Þjóðviljinn - 08.08.1987, Page 12

Þjóðviljinn - 08.08.1987, Page 12
0 Laugardagur 8. ágúst 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, dagsrká og veðurfregnir kl. 8.15. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.15 I garðlnum með Hafsteini Hafliðas- yni. (Endurtekinn þáttur). 09.30 f morgunmund. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. 11.00 Tfðlndi af torglnu. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugl Jökulsson. 15.00 Nóngestlr. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Jónínu Ólafsdóttur leikkonu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Stundarkorn f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Dýrbftur” eftlr Jlm KJeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (18). 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tónleikar. 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyrl). 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til fslands. Annarþáttur: Undirbúningurinn hér á landi. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 fslenskir elnsöngvarar. Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyrl) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Kfnverska styttan”, smásaga eftlr Jeffrey Archer. Ragnheiður H. Vigfúsdóttir þýddi. Halldór Björnsson les. 23.00 Sólarlag í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Vladimir As- hkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harr- el leika kammertónlist eftir Pjotr Tsjafk- ovski. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sa- mtengdum rásum til morguns. Sunnudagur 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Barnamenning. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur). 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. a. „Ma palpita il cor" eftir Georg Friedrich Hándel. b. Fiðlukonsert eftir Antonio Vivaldi. c. Sóló í e-moll fyrir óbó og sembal. Heinz Holliger og Christiane Jacottet leika. d. Konsert eftir Georg Friedrich Hándel. e. Janet Baker og Dietrich Flscher- Dieskau syngja lög eftir Henry Purcell. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Gull f gamalli slóð” Dagskrá um Jón Haraldssson á Einarsstöðum í Reykjadal. Lesið úr ritum hans í bundnu máli og óbundnu. Umsjón: Bolli Gúst- afsson í Laufási. (Frá Akureyri). 14.30 Mlðdeglstónlelkar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrlt: „Sæluheimar” eftir Andrós Indrlðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti Þáttur: Hús nr. 13. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Eljörgvinsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurösson, Ragnar Kjartansson og Róbert Arnfinnsson. 17.10 Sfðdeglstónleikar. 17.50 Sagan: „Dýrbftur” eftir Jlm Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (19). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Flökkusagnir f fjölmiðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatfml. Leifur Þórarínsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki tll setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egllsstöðum). 21.10 Gömlu danslögln. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systlr” eftir Theodore Drelser. Atli Magnús- son les þýðingu sina (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrfmur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tímum. Tfundi þáttur. 23.10 Frá Hfrósfma tll Höfða. Þættir úr samtfmasögu. Þriðji þáttur. Umsjón: UTVARP - SJÓNVARP# Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Flosi Magnússon flytur. (a.v.d.v.) 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 09.00 Fróttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig tll blómanna” eftir Waldemar Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her- dís Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum (20). 09.20 Morguntrlmm - Jónfna Benedikts- dóttir. (a.v.d.v.) 09.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lffið vlð höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyrl). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frfvaktinnl. Svanhildur Jako- bsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I dagslns önn - Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóð- um”, minningar Magnúsar Gíslasonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 fslenskir elnsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson, Ágústa Ágústs- dóttir, Liljukórinn og Karlakór Akureyrar syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdeglstónleikar. