Þjóðviljinn - 08.08.1987, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTT1R
2. deild
Frjálsar íþróttir
Selfoss í efsta sæti
Selfoss-UBK 3-1 * *
Selfyssingar sigruðu slaka Blika í
miklum hasarleik á Selfossi þar sem
tveir Blikar og Selfyssingar fengu að
sjá sinn hver rauða spjaldið. Með
þessum sigri eru Selfyssingar komnir í
efsta sæti 2. deildar og hafa virkilega
náð sér á strik eftir siaka byrjun.
Selfyssingar voru kraftmeiri strax á
fyrstu mínútu og á 9. mínútu fengu
þeir innkast nálægt vítateig Breiða-
bliks. Pað var hent langt inn á Jón
Gunnar Bergs sem framlengdi bolt-
ann á Heimi Bergsson sem skoraði af
stuttu færi.
Blikar fóru nú að koma meira inn í
leikinn og á 40. mínútu fengu þeir
vítaspymu. Jóni Þóri Jónssyni var þá
brugðið af Birni Axelssyni inn í víta-
teig Selfyssinga. Ólafur Björnsson
tók vítið, en Hreiðar Sigtryggsson
varði vel. Hann hélt ekki boltanum.
Ólafur ætlaði þá aftur að skjóta, en
var brugðið og annað víti dæmt. Það
tók Jón Þórir Jónsson og skoraði af
öryggi.
Selfyssingar byrjuðu síðari hálf-
leikinn af krafti og stax á 47. mínútu
skoraði Jón Gunnar Bergs með
hörkuskalia eftir aukaspyrnu frá
Birni Axelssyni. Á 60. mínútu síðar
bætti Páll Guðmundsson við þriðja
marki Selfyssinga eftir að Heimir
Bergsson hafði farið illa með varnar-
menn Breiðabliks.
Jón Gunnar Bergs var aftur í sviðs-
ljósinu á 65. mínútu þegar honum
lenti saman við Gunnar Gylfason og
lauk þeirri viðureign með því að dóm-
arinn fræddi þá um að þetta væri
leikur en ekki stríð og til að leggja
áherslu á það sýndi hann þeim rauða
spjaldið. Tveimur mínútum síðar
fékk Sigurður Víðisson að sjá sama
spjald eftir að hafa brugðið Birni Ax-
elssyni illa.
Selfyssingar hafa leikið mjög vel að
undanfömu og sigur þeirra var sann-
gjam. Blikarnir eru hinsvegar
heillum horfnir og hafa ekki staðið
við þær vonir sem vom gerðar til
þeirra í upphafi keppnistímabilsins.
Gylfi Orrason dæmdi leikinn og var
fuU spjaldaglaður og átti ekki sinn
besta leik.
Maður leiksins: Heimir Bergsson,
Selfossi.
-gh
Landskeppni
gegn Luxemburg
1. deild kvenna
Stórsigur ÍA
Skagastúlkurnar áttu ekki í
miklum vandræðum með Þór í 1.
deild kvenna. Leiknum lauk með
sigri ÍA, 5-1. Þá léku einnig í gær,
KR og KA og lauk viðureign
þeirra með jafntefli, 1-1.
Það var Halldóra Gylfadóttir
sem náði forystunni fyrir ÍA á
Akranesi. Ragnheiður Jónsdóttir
bætti svo öðru marki við um
miðjan fyrri hálfleik og í leikhlé
var staðan, 2-0.
Vanda Sigurgeirsdóttir skoraði
þriðja mark Skagastúlknanna, en
Dagvistarfulltrúi
Akraneskaupstaöur óskar aö ráöa dagvistarfull-
trúa í 80% starf sem fyrst. Fóstrumenntun er
æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upp-
lýsingar gefur félagsmálafulltrúi í síma 93-11211.
Félagsmálastjóri.
Sigurlaug Jónsdóttir minnkaði
muninn fyrir Þór, 3-1. Sigurlín
Jónsdóttir og Halldóra Gylfa-
dóttir bættu svo við tveimur
mörkum fyrir f A og sigurinn ör-
uggur, 5-1.
Jafnt á KR-velli
Hjördís Úlfarsdóttir náði for-
ystunni fyrir KA með marki á 10.
mínútu eftir að Karólína Jóns-
dóttir hefði misst boltann frá sér.
Helena Ólafsdóttir jafnaði svo
fyrir KR á 34. mínútu með góðu
skoti frá vítateig.
KR-liðið var með slakasta
móti, KA-liðið heldur sprækara,
en knattspyrnan ekki upp á
marga fiska.
-MHM
Island og Luxemburg eigast við
í dag í landskeppni í frjálsum
íþóttum. Keppni fer fram á Val-
bjarnarvelli og hefst kl. 14 í dag
og á morgun. Aðgangur er
ókeypis í tilefni af 40 ára afmæli
FRI.
Landskeppnin er aðeins í
karlagreinum. Til stóð að lið frá
Norgegi tæki einnig þátt í keppn-
inni og þá í kvennagreinum, en á
síðsutu stundu afboðuðu þeir
þátttöku. Það verður þó keppt í
kvennagreinum, en þar verða að-
eins íslenskir keppendur.
