Þjóðviljinn - 10.09.1987, Blaðsíða 12
ÚIVABP - SJÓHWRW
Slegist við vélmenni
23.50 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Framtíðarhrollvekja þar sem
ilia innrætt og stórhættulegt vél-
menni gengur laust en siðprúður
lögregumaður leggur sig í stór-
hættu til að bjarga framtíð
mannkyns, er á dagskrá Stöðvar
2 í kvöld.
Leikstjóri myndarinnar er
Michael Chricton sem m.a. er
þekktur fyrir myndir sýnar:
Looker, Coma og The Great Tra-
in Robbery.
Mikið er lagt í alla tækni-
vinnslu og brellur í þessari mynd
en Chricton segir að í þessari
mynd sé hann að reyna að sýna
fram á hvernig heimsmyndin geti
hugsanlega litið út eftir nokkur
ár.
Sagan af Voga-Jóni
Umræða
um eyðni
20.50 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
I leiðaranum á Stöð 2 í kvöld verður
fjallað um sjúkdóminn eyðni, en í
lok þáttarins verður sýnd ný mynd
frá bandarísku sjónvarpsstöðinni
ABS um afleiðingar sjúkdómsins
og hugsanleg lyf gegn honum.
I umræðunum verður rætt við
sérfræðinga um ástandið í þessum
efnum hérlendis. Rétt er að taka
fram að þessi þáttur sem er tveggja
tíma langur er sendur út ólæstur.
14.00 Á RÁS 1 I DAG
í dag byrjar Haraldur Hannes-
son að lesa sjálfsævisögu hins
merka norðlenska bónda, Jóns
Jónssonar sem löngum var kall-
aður Voga-Jón.
Hann var fæddur árið 1829 í
Ytri Neslöndum í Mývatnssveit
en ólst upp að Vogum í sömu
sveit og kenndur við þann bæ um
alla ævi.
Voga-Jón var um margt sér-
stæður, vel gefinn, langt á undan
sinni samtíð og hafði mikla
löngun til menntunar og braust í
því þrátt fyrir lítil efni og örðug-
leika að komast til Kaupmanna-
hafnar í trésmíðanám þar sem
hann dvaldi í þrjú ár og lauk sínu
iðnnámi, las mikið og lærði tung-
umál.
Pað var svo löngu eftir lát
Voga-Jóns að sjálfsævisaga hans
fannst á Landsbókasafninu en
hún er skrifuð á bæði íslensku og
ensku og hafði áður verið birt í
mikilsvirtu tímariti, Frazer's
Magazine.
Þess má geta að Voga-Jón var
móðurbróðir rithöfundarins og
jesúítans Jóns Sveinssonar,
Nonna.
Haraldur Hannesson hefur
þýtt ævisögu Voga-Jóns og flytur
hann formálsorð áður en hann
byrjar lesturinn í dag.
Guðmundur Andri Thorsson.
Konan
með græna
hárið
22.00 Á RÁS 1 í KVÖLD
[ gærkvöld sýndi ríkissjónvarpið
fróðlegt spjall við chileönsku skáld-
konuna Isabel Allende sem kemur
til landsins um næstu helgi á bók-
menntaþing Máls og menningar.
I kvöld ætlar Guðmundur Andri
Thorsson bókmenntaf ræðingur að
fjalla um skáldsöguna og bók
hennar „Hús andanna" sem kemur
út í íslenskri þýðinu Thors Vil-
hjálmssonarfyrirjólin.
Isabel er fædd árið 1942 í Chile
og starfaði sem blaðamaðurfyrir
valdarán Pinochets.Hún hafði
skrifað nokkur leikrit og sögur fyrir
börn áður en fyrsta stóra skáld-
saga hennar, „Hús andanna" kom
út árið 1982, en sú bók vakti þegar
gífurlega athygli og hefur verið
þýdd áfjölmargartungur. Önnur
bók höfundar, „Um ást og skugga"
kom út árið 1984 og hefur einnig
hlotið afbragðsviðtökur.
