Þjóðviljinn - 28.07.1987, Blaðsíða 12
Á kvennafari í
Kaliforníu
20.50# Á STÖÐ 2, í KVÖLD
Kalifornía heillar (California
Girls), er bandarísk sjónvarps-
mynd, sem sýnd er á Stöð 2 í
kvöld kl. 20.50. Myndin er frá
árinu 1985 og leikstjóri er Rick
Wallace. Aðalhlutverk eru í
höndum Robby Bensons og mik-
ils kvennafans, með þær Zsa Zsa
Gabor og Doris Roberts fremstar
í flokki.
Kalifornía heillar fjallar um
ungan bifvélavirkja frá New Jers-
ey, er á sér villta drauma, eins og
allir, um eilíft sólskin, sætar
stelpur og annað í þeim dúrnum.
Öfugt við flest okkar hinna er bif-
vélavirkinn ungi staðráðinn í því
að láta draumana rætast og
bregður undir sig betri fætinum
og heldur til fyrirheitna landsins.
Það er ekki að sökum að spyrja:
hann fær allar óskir sínar upp-
fylltar og mikið meira til.
0
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktln Forustugreinar
dagblaöanna. Tilkynningar. Guðmund-
ur Sæmundsson talar um daglegt mál
kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fróttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Beröu
mlg tll blómanna" eftlr Waldemar
Bonsel Herdís Þorvaldsdóttir les (6).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög trá liðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn Heilsuvernd. Um-
sjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Áður út-
varpað í september í fyrra).
14.00 Miðdeglssagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs-
ány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (31)
14.30 Óperettutónlist
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Frá HírÓ8íma til Höfða Þættir úr
samtímasögu. Fyrsti þáttur endurtek-
inn. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón
Ólafur Isberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Sfðdeglstónleikar a. „Sermirami-
de" forleikur eftirGioacchino Rossini. b.
„Rómeó og Júlía", fantasíuforleikur eftir
Pjotr Tsjaíkovský.
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Glugginn - Úr
sænsku menningarlifi Umsjón:
Steinunn Jóhannesdóttir.
20.00 Tónleikar
20.40 Málefnl fatlaðra Umsjón: Guðrún
ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur).
21.10 LJóðatónlelkar Margaret Price
syngur lög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir"
eftlr Theodore Dreiser Atli Magnússon
les þýðingu sina (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mynd af listamannl Sigrún Björns-
dóttir bregður uþþ mynd af Árna Krist-
jánssyni pianóleikara. (Áður útvarpað á
páskadag).
23.30 fslensk tónlist „Svipmyndir fyrir pi-
anó“ eftir Pál Isólfsson. Jórunn viðar
leikur.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
00.10Næturvakt Útvarpslns Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina.
6.00 í bítlð - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur i umsjá SKúla
Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milll mála Umsjón: Sigurður
Gröndal og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringlðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Strokkurinn Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri).
22.05 Bubbi og Megas á Borginni Bein
útsending frá tónleikum Bubba Mort-
hens og Megasar á Hótel Borg.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
00 Pótur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin frammúr
með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00.
Skagamálarar
19.30 Á RÁS 1, í KVÖLD
Glugginn - Úr sænsku menn-
ingarlífi, þáttur í umsjá Steinunn-
ar Jóhannesdóttur er á dagskrá
Rásar 1 í kvöld kl. 19.30.
Að þessu sinni fjallar þátturinn
um nokkra norræna málara sem
mynduðu nafntogaða „nýlendu"
fyrir og um síðustu aldamót í
fiskibæ á Jótlandi.
Síðastliðið sumar gerði sænski
kvikmyndagerðarmaðurinn Kjell
Grete kvikmynd um lífsnautn,
gleði og sorgir nokkurra af
Skagamálurunum á Jótlandi.
Kvikmyndin ber nafnið Hip, hip,
hurra eða Þrefalt húrra, eftir
frægu málverki eins Skagamálar-
anna.
Morgunstund
gefur...
9.05 Á RÁS 2, í DAG
Morgunþátturinn á Rás 2 er í umsjá -
þeirra Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur og Skúla Helgasonar.
Að venju er þátturinn með blönduðu
sniði.
f dag er stutt umfjöllun um þann
eða þá sem standa að baki breiðskifu
vikunnar, matargerðarspjall, tónlist-
argetraun og yngstu hlustendumir fá
að raða saman vinsældalista.
