Þjóðviljinn - 12.08.1987, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 12.08.1987, Blaðsíða 17
Hótel Fáriðberstí ■§■■■ A( m Fjorðmn Gistiheimilið Berg opnað sl. föstudag. Pálmar Sigurðsson, gestgjafi: Næstum fullbókað fram yfir sjávarútvegssýningu Ekkert lát virðist vera á hótel- fárinu. Ný hótel taka til starfa næstum vikulega, nú síðast í Hafnarfirði en þar hefur ekki ver- ið starfrækt hótel í áratugi, eða síðan Hótel Hafnarfjörður var rifið á flmmta áratugnum. Sl. föstudag opnaði gistiheimil- ið Berg formlega, en þó höfðu þrír gestir dvalið á heimilinu í um viku tíma á meðan iðnaðarmenn lögðu síðustu hönd á aðstöðuna. Gistiheimilið Berg er staðsett við Bæjarhraun í iðnaðarhverf- inu við Kaplakrika, á miðhæð í nýju húsi Byggðaverks. Það eru þeir Pálmar Sigurðsson og Ólafur Rafnsson, sem reka heimilið, en alls geta um 40-50 manns dvalið á Bergi. Pálmar sagði að gistiheimilið væri með 14 herbergi, þar af fjögur fjögurra manna herbergi, fjögur þriggja manna og sex tveggja manna. Ákveðið var að bjóða upp á sérstakt haustverð, sem er mun ódýrara en gengur og gerist, eða 1.800 krónur fyrir tveggja manna herbergi með morgunmat. Fyrir fjögurra manna herbergi er verðið 2.600 krónur með morgunmat, eða 650 krónur á manninn. „Með þessu vonumst við eftir betri nýtingu, enda hafa viðbrögð verið góð og er gistiheimilið t.d. fullbókað í nótt,“ sagði Pálmar í gær. Þá er hótelið næstum full- bókað seinnihluta ágúst mánaðar og þegar búið að fullbóka það á meðan sjávarútvegssýningin stendur yfir í september. í framtíðinni mun áætlunarbíll- inn frá Loftleiðahótelinu stoppa við hótelið og taka farþega þaðan út á Keflavíkurflugvöll. -Sáf Félag eldri borgara Hálendisferð Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ráðgerir fimm daga hálendisferð dagana 26. - 30. ág- úst. Farið verður norður Spreng- isand um Gæsavatn í Öskju og Herðubreiðarlindir. Síðan til Mývatns og suður um Kjöl. Gist- ing í Nýjadal, Laugum í Reykja- dal og Þelamerkurskóla. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 28812. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 veröld4hópur6 skelfing 7 umrót 9 tætt 12 hryssu 14 svelgur 15 hross 16 ok 19 áhald 20 ratar 21 ástundun Lóðrétt: 2 annars 3 blunda 4 venda 5 vitskerti 7 hækk- aði 8 rangi 10 gaddur 11 hagræða 13 blása 17 hjálp 18þöglu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ugga 4 batt 6 dfl 7 gadd 9 akur 12 jarða 14 slá 15 fet 16 klífa 19 náni 20 úlpu 21 aðild Lóðrótt: 2 góa 3 adda 4 blað 5 tíu 7 gisinn 8 djákna 10 kafald 11 réttur 13 rói 17 lið 18 fúl KALLI OG KOBBI Hæ, Krúsi .. Þetta er ég, ég er að passa ... já krakkann hérna niður frá. Já, það er litla skrímslið leiðinlegur... nee ... enginn bömmer ennþá .. Ekkert mál! Maður lætur bara þessa krakka vita hver ræður MM ... HMM .. Hvenær ætlar hún eiginlega að hleypa okkur út úr bíh skúrnum? / ^Hún sagði klukkan 8 en hún er að . verða 8.30 . ,'v ' "á. GARPURINN FOLDA í BLÍDU OG STRÍDU Haus’.litirmr 9ru farnir að korr.a á laufin. Já einmitt. ( , * , >T--------- f- , Hvernig s'.yldi standa a f*ví að sum tró fá rouc lau! og önnur jul eða appelsinugul. Það mætti halda að guð gerði þetta af ásettu ráði bara ti! þess að gsra þennan árstíma fallegri DAGBÓK ÁPÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 7.-13. ágúst 1987 er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apót- eki. Fy rrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rtefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardeild Landspitc-íans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspita- linn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....simi61 11 66 Hafnarfj.......simi5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjamarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frákl. 17 til 08, álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn simi681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt, Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu(alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminn er 91 -28539. Félageldriborgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 10. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 39,660 Sterlingspund 62,054 Kanadadollar.... 29,919 Dönskkróna...... 5,4973 Norskkróna...... 5,7491 Sænskkróna...... 6,0223 Finnsktmark..... 8,6670 Franskurfranki.... 6,2907 Belgískurfranki... 1,0116 Svissn.franki... 25,2483 Holl. gyllini... 18,6350 V.-þýsktmark.... 20,9780 (tölsklíra...... 0,02896 Austurr.sch..... 2,9845 Portúg. escudo... 0,2688 Spánskur peseti 0,3090 Japanskt yen.... 0,26170 írsktpund....... 56,153 SDR............... 49,6967 ECU-evr.mynt... 43,4991 Belgískurfr.fin. 1,0057 Miðvlkudagur 12. ágúst 1987 ÞJÖÐVILJiNN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.