Fimmtudagur
10. september
6.45 Veöurfregnir. Baen.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktln. Hjördís Finnboga-
dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttayfirlit
kl. 7.30 en áöur lesið úr forustugreinum
dagblaðanna. Guðmundur Sæmunds-
son talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir
á ensku kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“
eftlr Carlo Collodl. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (11).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 f dagslns önn - FJölskyldan. Um-
sjón Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
14.00 Mlðdeglssagan: „Jóns saga
Jónssonar frá Vogum". Haraldur
Hannesson byrjar að lesa eigin þýðingu
á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann
samdi á ensku, og flytur formálsorð.
14.30 Dæguríög á milll stríða.
15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Ekki tll setunnar boðið. þáttur um
sumarstörf og frístundir. Umsjón Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum).
(Endurtekinn þáttur.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð.
17.00 Fróttir. Tilkynningar.
17.05 Tónllst á sfðdegi. a. Intermezzo úr
óperunni „Manon Lescaut" eftir Giac-
omo Puccini. Ríkishljómsveitin í Dres-
den leikur; Silvio Varviso stjórnar. b.
Sinfónía í C eftir Igor Stravinskí. Fil-
harmoníuhljómsveit Israels leikur;
Leonard Bemstein stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson og
Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fróttir. Tilkynningar.
18.05 Torglð, framhald.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur Sæmundsson
flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Lelkrlt: „Uppákoma á
flmmtudagskvöldi“ eftir Don Haw-
orth. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leik-
stjóri: Kari Ágúst Úlfsson. Leikendur:
Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal,
Ragnheiður Arnardóttir og Guðmundur
Pálsson. Jóhann G. Jóhannsson leikur
á píanó. (Leikritiö verður endurtekið nk.
þriðjudagskvöld kl. 22.20).
2105 Gestur f útvarpssal. Gestur að
þessu sinni er Norðmaðurinn Sven Ny-
hus, sem leikur norsk lög á Harðangurs-
fiðlu. Upptakan er frá árinu 1983.
21.30 Leikur að Ijóðum. Fimmti þáttur:
Ljóðagerð Guðmundar Daníelssonar
og Indriða G. Þorsteinssonar. Umsjón
Símon Jóh. Jóhannsson. Lesari með
honum Ragnheiður Steindórsdóttir.
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Konan með græna hárið“. Þáttur
um bók Isabel Allende, Hús andanna.
Umsjón Guðmundur Andri Thorsson.
Lesari með honum Svanhildur Óskars-
dóttir.
23.00 Tónllst að kvöldi dags. Mogens
Ellegaard á Kjarvalsstöðum. Hljóðritun
frá tónleikum danska harmónikuleika-
rans Mogens Ellegaard á N Art hátíðinni
síðastliðið sumar. Sigurður Einarsson
kynnir og ræðir við Ellegaard um hljóð-
færið og tónlistina.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn þáttur.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sa-
mtengdum rásum til morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már
Skúlason stendur vaktina.
6.00 f bftið. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helga-
sonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur.
Meðal efnis: Tónleikar um helgina -
Ferðastund - Fimmtudagsgetraun.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á mllli mála. Umsjón Sigurður
Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón Broddi Brodda-
son og Ería B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika 30 vinsælustu lögin.
22.07 Tfska. Umsjón Sigmar B. Hauks-
son.
23.00 Kvöldspjall. Inga Rósa Þórðardóttir
sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Eg-
ilsstöðum.)
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már
Skúlason stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Laufléttar
dægurflugur og gestir teknir tali.
8.00 Fréttlr.
9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tón-
list, gamanmál og gluggað I Stjörnu-
spána.
10.00 Fréttir.
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 Fréttir.
16.00 „Mannlegi þátturlnn” Jón Axel Ól-
afsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Fróttir.
