Þjóðviljinn - 24.07.1987, Page 11

Þjóðviljinn - 24.07.1987, Page 11
UM HELGINA MYNDLISTIN Listasafn Háskóla íslands sýnir hluta verka sinna í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Listasafn Háskólans varstofnað 1979 mað listaverkagjöf hjón- anna IngibjargarGuðmundsdótt- urog Sverris Sigurðssonar, en meginuppistaða þeirrar gjafar voru verk ÞorvaldarSkúlasonar er spönnuðu allan feril hans. Þau verkeru einnig meginuppistaðan í sýningunni, auk þess sem sýnd eru sýnishorn þeirra 130 verka sem til safnsins hafa verið keypt siðan það varstofnað. Sýningin eropindaglegakl. 13.30-17. Sumarsýning á verkum Kjar- vals á Kjarvalsstöðum. (Kjar- valssal eru olíumálverk en á göngum eru myndirsem aldrei hafa verið sýndar áður og eru hluti af gjöf Kjarvals til Reykjavík- urborgar. Eru þettafullgerðar myndir, skissurog teikningar sem Kjarval gerði fyrir sjálfan sig. Myndir þessar sýna áður lítið þekkta hlið á meistaranum og minna um margt á hið nýja mál- verk. Yfireitthundraðmyndireru á sýningunni sem stendur til 30. ágúst. Opið alla daga kl. 14-22. Norræn hönnunarsýning verðuropnuð á Kjarvalsstöðum á laugardag. Ásýningunni, sem er söguleg yfirlitssýning, eru sýnis- horn af verkum 40 höfunda sem allir hafa hlotið hin eftirsóttu Lunning-verðlaun en þeim var út- hlutað í um 20 ára skeið fram til ársins 1970. Eru þessi verðlaun talin hafa haft mikla þýðingu á þessu þróunarog blómaskeiði norrænnar hönnunar. Sex list- iðnaðarsöfn á Norðurlöndum standa að sýningunni sem stend- urfram til9. ágúst. Prjón og Gleði heitirtextílsýn- ing finnsku listakonunnar Sirkka Könönen sem opnar í Gallerí Langbrókásunnudag. Ásýning- unni er margs konar listprjón, fatnaður og fleira. Sirkka Könö- nen á að baki langt nám í textíl- fræðum og hefur sýnt verk sín bæði á einkasýningum og með öðrum. Verk eftir hana er að finna á söfnum í Finnlandi og Ung- verjalandi. Syningin er opin dag- legakl. 12-18ogstendurtil5. ágúst. SÚM hópsins og tók þátt í upp- byggingu Nýlistasafnsins. Sýn- ing Jóns Gunnars er bæði í sýn- ingarsölum og anddyri Norræna hússins og er opin daglega kl. 14-19 til 2. ágúst. í Ásgrímssafni stenduryfir sumarsýning á verkum Ásgríms Jónssonar í húsakynnum safnsins að Bergstaðastræti 74. Á sýningunni eru um 40 verk, að- allega landslagsmyndir, bæði olí- umálverk, vatnslitamyndirog teikningar. Sýningin er opin alla daga nema laugardaga kl. 13.30- 16 til ágústloka. Gallerí Svart á hvítu heldur samsýningu nokkurraungra myndlistarmanna. Meðal lista- manna sem eiga verk á sýning- unni eru: Páll Guðmundsson, Jó- hanna Yngvadóttir, Magnús Kjartansson, Aðalsteinn Svanur Sigfússon, BrynhildurÞor- geirsdóttir, Georg Guðni, Val- aarðurGunnarsson, Grétar Reynisson, Kees Visser, Gunnar Örn, PieterHolstein, Sigurður Guðmundsson, Jón Axel og Hulda Hákon. Meðan sumarsýn- inginstenduryfirverðurreglu- lega skipt um myndir. Þetta er sölusýning og geta kaupendur tekið verkin með sér strax að kaupum loknum. Opið alla daga nemamánudagakl. 14-18. Áning 87 - Sumarsýning ASÍ á verkum 11 myndlistarmanna sem sýna glerlist, leirlist, textíl og málmsmíði stendur nú yfir í List- asfninu við Grensásveg. Opið virka daga kl. 16-20 en 14-20 um helgar. Sýningin varframlengd um eina viku eða til 26. júlí. Helgi Valgeirsson sýnir í Gall- erí Gangskör að Amtmannsstíg 1. Helgi lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1986. Hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum en þetta erfyrsta einkasýning hans. Opiðalla daga kl. 14-18 til 25. júlí. Ásmundarsaf n sýnir um þess- ar mundir yfirlitssýningu á ab- straktmyndum Ásmundar Sveinssonar og spannar sýning- in 30 ára tímabil áferli lista- mannsins. Einnig er á staðnum sýnt myndband sem fjallar um konuna í list Ásmundar Sveins- sonar. Sól, hnífar, skip nefnistsýning Jóns GunnarsÁrnasonar í Nor- ræna húsinu. Á sýningunni eru teikningar og skúlptúrar unnir á árunum 1971-1987. Jón Gunnar , hefurhaldiöfjöldaeinkasýninga ' og tekið þátt í samsýningum víða. Hann var einn af stofnendum Listasafn Einars Jónssonar eropið alla daga nema mánu- daga kl. 13-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Þjóðminjasafn íslandser opiðalladagakl. 