Þjóðviljinn - 29.09.1987, Side 13

Þjóðviljinn - 29.09.1987, Side 13
FRA LESENDUM KALLI OG KOBBI Hættum veiðum ogherinn burt Húrra, húrra, húrra. Þrefalt húrra fyrir því, hrópaði lýðurinn og þeytti húfum sínum til móts við skýin. Þeir sem engar báru húfurnar, fleygðu hárkollunum sömu leið. Og restin, er hvorugt átti, var einungis himinlifandi og hífuð í hjörtum. Eitt og eitt gleði- tár sást renna niður kinnar móts- gesta. Pað gerist nefnilega ekki á hverjum degi að íslendingar vinni jafn glæsilegan sigur og nú. Landinn hafði, að sögn, betur í glímunni við drepleiðinlegt nátt- úruverndar skítafýlupakkið. Sama liðið og fettir fingur vegna hvalveiða í skyni vísinda. Talið er af fróðum, að síðasti geirfuglinn hafi einmitt verið veg- inn í nafni fræðanna. Ákaflega skemmtilegur og sjarmerandi dauðdagi. Ekki satt? Nóg um það. Grjóthólmaverjum hefur loksins tekist að kenna Grænfrið- ungavitleysingunum verðskuld- aða lexíu og sýna þeim svart á hvítu að víkingar norðurhafa láta sko enga illa gefna útlenda iðju- leysingja segja sér hvort 200 mílna landhelgismörkin verði nýtt eður ei. Gildir einu þó svo um flökkustofn sé að ræða. Öðru nær. íslendingar skríða hinsvegar líkt og sleikjur er herfram- kvæmdir ber á góma. Hvað er verið að minnast á soddan smá- muni. Já, margt er gasprað í dag. Óskapleg börn geta menn nú ver- ið. Ég segi ekki annað en það. Sem kunnugt er, var á dögunum gert að sumra mati tímamóta- samkomulag við guðdómlegan Kanann þess efnis að hann er látinn lofa upp á æru og trú, tíu fingur til guðs og fimm í... og ég veit ekki hvað og hvað að beita íslendingum engum viðskipta- þvingunum, né kæra oss á alþjóð- avettvangi í framtíðinni, en starfa þess í stað með þeim að eflingu gagna um stofnstærð, og öðru er lýtur að konungi úthafanna, sem frekar lítið er vitað um þrátt fyrir margra áratuga, jafnvel alda veiði. Ég er þeirrar skoðunar að ríkisstjórnin þar vestra sé vart megnug að standa við gert sam- komulag, þótt vilji af hennar hálfu sé fyrir hendi. Einfaldlega af þeirri ástæðu að Hólmabúar kljást ekki eingöngu við Reagan kvart Islending, ellegar Shultz. Vissulega gætu þessir tveir heiðursmenn veitt þjóð vorri slæmt sár í skjóli valdsins. Nei, í margþvættu málinu á almenni skattborgarinn síðasta orðið. Merkilegt nokk. Ég viðurkenni fúslega að deilan er eitt allsherjar rugl og framganga hérlendra ráðamanna til skammar. En breytir í annan stað ekki þeirri staðreynd að fólkið er um þessar mundir berst fyrir lffi hvala, ekki aðeins við strendur íslands, einn- ig meðal hvalveiðiþjóða al- mennt, er enn til staðar, og af- neitar sem fyrr vísindaveiðidell- unni. Það mun þrýsta á um að- gerðir og lýsa frati á bræðing landanna tveggja. Ég hef nokkuð ritað um marg- tuggið málið, og mælt á móti fengnum. M. ö. o. ekki tekið undir þjóðarröddina svokölluðu, af þeirri ástæðu einni að ég vil ekki horfa á eftir mörkuðum okk- ar og sérstöðunni í Vesturheimi, vegna risa hafanna. Slíkt verður bara ekki réttlætt. Eigi á meðan landinn fær hvergi aðgang að öðr- um jafngóðum, ellegar betri. Reyndar leggur heilmikinn fnyk af málamiðluninni er fyrr var vikið að. Eins og menn ef- laust muna lagði hæstvirtur utan- ríkisráðherra í’ann út, er málið virtist í óleysanlegum rembihnút, svakalega reiður og vígalegur, en tilkynnti þegnunum áður að framkvæmdir á vegum hersins á Keflavíkurflugvelli hefðu verið stöðvaðar um óákveðinn tíma. Ég fæ ekki betur séð en skipt hafi verið á drápi stórfiskanna og framgangi vígamaskínunnar á Miðnesheiði. Nú var lag til að slá tvær flugur í einu höggi. Lag sem því miður var með engu móti brúkað. Sem sagt, nú var lag til að greina guðs útvöldum þjóð- flokki frá því að íslendingar væru hættir umdeildum veiðiskap