Þjóðviljinn - 03.09.1987, Blaðsíða 12
Skáldskapur Halldórs Laxness
Kurt
Vonnegut
22.20 Á RÁS 1 í KVÖLD
Dagskrá Rásar 1 í kvöld er að
SigmarB. Hauksson,-vinur
bragðlaukanna - er með þátt á dag-
skrá Rásar 2 í kvöld kl. 22.07 er nefn-
ist„Tíska".
Hvaða tísku Sigmar fjallar um, hvort
nokkru leyti helguð skáldskap
Halldórs Laxness.
Símon Jón Jóhannsson, þjóð-
fræðingur, ríður á vaðið kl. 21.30
það er fatatíska, tískulitir í pólitík eða
matargerðartíska, verðurekki látið
uppi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga
erbentáaðhlusta.
í þættinum „Leikur að ljóðum“
og kynnir ljóðagerð Halldórs.
Skáldið les sjálft eigin ljóð auk
þess sem Ragnheiður Steinþórs-
dóttir les þrjú ljóða Halldórs. Þá
verður flutt brot af hljóðritun úr
safni Útvarpsins frá 1972 þar sem
Óskar Halldórsson flytur erindi
um ljóðagerð Halldórs Laxness.
Sigurður Hróarsson bætir svo
um betur kl. 22.20, er hann ræðir
við sænska bókmenntafræðing-
inn Peter Hallberg. Samræður
þeirra félaga nefnast „Ég á fleiri
vini á íslandi en heima.“
Hallberg, sem er einskonar
æðstipáfi um skáldskap Halldórs
Laxness og hefur yfirleitt loka-
orðið í málþvargi um rit Laxness,
ræðir meðal annars um kynni sín
við skáldið og um verk þess.
Hverful tíska
22.07 Á RÁS 2 l' KVÖLD
20.00 Á RÁS 1 í KVÖLD
„Kanarífuglinn í kolanámunni"
nefnir Sveinbjörn I. Baldvinsson þátt
sinn um bandaríksa rithöfundinn Kurt
Vonnegut, sem er á dagskrá Rásar 1
íkvöld kl. 20.00.
Vonnegut er væntanlegur hingað til
lands á haustmánuðum til að taka
þátt í bókmenntaþingi áhugamanna
umbókmenntir.
Lesari með Sveinbirni er Sigurður
Skúlason. þátturinn var áður á dag-
skrá Útvarps 7. febrúar 1985.
Rétt er að vekja athygli áhugamanna
um verk Vonnegut að Sjónvarpið
sýnirn.k. laugardagskvöld kvikmynd-
ina „Sláturhús 5" sem er gerð eftir
samnefndri sögu Vonneguts.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fróttir.
07.03 Morgunvaktin - Jóhann Hauksson
og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttayfirlit
kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum
dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál kl,
7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
09.00 Fróttir. Tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnana: „Gosi”
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (6).
09.20 Morguntrimm. Tónleikar
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn
að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Viðtalið. Ásdis
Skúladóttir ræðir við Vestur-
(slendinginn Sigurð Vopnfjörð. Síðari
hluti. (Þátturinn verður endurtekinn n.k.
mánudagskvöld kl. 20.40)
14.00 Mlðdegissagan: „Islandsdagbók
1931” eftir Alice Selby. Jóna E.
Hammer þýddi. Helga Þ. Stephensen
les (3).
14.30 Dægurlög á milli strlða.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Akureyri. Umræðuþáttur um stöðu
bæjarins I tilefni 125 ára afmælis Akur-
eyrarkaupstaðar. Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson. (Endurlekinn þáttur frá
kvöldinu áður).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi - Schubert. Sin-
fónía nr. 4 í c-moll eftir Franz Schubert.
St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leikur; Neville Marriner stjórnar. (af
hljómdiski).
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldisins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Að utan. Frétta-
þáttur um erlend málefni.
20.00 Kanarífugllnn f kolanámunni.
Sveinbjörn I, Baldvinsson tók saman
þátt um bandaríska rithöfundinn Kurt
Vonnegut. Lesari: Sigurður Skúlason.
(Aður á dagskrá 7. febrúar 1985).
20.45 Gestir I útvarpssal. Háskólakórinn
syngur lög eftir Árna Harðarson og
Hauk Tómasson. Guðný Guðmunds-
dóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Har-
aldsson flytja verk eftir Karólínu Eiríks-
dóttur. Hákon Leifsson kynnir og ræðir
við höfundana.
21.30 Leikur að Ijóðum. Fjórði þáttur:
Ljóðagerð Halldórs Laxness. Umsjón:
Símon Jón Jóhannsson. Lesari með
honum: Ragnheiður Steindórsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.20 „Ég á fleiri vini á fslandi heldur en
helma” Sigurður Hróarsson ræðir við
sænska bókmenntafræðinginn Peter
Hallberg.
23.00 Tónlist að kvöldl dags - Bach og
Hándel a. „Veiðikantatan” eftir Johann
Sebastian Bach. Edith Matis, Arleen
Augér, Peter Schreier, Theo Adam og
„Berliner Solisten" syngja með kamm-
ersveit Berlínar; Peter Schreier stjórnar.
b. Kantata nr. 13, „Armita Abbandon-
í myrkri
gildir
að sjást.
