Þjóðviljinn - 11.09.1987, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 11.09.1987, Blaðsíða 16
Fjöl- breytt sumar- vaka 20.40 á Rás 1 í kvöld Þó sumri sé farið að halla þá er hin vinsæla sumarvaka á föstudagskvöldi enn í fuilu fjöri hjá Ríkisútvarpinu. í kvöld er margt fróðlegt efni flutt á vökunni sem endranær. Erlendur Davíðsson rifjar upp duiarfullt barnshvarf í Eyjarfirði í byrjun aldarinnar. Árni Helgason stórtemplar í Stykkishólmi fer með vísur eftir Jón Benediktsson fyrrum lögregluþjón og lesinn verður frásagnarþáttur um Jochum Eggertsson úr bókinni „Á tveimur jafnfljótum" eftir Ólaf Jónsson búnaðarráðunaut. Jochum var sonur Eggerts Jochumssonar bróður Matthí- asar sálmaskálds. Morð á elliheimili 22.40 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Þessi nýlega bandaríska sjón- varpsmynd, Amos er byggð á metsölubók eftir Stanley West en myndin með Kirk Couglas í aðal- hlutverki var vinsælasta sjón- varpsmyndin sem sýnd var í Bandaríkjunum veturinn 1985- 86. Myndin greinir frá Amos Las- her sem kominn er á efri ár og fer á elliheimili. Hann fer að taka eftir ýmsu óvenjulegu og grunar fljótlega að yfirhjúkrunarkonan hjálpi ýmsum vistmönnum yfir í annan heim. Hjúkrunarkonan sem leikin er af Elisabeth Montgomery, berst fimlega eins og nafni hennar í seinna stríðinu og það gengur erf- iðlega hjá Amos að sanna á hana glæpinn. Ekki fyrren hann leggur fyrir hana óvænta gildru en ekki meira um það fyrr en í kvöld. Síðustu hjónin í Ameríku 22.10 Á Stöð 2 í KVÖLD Bandaríska gamanmyndin „Last Married Couple in Amer- ica“ er með þá ágætisleikara Nat- alie Wood og George Segal í að- alhlutverkum. Þau hjónakornin eru viðutan í frjálslyndi nýrra tíma og vita ekki hvernig þau eiga að bregðast við. Allir vinir og kunningjar standa í skilnaðarmálum og hjónaband þeirra sjálfra hangir á bláþræði. Ýmsar neyðarlegar uppákomur verða ekki til að bæta ástandið en allt er þó reynt til að halda friðinn. Belgíupistlar 7-9 í DAG Á STJÖRNUNNI Þorgeir Ástvaldsson stýrir nú morgunvaktinni hjá Stjörnunni. Morgunþátturinn byrjar kl. 7 og stendur til kl. 9 og er tónlist meg- inuppistaðan í þættinum. Á föstudagsmorgnum hefur Þor- geiri bæst liðsauki en þá eru flutt- ir fréttapistlar frá Belgíu sem Kristófer Már Kristinsson fyrrv. varaþingmaður tekur saman, en Kristófer hefur verið búsettur í Belgíu um nokkurt skeið. Föstudagur 11. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin-Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Pórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ ettir Carlo Collodi Porsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu mlnnln kær Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Miðdeglssagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“ Haraldur Hannesson les eigin þýðingu á sjál- fsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (2) 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi - Mozart og Beethoven a. Fantasia í c-moll K. 475 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur á píanó. b. „Pathetiq- uesónatan í c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethowen. Emil Gilels leikur á pí- anó. 17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, tramhald. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Daglegt mál Endurtekinn þáttur Náttúruskoðun. Veiðjsögur Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri). 20.00 Tónlist frá Eistlandi og Kanada a. „Fratres" tilbrigði eftir Arve Part. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Keith Jarret á píanó. b. „Ahimsa“ eftir André Prévost. Sandra Graham syngur ásamt Elmer Iseler söngflokknum og Robert Aitken leikur á flautu með Orford strengjakvart- ettinum; Elmer Iseler stjórnar. e. „Fra- tres" eftir Arvo Párt. Tólf sellóleikarar úr Fílharmóniusveit Berlínar leika. 20.40 Sumarvaka a. Óráðin gáta Er- lingur Davíðsson flytur frásöguþátt um barnshvarf I Eyjafirði snemma á öldinni. b. Kveðið í tómstundum Árni Helga- son í Stykkishólmi fer með kveðskap eftir Jón Benediktsson fyrrum lögreglu- þjón. c. Jochum Torfi Jónsson les þátt um Jochum Eggertsson úr bókinni „Á tveimur jafnfljótum" eftir Ólaf Jónsson búnaðarráðunaut. 