13.30-16. Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar „til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit og annars kostar til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarita“. Heimilt erog að „veita fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í srníðum". öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bók- menntum þess, lögum, stjórn og framförum." Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úrsjóðnum. Skulu þærstílaðartil verðlaunanefn- darinnar, en sendarforsætisráðuneytinu, Stjórn- arráðshúsi, 150 Reykjavík, fyrir 15. september n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinar- gerðir um rit í smíðum. Reykjavík, 20. júlí 1987 Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Magnús Már Lárusson Sigurður Hróarsson Sigurður Líndai ína Salóme við eitt verka sinna í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. I Hafnargalleríi við Hafnar- stræti opnar sýning þriggja nýút- skrifaðra myndlistarmanna á laugardag. Ólöf Ingólfsdóttir sýnir eitt olíumálverk af stærri gerðinni og Margrét Magnúsdótt- ir og Sonja Hákonson sýna skúlptúraúrjárni, gleri, tréog af blandaðri tækni. Sýningin er opin kl. 9-18 virka daga og kl. 9-12 á laugardögum til 7. ágúst. Ina Salóme sýnir textílverk í Ný- listasafninu við Vatnsstíg 3b. Ina útskrifaðist frá MHÍ1978 og hefur síðan stundað framhaldsnám í Svíþjóð og Danmörku. Síðustu fjögurár hefurhún dvalið í Finn- landi, þar af sex mánuði í nor- rænu myndlistarvinnustofunni í Sveaborg og eru verkin sem hún sýnir nú öll unnin þar. Þetta er önnureinkasýning ínu en hún hefur tekið þátt í samsýningum heimaogerlendis. Ríkey Ingimundardóttir myndhöggvari sýnir í Viðey. Sýn- ingin ertileinkuð Halldóri Lax- ness. Á sýningunni eru verk úr postulíni, þekktar mannamyndir og fleira. Ríkey lauk prófi frá myndhöggvaradeild MHÍ1983 og hefur síðan lagt stund á ker- amiknám við sama skóla. Þetta er3. einkasýning hennaren hún hefurtekið þátt í mörgum sam- sýningum bæði heimaog er- lendis. Sýningin er opin daglega kl. 13-19 til 3. ágúst og eru stöð- ugar ferðir alla daga frá Sunda- höfnútíViðey. Byggða- lista- og dýrasafn Ár- I nesinga á Selfossi Tryggvagötu j 23 er opið kl. 14-17 virka daga og ; kl. 14-18umhelgartil3.sept- ember. Árbæjarsafn eropið alladaga nema mánudaga kl. 10-18. Með- al nýjunga á safninu er sýning á gömlum slökkvibílum, sýning á fomleifauppgreftri í Reykjavíkog sýning á Reykjavíkurlíkönum. Sjóminjasaf n íslands Vest- urgötu 8 í Hafnarfirði er meö sýn- ingu sem nefnist Árabátaöldin og er hún byggð á handritum Lúð- víks Kristjánssonar um íslenska • sjávarhætti. Heimildarkvikmynd- in „Silfur hafsins" er einnig sýnd á safninu. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Þjóðveldisbærinn í Þjórsár- dal er opinn almenningi til sýnis alladagavikunnarkl. 