Þjóðviljinn - 02.09.1987, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. september 1987 192. tölublað 52. árgangur
Fyrirtœkjasalan
Ekki eins manns ákvörðun
Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra: Það er ekki Jóns Baldvins að ákveða sölu á
fyrirtœkjumríkisins, heldur þarf Alþingi að samþykkja lög um slíkt.Óskynsamlegt að
ráðast á Lyfjaverslun ríkisins þar semheildarendurskoðunályfsöluerígangi. Hœpiðað
skera niður við fatlaða
að er ekki eins ráðherra, né
ríkisstjórnar að taka ákvörð-
Hafnarfjörður
Flugvöllur
áöskuhaug
Flugmódelfélagið Þytur
sœkir um að koma upp
tveimur flugbrautum á
gömlu öskuhaugunum
við Hamranes
Flugmódelfélagið Þytur hefur
sótt um aðstöðu á öskuhaugunum
við Hamranes í Hafnarfirði, til að
koma þar upp tveimur flugbraut-
um, 80 metra löngum.
Öskuhaugarnir voru lagðir
niður 1. júlí sl. og hefur sorpið
verið urðað og sáð í jarðveginn.
Stefnir Þytur að því að hefja
framkvæmdir þarna næsta vor ef
úr verður, að sögn Ágústs H.
Bjarnasonar, félaga í Flugmódel-
félaginu.
í flugmódelfélaginu Þyt eru nú
um eitt hundrað félagsmenn af
öllu höfuðborgarsvæðinu. Fram
til þessa hefur félagið verið með
bráðabirgðaaðstöðu á Geirs-
tanga í Elliðaárdal, en þar er nú
orðið mjög þröngt um hópinn,
auk þess sem ætlunin er að setja
upp bílasölur í nágrenninu.
„Aðstæður við Hamranes eru
mjög ákjósanlegar og þegar sorp-
ið er komið á kaf undir slétta vel-
slegna grasflöt er vart hægt að
hugsa sér ákjósanlegri staðsetn-
ingu fyrir svona flugbrautir,“
sagði Ágúst.
Bæjarráð taldi erindi Flug-
módelfélagsins allrar athygli vert
og vísaði því til bæjarverkfræð-
ings, tómstundafulltrúa og skipu-
lagsstjóra. -Sáf
un um aS selja fyrirtaeki einsog Guðmundur Bjarnason, heil- Jóns Baldvins, i gaer.
t.d. Lyfjaverslun ríkisins, sagði' brigðisráðherra, um sölulista „Til þess að ákvarða slíkt þarf
Bankavaldiö f
Nonna og Manna
Kvikmynd sú eftir
Nonnabókunum, sem
unniðhefurveriðaðí
sumar, gerirfleiriað
kvikmyndaleikurum en
efni stóðu til. Þessir
tveir voru til þess dubb-
aðiríFlateyádögun-
um að leika virðulega
fulltrúabankavaldsúr
Reykjavík, sem eru
komnirtil Akureyrar
Nonnabókanna fy rir
rúmum hundrað árum
að skoða reikningana
hjá vafasömum út-
gerðarmanni og brask-
ara. Þeireru Arnmund-
ur Backmann hrl og
sumarbóndi í Flatey og
Árni Bergmann Þjóð-
viljaritstjóri. Mynda-
tökum í Flatey lauk á
mánudag en lokið
verður við myndina úti í
Noregiívetur.
Nánarverðursagt
frá kvikmyndaævintýr-
um í Flatey í næsta
sunnudagsblaði Þjóð-
viljans.
Dagvistarmál
EinkavæðlmT undirbúin
Elínborg Jónsdóttir ístjórn Foreldrasamtakanna: Er verið að undir-
búa sölu dagvistunarheimila til einkaaðila
Andvaraieysi ráðamanna í dag-
vistunarmálum hér í borg
verður vart skilið öðruvísi en að
með því að iáta allt drabbast nið-
ur sé verið að undirbúa það að
einkaaðilar fái dagvistarmálin í
sínar hendur. Borgaryfirvöld
verða að láta sér skiljast að það er
ekki nóg að byggja dagvistunar-
heimili - það verður að vera hægt
að manna þau líka, sagði Elín-
borg Jónsdóttir, í stjórn Foreldr-
asamtakanna, er hún var innt
eftir neyðarástandi í dagvistun-
armálum í Reykjavík.