Notaöu
endurskinsmerki!
yUMFERÐAR Farartx#lf\_
«AC ^J>
ata" eftir Georg Friedrich Hándel. Janet
Baker syngur með Ensku kammer-
sveitinni; Raymond Leppard stjórnar (af
hljómplötum).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
06.00 ( bftið - Guömundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar.
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga-
sonar. Meðal efnis: Tónleikar um helg-
ina - Ferðastund -
Fimmtudagsgetraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12,45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika 30 vinsælustu lögin.
22.07 Tfska. Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds-
son sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá
Akureyri).
00.10 Næturvakt Útvarpsins.Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Laufléttar
dægurflugur og gestir teknir tali.
08.00 Fráttir.
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og gluggað I stjörnu-
spána.
10.00 og 12.00 Fréttir.
12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Fréttir.
16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ól-
afsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fróttatengdum viðburðum.
18.00 Fróttir.
18.00 Islenskir tónar. Islensk dægurlög
að hætti hússins.
19.0019.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og
104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutíma.
20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt
popp á síðkveldi með hressilegum
kynningum.
22.00 Örn Petersen. Tekið er á málum
líðandi stundar og þau rædd til mergjar.
Örn fær til sín viðmælendur og hlust-
endurgeta lagt orð í belg í síma 681900.
23.00 Fréttir. Fréttayfirlit dagsins.
23.15 Tónlelkar. Tónleikar á Stjörnunni I
Hi-Fi stereo og ókeypis inn.
00.15 Stjörnuvaktin. (Ath. Einnig fréttir kl.
2 og 4 eftir miðnætti). Til kl. 07.00.
07.00 Páll Þorstelnsson og Morgun-
bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin
fram úr með tilheyrandi tónlist og lítur i
blöðin.
09.00 Haraldur Gíslason á léttum nót-
um. Sumarpoppið alls ráðandi, afmæl-
iskveðjur og spjall til hádegis. Fjöl-
skyldan á Brávallagötunni lætur í sér
heyra.Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fráttir.
12.10 Bylgjan á hádegi. Létl hádegistón-
list og sitthvað fleira. Fréttlr k. 13.00.
14.00 Asgelr Tómasson og siðdegis-
poppið. Gömul lög og vinsældalista-
popp í réttum hlutföllum. Fjallað um tón-
leika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorstelnsson f
Reykjavlk sfðdegis. Leikin tónlist, litið
yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttlr kl. 19.00.
21.00 Jóhanna Harðardóttir- Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvfn. Jóhanna fær
gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn I
spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur til kl. 07.00.
16.45 # Flækingurinn. (Raggedy Man).
Bandarísk kvikmynd með Sissi Spacek,
Eric Roberls og Sam Shepard í aðalhlu-
tverkum. Mynd um unga konu I smábæ í
Texas og syni hennar og baráttu þeirra
við að lifa mannsæmandi lífi. Leikstjórn
Jðck Fisk
18.30 # Fjölskyldusögur. (All Family
Special). Uppfinningamaðurinn Thom-
as Edison segir frá ævintýrum sínum og
framtfðardraumum á æskuárunum.
18.55 Ævintýri H.C. Andersen. Þuma-
Ifna. Teiknimynd með islensku tall.
Fyrsti hluti af fjórum. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga
Jónsdóttir.
19.30 Fréttir.
20.02 Benny Hill. Breskur grínþáttur sem
notið hefur mikilla vinsælda víða um
heim.
20.35 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna. Stjórn upptöku: Sveinn
Sveinsson.
21.00 Dagar og nætur Molly Dodd. (The
Days and Nights of Molly Dodd.
21.25 # Micky og Maude. Bandarisk
gamanmynd frá árinu 1984. Rob er
hamingjusamlega giftur Micki en á í ást-
arsambandi við Maude. Maude vill gift-
ast, Rob vill eignast barn. Maude upp-
götvar að hún er ófrísk og Rob giftist
henni. Á sama tíma uppgötvar Micki að
hún er líka ófrísk. Rob á nú tvær eigin-
konur og er verðandi faðir tveggja
barna. Aðalhlutverk: Dudley Moore,
Amy Irving og Ann Reinking. Leikstjóri
er Blake Edwards.
23.20 # Hitchcock. Janice er umboðsaðili
fyrir kvikmyndastjörnur sem verður ást-
fangin af ungum leikara. Hún hjálpar
honum að taka fyrstu sporin á frama-
brautinni og sendir hann til Hollywood
þar sem hann á að bíða þess að hún
yfirgefi eiginmann sinn og flytji til hans.
En þegar eiginmaðurinn kemst á snoöir
um samband þeirra, vill leikarinn ryðja
honum úr vegi. Með aðalhlutverk fara
Anne Baxter og George Segal.
00.10 # Flugumenn. (I Spy). Bandarískur
njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og
Roberl Culp I aðalhlutverkum. Ung
stúlka vill frelsa bróður sinn sem haldið
er föngnum handan við járntjaldið. Hún
stelur iðnaðarleyndarmáli og hyggst fá
bróður sinn leystan I skiptum fyrir það.
01.05 Dagskrárlok.
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 3. september 1987