18.20 Ritmólsfréttlr
18.30 Vllli spæta og vlnir hans
18.55 Unglingarnlr f hverfinu Níundi
þáttur. Kanadiskur myndaflokkur.
19.25 Fréttaágrip á táknmáll
19.30 Poppkorn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Bergerac Sjötti þáttur.
21.35 Fylgst með Foxtrott f þættinum er
rætt við leikara og aðra aðstandendur
kvikmyndarinnar Foxtrott.
22.00 Peter Ustinov (Kína - Sfðari hluti
(Peter Ustinov’s China). Kanadísk
heimildamynd í tveimur þáttum þar sem
fylgst er með ferðalagi hins góðkunna
leikara um Kína.
22.50 Kastljós Þáttur um erlend málefni.
23.25 Fréttir frá Fréttastofu Sjónvarps f
dagskrárlok.
0
STOÐ2
16.45 # I upphafi skal endinn skoða (Gift
of Life). Bandarísk sjónvarpsmynd.
Hjón sem ekki hefur orðiö barna auðið,
fá konu til þess að ganga með barn fyrir
sig.
18.20 Knattspyrna - 1. deild Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir
20.00 Miklabraut (Highway to Heaven).
20.50 # Kalifornfa helllar (California
Girls). Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1985 meö Robby Benson, Doris Ro-
berts og Zsa Zsa Gabor í aðalhlutverk-
um. Ungur bílaviðgerðarmaður frá New
Jersey ákveður að freista gæfunnar í
hinni sólríku Kaliforníu.
22.25 # Oswald réttarhöldin (The Trial
of Lee Harvey Oswald). Lokaþáttur
23.35 # Lúxuslíf (Lifestyles of the Rich
and Famous)
00.20 # Forsetaránið (The Kidnapping
of the President). Bandarísk kvikmynd
frá 1984, með William Shatner, Hal Hol-
brock, Van Johnson og Ava Gardner í
aðalhlutverkum. Hryðjuverkamaður
rænir forseta Bandaríkjanna og krefst
lausnargjalds.
02.10 Dagskrárlok.
JP-SJÓNVARP#
Hringiðan -
dægurmála-
útvarp
16.05 Á RÁS 2, í DAG
Hringiða Erlu B. Skúladóttur og
Brodda Broddasonar er á dagskrá
Rásar 2 í dag kl. 16.05 að venju.
Umsjónarmenn þáttarins vilja
nefna þáttinn dægurmálaútvarp, en
flest það sem á dagskrá er hverju
sinni í þjóðmálaumræðu er tekið til
umfjöllunar I þættinum.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Sumarpoppið allsráöandi, afmælis-
kveðjurog spjall til hádegis. Litið inn hjá
fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fróttlr
12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
í fréttum og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp i réttum hlutföllum.
Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson (
Reykjavfk síðdegis Leikin tónlist, litið
yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fróttir
19.00 Anna Björk Blrgisdóttir á flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli
kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00.
Fréttir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og
upplýsingar um veður og flugsam-
göngur. Til kl. 07.00.
/ FMIOl.2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson Dægurflugur
frá því í gamla daga. Gestir teknir tali.
8.30 Fréttir
9.00 Gunnlaugur Helgason
9.30 Fróttlr
12.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt
leikið af fingrum fram.
13.30 Fréttlr
16.00 Bjarni Dagur Jónsson Spjall við
hlusfendur milli kl. 5 og 6.
17.30 Fréttlr
19.00 Stjörnutfminn „Gömlu sjarmarnir"
á einum staö
20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Breski
vinsældarlistinn.
21.00 Árni Magnússon Popp af plötum
23.00 Frettlr
23.10 íslenskirtönlistarmenn með upp-
áhalds plöturnar sínar i kvöld. Jóhann
Helgason.
00.00 Hjartsláttur - eftlr Edgar Allan
Poe Jóhann Sigurðarson leikari les.
00.15 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur) á
vakt. Til kl. 07.00.
Forsetaránið nefnist kvikmynd á Stöð 2 í kvöld. Bandarfkjaforseta er rænt og
lausnargjaids er krafist. Hver fyrirmyndin að forsetanum í myndinni er, verður
ekkert fullyrt, en það skyldi þó ekki vera sá sem myndin er af.
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN, Þriðjudagur 28. júlí 1987