13-17. Þjóðveldisbærinn ereftirlíking af bæ á þjóðveldisöld og við upp- byggingu hans voru rústirnará Stöng í Þjórsárdal lagðartil grundvallar. TÓNLIST Danska jazz-dúóið Frit Lejde spilar í Heita pottinum í Duus- húsi á sunnudagskvöld kl. 21.30. Eru það bassaleikarinn Ole Rasmussen og píanóleikarinn Nils Raae, og spila þeir bæði ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 gömul og ný þekkt jazzlög en einnig frumsaminn jazz. Bubbi Morthens heldurtón- leika í Inghóli á Selfossi í kvöld og í Samkomuhúsinu í Garði á laugardagskvöld og eru þetta síðustu tónleikarnir á ferðalagi hans um landið í þetta skiptið. LEIKLIST Nú líður að lokum leikferðar Al- þýðuleikhússins um landið með finnska verkið Eru tígrisdýr ( Kongó? eftir Bengt Ahlfors og Jo- han Bargum. Verkið fjallar um tvo rithöfundasem hafafengið það sérkennilega hlutverk að skrifa gamanleik um eyðni. Heilbrigðis- ráðuneytið styrkir leikferðina að hluta og henni fylgir kaffi- og veitingahúsastemmningin. Siðustu sýningarferðarinnar verða á Höfn í Hornafirði í kvöld og í Vík í Mýrdal annað kvöld. Ferðaleikhúsið sýnir Light Nights í Tjarnarbíói fjórum sinn- um í viku: fimmtudags-, fostudags-, laugardags-og sunnudagskvöld kl. 21. Sýningin er flutt á ensku enda ætluð ferða- mönnum. í 25 atriðum eru leikin og sýnd atriði úr Egilssögu, þjóð- sögur af huldufólki, tröllum og draugum og gamlargamanfrá- sagnir. Er þetta 18. sumarið sem Ferðaleikhúsið sýnir Light Nights í Reykjavík. HITT OG ÞETTA Opið hús fyrir norræna ferða- menn í Norræna húsinu fimmtudag 30. júlí kl. 20.30. Helga Jóhannsdóttir þjóðlaga- safnari flyturfyrirlestur: íslensk þjóðlög. Á sænsku. Kvikmynd: Sveitin milli sanda. Norskttal. í Árnagarði stendur nú yfir sýn- ing bóka, handrita og mynda frá háskólabókasafninu í Uppsölum ítilefni konungsheimsóknarinn- ar. Ýmsir helstu dýrgripir Uppsal- asafnsins eru á sýningunni, þar á meðal Uppsala-Edda, elsta handrit Snorra-Eddu, og eitt blað úr svonefndri Silfurbiblíu Wulfil- asar erkibiskups Gota frá 4. öld. Opið þriðjudaga, fimmtudagaog laugardaga kl. 14-16 út júlí. Vikuleg laugardagsganga Frístundahópsins Hana nú verð- ur á laugardag 18. júlí. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er: sam- vera, súrefni, hreyfing. Einfallt og skemmtilegt frístundastarf í góð- um félagsskap. Nýlagað mola- kaffi. Útivist. Dagsferðir. Sunnudag- ur. Kl. 8 Þórsmörk. Kl. 13 Skála- fell v/Esju. Létt fjallganga. Gengiðtil bakaum Svínaskarð að Stardal. Brottförfrá BSl, bens- ínsölu. Sumarleyfisferðir: 27.júlí Eldgjá- Strútslaug-Þórsmörk. 30. júlí-4. ágúst Homstrandir, Hornvík. 5,- 12. ágúst Lónsöræfi. 5.-14. ágúst Hálendishringur. 9.-15. ágúst Tröllaskagi. Ferðir um verslunarmannahelg- ina: 1. Þórsmörk, 2. Núpsstaða- skógar, 3. Lakagígar-Leiðólfsfell. • Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar 14606 og 23732 Ferðafélag íslands. Upplýs- ingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldug.3. IANDIEIOID HF. Ný akstursleið strætisvagna Landleiða h/f, um Reykjavík Reykjavík - Garðabær - Hafnarfjörður Frá og með laugardeginum 25. júlí mun akst- ursleið strætisvagna Landleiða h/f. til Garðabæ- jar og Hafnarfjarðar breytast þannig, að allir vagnar fara stóran hring um borgina. Á leið til Reykjavíkur verður akstursleið óbreytt, ekiðverðurum:Kringlumýrarbraut-Miklubraut- Hringbraut - Sóleyjargötu - Fríkirkjuveg I Lækj- argötu. Á leið frá Reykjavík verður ekið norður Lækjar- götu, Hverfisgötu um Hlemm austur Laugaveg og suður Kringlumýrarbraut. Viðkomustaðir á nýju akstursleiðinni verða hinir sömu og Strætisvagna Reykjavíkur og Kópa- vogs. Sérstök ábending Þeir farþegar sem vanir eru að taka vagna Land- leiða h/f. á suðurieið á Sóleyjargötu - Hringbraut - Miklatorgi eða Skógarhlíð, geta haldið áfram að fara I vagna til Garðabæjar eða Hafnarfjarðar á sömu eða nálægum stöðum. Þeir (Durfa aðeins að taka vagnana á leið til Reykjavíkur. Vinsamlegast kynnið ykkur heppi- legustu viðkomustaði á nýju akstursleiðinni. Góðir farþegar: Fáið nýja áætlun og kynnið ykk- ur breytta akstursleið. Landleiðir h/f. Símar 20720 - 13792

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.