Þjóðviljinn - 03.09.1987, Blaðsíða 14
ast bestar —
Leikstjóri: Michael Gottlieb
Aöalhlutverk: Andrew McCarthy
(Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áður en
að stöðvunarlínu g
er komið.
681333
Rugl í Hollywood
Ný brábaar gamanmynd meö Robert
Townsend. Myndin er um þaö
hvernig svörtum gamanleikara
gengur aö „meika" þaö í kvikmynd-
um. Þegar Eddy Murphy var búinn
að sjá myndina réð hann Townsend
strax til aö leikstýra sinni naastu
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7 I B-sal
9 og 11 I A-sal
ÖKUM EINS OG MENN!
Drögum úr hraða
- ökum af skynsemi!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Folinn
Bradley er ósköp venjulegur strákur
- allt of venjulegur. Hann væri til I að
selja sálu sína til aö vera einhver
annar en hann sjálfur og raunar er
hann svo heppinn aö fá ósk slna
uppfyllta. Útkoman er sprenghlægi-
leg.
Aðalhlutverk: John Allen Nelson,
Steve Levitt og Rebecca Bush.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverð kr. 220
Bláa Betty
(Betty Blue)
»Hór er hún komin hin djarfa og frá-
'bæra franska stórmynd Betty Blue,
sem alis staðar hefur slegið I gegn
og var t.d. mest umtalaða myndin í
Svíþjóð s.l. haust, en þar er myndin
orðin best sótta franska myndin 115
ár.
Aðalhlutverk: Jean-Hugues Angla-
de, Bóatrlce Dallo, Górard Darm-
on, Consueio de Havlland.
Framleiðandi: Claudie Ossard.
Leikstjóri: Jean-Jacques Belneix
(Diva).
**** H.P
Hór er algjört konfekt á ferðlnni
fyrir kvikmyndaunnendur.
Sjáðu Betty Blue.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200
Sala aðgangskorta
er hafin
Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988:
Rómúlus mikll eftir Friedrich Durr-
enmatt
Brúðarmyndln eftir Guðmund
Steinsson
Vesalingarnir (Les Misérables)
söngleikurbyggður á skáldsögu eftir
VictorHugo
Listdanssýnlng Islenska dans-
flokksins
A Lie of the Mlnd eftir Sam Shepard
Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigur-
jónsson
Lygarinn eftir Goldoni.
Verð pr. sæti á aðgangskorti með
20% afslætti kr. 4320.-.
ATH: Fjölgað hefur verið sætum á
aðgangskortum á 2.-9. sýningu.
Nýjung fyrir ellilífeyrisþega:
Aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega á
9. sýningu kr. 3300.-.
Kortagestir leikárið 1986-1987:
Vinsamlegast hafið samband við
miðasölu fyrir 10. september, en þá
fara öll óseld aðgangskort f sölu.
Fyrstafrumsýning leikársins:
Rómúlus mikli verður 19. septemb-
er. Almenn miðasala hefstlaugar-
daginn 12. september.
Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19
á meðan sala aðgangskorta stendur
yfir. Slmi I miðasölu 11200.
u:iKFf;iA(;
Ri:VK|AVÍKl IK
AÐGANGSKORT
Sala aðgangskdrta, sem gilda á
leiksýningar vetrarins stendur nú
yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýning-
ar:
1. Faðirinn
eftir August Strindberg
2. Hremming
eftir Barrie Keefe
3. Algjört rugl
(Beyond Therapy) eftir Christopher
Durang
4. Síldin kemur,
síldin fer
eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur,
tónlist eftir Valgeir Guðjónsson
5. Nýtt íslenskt verk,
nánar kynnt sfðar.
Verð aðgangskorta á 2.-10. sýn-
ingu kr. 3.750.
Verð frumsýningakorta kr. 6.000.
Upplýsingar, pantanir og sala I
miðasölu Leikfélags Reykjavíkur i
Iðnó daglega kl. 14-19. Sfmi 1-66-
20.
Einnig símsala með VISA og EUR-
OCARD á sama tlma.