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Pjotr Tsjaíkovskf. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Um daginn og veginn. Þor- steinn Matthíasson talar. 20.00 Nútfmatónli8t. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk eftir Israelsmanninn Andre Hajdu og Frakkann Jean-Louis Florentz. 20.40 Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdóttur. Síðari hluti. (Endur- tekinn þáttur). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrle systir” eftir Theodore Dreiser. Atli Magnús- son les þýðlngu sína. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Bagatellur eftir Ludwig van Beethoven. b. Sinfónía nr. 3 eftir Johannes Brahms. c. Hermann Prey syngur „Adelaide", sönglag eftír Beethoven. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur). 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Laugardagur 01.00 Næturvakt Útvarpslns. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 06.00 (bftið - Karl J. Sighvatsson. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30 09.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurð- ur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Vlð grilllð. Kokkur að þessu sinni er Helgi Pétursson fréttamaður. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 22.07 Út á Iffið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpslns. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Sunnudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 06.00 í bftið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.03 Bamastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádeglsfróttlr. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 84. tónllstarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrír ungt fólk I umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fróttlr kl. 8.10, 9.00,10.00.12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- iaugur Sigfússon stendur vaktina. 06.00 I bftið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur f umsjá Bjargar Þor- steinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfróttlr. 12.45 Á milll mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Guörún Gunnars- dóttir. 16.05 Hrlngiðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Laugardagur 08.00 Jón Gústafsson leikur tónlist úr ýmsum áttum. 12.00 Fróttir. 12.10 Ásgelr T ómasson með uppáhalds- lögin sln. 15.00 fslenskl listinn. 17.00 Rósa Guðrbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fróttir. 20.00 Anna Þorláksdóttlr trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson leikur lög af plötum. 04.00 Næturdagskrá. Ólafur Már BJÖrnsson með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Til kl. 8.00. Sunnudagur 08.00 Fróttlr og tónlist f morgunsárið. 09.00 Jón Gústafsson velur uppáhalds- poppið sitt. 12.00 Fréttlr. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum. 13.00 I Olátagarð! með Emi Árnasyni. Spaug, spé og háö. 16.00 Ragnhelður H. Þorstelnsdóttir. Uppskriftir, kveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttlr. 19.00 Helgarrokk. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- stelnn Högni Gunnarsson. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már BJörnsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Til kl. 07.00. Mánudagur 07.00 Pétur Steinn leikur lög af plötum. 09.00 Valdfs Gunnarsdóttlr, sumarpopp, afmæliskveðjur og spjall. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson spjallar við fólk sem ekki er í fréttum. 14.00 Jón Gústafsson leikur lög af plötum. 17.00 Reykjavfk sfðdegis. Litið yfir frétt- irnar og spjallað við fólk. 18.00 Fróttir. 19.00 Anna BJörk Blrglsdóttlr á Flóa- markaðl. 21.00 Sumarkvöld með Þorsteinl Ás- geirssynl. 23.00 Slgtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. 24.00 Næturdagskrá. BJarni Ólafur Guð- mundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 07.00. Laugardagur 08.00 Rebekka Rán Samper leikur lög af plötum. 08.30 Fréttlr. 10.00 Jón Þór Hannesson leikur gömul lög af plötum. 11.55 Fróttlr. 12.00 Pia Hansson. Umferðarmál, sýn- ingar, uppákomur. 13.00 Orn Petersen lætur öllum illum látum. 16.00 Jón Axel Ólafsson leikur lög af plötum. 