Þjóðviljinn - 30.08.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.08.1987, Blaðsíða 6
Elríkur: Skáldsaga eftir Laxness, já ... Það er eitthvert fjall í nafninu; berg, hamar, drangur, tindur... Eftir samfellda sigurgöngu síðustu átta vikurnar varð Egill Helgason loks að lúta í lægra haldi í hinni gífurlega vinsælu getraun Sunnudagsblaðsins. Víst er um að met hans verður seint jafnað og lesendur Þjóð- viljans kveðja þennan getraunaskörung með vinsemd og virðingu ... Það var Eiríkur Brynjólfsson kennari sem hafði nokkuð öruggan sigur gegn Agli, og hefndi hann þar með allra þeirra sem beðið hafa lægri hlut gegn hon- um. Eiríkur verður því með að viku liðinni. Sjálfboðaliðar óskast! Eglll: Ritstjórnarfulltrúar á Þjóðviljanum - hverjir skyldu það nú vera ...? Egill tapaði SPURNINGARNAR IFIjótlega eftir að íslendingar fengu fullveldi árið 1918 - og þar meö utanríkismálin í sínar hendur - var sett á laggirnar fyrsta sendiráðið erlendis. Hvar var það og hver var fyrsti sendiherrann? (2 stig). 2 Hvað hét fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness? (1. stig). 3íslendingar og Danir kepptu í fótbolta nú í vikunni og voru . landsliðin skipuð leikmönnum 21 árs og yngri. Hvernig fór? (1 stig). 4Hvaða kona var fyrst kjörin á þing og hvaða ár var það? (2 ■ stig). 5. „Ég hefi vond klæði og þykir mér eigi mikið fyrir þótt ég slíti þeim eigi og heldur skal ég láta líf mitt en gera eigi.allt gagn það er ég má eða fría hann vandræðum.” Hver mælti svo drengilega og úr hvaða fornsögu er þessi tilvitnun? (2 stig). 6Nú á dögunum var tilkynnt að tveir menn yrðu ráðnir sem . ritstjórnarfulltrúar á Þjóðviljann. Hvaða heiðursmenn eru þetta? (2 stig). Hvaða sýslu tilheyrir Hvannadalshnjúkur? (1 stig). 8Demókratar í Bandaríkjunum lentu í miklu basli þegar rúm var tekið á Gary Hart vænlegum forsetaframbjóðanda. En nú eru sjö eftir sem vilja í forsetaframboð fyrir flokkinn. Hver þeirra nýtur mests stuðnings um þessar mundir skv. könn- unum? (1 stig). 9Eisenhower tók við sem forseti Bandaríkjanna; vopnahlé í . Kóreu og Winston nokkur Churchill fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Hvaða ár var þetta? (1 stig). 1 Q 10. Hvar á Norðurlöndunum var mestur hagvöxtur á síðasta 1 '-'■ ári? (1 stig). Svona fórþað Eglll Spurnlng Elríkur 2 1. 2 1 2. 0 0 3. 1 1 4. 1 0 5. 2 2 6. 2 1 7. 1/2 0 8. 1 0 9. 1 1 10. 1 8 111/2 6 SfÐA - ÞJÖÐVILJINN pUB|Sj pUB|Sj PUB|S( 0 L ES61. 2S6t •CS61. 6 UOS>jOBp Qjssep S!>|e>|na "O UOS>jOBp 8jSS8p Q n|sÁss||8jBye>is -jn^söA n|SÁSS||8|BUB>lS -jnjsnv n|SÁss||8iBUB>is t -jnjsny “ 9dd0Jd JEHQ ‘uoseujy jngjoyj 9dd0Jd JejjQ ‘uoseujyjnQjoiM gddoJdJBHQ ‘Q ‘uoseujyjngjgiAi V e6ese|si0 ‘Xe -s|!6jaHJJnpie!6u| ei?!n ‘>(JOiAn ujofa e6ese|sjo. _ ‘Aa Q -S|!6j0H!Jnpief6u| J EZ61 ‘uoseujelg H6jofq!6u| SL6L ‘uoseujefa H 6jofq!6u| 0261- ‘uoseujefa 'jy 'H 6JQfq!6u| V [.-0 'UUBA pUB|Sj e-e‘!ijsiujer 'P •j-e‘uueApue|Sj Hnuqe6|9H Jipupi •jBuumnu?u ujBg jeuunjnnyu ujea ^ UOSSUJOfg UUJ0AS ‘ujoqeuueujdnex •uossujgfa uu!@AS ‘ujgqeuueuidnex uossujgfa uujSAs " 1 ‘ujgqeuueujdnex L Jn>ii4!3 11)63 JQASH9U NldOAS ■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.