Þjóðviljinn - 24.07.1987, Side 13

Þjóðviljinn - 24.07.1987, Side 13
KALLI OG KOBBI Alþýðubandalagið Vesturlandi Sumarferð um Eyjafjörð Árlegsumarferð Abl. á Vesturlandiverður farin um Eyjafjörð og út íHrísey um verslunarmannahelgina Hin árlega sumarferð Alþýðu- bandalagsins á Vesturlandi verð- ur farin norður í Eyjafjörð og út í Hrísey að þessu sinni og verður farið um verslunarmannahelgi að venju. Fyrirhuguð ferðaáæílun er þannig að lagt verður af stað frá Skaganesi á Akranesi kl. 9.00 laugardaginn 1. ágúst og frá Borgarnesi kl. 10.00. Ekið verð- ur norður í land og gist í Eddu- hótelinu að Hrafnagili í Eyjafirði í tvær nætur, ýmist í svefnpokaplássi eða í tveggja manna herbergjum. Sunnudaginn 2. ágúst verður ekið um Eyjafjörð og farið út í Hrísey, en lagt verður af stað heim á leið mánudaginn 3. ágúst. Þeir sem hafa áhuga á að slást í hópinn geta tilkynnt þátttöku hjá Garðari á Akranesi í síma 12567, Halldóri í Borgarnesi s. 71355, Skúla á Hellissandi s. 66619, Jó- hannesi í Ólafsvík s. 61438, Matt- hildi í Grundarfirði s. 86715, Þór- unni í Stykkishólmi s. 81421 og Sigurjónu í Búðardal s. 41175. Heydalakirkja Guðsþjónusta fyrir förufólk Á sunnudaginn kemur verður sérstök guðsþjónusta í Heydala- kirkju á Breiðdal, sem er ekki hvað síst ætluð ferðalöngum á Austurlandi og nærsveitum. Sóknarpresturinn, Gunn- laugur Stefánsson, mun annast guðsþjónustuna og kirkjukór Heydalakirkju leiðir safnaðar- sönginn undir stjórn Árna ísleifs- sonar organista. Að lokinni guðsþjónustunni er kirkjugestum gefinn kostur á að gæða sér á kaffihlaðborði á Hótel Staðarborg, fyrir litlar 370 krón- ur fyrir fullorðna. Guðsþjónustan í Heydalakirkju hefst kl. 14.00. Hugleiðsla Að þekkja sinn innri mann Sri Chinmoy friðarsamtökin I bjóða uppá ókeypis námskeið í hugleiðslu til eflingar sjálfsvitund í Tónabæ um helgina. Kangal Ben Spector, forritunarfræðing- ur, leiðbeinir námskeiðsgestum. Alls eru hugleiðslunámskeiðin sem Friðarsamtökin bjóða upp á, sex að tölu og stendur hvert nám- skeiö í tvær til þrjár klukkustund- ir. Sjálfsþekking, sköpun og innsæi, hugleiðsla og líkamleg og andleg heilsa eru meðal umfjöll- unarefna á námskeiðunum. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á að bæta andlega og líkamlega heilsu og ná „innra jafnvægi og sálarró" er bent á að hringja í síma 13970 eða 688026 í kvöld og annaðkvöld til nánari upplýs- inga, eða að tilkynna þátttöku. ✓ Utivist Fótgangandi um Reykjavík Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands efnir til gönguferðar um Reykjavík á laugardag og sunnu- dag. Farið verður um helstu úti- vistarsvæði innan borgarmark- anna undir handleiðslu marg- fróðra leiðsögumanna. Meðal annars verður komið við í Árbæ- jarsafni, Öskjuhlíð, Elliðaárvogi og Fossvogi. Á laugardag hefst ganga kl. 9.00 við Gamla bryggjuhúsið á Vesturgötu 2, en göngulok verða um kl. 19.00 við Árbæ. Á sunnudaginn verður þráður- inn tekinn upp að nýju og þá er lagt af stað frá Árbæ kl. 9.00 og endar gangan á Arnarhóli um kl. 18.00. Nánari upplýsingar fást í símum 40763 og 29475. KROSSGÁTAN fí 2 * m 4 ■ • 7 P 1" • m 11 1 m 14 m m L J 17 i« L J i» 20 21 LJ 22 Í29 9 24 □ ~2& Svo kemur leikfimin, og þá ætla ég að kýla þig í hamborgarakássu V Stjáni heldur að ofbeldi sé líkamsrækt -i- y WEan 4-&S GARPURINN Lárótt: 1 bút4tungu8 Evrópuland 9 stjórna 11 Iabb12kátan14flas15 eydd 17tramp 19eðja21 kalls 22 sýll 24 pot 25 spil Lóórótt: 1 grugg 2 þvo3 kjaftæði 4 efli 5 fljótið 6 strik 7 sögur 10 klunni 13 skunda 16 boli 17 kúst 18 ílát 20 planta 23 féll Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 lokk4slæg8 árstfða 9 óska 11 ofan 12 skimar 14 Ra 15 iðka 17 slóra 19 lúi 21 áll 22 núll 24ramt 25 ufsi Lóðrótt:1 Ijós2káki3 kramir 4 stork 5 l(f 6 æðar 7ganaði10skella13 aðan16alls17sár18 ólm 20 úlf 23 úu FOLDA Ég vil vera lögga, ekki bófi. \ Leymmér! ------■' K___________ Leyfum aumingja Mikka að vera lögga. Hvernig á hann að geta verið bófi.'svona vænn strákur? Sjáiði! Ég tók með mér nál fyrir yfirheyrslurnar! J I BUÐU OG STRÍÐU Þú getur ekki farið á fund á mánudaginn. Beta útskrifast þá. Það stendur í bréfinu að ^allir foreldrar eigi að V ,mæta því það sé ÁPÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 17.-23. júlí 1987 eríApóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fyrrnefnda apótekiö er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. 19-19.30. Barnadelld Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. SjúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspftalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spítali: alla daga 15-16 og LOGGAN Reykjavík....sfmi 1 11 66 Kópavogur...sfmi4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...simi 1 11 00 Seltj.nes...sími 1 11 00 Hafnarfj....sími 5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog tíma- pantanir f síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lytja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspítallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 ogfyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða náekkitil hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur alla virka daga YMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöf In Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjasþellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Sfminner 91-28539. Félag eldri borgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 22. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 39,330 Sterlingspund... 63,079 Kanadadollar.... 29,770 Dönsk króna..... 5,5775 Norskkróna...... 5,8005 Sænsk króna..... 6,0826 Finnsktmark..... 8,7429 Franskurfranki.... 6,3630 Belgfskurfranki... 1,0212 Svissn. franki. 25,5307 Holl.gyllini... 18,8074 V.-þýskt mark.. 21,1702 Itölsk Ifra..... 0,02927 Austurr.sch.... 3,0109 Portúg. escudo... 0,2711 Spánskurpeseti 0,3091 Japansktyen.... 0,25858 Irsktpund...... 56,720 SDR............. 49,6547 ECU-evr.mynt... 43,9631 Belgískurfr.fin. 1,0176 Föstudagur 24. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.