri. íslensk
stjórnvöld munú fresta frekari
veiðum meðan ekki er fullreynt
að samkomulag náist, en seinni
lota viðræðnanna hefst fljótlega.
íslenska sendinefndin, sem fór
utan til viðræðna við Bandaríkja-
menn kemur heim í dag og verður
ríkisstjóminni og utanríkismála-
nefnd alþingis kynntur gangur
viðræðnanna, áður en viðræður
við Bandaríkjamenn verða tekn-
ar upp að nýju. rk
-Sjá yfirlýsingu Náttúruvernd-
aráðs á bls. 3.
Eg veitti Verzlunarskólanum
sjálfsagt leyfí til þess að reka
námskeið fyrir tölvuiðkendur.
Þetta er notadrjúgt nám, sem fólk
í nútímaþjóðfélagi þarf á að
Margeir Pétursson hreppti
norðurlandameistartitilinn í
skák í gær á Norðurlandamótinu í
Þórshöfn í Færeyjum. Sextán ár
eru liðin síðan Islendingar hafa
haldið titlinum. Margeir hlaut 8
vinninga af II mögulegum.
Frammistaða annarra ís-
lenskra skákmanna í landsliðs-
flokki var með miklum ágætum
og hafnaði Helgi Ólafsson í 2-4
sæti, ásamt Hansen og Morten-
sen, með 7 vinninga. Jón L.
halda. Mig minnir að talað hafl
verið um þrjú kennslumisseri. Ég
hef ekki vit til að meta það hvort
rétt sé að ræða um háskóla-
menntun í þessu sambandi, sagði
Árnason hlut 4 vinninga
íslendingar röðuðu sér einnig í
efstu sætin í meistarflokki og
opnum flokki og áttu menn í efsta
sæti í báðúm flokkum.
Jóhann Hjartarson er í fyrsta
sæti á millisvæðamótinu í Szirak í
Júgóslavíu, eftir frækinn sigur
gegn Túnisbúanum Bouazis í
gær. Jóhann hefur hlotið fjóra og
hálfan vinning eftir fimm umferð-
Sverrir Hermannsson, fyrrver-
andi menntamálaráðherra, en
eitt af síðustu embættisverkum
hans var að veita Verzlunarskól-
anum heimild til stofnunar tölv-
uháskóla.
- Ég hef ekkert um þetta að
segja, annað en það að það er
mjög mikilvægt að Verzlunar-
skólinn geti gefið nemendum sín-
um kost á framhaldsnámi í tölvuf-
ræðum. Ég veitti þetta leyfi fyrir
mitt leyti og það er allt sem ég hef
um málið að segja. Mér leist
þetta mál mikilvægt og gagnlegt
og gaf ásamt fjármálaráðherra
mitt leyfi og uppáskrift að þessi
námskeið yrðu þreytt. Mínir vits-
munir og þekking ná ekki svo
langt að mér sé unnt að meta það
hvort eitt kenslumisseri til við-
bótar við eins og hálfs árs nám
nægi til að veita nemendum BS-
gráðu. Vafalaust er skólastjóri
Verzlunarskólans fær um að
meta þetta, sagði Sverrir -RK
ír.
-rk
Skák
Margeir meistari
Þrefaldur íslenskur sigur
Blönduós
Hörmulegt
flugslys
Lítil eins hreyflls flugvél, TF-
PRT, fórst laust eftir hádegið í
gær, skammt frá Blönduósi.
Fernt var með vélinni og voru all-
ir látnir er komið var á slysstað.
Flugvélin, sem var frá Reykja-
vík, fórst skömmu eftir flugtak
frá flugvellinum á Blönduósi.
Nærstaddir urðu þess brátt
áskynja að eitthvað væri að vél-
inni strax og hún var komin á loft
og heyrðu menn skömmu síðar
að vélin skall til jarðar. Vélin
hrapaði skammt frá bænum
Röðli, í svo nefndum Hnjúkum.
Þoka var niður í miðjar hlíðar
þegar vélin fórst.
Menn frá Loftferðaeftirlitinu
og slysarannsóknanefnd héldu
norður á slysstað um leið og til-
kynning um slysið barst og vinna
þeir nú að rannsókn á tildrögum
þess.
Að svo stöddu er ekki unnt að
greina frá nöfnum hinna látnu.
-rk