17.30 Fróttlr. 18.00 Árnl Magnússon leikur lög af plötum. 22.00 Helgl Rúnar Óskarsson leikur lög af plötum. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson fer með spakmæli og leikur lög af plötum. Til 08.00. Sunnudagur uu.uu uuoriour Haraiasdottlr leikur log af plötum. 08.30 Fróttlr. 11.00 Jón Axel Ólafsson lætur móðan mása. 11.55 Fróttlr. 13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir leikur lög af plötum. 15.00 KJartan Guðbergsson leikur gasa- lega vinsæl lög af plötum. 17.30 Fróttir. 18.00 Elvis Presley, The Platters og flelrl. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung- lingaþáttur. Uppákomur og tónlist. 21.00 Þórey Sigþórsdóttir. 23.00 Fróttir. 23.10 Tónleikar með Oueen. 00.10 Gfsll Svelnn Loftsson leikur lög af plötum til kl. 07.00. Mánudagur 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Spjall og lög af plötum. 08.30 Fróttlr. 09.00 Gunnlaugur Helgason lætur öllum illum látum og leikur lög af plötum. 09.30 og 11.55 Fróttir. 12.00 Pia Hansson. Umferðarmál, sýn- ingar og fleira. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur ný lög af plötum. 13.30 og 15.30 Fróttir. 16.00 Bjarnl Dagur Jónsson leikur sveitatónlist af plötum. 17.30 Fróttir. 19.00 Elvis Presley, The Platters og fleiri. 20.00 Elnar Magnússon leikur ný iög af plötum. 23.00 Fréttir. 23.10 Pia Hansson i hlutverki Júlíu. Hvar er Rómeó? 24.00 Gfsli Svelnn Loftsson leikur lög af plötum til kl. 07.00. Laugardagur 16.20 Rltmálsfróttir. 16.30 fþróttlr. 18.00 Slavar. (The Slavs). Fimmti þáttur. Bresk-ítalskur myndaflokkur I tfu þáttum um sögu slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.30 Leyndardómur gullborganna. (Mysterious Cities of Gold). Þrettándi þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri ( Suður-Ameríku fyrr á tímum. 19.00 Litli prinslnn. Tíundi þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragheiður Steindórsdóttir. 19.25 Fróttaágrlp á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda. (The Growing Pains of Adrian Mole) Þriðji þáttur. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Fundlð fó. (Blue Money). Bresk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Leigubíl- stjóra nokkurn dreymir um frægð og frama. Þegar hann finnur skjalatösku fulla af peningum f bíl sfnum hyggst hann leita á vit ævintýranna en uppgö- tvar fljótt að ýmsir miður geðugir náungar eru á hælum hans. 22.50 Lelktu Misty fyrir mig (Play Misty for Me). Bandarlsk spennumynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri: Clint Eastwood. Að- alhlutverk: Clint Eastwood, Jessica Walterog Donna Mills. Ung stúlkaverð- ur ástfangin af vinsælum plötusnúði og svffst einskis til að ná ástum hans. 00.25 Fróttlr frá Fróttastofu Útvarps. Sunnudagur 16.20 Ritmálsfróttlr. 16.30 Arthur Rublnstein og listln að llfa. (L'Amour de la Vie). Hinn frægi snilling- ur lætur engan bilbug á sér finna eftir rúmlega 70 ára feril á listabrautinni. Hér er hann á ferð og flugi um fornar slóðir og nýjar, bregður á leik og segir frá ævi sinni. Einnig leikur hann nokkur sígild 'ög. 18.00 Sunnudagshugvekja. Sigrún Osk- arsdóttir flytur. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut. (Fame). Annar þátt- ur. 19.50 Fróttaágrip á táknmáll. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu vlku. 20.55 Allt er vænt sem vel er grænt. I þessum þætti er fjallað um gildl þess að borða gott grænmetl. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. 21.,40 Borgarvlrkl. (The Citadel). SJötti þáttur. 22.30 Meistaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverkið Þorpsgata að vetri til eftir Gabriele Munter. Verkið er til sýnis á listasafni I Múnchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.45 Fróttir frá Fróttastofu Útvarps. Mánudagur 18.20 Ritmálsfróttir. 18.30 Hringekjan. 14. þáttur. 18.55 Stelnn Markó Pólós. Þrettándi þátt- ur. 19.20 Fréttir á táknmáll. 19.25 Fróttlr. 20.00 Fróttir. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 SllfurbJallan biður. (Cékanina Stri- bne Zvonky). Tékknesk bfómynd um út- legð tveggja barna. Leikstjóri Ludvlk Ráza. Aðalhlutverk: M. Frkalová og K. Urbanová. Myndin geríst á tlmum seinni heimsstyrjaldarinnar. Systkinin Vera og Miró eru send til Þýskalands til „endur- menntunar’’ eftir að faðir þeirra hefur verið tekinn til fanga af Þjóðverjum. 