21.30 Tlfandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónssdóttir. (Endurtekinn þáttur) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpslns Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 I bftlð - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur f umsjá Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdótt- ur. Meðal efnis: Óskalagatími hlustenda utan höfuðborgarsvæðisins - Vinsæld- arlistagetraun - Útihljómleikar við Út- varpshúsið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 A milli mála Umsjón: Siguröur Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftlrlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akur- eyri) 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Laufléttar dægurflugur og gestir teknir tali. 8.00 Fróttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggað í stjörnuf- 10.00 og 12.00 Fróttir. 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttir. 16.00 „Mannlegi þátturinn“ Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Fróttlr. 18.00 íslensklr tónar íslensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn (Ástarsaga rokks- ins í tali og tónum) 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 2.00 Stjörnuvaktin. Til 08.00. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemurokkur réttu meg- in framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á Léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, af- mæliskveðjur og kveöjur til brúðhjóna. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorteinsson á hádegi. Létt hádeaistónlist og sitthvað fleira. 14.00 AsgeirTómassonogFöstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir með tón- list og spjall við hlustendur. 22.00 Haraldur Gíslason kemur okkur i helgarstuö með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem snemma fara á fæt- ur. Til kl. 08.00. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson 32. þáttur. Sögu- maður Örn Árnason. 18.55 Þekkirðu Ellu? (Kánnerdu Ellen?) Sænskur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul). Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. 19.15 Á döfinni Umsjón Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Judy Garland í leiftursýn (Im- pressions of Judy Garland) Bresk/ bandarísk heimildamynd um hina þekktu söng- og leikkonu en ein mynda hennar er á dagskrá 19. september n.k. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.40 Amos Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Michael Tuchner. Aðalhlutverk Klrk Douglas, Elizabeth Montgomery og Dorothy McGuire. Amos er fyrrum hornaboltastjarna sem fer á elliheimili eftir lát konu sinnar. Brátt tekur hann að gruna yfirhjúkrunarfræð- inginn um að stytta vistmönnum aldur. 00.15 Fréttirfró Fréttastofu Útvarps. 16.45 # Morgunverðarklúbburinn (The Brekafast Club). Fimm táningar eru settir í stofufangelsi í skólanum sínum í heilan dag. Þau kynnast náið og komast að raun um að þau eiga fleira sameigin- legt en prakkaraskap. Leikstjóri er John Hughes. 18.20 Knattspyrna- íslandsmótið (Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon) (Shine On Harvey Moon). Breskur framhalds- myndaflokkur. Fjölskyldulíf Harvey Moon er í molum og ekki hjálpa veikindi. 20.50 # Hasarleikur (Moonlighting). Bandariskur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlu- tverkum. Gamall maður sem liggur fyrir dauðanum, hyggst fremja sjálfsmorð sem á þó að líta út sem morð, til þess að fjölskylda hans fái líftryggingu hans greidda. Hann biður Maddie og David um að vera vitni að morðinu. 21.45 # Einn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn i aðal- hlutverkum. ' ' ' 22.10 # Síðustu giftu hjónln í Ameriku (Last Married Couple in America). Bandarísk gamanmynd frá 1979 um hjón sem berjast við að halda hjóna- bandi sinu saman i öllu þvi skilnaðartári sem í kringum þau er. Frjálslyndið hjá vinum og kunningjum ruglar þau í riminu og þau lenda í ýmsu spaugilegu. Aðal- hlutverk: Natalie Wood og George Segal. Leikstjóri: Gilbert Cates. 23.50 # Snerting Medúsu (Mesusa To- uch). Bandarísk kvikmynd frá 1978, með Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick í aðalhlutverkum. I mynd- inni leikur Richard Burton mann með yfirnáttúrulega hæfileika. Með viljanum einum saman getur hann drepið fólk, orsakað flugslys og látið skýjakljúfa hrynja. Leikstjóri er Jack Gold. Myndin er bönnuð börnum. 01.35 # Götueinvígi (Streets of Fire) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984 með Michael Paré, Diane „ane, Rick Moran- is og Amy Madigan. Myndin gerist i New York þar sem óaldarlýður ræður ríkjum og almenningur lifir í stöðugum ótta. Rokksöngkonu sem kemur þangað á hljómleikaferð, er rænt af skæðasta gengi borgarinnar. Tónlistin í myndinni er eftir Ry Cooder ofl 03.05 # Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. september 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.