18.00 fslensklr tónar Islensk dæguríög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutímlnn á FM 102.2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku-
tlma.
20.00 Elnar Magnús Magnússon Létt
popp á síðkveldi, með hressilegum
kynningum.
22.00 Örn Petersen Tekið er á málum
líðandi stundar og þau rædd til mergjar.
ðm fær til sín viðmælendur og hlust-
endur geta lagt orð f belg i síma 681900.
23.00 Fróttlr. Fréttayfiriit dagsins.
23.15 Tónlelkar.TónleikaráStjömunnií
Hi-Fi Stereo og ókeypis inn.
00.15 Stjörnuvaktin (Ath. Einnig fréttir kl.
2 og 4 eftir miðnætti)
Til 07.00.
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Stefán kemur okkur réttu
megin framúr með tilheyrandi tónlist og
lítur inn í blöðin.
9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á Lóttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af-
mæliskveðjur og spjall til hádegis.
12.00 Fróttlr.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádæistónlist og eitthvað fleira.
14.00 Asgeir Tómasson og siödegls-
poppið.
17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í
Reykjavfk sfödegls. Leikin tónlist, litið
yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu.
18.00 Fróttlr.
19.00 AnnaBjörkBirgl8dóttirTónlistog
spjall við hlustendur.
21.00 Jóhanna Haröardóttir - Hrakfall-
abálkar og hrekkjusvfn.
24.00 Næturdagskrá. Tónlist og upplýs-
ingar um veður og flugsamgöngur.
Til kl. 07.00
16.45 # Rocky III. Bandarisk kvikmynd
frá 1982 með Sylvester Stallone, Talia
Shire og Burt Young í aðalhlutverkum.
Hann kemst að raun um, að erfiðara er
að halda i heimsmeistaratitil en að öðl-
ast hann. Leikstjóri er Sylvester Stal-
lone.
18 30 # FjölskyIdusögur (All Family
Special). Þegar götustrákur og gáfna-
Ijós sameinast um að búa til tölvuforrit,
nýtast ólíkir hæfileikar þeirra og reynsla
vel.
19.00 Ævintýrl H.C. Andersen, Þumal-
fna. Teiknimynd meö islensku tali.
Annar hluti af fjórum. Leikraddir: Guð-
rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir.
19.30 Fróttir.
20.05 Haustdagskráln. Skyggnst bak við
tjöldin á Stöð 2 og haustadskráin kynnt.
Umsjónarmenn: Ásthildur E. Bem-
harðsdóttir og Kolbrún Sveinsdóttir.
20.50 Eyönl Jón Óttar Ragnarsson fjallar
í Leiðara slnum I kvöld um eyðni. Hann
ræðir við helstu séríræðinga landsins
um útbreiðslu eyðni hér á landi og varn-
araðgerðir gegn sjúkdómnum.
22.50 # Flrring (Runaway). Bandarísk
kvikmynd frá 1984 með Tom Selleck,
Cynthia Rhodes og Gene Simons í að-
alhlutverkum. ( myndinni leikur Tom
Selleck lögreglumann sem hefur þá at-
vinnu að elta uppi vélmenni sem hafa
verið forrituð til þess að vinna illvirki.
00.25 # Hftchoock: Kæri póstur Kokkál-
aður eiginmaður í hefndarhug ákveður
að drepa konu sína og koma sökinni yfir
á elskhuga hennar. Aðalhlutverk: Gene
Barry, John Larkin og Patricia Dona-
hue.
01.15 Dagskrárlok.
Skóladagheimilið
Völvukot
Vantar fóstrur og/eða starfsfólk með sambæri-
lega menntun ásamt ófaglærðu fólki. í boði eru
heilsdags- og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri
fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt
verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til
starfa sumarið 1979 og í dag eru börnin 16. Kom-
ið eða hringið í síma 77270 og fáið nánari upplýs-
ingar.
Starfsfólk
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 10. september 1987