En það eru ekki aðeins kepp-
endur frá Luxemburg. Einnig
koma sterkir keppendur frá Sví-
þjóð. Sterkasti spjókastari Svía,
Peter Borglund mun etja kappi
við íslendingana Einar Vil-
hjálmsson og Sigurð Einarsson.
í kringlukastinu keppir einnig
sænskur gestur, Göran Svensson,
einn besti kringlukastari Svía.
Hann keppir við Véstein Haf-
steinsson og Eggert Bogason.
Þrír nýliðar eru í landsliði ís-
lands, Arnar Snorrason sem
keppir í 400 metra hlaupi og
boðhlaupum, Gunnar Guð-
mundsson sem keppir í 200 og
400 metra hlaupum og boðhlaup-
um og Jón B. Guðmundsson sem
keppir í langstökki.
íþróttir
Um helgina
Staöan i 1. delld kvenna:
Valur...........11 9 2
ÍA..............11 9 1
Stjarnan........10 6 1
KR..............11 4 3
KA..............11 2 4
IBK.............10 2 2
Þór.............11 2 0
UBK..............9 1 1
29
28
31-5
26-6
15-13 19
15-7 15
8-16 10
8-23 8
9 13-32 6
7 5-20 4
Það er mikið um að vera um helg-
ina. Hæst ber landskeppni í frjáls-
um íþróttum og knattspyrnu.
ísland og Luxemburg mætast í
landskeppni í frjálsum íþróttum í
dag og á morgun á Valbjarnarvelli.
Keppni hefst kl. 14 báða dagana og
aðgangur er ókeypis.
Heil umferð er í 1. deild karla. í
dag eru tveir leikir. Þór og Valur
leika á Akureyri og Völsungur og
KR á Húsavík. Leikirnir hefjast kl.
14. A morgun eru svo tveir leikir,
FH og KA á Kaplakrikavelli og
ÍBK og ÍA í Keflavík. Leikirnir
hefjast kl. 19. 13. umferðinni lýkur
svo á mánudagskvöld með leik
Fram og Víðis á Laugardalsvelli og
hefst leikurinn kl. 19.
í 1. deild kvenna eru tveir leikir.
Breiðablik og KA leika á Kópa-
vogsvelli og Stjarnan og Þór á
Stjörnuvelli. Þessir leikir eru á
morgun og hefjast kl. 14.
Þá eru einnig nokkrir leikir í 2.
deild karla. í dag leika ÍBV og ÍR í
Vestmannaeyjum og Leiftur og ÍBÍ
á Ólafsfirði. Leikirnir hefjast kl.
14. Síðasti leikur 13. umferðar 2.
deildar er svo á sunnudagskvöld kl.
19. Þá mætast Þróttur og Einherji á
Valbjarnarvelli.
Einnigerleikiðí3. og4. deild, en
nú er að hefjast úrslitakeppni 4.
deildar, þar sem leikið er um sæti í
3. deild.
?S| Kynningarnámskeið
'I* fyrir fóstrur og aðra meö
sambærilega uppeldis-
menntun
verður haldið á vegum Dagvista barna í Reykja-
vík í Tjarnarborg v/Tjarnargötu dagana 17. og 18.
ágúst frá kl. 10-15.
Námskeið þetta er fyrst og fremst hugsað sem
kynning á hinni fjölbreyttu starfsemi Dagvista
barna, auk þess sem kynntar verða nýjungar í
dagvistaruppeldi á íslandi s.l. 5-10 ár.
Námskeiðsstjórar eru umsjónarfóstrurnar Fanny
Jónsdóttir og Arna Jónsdóttir, sem jafnframt
veita allar nánari upplýsingar og annast innritun
þátttakenda í síma 27277.
Verkamenn
lyftaramenn
Skipadeild Sambandsins Holtabakka óskar eftir
að ráða verkamenn og lyftaramenn til starfa sem
fyrst.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri á staðn-
um.
þJÓOVILJINN
45 68 13 33
Tíimnii
45 68 18 66
45 68 63 00
Blaðburður er
BESTA TRIMMIÐ
og borgar sigLú
LAUS HVERFI
NÚÞEGAR:
Egilsgata
Eiríksgata
Leifsgata
Þorfinnsgata
Kjartansgata
Miklabraut1-15
Gunnarsbraut
Bollagata
Flókagata 1-15
Guðrúnargata
Hrefnugata
SK/PADEÍLD
SAMBANDS/NS
HOLTABAKKA - SlMI 685160
Sóleyjargata
Fjólugata
Laufásvegur frá 48
Smáragata
Njarðargata 1-9
Bergstaðastræti f rá 54
þJÓHVILJINN
Lindarbraut
Miðbraut
Vallarbraut
Bollagarðar
Sævargarður
Nesbali
Laugarnesvegur að 50
Hrísateigur
Hraunteigur
Kirkjuteigur
Sundlaugarvegur
Stigahlíð
Grænahlíð
Eskilhlíð
Mjóuhlíð
Austurberg
Gerðuberg
Háberg
Hraunberg
Hamraberg
Hólaberg
Klapparberg
Skúlagatafrá51
Skúlatún
Borgartún 1-7
Hafðu samband við okkur
þJÓOVlLIINN
Síðumúla 6
0 68 13 33