21.55 Dagbækur Ciano greifa. (Musso- lini and I). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Italskurframhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á fslensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussol- inis og hans nánustu. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlutverk Susan Sarandon, Anthony Hopkins, Bob Hoskins og Ann- ie Girardot. 22.55 Fróttlr fró Fróttastofu Útvarps. Laugardagur 09.00 -11.30 # Teiknimyndir 12.00 Hlé 16.15 # Ættarveldið (Dynasty) 17.10 # Út I loftið Guðjón Arngrímsson rabbar við Halidór Fannar tannlækni um golf. 17.40 # A fleygiferð 19.00 # Lucy Ball 19.30 Fréttir 20.00 Magnum P. I. 20.45 Bubbi Morthens Bubbi Morthens er á hljómleikaferð um landið og ræddi Bjarni Hafþór við hann, er hann kom til Akureyrar. I þættinum flytur Bubbi nokk- ur lög. 21.10 # Fædd falleg (Born Beautiful) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 með Erin Gray, Ed Marinaro, Peggy Bergen og Lori Singer I aðalhlutverkum. Myndin fjallar um nokkrar ungar stúlkur sem starfa sem Ijósmyndafyrirsætur I New York. 22.40 # Takk fyrir, ungfrú Jones (Thank you Miss Jones). Bresk sjón- varpsmynd með Oliver Cotton, Linda Marlowe og Susie Blake I aðalhlutverk- um. Susan Jones er ritari hjá stóru tryggingafyrirtæki, þegar hún kemst á snoðir um að verið er aö hafa fé út úr fyrirtækinu, neita allir að trúa henni. 23.20# Örið (The Scar) Bandarísk kvik- mynd með Paul Henreid, Joan Bennett, Eduard Franz og Leslie Brooks I aðal- hlutverkum. Afbrotamaður er látinn laus úr fangelsi og tekur strax til við fyrri iðju. Hann þykist heppinn er hann rekst á tvífara sinn, sem er virtur sálfræðingur. 00.45 # Landamærin (Border) Banda- rísk bíómynd með Jack Nicholson, Val- erie Perrine, Harvey Keitel og Warren Oates I aðalhlutverkum. Stöðugt leitast Mexíkanar við að laumast yfir landa- mæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Myndin fjallar um landamæravörð I Rio Grande, hann þarf oft að velja á milli tryggðar I starfi og mannlegra tilfinninga. Myndin er bönnuð börnum. Sunnudagur 09.00-11.30 # Teiknimyndlr 12.00 # Vlnsældalistlnn 12.55 # Rólurokk Tónlistarþáttur 13.50 # Þungarokk 14.05 # Popp 15.10 # Momsurnar Teiknimynd 15.30 #Allt er þá þrennt er (Three’s Company) 16.00 # Það var lagið Tónlistarmynd- bönd 16.15 # Fjölbragðagiíma 17.00 # Nova Lífriki eyðimerkurinnar 18.00 # Á veiðum (Outdoor Life) Tann- hænuveiðar 18.25 # fþróttir 19.30 Fróttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties) 20.25 # Lagakrókar (L. A. Law) 21.15 # Florence Nightingale (The Nig- htingale Saga). Bandarísk kvikmynd byggð á ævi Florence Nightingale. I að- alhlutverkum eru Jaclyn Smith, Timothy Dalton (James Bond) og Jeremy Brett. Fiorence Nightingale fékk snemma áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu bæði fjölskyldu og þjóðfélags tókst henni aö mennta sig I hjúkrunarfræðum. 23.30 # Vanir menn (The Professionals) 00.20 # ( sigurvímu (Golden Moment) Bandarísk sjónvarpsmynd I tveim þátt- um. Aðalhlutverk: Stephanie Zimbalist og David Keith. Á Ólympíuleikum hittast tveir keppendur, annar frá austri, hinn frá vestri og fella hugi saman. Inn I ást- arsögu þeirra fléttast hugsjónir, eld- móður og keppnisandi Olympíuleik- anna. Seinni hluti verður á dagskrá sunnudaginn 16. ágúst. 01.50 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 #Tarzan apamaður (Tarzan the Apeman) Bandarisk kvikmynd frá 1981 með Bo Derek, Richard Harris og Miles O’Keefe I aðalhlutverkum. Myndin segir frá Jane sem fer að leita föður síns djúpt I myrkviðum frumskógarins, hún hittir apamanninn ómótstæðilega, Tarzan. 18.30 # Börn lögregluforingjans 19.05 HetJur hlmingeimsins Teikni- mynd 19.30 Fréttir 20.00 Út I loftlð Guðjón Arngrímsson og Gylfi Pálsson skólastjóri og laxveiði- maður, renna fyrir lax I Laxá I Kjós. 20.35 Bjargvætturinn (Equalizer). 21.10 # Fræðsluþáttur National Geo- graphic Tréskurður og dýraspítali. 21.45 # Barn til sölu (Black Market Baby) Bandarísk sjónvarpsmynd með Linda Purl, Desi Arnaz Jessica Walters og David Doyle I aðalhlutverkum. Ungt par sem á von á ótímabæru barni, hefur samband við ættleiðingafyrirtæki. Fyrr en varir eru þau algjörlega á valdi fyrir- tækisins. 23.10 # Dallas 23.55 # f Ijósaskiptunum 00.25 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.