Þjóðviljinn - 30.08.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.08.1987, Blaðsíða 12
-■ VEISLULOK ÁNÆSTA LEITI Gífurleg þensla íþjóðfélaginu. Vantar allt að 6000 manns í vinnu. Stórfelldur Baunainnflutningur? Þórarinn V. Þórar- insson: Mó búast við skelli seinni hluta vetrar og þó fara ýmis fyrirtœki ó hausinn. Og spurningin en Hvað gera Karen og Jesper þó? hús, hótel, frystihús, verktakar, dagvistarheimili, verslanir og saumastofur slást um mann- skapinn. Og nú er lausnarorðið fundið: Danir eru það, heillin. Þjóðin ofmenntuð? Sláturfélag Suðurlands rfður á vaðið um mánaðamótin, en þá koma einir 27 Danir hingað til lands á vegum fyrirtækisins. „Þetta er neyðarúrræði,” sagði Teitur Lárusson starfsmanna- stjóri SS í samtali við Sunnu- dagsblaðið. „Auðvitað hefðum við allra helst viljað halda okkur við innlent starfsfólk - en hvað eigum við að gera þegar fyrírtæk- ið annar ekki eftirspurn mánuð eftir mánuð?” Svarið við þessari spurningu er sem sagt fundið. En af hverju vantar fólk? „Ég er ekki frá því að það þyki ófínt núorðið að vinna við fram- leiðslugreinarnar,” sagði Teitur, „umræðan um þær hefur verið neikvæð síðustu árin. Allt til- standið í kringum Kringluna og verslunina almennt upp á síðkast- ið hefur líka laðað fólk þangað, þó að kaupið sem við bjóðum þoli alveg samkeppni. Síðast en ekki síst er það skoðun mín að við séum að ofmennta þjóðina. Ungt fólk fjárfestir í menntun án þess að velta því fyrir sér hvort menntunin skilar því eða þjóðar- búinu arði.” Danirnir sem fara að vinna hjá Sláturfélaginu njóta sömu kjara og aðrir starfsmenn. Þeir eru ekki yfirborgaðir á neinn hátt. Fyrir- tækið greiðir að vísu farmiða fyrir allt galleríið, en það getur tæpast talið óeðlilegt þegar fólk ómakar sig við að koma hingað og bjarga atvinnuvegunum. En hvað með húsnæðið? Hvar Þeim Karen og Jesper leiddist. Þeim leiddist aðgera ekki neitt, þeim leiddistað sækja atvinnuleysisbæturnar þeim leiddist að leita að vinnu; þeim var jafnvel farið að leiðast að sofa út á morgn- ana. Og síðast en ekki síst: Jesper fór í taugarnar á Kar- en. Hún var þess vegna ekki uppveðruð þegar hann vakti hana með þessum óþolandi bægslagangi sem einkenndi allt hans fas. Ég er búinn að finna vinnu! hrópaði hann himinlifandi. Jæja, ansaði Karen og kveikti sér í camel- sígarettu. Ojá, vinna er það heillin. Jesper hikaði aðeins: Hefur þig ekki alltaf langað til íslands? Karen hafði aldrei langað til ís- lands. En þau eru nú samt á leiðinni. Hvað gerir fólk ekki til þess að sigrast á leiðindum? En það eru fleiri á leiðinni. Mörg hundruð Danir, segja sumir. Þegnar gömlu herraþjóðarinnar hrökklast til íslands, enda stend- ur búskapur hér með miklum blóma; hagvöxturinn dafnar, það er gróskan í atvinnulífinu og kaupmáttur meiri en elstu menn muna. Það er þess vegna ekkert skrít- ið þótt það vanti fólk. Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar frá því í vor vantaði þá 2-3000 manns: Iðnrekendur komust fyrir sitt leyti að þeirri niðurstöðu að hátt á annað þúsund manns vantaði í fabrikkurnar og for- maður VSÍ giskar á að nú séu laus störf fyrir allt að sex þúsund manns í nánast öllum atvinnu- greinum. Og það er nánast sama hvar borið er niður: Skólar, sjúkra- | atvinna — atvinna Lager — pökkun óskum að ráða reglusama menn tij lager- og pökkunarstarfa sem fyrst. Goð vinnuað staða og mötuneyti a staðnum. Nánari upplýsingar um Störfm ve.t.r skr.f- stofustjori. Umsóknir með helstu upplýaingum sendist skritstofu tyrirtækisins fynr 24. agust nk. OSDVOG _ SMjÖRSALANSF. Hrafnista i Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa. Startsfólk ós i borðsal, býtibúr. ræstingu og aðhlynn Barnaheimili á staönum. Upplýsingar i sima 38440 frá kl. 10-12 daga. di nD,aðið öiaðberar óskíic* ** vegar , °Skum eftir lóSUum/s uPPlýsingar ^,eiJbernk. ' S'8rfa ' ____ **arnahe'milið Besribær. Stýrimaðurog vé/avö rður mb. Lvtinn Mc nro Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mik Langtimaverkefni. Innivinna a koman Upplýsingar í simum 84542 og 68. w-y kl 9 00-17.00 virka daga. Framtíðarsl Njarðvikurbaer auglýsir eftir 9 krafti á baejarskrifstofu Nfarð felst í almennri afgreiðslu meí starfsfólki. Viðkomandi þart störf strax. Allar nánari upplýsingar veit Bæjarsljóri. REYKJNJÍKJ 'I' Aausai, Vinnuj 0skasl 8 mb. Lýting NS g50 d9e,ðurer 97-31231 á kvöWn 9'"n 03 Kennarar — qóðir tekjumögule/kar Emmg moguleikar á vinnu ; L/ °9 6 bekk 9Via Uonl • Umsók"arfrestu; s,arfsandi. Upplysingar i sima 92 68020 eða?' s,l°ra I síma 92-68183 ^ Sk°’8' Rafvirkjar Oklrur vantar menn til starfa sfrax. "* 'fvirkinn sf, 32733. °skar eftir starfskrai Heilsda uPplýsingar i Wjum ráða verkame uPplysingar á Krókt Gunnarog Gt Krókhálsi 1, ; i Kóna 38' 'II s,arfa i Kopavog,. Krafis, er S,ut,entspróf af Tilh„A 'e!,, G°ð I; T"boð se"dist augld. merkt: „p Hjúkrunar Sjúkral B/önc • Sí1'* Nnngið eða komið i h ýkkuraðbúnað og erum i ,ekiiearaaábU9asb a° ser að siá. Prot timarita ■ skorpuvinnij 1 Karen og Jesper á góðri stundu ásamt íslenskum vinum sínum. Hvað gera þau þegar partýinu lýkur? á að hola mannskapnum niður? „Við höfum þreifað fyrir okkur hjá fólki sem leigir erlendum ferðamönnum á sumrin og eins hjá gistiheimilunum. Ég er eftir atvikum bjartsýnn á að við finn- um húsnæði.” Einhverjum datt í hug að snið- ugt væri að leigja heilt hótel eða svo gott sem undir farandverka- mennina væntanlegu. Teitur tók dræmt í það: „Við höfum engan áhuga á að stofna gettó.” Og hótelstjóra nokkrum var ekki skemmt: „Við rekum hótel - ekki verbúð,” sagði hann móð- gaður. Þeir eigendur gistiheimila sem Sunnudagsblaðið hafði samband við vegna þessa máls sögðust enga samninga hafa gert, en fyrir- tæki hefðu þegar kannað áhuga þeirra á erlendum farandverka- mönnum. Hvað sem því líður er ljóst að gistiheimilin anna hvergi nærri eftirspurn ef hingað flykkj- ast mörg hundruð útlendingar. Eftirspurn á hinum almenna leigumarkaði myndi þannig stór- aukast - og verðið rjúka upp. Timburmennirnir yfin/ofandi Hvernig stendur á því að mörg- þúsund manns vantar í vinnu? Atvinnurekendur eru á einu Stundum verður bókvitið í askana látið Það á við um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.