sín- um, sem hvort eð er skiptir þjóð- arbúið sára litlu fjárhagslega og þið Kanar mínir, athafnið ykkur ekki frekar hér á grund, og hefði verið fyrsta skrefið í þá átt að fæla þjóðarskömmina burt frá Hólm- anum. Að velja þá leið breytti hvalamálinu á svipstundu úr vondu, í gott og þarflegt. Konráð Friðfinnsson Bréf til fjármálaráðherra Ég hef fengið lokað bréf frá fjármálaráðuneytinu, dagsett 14. september 1987, þar sem stendur að allir hafi fjárhagslegt bolmagn til að kaupa sér spariskírteini rík- issjóðs. Þó að ég hafi óskerta tekjutr- yggingu, er reynist vera það rífleg að ég get sparað peningaupphæð sem um munar, til að grátkonan V sem á drullusokkinn hafi meira að bíta og brenna, ætla ég ekki að stilla mitt óhóf. Alþýðuflokkurinn hafði í stefnuskrá að ríki og samvinnufé- lög ættu að eiga og reka banka, verslun og framleiðslutæki. En nú virðast Hafskip, Kveldúlfur og Alliance hafa sannað ágæti hlutafélaga svo vel að allt þetta vill forystulið flokksins afhenda hlutafélögum og fáum útvöldum einstaklingum. Hefur flokkurinn glatað öllu því sem upphaflega var hans, öllu öðru en nafninu? Jón Þorleifsson DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 25.sept.-1.okt. 1987erí Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnef ndaapótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.... ....sími 1 11 66 Kópavogur... ...,sími4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj ,...sími5 11 66 Garðaþær... ...,simi5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.... .... sími 1 11 00 Kópavogur... .... sfmi 1 11 00 Seltj.nes ....simil 11 00 Hafnarfj ,...sími5 11 00 Garðabær... ,...simi5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðlng- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn:alladaga 18.30-19 og 18.30- 19 SJúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaey jum: alla daga 15-16 og 19-19.30. SJúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu oru gefnar í sím- svara 16885. Borg-jrspitalínn: Vakt virka dapd kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvaktlæknas. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæsian Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. SJálfshjálp- arhóparþeirrasemorðið hafafyrirsifjasþellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjatarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Fólag eldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 28. september 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,940 Sterlingspund 63,462 Kanadadollar.... 29,544 Dönsk króna..... 5,5808 Norskkróna...... 5,8508 Sænskkróna...... 6,1116 Finnsktmark..... 8,8500 Franskurfranki.... 6,4332 Belgískurfranki... 1,0344 Svissn.franki... 26,0992 Holl. gyllini... 19,0789: V.-þýsktmark.... 21,4972 Itölsklíra..... 0,02966 Austurr. sch.... 3,0559 Portúg. escudo... 0,2730 Sþánskur peseti 0,3197 Japansktyen..... 0,27452 Irsktpund....... 57,302 SDR............... 50,2939 ECU-evr.mynt... 44,5104 Belgiskurfr.fin. 1,0270 KROSSGÁTAN T 2 T □ 4 5 3 7 r-i L J • 9 n L3 11 12 ' 13 14 • 18 L. J 17 19 20 41 n 22 ii 24 r m J Lárótt: 1 bæklingur4 teygjanleg 8 sívalningnum 9 trjátegund 11 gerlegt 12 bjálkar 14 sýl 15 úrgangs- efni17húð19svefn21 hópur 22 vont 24 púkar 25 guðir Lóðrótt: 1 smyrsl2grátur3 illan 4 teyg 5 stökk 6 spyrja 7 skvampar 10 yfirhafnir 13 kjáni 16 samtals 17 berja 18 svelgur 20 erlendis 23 svik Lausn á síðustu kross- gátu Lárétt: 1 þing4magi8 árdegið9efni11rann12 kjammi 14sa 15menn17 þlóti 19 ýti 21 rum 22 nota 24 árin 25 pakk Lóðrótt: 1 þrek2nána3 grimmt 4 merin 5 aga 6 gins 7 iðnaði 10 fjólur 13 mein 16 nýta 17 þrá 18 ómi 20 tak 23 op Þriðjudagur 29. september 1987 jÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.