LAUGARAS
íTBSe SJM! 22140
Gínan
•w.xx. vomes to kte,
onyttting can hoppen!
Gamanmynd í sérflokki. Er hann
geggjaður, snillingur eða er eitthvað
yfirnáttúrulegt að gerast?????
Þegar þau eru tvö ein er aldeilis líf í
henni og allt mögulegt gerist.
— Gamanmvnd elns oa bær aer-
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f
Barna- og
fjölskyldumyndin
Ævintýramynd
úr Goðheimum
með íslensku tali
Ný og spennandi teiknimynd um
ævlntýri I Goðheimum. Myndin er
um vfkingabömin Þjálfa og Röskvu
sem numin eru burt frá mann-
heimum til að þræla og púla sem
þjónar guðanna f heimkynnum
þeirra Valhöll.
Myndin er með fslensku tall.
Helstu raddir: Kristinn Sigmunds-
son, Laddi, Jóhann Sigurðsson,
Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Jú-
Ifusson, Nanna K. Jóhannsdóttir og
fleiri.
„Dolby stereo”
Sýnd kl. 5 og 7 f A-sal
9 og 11 f B-sal
Miðaverð kr.: 250.00
CÍCBCCJE
Frumsýnir topp grin-
og spennumynd ársins
„Tveir á toppnum“
(Lothal Woapon)
Jæja, þá er hún komin hin stórkost-
lega grfn- og spennumynd Lethal
Weapon sem hefur verið kölluð
„þruma ársins 1987“ í Bandaríkj-
unum.
Mel Gibson og Danny Glover eru
hór óborganleglr f hlutverkum
sfnum, enda eru einkunnarorð
myndarinnar grln, spenna og
hraði.
Vegna velgengni myndarinnar f
Bandaríkjunum var ákveðlð að
frumsýna hana samtímis í
tveimur kvikmyndahúsum i
Reykjavík, en það hefur ekki skeð
með erlenda mynd áður.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny
Glover, Gary Busey, Tom Atkins.
Tónlist: Eric Clapton, Michael
Kamen
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner.
Myndin er f Dolby Stereo. Sýnd f
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð
börnum.
Sérsveitin
* * * * L.A. Times
* * * U.S.A. Today.
„Mæli með myndinni fyrir unn
endur spennumynda.” H.K. DV.
Nick Nolte fer hér á kostum, er
hann lendir í strfðl við 6 sérþjálf
aða hermenn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. september 1987
18936
Salur A
Óvænt stefnumót
(Blind Date)
Walter (Bruce Willis) var prúður,
samviskusamur og hlédrægur, þar
til kann kynntist Nadiu.
Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi
kærasti Nadiu, varð moröóður, þeg-
ar hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd f sórflokkl - úrvals-
lefkarar
Bruce Wlllls (Moonlighting) og Kim
Bnslnger (No Mercy, 9 >/2 weeks) f
stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn
Blake Edwards.
Tónlist flutt m.a. af Bllly Vera and
the Beaters.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
Sýnd kl. 7 og 11.
Wisdom
Pabbi hans vildi að hann yrði læknir.
Mamma hans ráðlagði honum að
verða lögfræðingur. Þess í stað varð
hann glæpamaður.
Ný hörkuspennandi og sérstæð
kvikmynd með hinum geysivinsælu
leikurum Emilio Estevez (St. Elm-
o’s Fire, The Breakfast Club, Max-
imum Overdrive) og Demi Moore
(St. Elmo’s Fire, About Last Night).
Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Toþ
Gun, Alien) og Veronica Cartw-
rlght (Alien, The Ríght Stuff).
Tónlistin er eftir Danny Elfman úr
hljómsveitinni „Oingo Boingo".
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9
BIOHUSIÐ
Frumsýnlr stórmyndína
MCHia.WWR3G(M0-^ . WCACCWOÍ^~ . JCHfHjSKX.