- Þetta er ekkert nýtt vanda-
mál, heldur upphlaðinn vandi,
sem endar með lokun dagvistar-
heimila. Menn halda að það sé
nóg að reyna nýja auglýsinga-
tækni og þá fáist fólk til starfa, í
stað þess að taka á vandanum
með þvi að hækka laun fóstra
verulega og hefja fóstrustarfið til
vegs og virðingar, sagði Elín-
borg.
Elínborg sagði að Foreldra-
samtökin hefðu farið fram á við
stjórn Dagvistar barna að hlut-
lausum aðila yrði falið að gera
rekstrarlega og uppeldislega út-
tekt á starfsemi og hlutverki dag-
vistunarheimila.
- Það er ekki nóg að hyggja að
þessum málum til skamms tíma.
Dagvistarmálin verður að taka til
gagngerrar endurskoðunar og
það verður að móta skýra stefnu í
þessum málum, sem miðist við
þarfir bamanna og vekur fólk til
umhugsunar um mikilvægi
fóstrustarfsins, sagði Elínborg.
- rk
lagabreytingu og það er Alþingis
að athuga slíkt og taka ákvarðan-
ir þar að lútandi.“
Guðmundur sagði að almennt
séð þá teldi hann vel athugandi
að selja hlut ríkisins í ýmsum
fyrirtækjum. „Ég tel að ríkið eigi
að taka þátt í því að aðstoða við
að koma nýjum atvinnugreinum
á legg með því að leggja fram
áhættufé og þegar fyrirtækið er
farið að bera sig eigi ríkið að selja
sinn hlut til að leggja í nýja at-
vinnuuppbyggingu. “
Hvað Lyfjaverslun ríkisins
varðaði þá sagðist Guðmundur
telja afar óskynsamlegt að ráðast
að henni, þar sem á vegum
heilbrigðisráðuneytisins væri nú
verið að vinna að heildarendur-
skipulagningu lyfsölu í landinu.
„Sala á Lyfjaverslun ríkisins
verður því að skoðast í víðara
samhengi og sem þátt í heildar-
endurskoðun lyfsölunnar.“
Það hefur komið fram í Þjóð-
viljanum að Jón Baldvin hyggst
beita niðurskurðarhnífnum á
Framkvæmdasjóð fatlaðra. Guð-
mundur sagðist telja það afar
hæpna ráðstöfun, enda hefði slík-
ur niðurskurður ekki verið rædd-
ur í ríkisstjórninni.
-Sáf
Hótel Örk
Beðið um
greiðslu-
stöðvun
Ragnar Hall: Barst
beiðnifrá Helga H.
Jónssyni um greiðslu-
stöðvun ígœr
HelgiH. Jónsson, eigandi Hótel
Arkar, hefur farið fram á
greiðslustöðvun á hótelinu.
„Mér barst beiðni frá Helga í
gær um greiðslustöðvun," sagði
Ragnar Hall, skiptaráðandi.
Beiðnin hefur ekki enn verið
afgreidd en verður líkast til tekin
ákvörðun um það í dag hvort
greiðslustöðvun verður veitt.
Ragnar sagði að ýmis gögn
hefðu borist með beiðninni en
hann sagðist ekki gefa neinar
upplýsingar úr þeim að svo
stöddu, hvorki um eignir hótels-
ins né skuldir.
Samkvæmt veðbókarvottorði
frá 2. ágúst voru áhvílandi skuldir
og lögtök á Hótel Örk 155
milljónir, auk 10 milljóna sem
Vélaleiga Helga H. Jónssonar
lánaði hótelinu. Við það bætist
innheimtukostnaður auk ýmissa
lausaskulda.
Þjóðviljinn reyndi ítrekað að
hafa samband við Hótel Örk í gær
en f síma hótelsins var ekki svar-
að. -Sáf