Þjóðviljinn - 14.08.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.08.1987, Blaðsíða 13
Skógræktin Rannsóknastöðin við Mógilsá 20 ára Stofnuð fyrir gjafafé norsku þjóðarinnar Rannsóknastöð Skógræktar nkisins við Mógilsá er 20 ára um þessar mundir. Stöðin var sett á iaggirnar fyrir gjafafé norsku þjóðarinnar, er Ölafur V. Nor- egskonungur færði íslendingum í ferð sinni hingað til lands 1961. Gjöfin var gefin með því fororði að íslendingar notuðu gjafaféð til eflingar skógræktar og var meginhluta gjafarinnar varið til að koma upp rannsóknastöð í skógrækt og veitti ekki af. í skógræktarmálum íslendinga hefur gengið á ýmsu í tímans rás. Talið er að fjórðungur landsins hafi verið þakinn kjarri og birki- skógi við upphaf landnáms. Of- beit búsmala og rányrkja lands- manna á skógarlendi, varð til þess að fljótlega var gengið svo á trjá- og runnagróður að uppblást- ur og landeyðing varð ekki um- flúin. Allt síðan á 16. öld hafa fram- sýnir menn leitt líku að því hvaða afleiðingar ofnýting skóglendis hefði í för með sér. Oddur biskup Einarsson vakti einna fyrstur ís- lendinga athygli á eyðingu skóga í íslandslýsingu sinni, sem var samin laust fyrir 1590. Magnús Gíslason (1704-1766) amtmaður reyndi að afstýra illri meðferð skóga á konungsjörðum, og ís- lenskum ferðabókahöfundum, Eggerti Ólafssyni og Bjarna Pálssyni, Sveini Pálssyni og Ólavi Olavíusi var öllum tíðrætt um skógareyðinguna. Fyrstu tilraun sem gerð var til að hefja átak í skógræktarmálum hér á landi, má rekja til ársins 1764 er danska stjórnin veitti Jóni Guðmundssyni árlega 80 ríkis- dala styrk til að gera tilraunir með trjárækt. Jón karlinn gekk glaður til verksins og reyndi m.a. að rækta epla- og baunatré með litlum árangri. Næsta tilraun til trjáræktar var gerð á fyrri hluta 19. aldar, er feðgar á Skriðu í Hörgárdal, reyndu að rækta björk og reyni- við. Sumar þeirra platna sem þeir gróðursettu standa enn, um 200 árum síðar. Árið 1899 var trjáræktarstöð sett á stofn á Akureyri, en mark- miðið var að rækta plöntur frá stöðum þar sem loftslag og jarð- vegsskilyrði væru með svipuðum hætti og hér á landi. Næsta merkisáfangann í skóg- ræktarmálum má án efa telja stofnun Skógræktar ríkisins 1907, en hún var stofnuð með sam- þykkt laga „um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands“. Frá þeim tímamótum og þar til Rannsóknastöðinni við Mógilsá var komið á fót, skiptust á skin og skúrir í skógrækt og rannsóknum á trjátegundum. Tilraunir voru ýmist gerðar með gróðursetningu innfluttra plantna eða að reynt var að hlúa að innlendum tegund- um. Á vegum Rannsóknastöðvar- innar fara fram fjölþættar rann- sóknir, upplýsingastarf og ráð- gjöf til þeirra sem vinna að skóg- ræktarmálum og útgáfa á rannsóknaniðurstöðum og skýrslum. Með tilkomu Rannsókna- stöðvarinnar skapaðist fyrst grundvöllur fyrir markvissar og umfangsmiklar rannsóknir til eflingar skógrækt. Meðal þeirra rannsókna sem framkvæmdar eru af starfsmönn- um stöðvarinnar má nefna erfð- arannsóknir, sem einkum beinast að því að kanna möguleika hinna fjölmörgu trjátegunda, sem til eru í landinu, innlendra og inn- fluttra, fyrir umfangsmikla trjá- og skógrækt. Á vegum stöðvar- innar fara einnig fram vaxtar- rannsóknir og fyrirbyggjandi að- gerðir til skógverndar, s.s. að fylgjast með og skrá útbreiðslu skordýra og sveppa sem sækja á tré og runna. Leitað er aðferða til að spá fyrir um plágur og tilraunir gerðar með varnarefni gegn þess- um vágestum. -rk KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hól4ein6 óhreinindi 7 rófa 9 hæðir 12 hólt 14 hrædd 15 tryllt 16 góð 19 afkomendur 20 kaup21 hinar Lóðrétt: 2 stilla 3 sundur- greining 4 litli 5 gjafmilda7 megrast 8 dældina 10 sæti 11 röddina13loga17 kvabb18spýja Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróa 4 farg 6 föl 7 stál 9 aska 12 daunn 14 lúr 15 auð 16 eltir 19 næpa 20 nafn21 aginn Lóðrétt: 2 rot 3 afla 4 flan 5 rik 7 salinn 8 ádrepa 10 snaran 11 arðinn 13 urt 17 Iag18inn KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA I næstu götu er komin leikfangabúð! næstu götu, rétt hjá fatabúðinni þarsem vörubílstjói inn keypti á sig hattinn sem var alltof stór og konan . þ hans skildi við hann vegna þess að það var hlegið ~.svo mikið að honum í sumarleyfinu þeirra á SpánÍ jog hún fór að vera með sundlaugaverði frá j. Akureyri og flutti þangað nema hvað að hann átti / konu fyrir sem varð alveg æf og þau skildu og hún —--- kom a^ur en hin /- (fó7) með öll börnin og, M 'A J»,:Æ tók saman við þ! frænda Emanúeís, er komin , g i . i leikfangabúð! í BLIÐU OG STRIÐU Þetta þad að umpctta, 1 betta er að de'/ja og bessi vesæia Begon.a er að verc.:_ brgn -eSSfciír-ffl APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúðavikuna 14.-20. ágúst 1987 er iHoits Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS DAGBÓK 19-19.30. Barnadelld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspita- llnn:alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur......símil 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 frákl. 17 tll 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog tíma- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landsþital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. Heimsóknartímar: Landspít- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn:virkadaga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og I LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga YMISLEGT Hjálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sáifræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöf in Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími Föstudagur 14. ágúst 1987 PJÓÐVILJINN - SIÐA 13 EI!a...Þetta kall. rnisþyrming á b> 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin ’78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18.Veitingar. GENGIÐ 13. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,640 Sterlingspund... 62,631 Kanadadollar.... 29,777 Dönskkróna...... 5,4376 Norskkróna...... 5,7595 Sænsk króna..... 6,0321 Finnsktmark..... 8,6892 Franskurfranki... 6,2831 Belgískurfranki... 1,0092 Svissn. franki.. 25,2452 Holl. gyllini... 18,6147 V.-þýskt mark... 20,9763 Itölsklíra...... 0,02890 Austurr. sch.... 2,9835 Portúg. escudo... 0,2688 Sþánskurþeseti 0,3090 Japansktyen..... 0,26191 Irsktpund....... 56,162 SDR............... 49,6852 ECU-evr.mynt... 43,5029 Belgiskurfr.fin. 1,0027

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.