AIBERT RNNEY JACQUEUNE BtSSET ANTHONY ANDREWS
WiK'O.CKC ■..AJÍXNOtTH — WCWlFíTZGÍRALO
■«~.MO0t!BOIHHN«*tlWCSOU2-ffll — GLfGAUO Ifill
wm».MMC01M10MIV M»J0ffJNUS!0N —HEll
Undir eidfjallinu
(Undor the Volcano)
Hór kemur hin stórkostlega mynd
„Under the Volcano” sem er gerð af
hinum þekkta og dáða leikstjóra
John Huston. Það er hinn frábæri
jpikari Albert Finney sem fer hér á
kostum, undir sterkri leikstjórn Hu-
stons. Únder the Volcano hefur farið
sannkallaða sigurför enda er hér
merkileg mynd á ferðinni.
Erl. blaðaummæli:
Mr. Finney er stórkostlegur ★ ★★★
N.Y. Times
John Huston er leikstjóri af guðs náð
★ ★★★
USA TD
Aðalhlutverk: Albert Flnney, Jacq-
ueline Blsset, Anthony Andrews,
Ignacio Tarso.
Byggð á sögu eftir: Malcolm Lowry.
Leikstjóri: John Huston.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
@Mki#b.íi
Simi 78900
Frumsýnir topp grín-
og spennumynd ársins
„Tveir á toppnum“
(Lethal Weapon)
Gibson is the
only L.A. cop registered as a
LETHÆL
WEAPOIM
Jæja, þá er hún komin hin stórkost-
lega grfn- og spennumynd Lethal
Woapon sem hefur verið kölluð
„þruma ársins 1987“ í Bandaríkj-
unum.
Mel Glbson og Danny Glover eru
hór óborganlegir f hlutverkum
sfnum, enda eru einkunnarorð
myndarinnar grfn, spenna og
hraöi.
Vegna velgengni myndarinnar f
Bandarfkjunum var ákveðið að
frumsýna hana samtímis f
tveimur kvikmyndahúsum í
Reykjavfk, en það hefurekki skeð
með erlenda mynd áður.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny
Glover, Gary Busey, Tom Atkins.
Tónlist: Erlc Ciapton, Michael
Kamen
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner.
Myndin er f Dolby Stereo. Sýnd f
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð
börnum.
Frumsýnir stórmyndina
Um miðnætti
' Heimsfraag og stórkosflega vel gerð'
stórmynd sem alls staðar hefur
fengið heimsathygli en aðalhlut-
verkið er I höndum Dexter Gordon
sem fókk óskarsútnefningu fyrir leik
, sinn f myndinni. Bfóhúsið færir
ykkur enn elnn gullmolann með
myndlnni Round Midnight en hún
er tlleinkuð Bud Powell og Lester
Young.
Já, sveiflan er hér á fullu og Ro-
und Mldnight er einmltt mynd
sem allir unnendur sveiflunnar
ættu að sjá.
Herble Hancock valdi og útsetti
alla tónllst i myndlnni.
Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Fra-
ncois Cluzet, Sandra Philllps,
Horblo Hancock, Martin Scors-
ese.
Framleiðandi: Irwin Winkler
Leikstjóri: Bertrand Tavernier.
Sýnd kl. 7.30.
JAMES BOND-MYNDIN
Logandi hræddir
(The Llving Dayllghts)
The Living Daylights markartfma-.
mót I sögu Bond og Timothy Dalt-
on er kominn tfl leiks sem hinn nýi
James Bond. The Llving Day-;
lights er allra tfma Bond toppur. ■
Aðalhlutverk: Timothy Dalton,
Maryam D'Abo
Leikstjóri: John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 10.
Frumsýnir nýjustu mynd
Whoopi Goldberg
Innbrotsþjófurinn
(Burglar)
Þegar Whoopi er látin laus úr fang-
elsi eftir nokkra dvöl ætlar hún sér
heiðarleika framvegis, en freisting-
arnar eru miklar og hún er með al-
gjöra stelsýki.
Sýnd kl. 9 og 11
Lögregluskólinn 4
- alllr á vakt
Blátt flauel
★★★★ HP ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10